Starfsfólk  |  EN  |  ISL  |    |  

Aðföng til bókasafnsins árið 2012

Árið 2012 bættust 97 titlar við Bókasafn Halldórs og Önnu Guðnýjar. Um er að ræða bækur sem keyptar eru af rekstrarfé safnsins en einnig berast safninu ýmsar bókagjafir.

Bókunum á listanum er raðað eftir efnisflokkum samkvæmt flokkunarkefi Dewey. Vakin er athygli á því að hægt er að leita að bókum safnsins á vefnum Gegnir.is, samskrá íslenskra bókasafna.

Upplýsingatækni og gagnavinnsla
Upplýsingaiðnaður í hálfa öld : saga Skýrr 1952-2002 / Óttar Kjartansson.
Vinnulag í SPSS / Einar Guðmundsson, Árni Kristjánsson.

Handrit
"Í hverri bók er mannsandi" : handritasyrpur - bókmenning, þekking og sjálfsmynd karla og kvenna.

Siðfræði
Siðfræði og samfélag / ritstjórar Salvör Nordal og Vilhjálmur Árnason.

Trúarbrögð
Prédikanir ætlaðar til helgidaga lestra í heimahúsum / eftir P. Pétursson.
Skálholtshátíðin 1. júlí 1956 : minning níu alda biskupsdóms á Íslandi.

Félagsvísindi
On television and journalism / Pierre Bourdieu ; translated from the French by Priscilla Parkhurst.
Hið þögla stríð : einelti á Íslandi / Svava Jónsdóttir.
Masculine domination / Pierre Bourdieu ; translated by Richard Nice.
Á rauðum sokkum : baráttukonur segja frá / ritstjóri Olga Guðrún Árnadóttir.
Iceland and images of the North / edited by Sumarliði R. Ísleifsson
Reproduction in education, society, and culture / Pierre Bourdieu and Jean-Claude Passeron 
Karlmennska og jafnréttisuppeldi / Ingólfur Ásgeir Jóhannesson.
Landshagir = Statistical yearbook of Iceland / Hagstofa Íslands.

Stjórnmálafræði
Arguably : essays by / Christopher Hichens.
Kredda í kreppu : frjálshyggjan og móteitrið við henni / Stefán Snævarr.
Ný sýn í pólitík : sjö nýjar leiðir út úr úlfakreppu íslenskra stjórnmála / Benedikt Lafleur.
Sjálfstæð þjóð : trylltur skríll og landráðalýður / Eiríkur Bergmann.

Hagfræði
23 atriði um kapítalisma sem ekki er sagt frá / Ha-Joon Chang ; Ólöf Eldjárn þýddi.
Economics / David Begg and Stanley Fischer, Rudiger Dornbusch.

Lögfræði
Réttarkerfi Evrópusambandsins og Evrópska efnahagssvæðisins : megindrættir / Sigurður Líndal
Ísland og ESB / Tómas Ingi Olrich.
Alþjóðlegir mannréttindasamningar sem Ísland er aðili að / ritstjóri Björg Thorarensen.
Yfirrétturinn á Íslandi : dómar og skjöl / Björk Ingimundardóttir og Gísli Baldur Róbertsson.

Félagsleg vandamál og félagsleg aðstoð
Eitt samfélag fyrir alla : saga Öryrkjabandalags Íslands 1961-2011 / Friðrik G. Olgeirsson.
Útkall : sonur þinn er á lífi / Óttar Sveinsson.
Hversdagshetjur / Eva Joly, Maria Malagardis ; Friðrik Rafnsson þýddi.
Nauðgun : tilfinningaleg og félagsleg hremming : rannsóknarviðtöl við 24 konur / Sigrún Júlíusdóttir.

Uppeldisfræði og menntun
Meistarar eða þjónar : kennarar við aldarlok og gleymdu börnin / Helga Sigurjónsdóttir.
Skil skólastiga : frá leikskóla til grunnskóla og grunnskóla til framhaldsskóla / Gerður G. Óskarsdóttir.
Gagnfræðakver handa háskólanemum / Friðrik H. Jónsson og Sigurður J. Grétarsson.
Aldarsaga Háskóla Íslands 1911-2011 / ritstjóri Gunnar Karlsson ; höfundar Guðmundur Hálfdanarson.
Sagan upp á hvern mann : átta íslenskir sagnamenn og ævintýrin þeirra / Rósa Þorsteinsdóttir.

Íslenska
Nöfn Íslendinga : ný útgáfa / Guðrún Kvaran [og Sigurður Jónsson frá Arnarvatni].

Raunvísindi
Eldgos 1913-2011 / Ari Trausti Guðmundsson, Ragnar Th. Sigurðsson.

Heilbrigðisvísindi
Heyrnin : fyrsta skilningarvitið / Konráð S. Konráðsson.
Bókin um einhverfu : spurt og svarað / S. Jhoanna Robledo, Dawn Ham-Kucharski ; Eiríkur Þorlákson þýddi.

Heimilishald
Heimilishandbókin / Jónína Sigurðardóttir Líndal.
Stóra bókin um villibráð / Úlfar Finnbjörnsson ; ljósmyndir Karl Petersson .

Stjórnun og skrifstofuhald
Frá umsókn til atvinnu : sjálfsskoðun, að markaðssetja sjálfan sig, ráðningarferlið.
Organizational behavior : human behavior at work / John W. Newstrom, Keith Davis.
Human resource management / Derek Torrington and Laura Hall.
The strategy concept and process : a pragmatic approach / Arnoldo C. Hax, Nicolas S. Majluf.
Operations management : concepts in manufacturing and services / Robert E. Markland, Shawnee K. Vick
Marketing management : analysis, planning, implementation, and control / Philip Kotler.
Auglýsingabókin / Símon Jóh. Ágústsson.

Iðnaður
Bókbandsbókin : kennslu- leiðbeiningabók fyrir bókbandsnema og aðra sem vinna að bókagerð.

Listir
Listasafn Háskóla Íslands = The University Art Gallery.
Eyðibýli á Íslandi / umsjónarmenn Gísli Sverrir Árnason, Sigbjörn Kjartansson.
Friðaðar kirkjur í Austfjarðaprófastsdæmi 
Friðaðar kirkjur í Rangárvallaprófastsdæmi 
Friðaðar kirkjur í Reykjavíkurprófastsdæmum 
Friðaðar kirkjur í Reykjavíkurprófastsdæmum
Hjálmar R. Bárðarson í svarthvítu / texti Inga Lára Baldvinsdóttir
Myndir ársins ... = the best of Icelandic press photography / Blaðaljósmyndarafélag Íslands.

Bókmenntir
Hef ég verið hér áður? : skáldskapur Steinunnar Sigurðardóttur.
Textar og túlkun : greinar um íslensk fræði / Sveinn Yngvi Egilsson.
Vængjaþytur vorsins / Ásdís Jóhannsdóttir ; Helgi Hallgrímsson valdi ljóðin
Bláklukkur / Guðrún Valdimarsdóttir.
Lausagrjót úr þagnarmúrnum / Ingunn V. Sigmarsdóttir.
Handan við ljóshraðann / Sigrún Björgvins.
María Stúart : sorgarleikur í 5 þáttum / Friedrich von Schiller ; íslenzk þýðing 
Það kemur alltaf nýr dagur / Unnur Birna Karlsdóttir.
Rekferðir : íslensk menning í upphafi nýrrar aldar / Guðni Elísson.
Leiðarljós : minningarrit um Laufeyju Ólafsdóttur, frá Holti í Fellum
Ekkert nýtt nema veröldin : bréfaskipti Gríms Thomsens og Brynjólfs Péturssonar 
Glettur og gamanmál / Vilhjálmur Hjálmarsson.
Innreið nútímans í norrænar bókmenntir / ritstjórn Lise Ettrup ... [et al.] 
Tækileg vitni : greinar um bókmenntir gefnar út í tilefni sjötugsafmælis hans 5. apríl 2011.
Gripla.

Landafræði og ferðir
Þingvellir : þjóðgarður og heimsminjar / Sigrún Helgadóttir.

Ævisögur og æviþættir
Ósköpin öll : sannleikskorn úr sambúð / Flosi Ólafsson.
Dagbók Elku : alþýðumenning í þéttbýli á árunum 1915-1923 í frásögn Elku Björnsdóttur
Heyrt og munað / Guðmundur Eyjólfsson frá Þvottá ; Einar Bragi bjó til prentunar.
Jón forseti allur? : táknmyndir þjóðhetju frá andláti til samtíðar / Páll Björnsson.
Mikilhæfur höfðingi : Ólafur Stefánsson Stephensen stiftamtmaður og hugmyndir hans.
Steina-Petra / Þorgrímur Þráinsson ; [ljósmyndir Erling Ó. Aðalsteinsson ... [et al.]].
Þórðargleði : þættir úr höfundarsögu Elíasar Mar.

Ættfræði
Engeyjarætt : niðjatal hjónanna Péturs Guðmundssonar og Ólafar Snorradóttur.
Íslensku ættarveldin : frá Oddaverjum til Engeyinga / Guðmundur Magnússon.
Fjörmenn og fátæklingar : ættarsaga Stefáns Alexanderssonar / Sigurjón Bjarnason.

Fornleifafræði
Mannvist : sýnisbók íslenskra fornleifa / Birna Lárusdóttir.
Sagan af klaustrinu á Skriðu / Steinunn Kristjánsdóttir.

Sagnfræði
Dauðinn í Dumbshafi : Íshafsskipalestirnar frá Hvalfirði og sjóhernaður í Norður-Íshafi / Magnús Þór Hafsteinsson.
Jón Sigurðsson : hugsjónir og stefnumál : tveggja alda minning 1811 17. júní 2011 
Upp með fánann! : baráttan um uppkastið 1908 og sjálfstæðisbarátta Íslendinga / Gunnar Þór Bjarnason.
Saga Reykjavíkur : bærinn vaknar : 1870-1940 / Guðjón Friðriksson.
Saga Reykjavíkur : í þúsund ár : 870-1870 / Þorleifur Óskarsson.
Fjör og manndómur : fjallvegirnir 19 og fólkið í byggðinni / Vilhjálmur Hjálmarsson.
Veturhús : sagan um atburðinn & heimildarmyndin / [Þorsteinn J.]
Á afskekktum stað / Arnþór Gunnarsson.
Jorwerd : The death of the village in late twentieth-century Europe / Geert Mak.
Regnskógabeltið raunamædda / Claude Lévi-Strauss ; Pétur Gunnarsson þýddi.

Héraðsskjalasafn Austfirðinga

Laufskógar 1, 700 Egilsstaðir

Sími: 471-1417
Tölvupóstur: heraust@heraust.is

Senda fyrirspurn

Héraðsskjalasafn Austfirðinga er byggðasamlag á vegum sveitarfélaga á Austurlandi. Safnið starfar samkvæmt lögum um opinber skjalasöfn frá árinu 2014 og er sjálfstæð skjalavörslustofnun en lítur faglegu eftirliti Þjóðskjalasafns Íslands. Megin hlutverk safnsins er að taka við skjölum og hafa eftirlit með skjalavörslu aðildarsveitarfélaga sinna og stofnana á þeirra vegum. Í safninu er ágæt aðstaða fyrir fræðiiðkanir.

Öll söfnin í héraðsskjalasafninu - skjalasafnið, ljósmyndasafnið og bókasafnið - stækka ört og luma á margvíslegu efni sem nýst getur við fjölbreyttar rannsóknir, hvort sem þær eru unnar af fræðimönnum, nemum eða öðrum sem kjósa að nýta sér safnkostinn. Margs konar gögn eru í skjalasafninu, þar má t.d. leita upplýsinga um örnefni, landamerki eða um starfsemi félaga sem afhent hafa safninu skjöl sín.

© Héraðsskjalasafn Austfirðinga 1998-2022