Starfsfólk  |  EN  |  ISL  |    |  

 • Ljósmyndir

  Kynntu þér söguna

  í máli og myndum ...

 • Kjarval
 • Bækur og skjöl

  Við varðveitum

  skjöl, teikningar, fræðibækur og ljósmyndir

 • Minnisbækur og myndir
 • Skjalabækur

  Taktu þátt

  í að skrásetja sögu Austurlands

 • Möðrudalur
 • Skjöl
Á vefnum eru um 68 þúsund myndir í eigu Ljósmyndasafns Austurlands. Þar má skoða fjölbreytt myndasöfn allt frá mannamyndum teknum fyrir aldamótin 1900 til frétta- og íþróttamynda frá síðari helmingi 20. aldar.

SÝNINGAR OG VIÐBURÐIR

12. október 2016  - 31. mars 2017 

Sýning á myndum frá Tyrklandi eftir Sigurlaugu Björnsdóttur og Júlíu Jónsdóttur í anddyri Héraðsskjalasafnsins. Myndirnar voru teknar í Ankara í mars 2016 og sýna tyrkneskan hversdagsleika ungmenna í skugga átaka, en hryðjuverk voru tíð á þessu tímabili.

OPNUNARTÍMI

mánudaga til fimmtudaga
kl. 12 - 16

verið velkomin!

Myndagrúsk - Þekkir þú fólkið eða staðinn á myndunum?

04.
jan2017

Handrit frá Rögnvaldi Erlingssyni

Leikfélag Fljótsdalshéraðs hélt upp á 50 ára afmæli sitt í Valaskjálf í nóvember. Við það tækifæri fékk Héraðsskjalasafn Austfirðinga afhent handrit að leikritinu Sunnefa og sonur ráðsmannsins.

11.
nóv2016

Aðalfundur 2016

Aðalfundur Héraðsskjalasafnsins var haldinn 3. nóvember. Þar voru til umfjöllunar ársreikningur 2015, ársskýrsla 2015 og fjárhagsáætlun 2017.

13.
okt2016

Átakanlegur Hversdagsleiki - Ljósmyndasýning

Sigurlaug Björnsdóttir og Júlía Kristey Höjgaard Jónsdóttir hafa opnað ljósmyndasýningu í anddyri Héraðsskjalasafnsins....

07.
mar2016

Aðföng til bókasafnsins árið 2015

Á árinu 2015 bættust 142 titlar við Bókasafn Halldórs og Önnu Guðnýjar. Um er að ræða bækur sem keyptar eru af rekstrarfé safnsins en einnig berast safninu ýmsar gjafir.

29.
júl2015

Aðföng til bókasafnsins árið 2014

Árið 2014 bættust 124 titlar við Bókasafn Halldórs og Önnu Guðnýjar. Um er að ræða bækur sem keyptar eru af rekstrarfé saf...

17.
mar2014

Aðföng til bókasafnsins árið 2013

Árið 2013 bættust 95 titlar við Bókasafn Halldórs og Önnu Guðnýjar. Um er að ræða bækur sem keyptar eru af rekstrarfé safn...

header logo

Héraðsskjalasafn Austfirðinga

Laufskógum 1, 700 Egilsstaðir
Sími: 471 1417
Tölvupóstur:   heraust@heraust.is

Senda fyrirspurn

Héraðsskjalasafn Austfirðinga er byggðasamlag á vegum sveitarfélaga á Austurlandi. Safnið starfar samkvæmt lögum um opinber skjalasöfn frá árinu 2014 og er sjálfstæð skjalavörslustofnun en lítur faglegu eftirliti Þjóðskjalasafns Íslands. Megin hlutverk safnsins er að taka við skjölum og hafa eftirlit með skjalavörslu aðildarsveitarfélaga sinna og stofnana á þeirra vegum. Í safninu er ágæt aðstaða fyrir fræðiiðkanir. Öll söfnin í héraðsskjalasafninu - skjalasafnið, ljósmyndasafnið og bókasafnið - stækka ört og luma á margvíslegu efni sem nýst getur við fjölbreyttar rannsóknir, hvort sem þær eru unnar af fræðimönnum, nemum eða öðrum sem kjósa að nýta sér safnkostinn. Margs konar gögn eru í skjalasafninu, þar má t.d. leita upplýsinga um örnefni, landamerki eða um starfsemi félaga sem afhent hafa safninu skjöl sín. 

© 2017 Héraðsskjalasafn Austfirðinga