Starfsfólk  |  EN  |  ISL  |    |  

Aðföng til bókasafnsins árið 2018

Á árinu 2018 bættust 182 titlar við Bókasafn Halldórs og Önnu Guðnýjar. Bækurnar eru keyptar af rekstrarfé safnsins en einnig berast safninu ýmsar gjafir.

Bókunum á listanum er raðað eftir efnisflokkum.

Siðfræði, rökfræði og trúmál

Gæfuspor : gildin í lífinu / Gunnar Hersveinn. JPV, 2005.

Norrænir guðir í nýju landi : íslensk heiðni og goðsögur / Böðvar Guðmundsson og Heimir Pálsson. Mál og menning, 2015.

Sannfæring og rök : gagnrýnin hugsun, hversdagslegar skoðanir og rakalaust bull / Ólafur Páll Jónsson. Heimspekistofnun Háskóla Íslands, 2016.

Stuttur siðalærdómur fyrir góðra manna börn / Joachim Heinrich Campe. Söguspekingastifti, 2000.

Samfélagsfræði og heilbrigðismál

Afbrot og íslenskt samfélag / Helgi Gunnlaugsson. Reykjavík : Háskólaútgáfan, 2018.

Fléttur 4 : Margar myndir ömmu : konur og mótun íslensks samfélags á 20. öld. Háskólaútgáfan, 2016.

Hetjur og hugarvíl : geðsjúkdómar og persónuleikaraskanir í Íslendingasögum / Óttar Guðmundsson. JPV, 2012.

Kvennaárið 1975. Kaupmannahöfn : Upplýsingaskrifstofa Sameinuðu þjóðanna fyrir Norðurlönd, 1976.  

Leiðarvísir í ástamálum. Handbók hjóna. Ástabréf / Ingimundur gamli og Madama Tobba. Söguspekingastifti, 2003.

Listin að lifa, listin að deyja : hugleiðingar læknis um líf og dauða / Óttar Guðmundsson. Reykjavík : JPV, 2000.

Mér leggst eitthvað til : sagan af Sesselju Sigmundsdóttur og Sólheimum / Jónína Michaelsdóttir. [S.l.] : Styrktarsjóður Sólheima, 1990.

Svo veistu að þú varst ekki hér : hinsegin sagnfræði og hinsegin saga á Íslandi. Sögufélag, 2017.

Til varnar réttindum konunnar / Mary Wollstonecraft. Lærdómsrit Hins íslenska bókmenntafélags, 2016.

Tíminn og tárið : Íslendingar og áfengi í 1100 ár / Óttar Guðmundsson. Reykjavík : Forlagið, 1992.

Undir merki lífsins : þættir úr sögu lyfja- og læknisfræði / Vilhjálmur G. Skúlason. [Hafnarfirði] : Skuggsjá, 1979.

„Vér heilsum glaðar framtíðinni“ : kosningaréttur kvenna 100 ára. Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn, 2015.

Stjórnmál, lögfræði, hagfræði og viðskipti

Bréf til Þórðar frænda : með vinsamlegum ábendingum til saksóknarans / Úlfar Þormóðsson. Reykjavík : höfundur, 1984.

Engin venjuleg verslun : saga Áfengis- og tóbaksverslunar ríkisins í 90 ár / Hildigunnur Ólafsdóttir, Sumarliði R. Ísleifsson, Sverrir Jakobsson. [Reykjavík] : Áfengis- og tóbaksverslun ríkisins, 2018.

Félagaréttur / Áslaug Björgvinsdóttir. Orator, 1999.

Fullveldi í 99 ár : safn ritgerða til heiðurs dr. Davíð Þór Björgvinssyni sextugum. Reykjavík : Hið íslenska bókmenntafélag, 2017.

Í straumsamband : Rafmagnsveita Reykjavíkur 75 ára / Sumarliði R. Ísleifsson. Reykjavík : Rafmagnsveita Reykjavíkur, 1996.

Líftaug landsins : saga íslenskrar utanlandsverslunar 900-2010 / ritstjóri Sumarliði R. Ísleifsson.   [Reykjavík] : Skrudda, 2017.

Ójöfnuður á Íslandi : skipting tekna og eigna í fjölþjóðlegu samhengi / Stefán Ólafsson og Arnaldur Sölvi Kristjánsson. Reykjavík : Háskólaútgáfan, 2017.

Rekstrarhagfræði / Ágúst Einarsson. Mál og menning, 2005.

Saga Kaupfélags Eyfirðinga 1886-1986 / Hjörtur E. Þórarinsson. Akureyri, 1991.

Samsala í sjötíu ár : 1935-2005 : Mjólkursamsalan í Reykjavík / Óskar Guðmundsson.   Mjólkursamsalan í Reykjavík, 2007.

Svartagull : Olíufélagið hf. 1946-1996 / Jón Þ. Þór. Reykjavík : Olíufélagið, 1996.

Útópía / Sir Tómas More. Hið íslenska bókmenntafélag, 2016.

Þeir létu dæluna ganga : saga Olís í 75 ár, 1927-2002 / Hallur Hallsson. Reykjavík : Olíuverzlun Íslands, 2002.

Félög og samtök

Framtíð : hvernig verður vinnan mín eftir 10 ár? AFL Starfsgreinafélag, 2017.

Góðtemplarareglan á Íslandi 100 ára : afmælisrit. Stórstúka Íslands, 1984.

Hið íslenska bókmenntafélag : söguágrip / Sigurður Líndal. Hið íslenska bókmenntafélag, 2016.

Hið íslenska bókmenntafélag : útgáfa í aldir tvær 1816-2015 / ritstjóri Jón Sigurðsson. Hið íslenska bókmenntafélag, 2016.

Hreyfilsmenn : saga og félagatal 1943-1988 / Ingólfur Jónsson frá Prestsbakka tók saman. Reykjavík : Hreyfill, 1988.         

Mannslíf í húfi II : Saga Landssambands hjálparsveita skáta, Landssambands flugbjörgunarsveita og Landsbjargar, landssambands björgunarsveita / Friðrik G. Olgeirsson. Reykjavík : Bókaútgáfan Hólar, 2017.

Saga baráttu og sigra í sjötíu ár : SFR stéttarfélag í almannaþjónustu 1939-2009 / Þorleifur Óskarsson. Reykjavík, 2017.

Til starfs og stórra sigra : saga Einingar-Iðju 1906-2004 / Jón Hjaltason. Akureyri : Eining-Iðja, 2018.

Velkomin um borð : sögur úr fluginu / Flugfreyjufélag Íslands. Reykjavík : Flugfreyjufélag Íslands, 2004.

Vinnandi fólk : Alþýðusamband Íslands 100 ára [sýningarskrá]. Þjóðminjasafn Íslands, 2016.

Menntamál og íþróttir

Eiðakveðja 1924. Eiðar : [Alþýðuskólinn á Eiðum], 1924.

Eiðakveðja 1925. Eiðar : [Alþýðuskólinn á Eiðum], 1924.

Huginn 100 ára / 1913-2013. [Seyðisfjörður] : Íþróttafélagið Huginn, 2013.

Lifir eik þótt laufið fjúki : ævisaga Árnýjar Filippusdóttur skólastjóra á Hverabökkum / Anna Ingólfsdóttir, Katrín Jónasdóttir, Margrét Björgvinsdóttir. Hvolsvelli, 1994.

Núpsskóli í Dýrafirði : ungmenna- og héraðsskóli 1907-1992 / Aðalsteinn Eiríksson ; nemendatal Pétur Garðarsson, Aðalsteinn Eiríksson ; kennaratal Ásta Valdimarsdóttir. Hollvinir Núpsskóla, 2017.

Sigurður Greipsson og Haukadalsskólinn / Páll Lýðsson tók saman. Héraðssambandið Skarphéðinn, 1997.

Skóli margbreytileikans : menntun og manngildi í kjölfar Salamanca. Háskólaútgáfan, 2016.

Skólinn við ströndina : saga Barnaskólans á Eyrarbakka og Stokkseyri 1852-2002 / Árni Daníel Júlíusson. Sveitarfélagið Árborg, 2003.

Þjóðfræði

Grasnytjar á Íslandi, þjóðtrú og saga / Guðrún Bjarnadóttir og Jóhann Óli Hilmarsson. Borgarfjörður : Guðrún Bjarnadóttir og Jóhann Óli Hilmarsson, 2018.

Í dagsins önn : heimildarmynd um forna búskaparhætti í sunnlenskum sveitum / Haraldur Matthíasson og Þórður Tómasson sviðsettu myndina og flytja texta. Búnaðarsamband Suðurlands, 2012.

Íslensk karlmannaföt 1740-1850 / Fríður Ólafsdóttir. [Reykjavík], 1999.

Pipraðir páfuglar : matargerðarlist Íslendinga á miðöldum / Sverrir Tómasson. Reykjavík : Hið íslenska bókmenntafélag, 2017.

Skyr í 1000 ár / Þorgerður Ragnarsdóttir tók saman. Mens Mentis, 2016.

Um þjóðfræði mannslíkamans : fróðleikur um höfuð og hendur dreginn úr djúpi hugans / Þórður Tómasson. Selfossi : Sæmundur, 2017.

Uppkast til forsagna um brúðkaupssiðu hér á landi / Eggert Ólafsson. Söguspekingastifti, 1999.

Vefnaðar- og útsaumsgerðir. Akureyri : Halldóra Bjarnadóttir, [1954].

Þjóð verður til : menning og samfélag í 1200 ár : leiðarvísir um grunnsýningu Þjóðminjasafns Íslands. 2005.

Íslensk tunga og ritun

Fjölnisstafsetningin : hliðarspor í sögu íslenskrar stafsetningar / Gunnlaugur Ingólfsson bjó til prentunar. Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, 2017.

Íslensk málsaga og textafræði / ritstjóri Úlfar Bragason. Reykjavík : Stofnun Sigurðar Nordals, 1997.

Íslenskar rúnir : 1000 ára saga / Teresa Dröfn Freysdóttir Njarðvík. Reykjavík : Almenna bókafélagið, 2018.

Málheimar : sitthvað um málstefnu og málnotkun / Ari Páll Kristinsson. Háskólaútgáfan, 2017.

Náttúrufræði

Heklugos 1947-1948  / Guðmundur Einarsson frá Miðdal. Reykjavík : Guðjón Ó. Guðjónsson, 1948.

Jökulheimar : íslenskir jöklar / texti Ari Trausti Guðmundsson, ljósmyndir Ragnar Th. Sigurðsson. Seltjarnarnes : Ormstunga, 1995.

Lífríki Íslands : vistkerfi lands og sjávar / Snorri Baldursson. Forlagið ; Opna, 2014.

Mannfólkið og hin dýrin / Jón Kr. Gunnarsson. Hafnarfirði : Rauðskinna, 1986.

Tófan og þjóðin : þættir úr ellefu alda samskiptasögu / Sigurður Hjartarson. [Húsavík], 2010.

Undur yfir dundu : frásagnir af Kötlugosum 1625-1860 / Már Jónsson bjó til prentunar. Vík í Mýrdal, : Katla Geopark, 2018.

Vallarstjörnur : einkennisplöntur Austurlands / Helgi Hallgrímsson. Útgáfufélag Glettings, 2017.

Veröld í vanda : umhverfismál í brennidepli / Ari Trausti Guðmundsson. Hið íslenska bókmenntafélag, 2016.

Sjávarútvegur

Flóaskip í fimmtíu ár : saga hf. Skallagríms 1932-1982 / Gils Guðmundsson. [Akranes] : Hörpuútgáfan, 1983.

Fornar hafnir : útver í aldanna rás / Karl Jeppesen. Selfossi : Sæmundur, 2018.

Sjómannabók / Páll Ægir Pétursson. Siglingastofnun Íslands, 2010.

Undir straumhvörfum : saga Fiskifélags Íslands í hundrað ár : 1911-2011 / Hjörtur Gíslason, Jón Hjaltason. Akureyri : Völuspá, 2011.

Þrautgóðir á raunastund : 1975-2000 / Steinar J. Lúðvíksson. Reykjavík : Veröld, 2017.

Landbúnaður

Hallir gróðurs háar rísa : saga ylræktar á Íslandi á 20. öld / Haraldur Sigurðsson. Samband garðyrkjubænda, 1995.

Íslenskir heyskaparhættir / Bjarni Guðmundsson. Hið íslenska bókmenntafélag, 2018.

Sauðfjárbúskapur í Kópavogi / Ólafur R. Dýrmundsson. Sögufélag Kópavogs ; Héraðsskjalasafn Kópavogs, 2017.

Sáðmenn sandanna : saga landgræðslu á Íslandi 1907-2007 / Friðrik G. Olgeirsson. [Hella] : Landgræðsla ríkisins, 2007.

Þistill : saga sauðfjárræktarfélagsins í Þistilfirði / höfundur Jón Viðar Jónmundsson. 2018.

Listir og handverk

Á veglausu hafi / Kristinn E. Hrafnsson. Þjóðminjasafn Íslands, 2015.

Ásýnd heimsins : um listir og fagurfræði í hugmyndaheimi nútímans / Gunnar J. Árnason. Listaháskóli Íslands, 2017.

Byzönzk dómsdagsmynd í Flatatungu / Selma Jónsdóttir. Reykjavík : Almenna Bókafélagið, 1959.

Fyrsta almenn íslensk heimilisiðnaðarsýning. Reykjavík, 1921.

Íslenska lopapeysan : uppruni, saga og hönnun / Ásdís Jóelsdóttir. Reykjavík : Háskólaútgáfan, 2017.

Kjarval í Listasafni Íslands : október 1985 - apríl 1986. Reykjavík : Listasafn Íslands, 1985.

Lausir endar : fortíð og framtíð mætast / Birgit Lund og Ingrid Larssen. 2017.

Ljósmyndari Mývetninga : mannlífsmyndir Bárðar Sigurðssonar frá upphafi 20. aldar. Þjóðminjasafn Íslands, 2011.

Mannamyndir Sigurðar Guðmundssonar málara : sérprent / Halldór J. Jónsson. Árbók Hins íslenzka fornleifafélags, 1977.

Byggingarlist

Á tímum torfbæja : Híbýlahættir og efnismenning í íslenska torfbænum frá 1850 / Anna Lísa Rúnarsdóttir. Þjóðminjasafn Íslands, 2007.

Friðaðar kirkjur í Vestfjarðaprófastsdæmi 1 : Bíldudalskirkja, Brjánslækjarkirkja, Gufudalskirkja, Hagakirkja, Patreksfjarðarkirkja, Sauðlauksdalskirkja, Saurbæjarkirkja á Rauðasandi, Selárdalskirkja, Staðarkirkja á Reykjanesi, Stóra-Laugardalskirkja. Þjóðminjasafn Íslands, 2017.

Friðaðar kirkjur í Vestfjarðaprófastsdæmi 2 : Holtskirkja, Hólskirkja í Bolungarvík, Hrafnseyrarkirkja, Hraunskirkja í Keldudal, Kirkjubólskirkja í Valþjófsdal, Mýrakirkja í Dýrafirði, Staðarkirkja í Súgandafirði, Sæbólskirkja á Ingjaldssandi, Þingeyrarkirkja. Þjóðminjasafn Íslands, 2017.

Friðaðar kirkjur í Vestfjarðaprófastsdæmi 3 : Bænhúsið í Furufirði, Eyrarkirkja við Seyðisfjörð, Nauteyrarkirkja, Staðarkirkja í Aðalvík, Staðarkirkja í Grunnavík, Súðavíkurkirkja, Unaðsdalskirkja, Vatnsfjarðarkirkja, Ögurkirkja. Þjóðminjasafn Íslands, 2017.

Íslenzk bygging : brautryðjandastarf Guðjóns Samúelssonar / texti og ritstjórn Jónas Jónsson og Benedikt Gröndal. [Akureyri] : Norðri, [1957].

Litbrigði húsanna : saga Minjaverndar og endurgerðra bygginga um allt land / Guðjón Friðriksson. Reykjavík : Mál og menning, 2017.

Þjóðveldisbærinn og þróun íslenska torfbæjarins / Guðmundur Ólafsson og Hörður Ágústsson. Þjóðminjasafn Íslands, 2003.

Tónlist og leiklist

44 íslensk alþýðu dans- og dægurlög [hljóðrit] / Danshljómsveit Friðjóns Jóhannssonar ásamt fjölda góðra gesta. Reykjavík : Músik, 2006.

Afmælisrit Leikfélags Akureyrar 1992-2017 / Sigurgeir Guðjónsson skráði. [2017].

Austfirskir staksteinar 3 [hljóðrit]. Akureyri : Danshljómsveit Friðjóns Jóhannssonar, 2016.

Hlýði menn fræði mínu [hljóðrit] : gamlar upptökur af sögum, rímum og kveðskap úr fórum Hallfreðar Arnar Eiríkssonar. Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi, 2002.

Laufey [hljóðrit]. [Egilsstaðir] : Sigríður Laufey Sigurjónsdóttir, 2016.

Með nótur í farteskinu : erlendir tónlistarmenn á Íslandi 1930-1960 / Óðinn Melsted. Sögufélag, 2016.

Raddir [hljóðrit] : ómennskukvæði, Ókindarkvæði, Grýlukvæði, rímur, sagnadansar, drykkjuvísur, þulur, barnagælur og önnur íslensk þjóðlög : safnað af vörum Íslendinga á árunum 1903-1973. Reykjavík : Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi, [1998].

Saga leiklistar á Akureyri 1860-1992 / Haraldur Sigurðsson skráði. Leikfélag Akureyrar, 1992.

Saga tónlistarinnar : tónlist á Vesturlöndum frá miðöldum til nútímans / Árni Heimir Ingólfsson. Forlagið, 2016.

Segulbönd Iðunnar [hljóðrit] / ritstjóri Rósa Þorsteinsdóttir. Kvæðamannafélagið Iðunn og Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, 2018.

Söngur riddarans [hljóðrit] : sungin ljóð Páls Ólafssonar. Ragnheiður Ólafsdóttir og Þórarinn Hjartarson, 2001.

Þræðir [hljóðrit] : lindur sem kliða : kvæðaspuni við ljóð 13 höfunda / Áslaug Sigurgestsdóttir og Charles Ross. Warén Music, [2014].

Bókmenntir

50 blæbrigði af bölsýni / Jóhann Valur Klausen. Félag ljóðaunnenda á Austurlandi, 2017.

1974 : þjóðhátíðarljóð / Guðmundur Böðvarsson. Þjóðhátíðarnefnd Borgarfjarðar, 1974.

Áratök tímans / Steinunn Ásmundsdóttir. Fáskrúðsfjörður : Félag ljóðaunnenda á Austurlandi, 2018.

Dauði harmleiksins / George Steiner. Lærdómsrit Hins íslenska bókmenntafélags, 2016.

Eitt lítið ævintýr lystugt af þremur riddurum : klámsaga og fjögur önnur misjafnlega siðlát ævintýri frá sautjándu öld / Einar G. Pétursson bjó til prentunar. Söguspekingastifti, 2002.

Eyrbyggja saga : efni og höfundareinkenni / Elín Bára Magnúsdóttir. Bókmennta- og listfræðastofnun Háskóla Íslands, 2015.

Hallgrímskver : ljóð og laust mál / Hallgrímur Pétursson. Forlagið, 2014.

Ljóðasafn / Jón úr Vör. Dimma, 2017.

Ljóðasafn / Vilborg Dagbjartsdóttir. Reykjavík : JPV, 2015.

Ljóðaúrval / Hannes Sigfússon. Bjartur, 2016.

Ljóðs manns æði / Ásgrímur Ingi Arngrímsson. Reykjavík, 2000.

Ljós í augum dagsins : ljóð / Einar Bragi ; myndir Tryggvi Ólafsson. Reykjavík : Ljóðbylgja, 2000.

Sjónsbók : ævintýrið um höfundinn, súrrealisma og sýnir / Úlfhildur Dagsdóttir. JPV, 2016.

Spakmælabókin : fleygar tilvitnanir og spakmæli frá ýmsum tímum / Torfi Jónsson safnaði. Forlagið, 2015.

Þegar skó af skönkum dreg - við skapadóm / Guðjón Sveinsson. Félag ljóðaunnenda á Austurlandi, 2017.

Bréf, sagnaþættir og gamanmál

Bréf Jóns Thoroddsens / útgefandi Már Jónsson. Sögufélag, 2016.

Gaddaskata : einn, tveir og sjö kaflar um hitt og þetta / Stefán Jónsson. Reykjavík : Ægisútgáfan, 1966.

Gamanvísna bókin : snjöllustu, fyndnustu og furðulegustu vísurnar / Ragnar Ingi Aðalsteinsson tók saman. Reykjavík : Almenna bókafélagið, 2017.

Hérasprettir : mergjaðar gamansögur af Héraði / Baldur Grétarsson og Ragnar Ingi Aðalsteinsson tóku saman. Reykjavík : Bókaútgáfan Hólar, 2017.

Krossfiskar og hrúðurkarlar / Stefán Jónsson. Reykjavík : Ægisútgáfan, 1961.

Syndir feðranna : sagnir af gömlum myrkraverkum. Bókaútgáfan Hildur, 1987-1988.        

Sögn og saga : fróðlegir þættir um ævikjör og aldarfar / safnað hefir Oscar Clausen. Hafnarfjörður : Skuggsjá, 1972-1974.   

Sagnfræði, landafræði og ferðasögur

Fornar ferðaleiðir í Vestur-Skaftafellssýslu um aldamótin 1900 / Vera Roth ; myndritstjórn Lilja Magnúsdóttir. Selfossi : Sæmundur, 2018.

Grænlandsfarinn : dagbækur Vigfúsar Sigurðssonar og þrír leiðangrar hans / Vigfús Geirdal tók saman. Reykjavík, : Háskólaútgáfan, 2018.

Grænlensk dagbókarblöð : daglegt líf grænlensks veiðimanns í máli og myndum / Thomas Frederiksen. Reykjavík : Iðunn, 1980.

Íslandsatlas / kortagerð Hans H. Hansen. Reykjavík : Forlagið, 2015.

Kortlagning Íslands : Íslandskort 1482 til 1850 / Reynir Finndal Grétarsson. Reykjavík : Crymogea, 2017.

Landnámssögur við þjóðveginn / Jón R. Hjálmarsson. Reykjavík : Ugla, 2018.

Menningarminjar á Fljótsdalshéraði og í Borgarfirði eystra : svæðisskráning / Orri Vésteinsson & Sædís Gunnarsdóttir. Fornleifastofnun Íslands, 1998.

Saga Norðurlanda 1397-1997 : 10 ritgerðir. Norræna ráðherranefndin, 1997.

Sagan um hina fornu konunga Noregs eftir Þjóðrek munk ásamt Íslandskaflanum úr Historia Norwegiae / Guðmundur J. Guðmundsson þýddi. Selfossi : Sæmundur, 2016.

Svefneyjar á Breiðafirði : örnefnaskýringar og sagnir þeim tengdar / Þórður Sveinbjörnsson. Gistivefir, [2017].

Til varnar sagnfræðinni : eða starf sagnfræðingsins / Marc Léopold Benjamin Bloch. Selfossi: Sæmundur, 2017.

Upphérað : og öræfin suður af / eftir Hjörleif Guttormsson. Reykjavík : Ferðafélag Íslands, árbók 2018.   

Vegahandbókin : ferðahandbókin þín / höfundur frumtexta Steindór Steindórsson frá Hlöðum. 2018.

Íslandssaga

Á mörkum mennskunnar : viðhorf til förufólks í sögnum og samfélagi / Jón Jónsson. Háskólaútgáfan, 2018.

Á Sturlungaslóð í Skagafirði / Árni Daníel Júlíusson og Sigríður Sigurðardóttir. Héraðskjalasafn Skagfirðinga, 2003.

Byggðasaga Skagafjarðar 8 : Fellshreppur - Haganeshreppur / ritstjóri og aðalhöfundur Hjalti Pálsson. Sauðárkrókur : Sögufélag Skagfirðinga, 2017.

Erlendur landshornalýður? : flóttamenn og framandi útlendingar á Íslandi, 1853-1940 / Snorri G. Bergsson. Reykjavík : Almenna bókafélagið, 2017.

Ímynd Íslands : ráðstefna um miðlun íslenskrar sögu og menningar erlendis 30. október 1993. Reykjavík : Stofnun Sigurðar Nordals, 1994.

Ísland 2000 : atvinnuhættir og menning. Íslenska útgáfufélagið, 2002.

Íslenskur annáll 1979 / Ingvi Th. Agnarsson og Vilhjálmur Eyþórsson tóku saman.    [Reykjavík], 1981.

Íslenskur annáll 1980 / Vilhjálmur Eyþórsson tók saman. [Reykjavík], 1982.

Íslenskur annáll 1981 / Vilhjálmur Eyþórsson. Reykjavík, 1983.

Íslenskur annáll 1987 / Vilhjálmur Eyþórsson. Reykjavík, 1994.

Kafbátur í sjónmáli : stríð og hrakningar við Ísland í seinni heimsstyrjöld / Illugi Jökulsson. Sögur, 2015.

Keldur á Rangárvöllum : ágrip af sögu staðar og ábúenda / Sigurður Sigurðarson. Bókaútgáfan Jólabók, 2014.

Keldur á Rangárvöllum : stuttur leiðarvísir / Guðmundur Skúlason. Þjóðminjasafn Íslands, 1976.

Mamma, ég er á lífi : íslenskir piltar í víti heimsstyrjaldar / Jakob Þór Kristjánsson. [Reykjavík] : Sögur útgáfa, 2017.

Minnisstæðar myndir : Íslandssaga áranna 1901-1980 í ljósmyndum. Reykjavík : Mál og menning, 1990.

Mosfellsbær : saga byggðar í 1100 ár / Bjarki Bjarnason og Magnús Guðmundsson.   Reykjavík : Pjaxi, 2005.

Norðlingabók : úr íslenzku þjóðlífi / Hannes Pétursson. Reykjavík : Bjartur, [2017].          

Nóttin sem öllu breytti : snjóflóðið á Flateyri / Sóley Eiríksdóttir, Helga Guðrún Johnson. JPV útgáfa, 2016.

Rangárþing : greinargerð um héraðið á ellefu alda byggðarafmæli 1974. Þjóðhátíðarnefnd Rangárvallasýslu, [1974]

Saga Borgarness / Egill Ólafsson, Heiðar Lind Hansson. Borgarbyggð, 2017. 

Saga Reykjavíkur : borgin : 1940-1990 / Eggert Þór Bernharðsson. Iðunn, 1998.  

Sakir útkljáðar : sáttabók Miðfjarðarumdæmis í Húnavatnssýslu 1799-1865 / Vilhelm Vilhelmsson tók saman. Reykjavík : Háskólaútgáfan, 2017.

Stríðið mikla 1914-1918 : þegar siðmenningin fór fjandans til : Íslendingar og heimsstyrjöldin fyrri / Gunnar Þór Bjarnason. Mál og menning, 2016.

Vesturfarar [mynddiskur] / umsjón Egill Helgason. Myndform : RÚV, 2014.

Ættfræði, ævisögur og viðtalsbækur

Amma : Guðný Einarsdóttir / Guðný Marinósdóttir. 2017.

Ása Guðmundsdóttir Wright : ævihlaup og athafnir / Sturla Friðriksson. Þjóðminjasafn Íslands, 2006.

Ég lifði í þögninni : lífssaga Maríu Þ. Hreiðarsdóttur / María Þ. Hreiðarsdóttir og Guðrún V. Stefánsdóttir. Reykjavík : Bókaútgáfan Draumórar, 2017.

Fjallið sem yppti öxlum : maður og náttúra / Gísli Pálsson. Reykjavík : Mál og menning, 2017.

Frelsi, menning, framför : um bréf og greinar Jóns Halldórssonar / Úlfar Bragason ; fræðilegur ritstjóri Guðmundur Hálfdanarson. Reykjavík : Háskólaútgáfan, 2017.

Fyrstu forsetarnir : embætti þjóðhöfðingja Íslands á 20. öld / Guðni Th. Jóhannesson. Sögufélag, 2016.

Hverra manna / Árni Óla. Reykjavík : Setberg, 1971.

Í sjónmáli fyrir sunnan : tuttugu frásagnir úr ýmsum áttum / Jón R. Hjálmarsson. Selfossi : Suðurlandsútgáfan, 1980.

Kristinn Vigfússon staðarsmiður / Guðmundur Kristinsson. Selfossi : Árnesútgáfan, 1987.

Maður sem lánaðist : sitt hvað í kringum Vestfirðinginn Jón Sigurðsson forseta / Hallgrímur Sveinsson tók saman. Vestfirska forlagið, 2011.

Magni : æviminningar Magna Kristjánssonar skipstjóra frá Neskaupstað / Ragnar Ingi Aðalsteinsson.   Reykjavík : Bókaútgáfan Hólar, 2017.

Málarinn og menningarsköpun : Sigurður Guðmundsson og Kvöldfélagið 1858-1874. Þjóðminjasafn Íslands, 2017.

Minn tími : saga Jóhönnu Sigurðardóttur / Páll Valsson. Reykjavík : Mál og menning, 2017.

Nípukotsætt : niðjar Jóns Þórðarsonar og Guðrúnar Jónsdóttur / Guðrún Hafsteinsdóttir tók saman. [Mosfellsbær] : Bjarkarholt, 2011.

Viðurnefni í Vestmannaeyjum / samantekt: Sigurgeir Jónsson. Bókaútgáfan Hólar, 2008.

Það sem dvelur í þögninni / Ásta Kristrún Ragnarsdóttir. Reykjavík : Björt bókaútgáfa - Bókabeitan, 2017.

Örlagasaga Eyfirðings : Jonas Rugman - fyrsti íslenski stúdentinn í Uppsölum : málsvörn menningaröreiga / Heimir Pálsson. Reykjavík : Háskólaútgáfan, 2017.

 

Héraðsskjalasafn Austfirðinga

Laufskógar 1, 700 Egilsstaðir

Sími: 471-1417
Tölvupóstur: heraust@heraust.is

Senda fyrirspurn

Héraðsskjalasafn Austfirðinga er byggðasamlag á vegum sveitarfélaga á Austurlandi. Safnið starfar samkvæmt lögum um opinber skjalasöfn frá árinu 2014 og er sjálfstæð skjalavörslustofnun en lítur faglegu eftirliti Þjóðskjalasafns Íslands. Megin hlutverk safnsins er að taka við skjölum og hafa eftirlit með skjalavörslu aðildarsveitarfélaga sinna og stofnana á þeirra vegum. Í safninu er ágæt aðstaða fyrir fræðiiðkanir.

Öll söfnin í héraðsskjalasafninu - skjalasafnið, ljósmyndasafnið og bókasafnið - stækka ört og luma á margvíslegu efni sem nýst getur við fjölbreyttar rannsóknir, hvort sem þær eru unnar af fræðimönnum, nemum eða öðrum sem kjósa að nýta sér safnkostinn. Margs konar gögn eru í skjalasafninu, þar má t.d. leita upplýsinga um örnefni, landamerki eða um starfsemi félaga sem afhent hafa safninu skjöl sín.

© Héraðsskjalasafn Austfirðinga 1998-2022