Árið 2013 bættust 95 titlar við Bókasafn Halldórs og Önnu Guðnýjar. Um er að ræða bækur sem keyptar eru af rekstrarfé safnsins en einnig berast safninu ýmsar bókagjafir.
Bókunum á listanum er raðað eftir efnisflokkum samkvæmt flokkunarkefi Dewey. Vakin er athygli á því að hægt er að leita að bókum safnsins á vefnum Gegnir.is, samskrá íslenskra bókasafna.
Söfn og sýningar
66 handrit úr fórum Árna Magnússonar / Svanhildur Óskarsdóttir sá um útgáfuna
Designing exhibitions : a compendium for architects, designers and museum professionals
Exhibition design / David Dernie.
Judging exhibitions : a framework for assessing excellence / Beverly Serrell.
Mastering a museum plan : strategies for exhibit development / Dirk Houtgraff and Vanda Vitali.
Sýningagerð : aðferðir, hollráð og fróðleikur um hönnun og uppsetningu sýninga / Björn G. Björnsson
Sýnisbók safnamanns / Þórður Tómasson í Skógum.
Sálfræði og siðfræði
Innra augað : sálfræði vitundar og skynjunar í hugmyndasögunni / Árni Kristjánsson.
Þjóðgildin / Gunnar Hersveinn.
Félagsfræði og mannfræði
Eftir skilnað : um foreldrasamstarf og kynslóðatengsl / Sigrún Júlíusdóttir og Sólveig Sigurðardóttir
Hinn launhelgi glæpur : kynferðisbrot gegn börnum / ritstjóri Svala Ísfeld Ólafsdóttir.
Hver er í fjölskyldunni? : skilnaðir og stjúptengsl / Valgerður Halldórsdóttir
Ódáinsakur : helgifesta þjóðardýrlinga / Jón Karl Helgason.
Raddir barna / ritstjórar Jóhanna Einarsdóttir [og] Bryndís Garðarsdóttir.
Understanding European movements : new social movements, global justice struggles, anti-austerity protest
Hagfræði
100 ára saga Kaupfélags Héraðsbúa / Jón Kristjánsson.
Auður : hagfræði fyrir íslenska þjóð / höfundur Inga Lára Gylfadóttir
Dagar vinnu og vona : saga Verkamannafélagsins Dagsbrúnar í kreppu og köldu stríði / Þorleifur Friðriksson
Ferðamál á Íslandi / Edward Hákon Huijbens, Gunnar Þór Jóhannesson.
Fjármálaskilgreiningar / ritstjóri og ábyrgðarmaður Friðbjörn Orri Ketilsson
How to change the world : tales of Marx and Marxism / Eric Hobsbawm.
Þróun velferðarinnar 1988 - 2008 / ritstjórar Guðný Björk Eydal og Stefán Ólafsson.
Menntamál
Að mörgu er að hyggja : handbók um undirbúning kennslu / Ingvar Sigurgeirsson.
Everyday goodbyes : starting school and early care : a guide to the separation process / Nancy Balab
Kennslufræði / Jon Naeslund
Leikur og leikuppeldi / Valborg Sigurðardóttir.
Lífsfylling : nám á fullorðinsárum / Kristín Aðalsteinsdóttir.
Nám fyrir alla : undirbúningur, kennsla og mat í skóla margbreytileikans / Dianne L. Ferguson
Skólasaga Reyðarfjarðar / Guðmundur Magnússon.
Skóli og skólaforeldrar : ný sýn á samstarfið um nemandann / Nanna Kristín Christiansen
Summerhill-skólinn / A.S. Neill
Þjóðfræði
Faldar og skart : faldbúningurinn og aðrir íslenskir þjóðbúningar / Sigrún Helgadóttir.
Gullkista þvottakvenna : heimildasafn og endurminningar Huldu H. Pétursdóttur um Þvottalaugarnar í Laugardal
Sögur úr Vesturheimi : úr söfnunarleiðangri Hallfreðar Arnar Eiríkssonar og Olgu Maríu Franzdóttur
Tungumál
Glíman við orðin : ritgerðasafn gefið út í tilefni sjötugsafmælis höfundar 21. júlí 2013
Nota bene : latína á Íslandi / Jón R. Hjálmarsson.
Víetnömsk-íslensk, íslensk-víetnömsk orðabók = Tù ðiên phô thông viêt-băng, băng-vi
Raunvísindi og dýrafræði
Haförninn / höfundur texta Kristinn Haukur Skarphéðinsson
Íslenskir fiskar / Gunnar Jónsson, Jónbjörn Pálsson ; myndhöfundur Jón Baldur Hlíðberg.
Jöklakort af Íslandi : með nafnaskrá, uppfærðum hæðarlínum og hnitum
Náttúruvá á Íslandi : eldgos og jarðskjálftar / aðalritstjóri Júlíus Sólnes.
Örnólfsbók : afmælisrit tileinkað Örnólfi Thorlacius 75 ára
Heilbrigðismál
Lífs-Kraftur : hagnýtar upplýsingar fyrir einstaklinga sem greinst hafa með krabbamein og aðstandendur
Við góða heilsu? : konur og heilbrigði í nútímasamfélagi
Verkfræði, iðnaður og landbúnaður
Aflstöðvar og orkuvinnsla / Landsvirkjun
Frá hestum til hestafla : sögur um hestanotkun við jarðrækt og heyskap / Bjarni Guðmundsson
Frá halasnældu til hringspunavélar : þróun loðbands / Pétur Sigurjónsson.
Hitaveituævintýr Egilsstaða og Fella 1979-2006 / Rúnar Snær Reynisson.
Listir
Af jörðu : íslensk torfhús / Hjörleifur Stefánsson.
Átta steinhús 18. aldar / ljósmyndir, texti og hönnun Björn G. Björnsson.
Guðvelkomnir, góðir vinir! : útskorin íslensk horn
Hús skáldanna / ljósmyndir, texti og hönnun Björn G. Björnsson.
Stóru torfbæirnir / ljósmyndir, texti og hönnun Björn G. Björnsson.
Torfkirkjur á Íslandi / ljósmyndir, texti og hönnun Björn G. Björnsson.
Ljósmyndun
Enginn getur lifað án Lofts : Loftur Guðmundsson konunglegur hirðljósmyndari og kvikmyndagerðarmaður
Ljósmyndun á Íslandi 1950-1970 / Guðrún Harðardóttir
Ólafur Magnússon : konunglegur hirðljósmyndari
The photography reader / edited by Liz Wells.
Sigfús Eymundsson myndasmiður : frumkvöðull íslenskrar ljósmyndunar / Inga Lára Baldvinsdóttir
A world history of photography / by Naomi Rosenblum
Þættir úr sögu ljósmyndunar á Íslandi 1970-1990 / Steinar Örn Atlason.
Bókmenntir og ritun
Cite right : a quick guide to citation styles--MLA, APA, Chicago
Íslensk bragfræði / Ragnar Ingi Aðalsteinsson.
Stíll og bragur : um form og formgerðir íslenskra texta / Kristján Árnason.
White field, black seeds : Nordic literacy practices in the long nineteenth century
Ljóð, leikrit og skáldsögur
Laufin á regntrénu / Sveinn Snorri Sveinsson.
Saga : leikrit í fjórum þáttum / Eysteinn ungi ; teikningar Halldór Pétursson.
Góði dátinn Svejk / Jaroslav Hasek ; Karl Ísfeld íslenzkaði ; [Josep Lada teiknaði myndirnar]
Tíðindalaust á Vesturvígstöðvunum / eftir Erich Maria Remarque ; íslenzkað hefur Björn Fran
Greinasöfn og ritsöfn
Harðfiskur and skyr : memories and stories of an amma and editor / Lillian Vilborg.
Hugvekjur Hallbjarnar Halldórssonar : sýnisbók ritverka og ritaskrá
Ritsafn í bundnu og óbundnu máli / Jón Sigurðsson frá Kaldaðanesi
Fornbókmenntir
Handan hafsins : greinar / Helgi Guðmundsson.
Svarfdæla saga / búið hefir til prentunar Vald. Ásmundarson.
Valla-Ljóts saga / búið hefir til prentunar Vald. Ásmundarson.
Ævisögur
Allt upp á borðið / Vilhjálmur Hjálmarsson.
Forystumaður úr Fljótum : æviminningar Ólafs Jóhannessonar prófessors og forsætisráðherra
Í spor Jóns lærða / ritstjóri Hjörleifur Guttormsson.
Pater Jón Sveinsson : Nonni / Gunnar F. Guðmundsson.
Sagan af Guðrúnu Ketilsdóttur : einsögurannsókn á ævi 18. aldar vinnukonu / Guðný Hallgrímsdóttir
Fornleifafræði
Fornleifaskráning vegna fyrirhugaðra vegaframkvæmda á Öxi og í botni Berufjarðar
Grafir og grónar rústir / C. W. Ceram ; [íslenzka þýðingu gerði Björn O. Björnsson].
Úr farvegi aldanna / Jón Gíslason.
Landafræði og ferðasögur
Frásagnir af Íslandi : ásamt óhróðri Göries Peerse og Dithmars Blefkens um land og þjóð
Norðausturland: Vopnafjörður, Strönd, Langanes, Þistilfjörður, Slétta, Núpasveit, Öxarfjörður og Hólsfjöll. Árbók Ferðafélags Íslands 2013 / Hjörleifur Guttormsson.
Þúsund og ein þjóðleið / Jónas Kristjánsson.
Ættfræði og ábúendatöl
Reykvíkingar : fólkið sem breytti Reykjavík úr bæ í borg / Þorsteinn Jónsson.
Skriðdæla : byggðasaga, ábúendatal og ýmis fróðleikur / Hrólfur Kristbjörnsson, Jón Hrólfsson
Ættartölusafnrit séra Þórðar Jónssonar í Hítardal I-II. / Guðrún Ása Grímsdóttir annaðist útgáfu.
Sagnfræði
Háborgin : menning, fagurfræði og pólitík í upphafi tuttugustu aldar / Ólafur Rastrick.
Hvað er sagnfræði? : rannsóknir og miðlun
Kampar í Kópavogi : herbúðir bandamanna í landi Kópavogsbæjar og næsta nágrenni í síðari heimsstyrjöld / Friðþór Eydal
Návígi á norðurslóðum : Íshafsskipalestirnar og ófriðurinn 1942-1945 / Magnús Þór Hafsteinsson
Reykjavík 871 +-2 : landnámssýningin
Vatnsendi : úr heiðarbýli í þétta byggð / Þorkell Jóhannesson