Starfsfólk  |  EN  |  ISL  |    |  

Aðföng til bókasafnsins á síðari hluta árs 2010

Venju samkvæmt birtum við hér lista yfir bækur sem keyptar hafa verið inn til Bókasafns Halldórs og Önnu Guðnýjar, en tíðkast hefur að gera slíkt á hálfs árs fresti. Hér birtist því listi yfir bækur sem bættust við safnið á síðari hluta nýliðins árs. Listinn telur alls 54 bækur sem er töluvert minna en á fyrri hluta ársins, en það útskýrist af því að meginhluta bókakaupafjár safnsins var ráðstafað á fyrri hlutanum. Bókunum er að venju raðað eftir flokkanúmerum samkvæmt Dewey-kerfinu.

 

Tony Bennett: The Birth of the Museum. History, Theory, Politics
Kevin Walsh: The representation of the past. Museums and the Heritage in the Post-modern World
Salvador Munoz-Vinas: Contemporary theory of conservation
Eilean Hooper-Greenhill: Museums and the shaping of knowledge
Jakob Sigurðsson: Handarlínulist og höfuðbeinafræði
Helgi Hóseasson: Opið bréf til skólanefndar, kennara og skólastjóra Iðnskóla Akureyrar veturinn 1941-1942
Jay R. Feierman (ritstj.): The biology of religious behavior. The evolutionary origins of faith and religion
Kristín Loftsdóttir: Konan sem fékk spjót í höfuðið. Flækjur og furðuheimar vettvangsrannsókna
Landshagir = Statistical yearbook of Iceland 2009
Benedikt Gíslason frá Hofteigi: Þjóð í hrapi. Þjóðmálahorfurnar
Charles Gide: Hagfræði. 1.-3. bindi
Unnur Birna Karlsdóttir: Þar sem fossarnir falla. Viðhorf til náttúru og vatnsaflsvirkjana á Íslandi
Hannes Hólmsteinn Gissurarson: Áhrif skattahækkana á hagvöxt og lífskjör
Kristján Gíslason: Því dæmist rétt vera á tuttugustu öldinni
Hanna Ragnarsdóttir og Elsa Sigríður Jónsdóttir (ritstj.): Fjölmenning og skólastarf
Bernharð Haraldsson: Gagnfræðaskóli Akureyrar. Saga skóla í sextíu og sjö ár
Gísli Konráðsson: Söguþættir. 1.-4. hefti
Helgi Hallgrímsson: Náttúrumæraskrá Fljótsdalshéraðs
Ari Trausti Guðmundsson og Ragnar Th. Sigurðsson: Eldgos 1913-2004
Eyjafjallajökull. Stórbrotin náttúra
Helgi Hallgrímsson: Sveppabókin. Íslenskir sveppir og sveppafræði
Hörður Kristinsson: Íslenska plöntuhandbókin. Blómplöntur og byrkningar
Dýralíf

Björn Halldórsson: Korte beretninger om nogle forsøg, til landvæsenets og i sær hauge-dyrkeningens forbedring i Island 
Gitte Kjeldsen Bjørn og Jørgen Vittrup: Ræktun sjálf. Grænmeti, ávexti, kryddjurtir og ber
Ingimar Sveinsson: Hrossafræði Ingimars
Þórarinn E. Sveinsson: Ostagerð. Heimavinnsla mjólkurafurða
Smári Geirsson: Síldarvinnslan hf. Svipmyndir úr hálfrar aldar sögu 1957-2007
Marta María Stephensen: Einfalt matreiðslukver fyrir heldri manna húsfreyjur
Sigrún Helgadóttir og Þorgerður Hlöðversdóttir: Jurtalitun. Foldarskart í ull og fat
Aðalsteinn Hallsson: Leikir fyrir heimili og skóla
Óbyggðir. Skýrsla um ferðamál
Ragnar Ingi Aðalsteinsson: Tólf alda tryggð. Athugun á stuðlasetningu frá elsta þekktum norrænum kveðskap fram til nútímans
Hákon Aðalsteinsson: Fjallaþytur. Úrval úr ljóðum Hákonar Aðalsteinssonar
Sigurjón Jónsson frá Snæhvammi: Jörðin kallar á börnin sín
Sigurður Óskar Pálsson: Austan um land (2. útg.)
Eva Hjálmarsdóttir: Það er gaman að lifa
Jón Espólín: Sagan af Árna yngra ljúfling
Vilhjálmur Hjálmarsson: Feimnismál
Elma Guðmundsdóttir: Galar hann enn! Gamansögur af Norðfirðingum og nærsveitungum
Ferðadagbækur Magnúsar Stephensens 1807-1808
Fra Færøernes næringsveie i tekst og billeder
Jón G. Snæland: Fjallaskálar á Íslandi
Helgi Jónsson: U-206. Ævintýri Ella P
Inga Rósa Þórðardóttir: Það reddast. Sveinn Sigurbjarnarson ævintýramaður á Eskifirði lítur um öxl
Gunnar Karlsson: Íslandssaga í stuttu máli
Smári Geirsson: Samstarf á Austurlandi. Saga Fjórðungsþings Austfirðinga 1943-1964 og Sambands sveitarfélaga á Austurlandi
Már Karlsson: Fólkið í plássinu
Stephen Greenblatt: Marvellous posessions. The wonder of the New World

Héraðsskjalasafn Austfirðinga

Laufskógar 1, 700 Egilsstaðir

Sími: 471-1417
Tölvupóstur: heraust@heraust.is

Senda fyrirspurn

Héraðsskjalasafn Austfirðinga er byggðasamlag á vegum sveitarfélaga á Austurlandi. Safnið starfar samkvæmt lögum um opinber skjalasöfn frá árinu 2014 og er sjálfstæð skjalavörslustofnun en lítur faglegu eftirliti Þjóðskjalasafns Íslands. Megin hlutverk safnsins er að taka við skjölum og hafa eftirlit með skjalavörslu aðildarsveitarfélaga sinna og stofnana á þeirra vegum. Í safninu er ágæt aðstaða fyrir fræðiiðkanir.

Öll söfnin í héraðsskjalasafninu - skjalasafnið, ljósmyndasafnið og bókasafnið - stækka ört og luma á margvíslegu efni sem nýst getur við fjölbreyttar rannsóknir, hvort sem þær eru unnar af fræðimönnum, nemum eða öðrum sem kjósa að nýta sér safnkostinn. Margs konar gögn eru í skjalasafninu, þar má t.d. leita upplýsinga um örnefni, landamerki eða um starfsemi félaga sem afhent hafa safninu skjöl sín.

© Héraðsskjalasafn Austfirðinga 1998-2022