Skip to main content

admin

Safnað og sýnt - Við minnumst

Í tilefni af allrasálnamessu 2. nóvember sýnum við fimm portrettmálverk úr eigu safnsins af einstaklingum sem bjuggu og störfuðu á Austurlandi...

Sýning um Jón frá Möðrudal

Héraðsskjalasafn Austfirðinga, Minjasafn Austurlands og Menningarmiðstöð Fljótsdalshéraðs opnuðu sýningu um Jón A. Stefánsson frá Möðrudal...

"Til gagns og til fegurðar"

Síðdegis í gær, fimmtudaginn 22. janúar, var opnuð í anddyri Safnahússins ljósmyndasýningin "Til gagns og til fegurðar". Sýningin...

Myndasýning um atvinnulíf

Ný myndasýning er komin inn á heimasíðu héraðsskjalasafnsins. Sýningin ber yfirskriftina "Atvinna á sjó og landi". Myndirnar í sýningunni...

Ljósmyndasýning opnar

Á fimmtudaginn opnar ljósmyndasýning í Safnhúsinu á Egilsstöðum. Hún ber heitið „Til gagns og til fegurðar“. Myndirnar á sýningunni eru...

Ný myndasýning

Þá er komin ný myndasýning inn á vef héraðsskjalasafnsins, en nokkuð er um liðið síðan síðast var sett inn sýning. Nýja sýningin ber...

Ljósmyndasýning á Ormsteiti

Hið árlega Ormsteiti, sem er bæjarhátíð Fljótsdalshéraðs, verður haldið dagana 15.-24. ágúst næstkomandi. Safnahúsið mun taka þátt í...