Starfsfólk  |  EN  |  ISL  |    |  

Aðföng til bókasafnsins árið 2015

Á árinu 2015 bættust 142 titlar við Bókasafn Halldórs og Önnu Guðnýjar. Um er að ræða bækur sem keyptar eru af rekstrarfé safnsins en einnig berast safninu ýmsar gjafir.

 Bókunum á listanum er raðað eftir efnisflokkum.

Alfræðirit, fornleifar og byggðasöfn

Bláklædda konan : ný rannsókn á fornu kumli. --    Reykjavík : Þjóðminjasafn Íslands, 2015.

Bóndinn, spendýrin og fleiri undur alheimsins : alfræðiverk fyrir alþýðu / Jón Bjarnason frá Þórormstungu í Vatnsdal vann á árunum 1845-1852. --    Reykjavík : Háskólaútgáfan, 2014.

Byggðasöfn á Íslandi / ritstjóri Sigurjón Baldur Hafsteinsson. --    Reykjavík : Rannsóknasetur í safnafræðum við Háskóla Íslands, 2015.

Lesið í landið : mannvistarminjar í landslagi / Guðmundur St. Sigurðarson, Guðný Zoëga, Sigríður Sigurðardóttir. --    [Varmahlíð] : Byggðasafn Skagfirðinga, 2014.

Galdrar, dulspeki og trúmál

Angurgapi : um galdramál á Íslandi / Magnús Rafnsson. --    Hólmavík : Strandagaldur, 2003.

Brú milli heima : frásagnir og viðtöl um undursamlega hæfileika / Jónas Jónasson. --    [Reykjavík] : Örn og Örlygur, 1972.

Galdrakver : ráð til varnar gegn illum öflum þessa og annars heims / Ögmundur Helgason bjó texta handritsins til prentunar. --    Reykjavík : Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn, 2004.

Galdramenn : galdrar og samfélag á miðöldum / ritstjóri Torfi H. Tulinius. --    Reykjavík : Hugvísindastofnun Háskóla Íslands, 2008.

Galdrar og siðferði í Strandasýslu á síðari hluta 17. aldar / Már Jónsson tók saman. --    Hólmavík : Strandagaldur, 2008.

Hugleiðingar um gagnrýna hugsun : gildi hennar og gagnsemi / Henry Alexander Henrysson og Páll Skúlason. --    Reykjavík : Háskólaútgáfan, 2014.

Hugsað með Platoni : neðanmálsgreinar við heimspeking / ritstjóri Svavar Hrafn Svavarsson. --    Reykjavík : Heimspekistofnun, 2013.

Menning og sjálfstæði : sex útvarpserindi haustið 1994 / Páll Skúlason. --    Reykjavík : Háskóli Íslands, 1994.

Rún : Lbs 4375 8vo / Magnús Rafnsson sá um útgáfuna. --    Hólmavík : Strandagaldur, 2014.

Tvær galdraskræður : Lbs 2413 8vo : Leyniletursskræðan Lbs 764 8vo / Magnús Rafnsson sá um útgáfuna. --    Hólmavík : Strandagaldur, 2008.

Trúmál

Akraneskirkja 1896-1996 : ásamt ágripi af sögu Garða og Garðakirkju á Akranesi / Gunnlaugur Haraldsson. --    Akranes : Akraneskirkja, 1996.

Áhrifasaga Saltarans / Gunnlaugur A. Jónsson. --    Reykjavík : Hið íslenska bókmenntafélag, 2014.

Biblía : það er øll heilög ritning. --    Reykjavík : Hið íslenzka Biblíufélag, 1859.

Hið nýa testamenti drottins vors Jesú Krists. --    Akureyri : Friðrik H. Jones, 1903.

Marteinn Lúther : svipmyndir úr siðbótarsögu / Gunnar Kristjánsson. --    Reykjavík : Hið íslenska bókmenntafélag, 2014.

Passíusálmarnir / útgáfa og leiðsögn Mörður Árnason ; bókarhönnun Birna Geirfinnsdóttir. --    Reykjavík : Crymogea, 2015.

Félagsfræði, hagfræði og stjórnmál

Alþingiskosningarnar 5. júlí 1942 : handbók fyrir kjósendur. --    Reykjavík : Víkingsprent, 1942.

Breyttur heimur / Jón Ormur Halldórsson. --    Reykjavík : Mál og menning, 2015

Fléttur 3: jafnrétti, menning, samfélag / ritstjóri Annadís Gréta Rúdólfsdóttir ... [et al.]. --    Reykjavík : Rannsóknastofnun í jafnréttisfræðum, 2014.

Hin mörgu andlit lýðræðis : þátttaka og vald á sveitarstjórnarstigi / Gunnar Helgi Kristinsson. --    Reykjavík : Háskólaútgáfan, 2014.

The Hite report : a nationwide study of female sexuality / Shere Hite. --    New York : Dell, 1987.

Jarðeignir kirkjunnar og tekjur af þeim 1000-1550 / Árni Daníel Júlíusson. --    Reykjavík : Center for Agrarian Historical Dynamics, 2014.

Kommúnisminn : sögulegt ágrip / Richard Pipes. --    Reykjavík : Ugla, 2014.

Landshagir 2014. --    Reykjavík : Hagstofa Íslands, 2015.

Lýðræðistilraunir : Ísland í hruni og endurreisn / ritstjóri Jón Ólafsson. --    Reykjavík : Háskólaútgáfan, 2014.

Ofbeldi á heimili : með augum barna / ritstjóri Guðrún Kristinsdóttir. --    Reykjavík : Háskólaútgáfan, 2014.

Atvinnumál

The system of professions : an essay on the division of expert labor / Andrew Abbott. --    Chicago : University Press, 1988.

Tölva og vinna : áhrif örtölvutækninnar á atvinnu og vinnutilhögun / Ingi Rúnar Eðvarðsson. --    Reykjavík : Menningar- og fræðslusamband alþýðu, 1983.

Við Ósinn : saga Kvennasamtakanna í Hegranesi, Hins skagfirska kvenfélags og Kvenfélags Sauðárkróks / Aðalheiður B. Ormsdóttir. --   Sauðárkrókur : Kvenfélag Sauðárkróks, 1987.

Það er kominn gestur : saga ferðaþjónustu á Íslandi / Sigurveig Jónsdóttir, Helga Guðrún Johnson. --    Reykjavík : Samtök ferðaþjónustunnar, 2014.

Þroskaþjálfar á Íslandi : saga stéttar í hálfa öld / Þorvaldur Kristinsson. --    Reykjavík : Þroskaþjálfafélag Íslands, 2015.

Þörfin knýr : upphaf verkakvennahreyfingar á Íslandi / Þórunn Magnúsdóttir. --    Reykjavík : [s.n.], 2002.

Menntamál

„Að vita meira og meira“ : brot úr sögu almenningsfræðslu á Íslandi. --    [Reykjavík] : Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn, [2008].

Bætt skilyrði til náms : starfsþróun í heiltæku skólastarfi / ritstjórar Rósa Eggertsdóttir, Gretar L. Marinósson. --    [Reykjavík] : Rannsóknarstofnun Kennaraháskóla Íslands, 2002.

Mannlíf í deiglu : greinar og erindi / Hannes J. Magnússon. --    Reykjavík : Leiftur, 1966.

Reikningsbók / eftir Jónas Jónasson. --    Akureyri : Bókaverzlun Odds Björnssonar, 1906

Saga Iðnskólans í Hafnarfirði / Lýður Björnsson. --    Reykjavík : Iðnú, 2006.

Starfshættir í grunnskólum við upphaf 21. aldar / Gerður G. Óskarsdóttir ritstjóri. --    Reykjavík : Háskólaútgáfan, 2014.

Uppeldið / Bertrand Russell ; íslenzk þýðing eftir Ármann Halldórsson. --    Reykjavík : Ólafur Erlingsson, 1937.

Þjóðfræði

Draugasögur við þjóðveginn / Jón R. Hjálmarsson. --    Reykjavík : Forlagið, 2015.

Eldamennska í íslensku torfbæjunum / Hallgerður Gísladóttir. --    [Varmahlíð] : Byggðasafn Skagfirðinga, 2007.

Í eina sæng : íslenskir brúðkaupssiðir / ritstjóri Hallgerður Gísladóttir. --    Reykjavík : Þjóðminjasafn Íslands, 2004.

Íslenskar alþýðusögur á okkar tímum / Konrad Maurer. --    Reykjavík : Háskólaútgáfan, 2015.

Íslenskar kynjaskepnur / Jón Baldur Hlíðberg myndir, Sigurður Ægisson texti. --    Reykjavík : JPV, 2008

Súrt og sætt : íslenskur matur og norrænar matarhefðir / Sigríður Sigurðardóttir. --    Skagafirði : Byggðasafn Skagfirðinga, 2002.

Tröllaspor : íslenskar tröllasögur 1.-2. bindi / Alda Snæbjörnsdóttir tók saman og skráði. --    Reykjavík : Skrudda, 2010-2011

Tungumál

Íslensk samheitaorðabók / ritstjóri Svavar Sigmundsson. --    Reykjavík : Styrktarsjóður Þórbergs Þórðarsonar og Margrétar Jónsdóttur, 2012

Leiðréttingar nokkurra mállýta / Jón Jónasson. --    Reykjavík : [s.n.], 1914

Orð að sönnu : íslenskir málshættir og orðskviðir / Jón G. Friðjónsson. --    Reykjavík : Forlagið, 2014.

Réttritunarorðabók handa grunnskólum. --    Reykjavík : Námsgagnastofnun : Íslensk málnefnd, 1989.

Náttúrufræði, heilbrigðismál og tækni

Almennar reglur um varnir gegn útbreiðslu næmra sjúkdóma 12. okt. 1912 og Sótthreinsurnarreglur 12. okt. 1912 / [Guðmundur Björnsson]. --   Reykjavík : [s.n.], 1912

Kafbátasaga / Örnólfur Thorlacius. --    Reykjavík : Hólar, 2009.

Surtsey í sjónmáli / Erling Ólafsson og Lovísa Ásbjörnsdóttir. --    [Reykjavík] : Edda, 2014

Landbúnaður, sjávarútvegur og veiðar

Hreindýraskyttur / Guðni Einarsson. --    Reykjavík : Hólar, 2014.

Landsmarkaskrá 1997 / Ólafur R. Dýrmundsson --    Reykjavík : Bændasamtök Íslands, 1998.

Saga sjávarútvegs á Íslandi: 3. bindi Nýsköpunaröld 1939-1973 / Jón Þ. Þór. --    Akureyri : Hólar, 2005.

Sláturfélag Suðurlands svf. : endurritun 25 & 50 ára sögu. --    Reykjavík : Sláturfélag Suðurlands, 2012.

Undir miðnætursól : amerískir lúðuveiðarar við Ísland 1884-1897 / Jóhann Diego Arnórsson. -- Dýrafirði : Vestfirska forlagið, 2010.

Þættir um innflutning búfjár og karakúlsjúkdóma / teknir saman af nefnd þeirri er skipuð var af landbúnaðarráðherra um sauðfjársjúkdóma. --   Reykjavík : [s.n.], 1947.

Fornminjar og byggingarlist

Eyðibýli á Íslandi 4.-7. bindi / umsjónarmenn Gísli Sverrir Árnason, Sigbjörn Kjartansson. --    [S.l.] : Eyðibýli - áhugamannafélag, 2011-2014.

Friðaðar kirkjur í Múlaprófastsdæmi : Áskirkja, Eiríksstaðakirkja, Hofskirkja, Hofteigskirkja, Kirkjubæjarkirkja, Skeggjastaðakirkja, Vopnafjarðarkirkja. --    Reykjavík : Þjóðminjasafn Íslands : Minjastofnun Íslands : Biskupsstofa, 2015.

Friðaðar kirkjur í Múlaprófastsdæmi : Bakkagerðiskirkja, Eiðakirkja, Hjaltastaðakirkja, Klyppstaðakirkja, Seyðisfjarðarkirkja, Þingmúlakirkja. --   Reykjavík : Þjóðminjasafn Íslands : Minjastofnun Íslands : Biskupsstofa, 2015.

Torf til bygginga / Sigríður Sigurðardóttir. --    [Varmahlíð] : Byggðasafn Skagfirðinga, 2007.

Þróun torfbæja : Glaumbær / Sigríður Sigurðardóttir. --    [Varmahlíð] : Byggðasafn Skagfirðinga, 2007.

Listir og ljósmyndir

Austfirskir kvenljósmyndarar 1871-1944 : rannsókn og sýningarhandrit / Magnea Bára Stefánsdóttir. --    Reykjavík, 2014.

Litli leikklúbburinn Ísafirði 50 ára 1965-2015. --    [Ísafjörður] : Litli leikklúbburinn, 2015.

Myndir ársins 2013 / Blaðaljósmyndarafélag Íslands. --    Reykjavík : Blaðaljósmyndarafélag Íslands, 2013.

Óður steinsins / ljósmyndir Ágúst Jónsson, ljóð Kristján frá Djúpalæk. --    Akureyri : Háhóll, [1977].

Svipmyndir eins augnabliks : ljósmyndir Þorsteins Jósepssonar / ritstjóri Inga Lára Baldvinsdóttir. --    Reykjavík : Þjóðminjasafn Íslands, 2014.

Þegar þetta þú sérð : ljósmyndun, saga, minning / Geoffrey Batchen. --    Reykjavík : Minningarsjóður Ásu G. Wright : Þjóðminjasafn Íslands, 2004.

Bókmenntasaga

Grímur Thomsen : þjóðerni, skáldskapur, þversagnir og vald / Kristján Jóhann Jónsson. --    Reykjavík : Háskólaútgáfan, 2014.

Latína er list mæt : um latneskar menntir á Íslandi / Sigurður Pétursson. --    Reykjavík : Stofnun Vigdísar Finnbogadóttur í erlendum tungumálum, 2014.

Náttúra ljóðsins : umhverfi íslenskra skálda / Sveinn Yngvi Egilsson. --    Reykjavík : Bókmennta- og listfræðastofnun Háskóla Íslands, 2014.

Ljóð

Afturgöngur / Kristian Guttesen. --    [Mosfellsbæ : höfundur], 1995.

Annó / Kristian Guttesen. --    Reykjavík : Cymru, 1999.

Eilífðir : úrval ljóða 1995-2015 / Guttesen. --    Fáskrúðsfjörður : Félag ljóðaunnenda á Austurlandi, 2015.

Geislar / Jón Magnússon. --    Seattle : [s.n.], 1971.

Kappaslagur eða Rímað afreksmannatal úr fornöld Íslendinga : efnið í fyrirrúmi - rímið þar næst - málið síðast / orktar af Sigfúsi Sigfússyni frá Eyvindará. --    Seyðisfjörður : [s.n.], 1926.

Kvæði / Benedict Gröndal. --    Reykjavík : [s.n.], 1856

Ljóðasafn 1995-2015 / Ingunn Snædal. --    Reykjavík : Bjartur, 2015.

Ljóðmæli Sveinbjarnar Egilssonar / Snorri Hjartarson gaf út. --    Reykjavík : Mál og menning, 1952.

Mjálm / Sigurbjörg Sæmundsdóttir. --    Reykjavík : Deus, 2015.

Poems from echo one / Kristian Guttesen. --    Reykjavík : Deus, 2014.

Skrafl / Björgvin Gunnarsson og Þorbjörn Björnsson. --    [S.l.] : höfundur, [s.a.].

Þar sem bláklukkan grær / Jónbjörg S. Eyjólfsdóttir. --    Fáskrúðsfjörður : Félag ljóðaunnenda á Austurlandi, 2015.

Skáldsögur

Á flótta undan vindinum : lífsreynsluskáldsaga 1 / eftir Ásgeir hvítaskáld. --    Reykjavík : Frjálst orð, 2007.

Brotasaga / Björn Th. Björnsson. --    Reykjavík : Mál og menning, [nóv.] 1998.

Falsarinn / Björn Th. Björnsson. --    Reykjavík : Mál og menning, 1993.

Gull saga / Einar Hjörleifsson. --    Reykjavík : Ísafoldarprentsmiðja, 1911.

Göturæsiskandidatar : skáldsaga / Magnea J. Matthíasdóttir. --    [Reykjavík] : Almenna bókafélagið, 1979.

Leikur örlaganna : stuttar sögur / Elínborg Lárusdóttir. --    Akureyri : Norðri, 1958.

Norðan við stríð / Indriði G. Þorsteinsson. --    Reykjavík : Almenna bókafélagið, 1971

Sólon Íslandus / Davíð Stefánsson frá Fagraskógi. --    Reykjavík : Helgafell, 1952.

Fornbókmenntir

Ágrip af Nóregskonunga sögum / Bjarni Einarsson gaf út. --    Reykjavík : Hið íslenzka fornritafélag, 2007.

Eddukvæði / Jónas Kristjánsson og Vésteinn Ólason sáu um útgáfuna ; ritstjóri Þórður Ingi Guðjónsson. --    Reykjavík : Hið íslenzka fornritafélag, 2014.

Fornsöguþættir IV : Íslendingasögur III / búið hafa til prentunar Pálmi Pálsson og Þórhallur Bjarnarson --    Reykjavík : Ísafold, 1901.

Færeyinga saga : Ólafs saga Tryggvasonar eptir Odd munk Snorrason / Ólafur Halldórsson gaf út. --    Reykjavík : Hið íslenzka fornritafélag, 2006.

Handritakort Íslands / texti og umsjón: Guðvarður Már Gunnlaugsson. --    Reykjavík : Mál og menning, 2013.

Hákonar saga / Sverrir Jakobsson, Þorleifur Hauksson gáfu út. --    Reykjavík : Hið íslenzka fornritafélag, 2013.

Njáls saga / búið hefir til prentunar Vald. Ásmundarson. --    Reykjavík : Sigurður Kristjánsson, 1894

Sagnalíf : sextán greinar um fornar bókmenntir / Jónas Kristjánsson. --    Reykjavík : Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, 2015.

Ættfræði og æviþættir

Af heimaslóðum : brot af sögu Helgu og Árna Péturs í Miðtúni og samfélaginu við Leirhöfn á Melrakkasléttu / Níels Árni Lund. --    Reykjavík : Hólar, 2010.

Á lífsins leið : fjöldi þjóðþekktra manna og kvenna segir frá atvikum og fólki sem ekki gleymist.     Reykjavík : Stoð og styrkur, 1998-2004.

Árni í Hólminum : engum líkur! / Eðvarð Ingólfsson. --    [Reykjavík] : Æskan, 1989.

Benedikt S. Þórarinsson : 150 ára minning 1861-2011. --    Reykjavík : Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn, 2011.

Bogi Th. Melsteð : ævisaga hugsjónamanns / Jón Þ. Þór. --    Hafnarfjörður : Urður, 2015.

Hallgrímur Pétursson : æviþáttur / Karl Sigurbjörnsson. --    Reykjavík : Ugla, 2014

Jarðlag í tímanum : minningamyndir úr barnæsku / Hannes Pétursson. --    Reykjavík : Opna, 2011.

Mannlýsingar / Einar H. Kvaran. --    [Reykjavík] : Almenna bókafélagið, 1959.

Niðjatal Björgvins Vigfússonar og Stefaníu Stefánsdóttur á Ketilsstöðum í Jökulsárhlíð. --    [S.l. : s.n.], 2008.

Rætur og vængir : mælt og ritað frá æskuárum til æviloka / Þórarinn Björnsson. --    Reykjavík : stúdentar M.A. 1962, 1992.

Saga athafnaskálds : Þorvaldur Guðmundsson í Síld og fisk / Gylfi Gröndal. --    Reykjavík : Forlagið, 1998.

Skipstjórnarmenn : æviskrár og sögulegt efni um íslenska skipstjórnarmenn 1.-2. bindi / Þorsteinn Jónsson tók saman. --    [Reykjavík] : Kátir voru karlar, 2006

Tveir heimar / Þorvaldur Gylfason. --    Reykjavík : Háskólaútgáfan, 2005.

Tækifærin / Hjördís Hugrún Sigurðardóttir og Ólöf Rún Skúladóttir. --    Reykjavík : Flugdreki, 2014.

Veislan í norðri / Jón Hjartarson. --    Brekka í Dýrafirði : Vestfirska forlagið, 2011.

Æviminningabók Menningar- og minningarsjóðs kvenna V. --    Reykjavík : Menningar- og minningarsjóður kvenna, 1984.

Öll þau klukknaköll : frásagnir 25 prestkvenna / ritnefnd Anna Sigurkarlsdóttir, Ágúst Sigurðsson frá Möðruvöllum og Guðrún L. Ásgeirsdóttir. --   Brekka í Dýrafirði : Vestfirska forlagið, 2009-2011.

Sagnfræði

Deilur Hörmangarafélagsins og Íslendinga 1752-1757 / Jón Kristvin Margeirsson. --    Reykjavík : Sigurður Haraldsson, 2013.

Mannkynssaga handa unglingum : sniðin eptir söguágripi Johans Ottosen / Þorleifur H. Bjarnason. --    Reykjavík : Guðm. Gamalíelsson, 1905.

Saga Pelópseyjarstríðsins / Þúkýdídes. --    Reykjavík : Sögufélag, 2014.

Sterbúsins fémunir framtöldust þessir : eftirlátnar eigur 96 Íslendinga sem létust á tímabilinu 1722-1820 / Már Jónsson tók saman. --    Reykjavík : Háskólaútgáfan, 2015.

Sögukort Íslands : 8 kort í öskju / texti Árni Björnsson. --    Hafnarfjörður : Rannsóknir og ráðgjöf ferðaþjónustunnar, [2010].

Sögustaðir Íslands / ritstjóri Örn Sigurðsson. --    Reykjavík : Mál og menning, 2008

Byggðasaga

Ásahreppur 1892-1992 : gefið út í tilefni af 100 ára afmæli hreppsins / Eyrún Jónasdóttir tók saman. --    [S.l.] : Ásahreppur, 1992.

Byggðasaga Skagafjarðar 7: Hofshreppur / ritstjóri og aðalhöfundur Hjalti Pálsson. --    Sauðárkrókur : Sögufélag Skagfirðinga, 2014.

Byggðir Eyjafjarðar 2010. --    [Akureyri] : Búnaðarsamband Eyjafjarðar, 2013.

Fólkið, landið og sjórinn : Vestur-Barðastrandarsýsla 1901-2010 / ritstjóri Birgir Þórisson. --    [Þingeyri] : Útgáfufélag Búnaðarsambands Vestfjarða, 2011.

Glaumbær : kirkja og staður / Sigríður Sigurðardóttir. --    [Varmahlíð] : Byggðasafn Skagfirðinga, 2008.

Grafningur og Grímsnes : byggðasaga / Sigurður Kristinn Hermundarson tók saman. --    Reykjavík : Hólar, 2014.

Hjalla meður græna : Austur-Barðastrandarsýsla 1900-2012 / ritstjóri Finnbogi Jónsson. --    [Ísafjörður] : Búnaðarsamband Vestfjarða, 2014.

Holtamannabók 2: Ásahreppur / ritstjórn Ragnar Böðvarsson. --    [S.l.] : Ásahreppur, 2007.

Holtamannabók 3: Djúpárhreppur / ritstjóri Ragnar Böðvarsson. --    [Hella] : Rangárþing ytra, 2010.

Í jöklanna skjóli [mynddiskur] / Vigfús Sigurgeirsson, Ósvaldur Knudsen. --    [Reykjavík] : Kvikmyndasjóður Skaftfellinga, 2009.

Reykvíkingar : fólkið sem breytti Reykjavík úr bæ í borg: Bergstaðastræti - Grettisgata / Þorsteinn Jónsson. --    Reykjavík : Sögusteinn, 2012.

Sveitin í sálinni : búskapur í Reykjavík og myndun borgar / Eggert Þór Bernharðsson. --    Reykjavík : JPV, 2014.

Vatnsfjörður í Ísafirði : þættir úr sögu höfuðbóls og kirkjustaðar / Guðrún Ása Grímsdóttir tók saman. --    Brekka í Dýrafirði : Vestfirska forlagið, 2012.

Vestur-Húnavatnssýsla : frá Hrútafjarðará að Gljúfurá / eftir Þór Magnússon. Árbók Ferðafélags Íslands, 2015.

Þar minnast fjöll og firðir : ýmislegt um Gufudalshrepp hinn forna í máli og myndum / Ástvaldur Guðmundsson, Lýður Björnsson. --    Brekka í Dýrafirði : Vestfirska forlagið, 2012.

Héraðsskjalasafn Austfirðinga

Laufskógar 1, 700 Egilsstaðir

Sími: 471-1417
Tölvupóstur: heraust@heraust.is

Senda fyrirspurn

Héraðsskjalasafn Austfirðinga er byggðasamlag á vegum sveitarfélaga á Austurlandi. Safnið starfar samkvæmt lögum um opinber skjalasöfn frá árinu 2014 og er sjálfstæð skjalavörslustofnun en lítur faglegu eftirliti Þjóðskjalasafns Íslands. Megin hlutverk safnsins er að taka við skjölum og hafa eftirlit með skjalavörslu aðildarsveitarfélaga sinna og stofnana á þeirra vegum. Í safninu er ágæt aðstaða fyrir fræðiiðkanir.

Öll söfnin í héraðsskjalasafninu - skjalasafnið, ljósmyndasafnið og bókasafnið - stækka ört og luma á margvíslegu efni sem nýst getur við fjölbreyttar rannsóknir, hvort sem þær eru unnar af fræðimönnum, nemum eða öðrum sem kjósa að nýta sér safnkostinn. Margs konar gögn eru í skjalasafninu, þar má t.d. leita upplýsinga um örnefni, landamerki eða um starfsemi félaga sem afhent hafa safninu skjöl sín.

© Héraðsskjalasafn Austfirðinga 1998-2022