Starfsfólk  |  EN  |  ISL  |    |  

Aðföng til bókasafnsins árið 2019

Á árinu 2019 bættust 132 titlar við Bókasafn Halldórs og Önnu Guðnýjar. Bækurnar eru keyptar af rekstrarfé safnsins en einnig berast safninu ýmsar gjafir.

Bókunum á listanum er raðað eftir efnisflokkum.

Félög og samtök

Á leið til upplýsingar : saga Bókavarðafélags Íslands, aðildarfélaga þess og Félags bókasafnsfræðinga / Friðrik G. Olgeirsson. Reykjavík : Upplýsing. Félag bókasafns- og upplýsingafræða, 2004.

Fóstbræðralag : saga Karlakórsins Fóstbræðra í níutíu ár / Páll Ásgeir Ásgeirsson.   Reykjavík : Karlakórinn Fóstbræður, 2001.

Í hörðum slag : íslenskir blaðamenn II / Guðrún Guðlaugsdóttir. Reykjavík : Blaðamannafélag Íslands, 2016.

Kvenfélagið Bláklukka 70 ára / Hulda Sigurdís Þráinsdóttir. Egilsstaðir : Kvenfélagið Bláklukka, 2018.

Sigur lífsins : SÍBS í 75 ár 1938-2013 / Pétur Bjarnason. Reykjavík : SÍBS, 2013.

Þjónusta, matur og menning : nokkrar svipmyndir af félagsstarfi og fagmennsku matreiðslu- og framreiðslumanna í sjötíu ár / Gylfi Gröndal. Reykjavík : Félag matreiðslumanna : Félag framreiðslumanna, 1997.

Heimspeki og trúmál

Frelsi mannsins / Jiddu Krishnamurti ; Kristinn Árnason þýddi. Selfossi : Sæmundur, 2018.

Íslensk kirkjusaga / Torfi K. Stefánsson Hjaltalín. Reykjavík : Flateyjarútgáfan, 2012.

Íslenskar bænir fram um 1600 / Svavar Sigmundsson bjó til útgáfu. Reykjavík : Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, 2018.

Kristur : saga hugmyndar / Sverrir Jakobsson. Reykjavík : Hið íslenska bókmenntafélag, 2018.

Pyrrhos og Kíneas / Simone de Beauvoir ; íslensk þýðing Móheiður Hlíf Geirlaugsdóttir. Reykjavík : Hið íslenska bókmenntafélag, 2018.

Siðaskiptin á Íslandi 1541-1542 og fyrstu ár siðbótar : kirkjuskipan Kristjáns III. Danakonungs, Gissur Einarsson biskup og Skálholtsstaður / Torfi K. Stefánsson Hjaltalín. Reykjavík : Flateyjarútgáfan, 2017.

Samfélagsfræði og heilbrigðismál

Bylting : sagan sem breytti Íslandi / Hörður Torfason. Stundin, 2018.

Fötlun og menning : Íslandssagan í öðru ljósi / ritstjórar Hanna Björg Sigurjónsdóttir, Ármann Jakobsson, Kristín Björnsdóttir. Rannsóknarsetur í fötlunarfræðum, 2013.

Í fjarlægð : saga berklasjúklinga á Kristneshæli / Brynjar Karl Óttarsson. Akureyri : Grenndargralið, 2017.

Rof : frásagnir kvenna af fóstureyðingum / Silja Bára Ómarsdóttir og Steinunn Rögnvaldsdóttir. Reykjavík : Háskólaútgáfan, 2015.

Skýrsla um Heilsuhælið á Vífilsstöðum 1922 : saga berklaveikinnar á Íslandi / Sigurður Magnússon. Reykjavík, 1923.

Stund klámsins : klám á Íslandi á tímum kynlífsbyltingarinnar / Kristín Svava Tómasdóttir. Reykjavík : Sögufélag, 2018.

Þjáningarfrelsið : óreiða hugsjóna og hagsmuna í heimi fjölmiðla / Auður Jónsdóttir, Bára Huld Beck, Steinunn Stefánsdóttir. Reykjavík : Mál og menning, 2018.

Stjórnmál og lögfræði

Alþingisbækur Íslands. 17. bindi 1791-1800. Reykjavík : Sögufélag, 1990.

Íslenskir kommúnistar 1918-1998 / Hannes Hólmsteinn Gissurarson. Reykjavík : Almenna bókafélagið, 2011.

Komandi ár 7. bindi : Dásvefn og vaka  / Jónas Jónsson frá Hriflu. Reykjavík : Norðri, 1968.

Nýja íslenska stjórnarskráin. Hvernig varð hún til? Hvar er hún stödd? Reykjavík : Stjórnarskrárfélagið : JPV forlag, 2018.

Reykjavík : borgarfulltrúatal 1986-2010 / Gunnar B. Eydal. Reykjavíkurborg, 2010.

Reykjavík : bæjar- og borgarfulltrúatal 1836-1986 / Páll Líndal og Torfi Jónsson. Reykjavíkurborg, 1986.

Um harðstjórn : tuttugu lærdómar sem draga má af tuttugustu öldinni / Timothy Snyder. Mál og menning, 2018.

Ærumissir / Davíð Logi Sigurðsson. Reykjavík : Sögur útgáfa, 2018.

Uppeldis- og menntamál

Barnaskóli á Akureyri í 100 ár / Eiríkur Sigurðsson tók saman. Fræðsluráð Akureyrar, [1972].

Byrjendalæsi : rannsókn á innleiðingu og aðferð / ritstjórar Rúnar Sigþórsson og Gretar L. Marinósson. Háskólinn á Akureyri, 2017.

Fjölbreyttar leiðir í námsmati : að meta það sem við viljum að nemendur læri / Erna Ingibjörg Pálsdóttir. [Reykjavík] : Iðnú, 2019.

Fullorðinsfræðsla : fræðileg umfjöllun og hagnýtar upplýsingar um fullorðinsfræðslu / Elísabet Ósk Sigurðardóttir og Ólöf Björg Óladóttir. Reykjavík, 2005.

Listin að spyrja : handbók fyrir kennara / Ingvar Sigurgeirsson ; teikningar Guðbjörg Björnsdóttir. Reykjavík : Sögur, 2016.

Litróf kennsluaðferðanna : handbók fyrir kennara og kennaraefni / Ingvar Sigurgeirsson. Reykjavík : Iðnú, 2013.

Saga Húsmæðrakennaraskóla Íslands / Anna Ólafsdóttir Björnsson. Reykjavík : Hússtjórnarkennarafélag Íslands, 1998.

Skólar og lýðræði : um borgaramenntun / Guðmundur Heiðar Frímannsson. Háskólinn á Akureyri, 2018.

Viðskipti og samgöngur

Að breyta mjólk í mat : Osta og smjörsalan 40 ára : 1958-1998 / Gylfi Gröndal.Reykjavík, 1998.

Flugsafn Íslands, Akureyrarflugvelli : handbók safnsins 2010. Flugsafn Íslands, 2010.

Flugsagan [dvd] : þættir úr sögu flugs á Íslandi. Saga film, 2006.                         

Saga Búnaðarbankans : 1930-2003 / ritstjórn Edda Svavarsdóttir, Helgi Skúli Kjartansson, Jón Adólf Guðjónsson, Þorsteinn Tryggvi Másson. Arion banki, 2017.

Saga flugvalla og flugleiðsögu á Íslandi / Arnþór Gunnarsson. Reykjavík : Isavia, 2018.

Verzlunarsaga Íslands 1774-1807 1.-2. bindi : upphaf fríhöndlunar og almenna bænaskráin / Sigfús Haukur Andrésson. Reykjavík : Verzlunarráð Íslands, 1988.           

Þjóðfræði og þjóðsögur

Dvergasteinn : þjóðsögur og sagnir úr Djúpavogshreppi / Alda Snæbjörnsdóttir tók saman og skráði. Skrudda, 2018.

Gamlar sögur og nýjar / Benjamín Sigvaldason. Reykjavík : Standberg, 1964.

Íslenskir þjóðbúningar kvenna og telpna / Ásdís Birgisdóttir tók saman. Heimilisiðnaðarfélag Íslands, 2004.

Krossgötur : álfatrú, álfabyggðir og bannhelgi á Íslandi / Bryndís Björgvinsdóttir. Reykjavik : Bjartur, 2018.

Prýðileg reiðtygi. Reykjavík : Þjóðminjasafn Íslands, 2018.

Sögur og sagnir af Snæfellsnesi 1. bindi / safnað hefir Oscar Clausen. Skuggsjá, 1967.

Þrif og þvottar í torfbæjum. / Sigríður Sigurðardóttir. Byggðasafn Skagfirðinga, 2017.

Íslensk tunga

Á vora tungu : afmælisrit til heiðurs Kristjáni Árnasyni. Málvísindastofnun Háskóla Íslands, 2018.

Íslendingar dagsins : afmælisdagabók með spakmælum og nöfnum þekkts fólks / Jónas Ragnarsson tók saman. Reykjavík : Vaka-Helgafell, 1998.

Sigurtunga : vesturíslenskt mál og menning / ritstjórar Birna Arnbjörnsdóttir, Höskuldur Þráinsson og Úlfar Bragason. Reykjavík : Háskólaútgáfan, 2018.

Náttúrufræði

Flóra Íslands : blómplöntur og byrkningar / Hörður Kristinsson, Jón Baldur Hlíðberg, Þóra Ellen Þórhallsdóttir ; í samstarfi við Náttúrufræðistofnun Íslands. Reykjavík : Vaka-Helgafell, 2018.

Hvítabirnir á Íslandi / Rósa Rut Þórisdóttir. Reykjavík : Bókaútgáfan Hólar, 2018.

Atvinnuvegir

Af hverju strái : saga af byggð, grasi og bændum 1300-1700 / Árni Daníel Júlíusson. Reykjavík : Háskólaútgáfan, 2018.

Bára blá : sjómannabókin 1947. Reykjavík : Farmanna- og fiskimannasamband Íslands, 1947.

Heyannir : um baráttu þjóðar fyrir lífi sínu / Þórður Tómasson. Selfoss : Sæmundur, 2018.

Krullað og klippt : aldarsaga háriðna á Íslandi / Bára Baldursdóttir, Þorgerður H. Þorvaldsdóttir. Reykjavík : Hið íslenska bókmenntafélag, 2018.

Leiftur liðinna daga : hestamenn segja frá / umsjón með útgáfu Albert Jóhannsson. Kópavogur : Hildur, 1987.

Verkleg sjóvinna : handbók sjómanna og útvegsmanna : kennslubók / Ársæll Jónasson og Henrik Thorlacius tóku saman. [Reykjavík], [1952].

Listir og handverk

Arkitektúr á Íslandi / Birgit Abrecht. Mál og menning, 2018.

Einar Jónsson myndhöggvari : verk, táknheimur og menningarsögulegt samhengi / Ólafur Kvaran. [Reykjavík] : Hið íslenska bókmenntafélag, 2018.

Fegursta kirkjan á Íslandi / Jón Ögmundur Þormóðsson. Reykjavík : Fróði, 1995.

Friðaðar kirkjur : steinhlaðnar kirkjur á Íslandi, friðlýstar torf- og timburkirkjur, friðlýstar steinsteypukirkjur, skrá um hagleiksfólk, skrár um höfunda, ljósmyndara, húsameistara, teiknara og mælingamenn, leiðréttingar og viðbætur, orðskýringar. lokabindi. Reykjavík : Þjóðminjasafn Íslands : Minjastofnun Íslands : Biskupsstofa, 2018.

Friðaðar kirkjur í Árnesprófastsdæmi : Skálholtsdómkirkja. Reykjavík : Þjóðminjasafn Íslands : Minjastofnun Íslands : Biskupsstofa, 2018.

Friðaðar kirkjur í Borgarfjarðarprófastsdæmi : Hallgrímskirkja í Saurbæ á Hvalfjarðarströnd. Reykjavík : Þjóðminjasafn Íslands : Minjastofnun Íslands : Biskupsstofa, 2018.

Hugvit og hagleikur / Valdimar Össurarson tók saman. 2004.

Íslensk listasaga : frá síðari hluta 19. aldar til upphafs 21. aldar / ritstjóri Ólafur Kvaran. Reykjavík : Listasafn Íslands ; Forlagið, 2011.                 

Ljósmyndun

Aldahvörf á Skeiðum / ljósmyndir Jóns Eiríkssonar í Vorsabæ. Selfossi, 1991.

Á mótum tveggja tíma : ljósmyndir Guðna Þórðarsonar í Sunnu. Þjóðminjasafn Íslands, 2006.

Frjáls eins og fuglinn : myndir og minningar / Mats Wibe Lund. Skrudda, 2018.

Konungsheimsóknin 1907 : ljósmyndir úr ferð Friðriks áttunda til Íslands. Þjóðminjasafn Íslands, 2005.

Land undir fót = Covering the distance / Ósk Vilhjálmsdóttir. Reykjavík : 'uns fleirtala eins, 2018.

Mannlíf á Eskifirði 1941-1961 : ljósmyndir Halldóru Guðmundsdóttur. Reykjavík : Þjóðminjasafn Íslands, 2005.

Myndir af þjóð / Svava Jónsdóttir, Friðþjófur Helgason. Akureyri : Tindur, 2018.

Myndir ársins 2016. Reykjavík : Blaðaljósmyndarafélag Íslands, 2016.

Bókmenntir

Árleysi árs og alda / Bjarki Karlsson. Almenna bókafélagið, 2014.    

Bláin : úrvalsljóð / Steingerður Guðmundsdóttir. Reykjavík : JPV, 2004.

Bókasafn föður míns : sálumessa (samtíningur) / Ragnar Helgi Ólafsson. Reykjavík : Bjartur, 2018.

Dagur Sigurðarson : ritsafn 1957-1994 / Dagur Sigurðarson. Reykjavík : Mál og menning, 2018.

Draumur um veruleika : íslenskar sögur um og eftir konur / Helga Kress valdi sögurnar og sá um útgáfuna. Reykjavík : Mál og menning, 1977.

Geirmundar saga heljarskinns : íslenzkt fornrit / Bergsveinn Birgisson bjó til prentunar. Reykjavík : Bjartur, 2015.

Gengin spor : ljóðmæli / Bjarni Steinsson ; Guðmundur Ingi Sigbjörnsson og Ragnar Sigbjörnsson völdu ljóðin og bjuggu til prentunar og rituðu um ævi og verk höfundar. [Útgáfustaðar ekki getið] : Sesam, 2015.

Hundakæti : dagbækur Ólafs Davíðssonar 1881-1884 / Þorsteinn Vilhjálmsson annaðist útgáfuna. Reykjavík : Mál og menning, 2018.

Íslensk öndvegisljóð / Páll Valson tók saman. Reykjavík : Bjartur, 2017.

Jón Arason biskup : ljóðmæli / Ásgeir Jónsson ritstýrði og ritaði inngang ; Kári Bjarnason bjó kvæðin til prentunar og skrifaði skýringar. Reykjavík : JPV, 2006.

Ljóð langafa / Gísli Sigurður Helgason. Selfoss : Hallgrímur Helgason, 2018.

Ljóðasafn / Tómas Guðmundsson. Reykjavík : Salka, 2017.

Manneskjusaga / Steinunn Ásmundsdóttir. Reykjavík : Bókabeitan, 2018.

Safn til íslenskrar bókmenntasögu / Jón Ólafsson úr Grunnavík ; Guðrún Ingólfsdóttir og Þórunn Sigurðardóttir önnuðust útgáfu. Reykjavík : Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, 2018.

Þungir skrifborðsþankar / Sigurjón Bjarnason. Egilsstöðum : Snotra, 2019.

Sagnfræði

Íslensk heiðursmerki / Birgir Thorlacius. Háskólaútgáfan, 1999.

Nýtt Helgakver : rit til heiðurs Helga Skúla Kjartanssyni sjötugum 1. febrúar 2019 / ritstjórar Guðmundur Jónsson, Gunnar Karlsson, Ólöf Garðarsdóttir, Þórður Helgason. Reykjavík : Sögufélag, 2019.

Landafræði og ferðasögur

Ferðadagbækur 1752-1757 og önnur gögn tengd Vísindafélaginu danska / Eggert Ólafsson, Bjarni Pálsson ; Sigurjón Páll Ísaksson bjó til prentunar. Reykjavík, 2017.

Fljótsdalshérað staðfræðikort : 1:25 000 / Landmælingar Íslands. Landmælingar Íslands, 1997.

Grænlandsför Gottu / Halldór Svavarsson. Reykjavík, 2018.

Hafnir á Reykjanesi : saga byggðar og mannlífs í ellefu hundruð ár / Jón Þ. Þór. Reykjanesbær, 2003.

Hjarta Íslands : perlur hálendisins / texti Gunnsteinn Ólafsson, ljósmyndir Páll Stefánsson. Reykjavík : Veröld, 2018.

PQ-17 skipalestin : sigling Alberts Sigurðssonar til heljar og heim / Kolbrún Albertsdóttir. Sögur, 2018.

Ævisögur

Ertu vakandi herra Víkingur? : lífssaga Þorleifs Víkings / Stefanía Guðbjörg Gísladóttir.  Neskaupsstað, 2017.

Haugseldur : veraldarsaga verkfræðings / Pétur Stefánsson. [Útg.staðar ekki getið] : ELBA, [2018].

Hugvitsmaðurinn Hjörtur Þórðarson rafmagnsfræðingur í Chicaco : uppfinningar / Steingrímur Jónsson. 1990.

Ingibjörg : saga Ingibjargar Einarsdóttur, eiginkonu Jóns Sigurðssonar forseta / Margrét Gunnarsdóttir. Reykjavík : Ugla, 2011

Í barnsminni : minningaslitur frá bernskuárum / Kristmundur Bjarnason. Sauðárkróki : Sögufélag Skagfirðinga, 2019.

Jónas Hallgrímsson : ævimynd / Böðvar Guðmundsson. Hraun í Öxnadal, menningarfélag, 2007.

Kambsmálið : engu gleymt, ekkert fyrirgefið / Jón Hjartarson. [Selfoss] : Sæmundur, 2018.

Kaupmannshjónin Bjarni og Halldóra í Bjarnabúð í Bolungarvík : saga foreldra minna / Birgir Bjarnason. Bókaútgáfan Óshlíð, 2018.

Klénsmiðurinn á Kjörvogi Þorsteinn Þorleifsson / Hallgrímur Gíslason. Reykjavík : Hólar, 2014.

Ljósin á Dettifossi : örlagasaga / Davíð Logi Sigurðsson. Sögur útgáfa, 2016.

Með álfum : ævisaga flökkukonunnar Ingiríðar Eiríksdóttur frá Haga í Þingeyjarsýslu 1777-1857 / Yngvi Leifsson. [Reykjavík] : Sögufélag, 2015.

Skúli fógeti : faðir Reykjavíkur : saga frá átjándu öld / Þórunn Jarla Valdimarsdóttir. Reykjavík : JPV útgáfa, 2018.

Trúmaður á tímamótum : ævisaga Haralds Níelssonar / Pétur Pétursson. Hið íslenska bókmenntafélag, 2011.

Þórður Þ. Grunnvíkingur : rímnaskáld : ævisaga / Guðlaugur Gíslason. Brekka í Dýrafirði : Vestfirska forlagið, 2011.

Íslandssaga

Allt þetta fólk : Þormóðsslysið 18. febrúar 1943 / Jakob Ágúst Hjálmarsson. Þingeyri : Vestfirska forlagið, 2017.

Bruninn í Skildi 30. desember 1935 / Dagný Gísladóttir. [Reykjanesbær] : höfundur, 2010.

Fortunu slysið í Eyvindarfirði á Ströndum 1787 : heimildasaga / Guðlaugur Gíslason og Jón Torfason. Brekku í Dýrafirði : Vestfirska forlagið, 2017.

Frjálst og fullvalda ríki : Ísland 1918-2018 / ritstjóri Guðmundur Jónsson. Sögufélag, 2018.

Fyrirfundnir fémunir í Vestmannaeyjum á fjórða áratug 19. aldar / Már Jónsson. Vestmannaeyjum : Safnahús, 2017.

Hinir útvöldu : sagan af því þegar Ísland varð sjálfstætt ríki árið 1918 / Gunnar Þór Bjarnason. Reykjavík : Sögufélag, 2018.

Hnignun, hvaða hnignun? Goðsögnin um niðurlægingartímabilið í sögu Íslands / Axel Kristinsson. Sögufélag, 2018.   

Hvenær gerðist það? Atburðir og ártöl í Íslandssögu / Jón R. Hjálmarsson tók saman. Reykjavík : Vaka-Helgafell, 2012.

Landið er fagurt og frítt / Árni Óla. Reykjavík : Bókfellsútgáfan, 1944.

Landkönnun og landnám Íslendinga í Vesturheimi 1-2 / Jón Dúason. Reykjavík, 1941-1945.

Landsnefndin fyrri 1770-1771 3. bindi : bréf frá embættismönnum. Reykjavík : Þjóðskjalasafn Íslands, 2018.

Lífið í Kristnesþorpi : frá uppvexti til blómaskeiðs og tilvistarkreppu / Brynjar Karl Óttarsson. Akureyri : Grenndargralið, 2016.

Reykjavík : byggðarstjórn í þúsund ár : saga sveitarstjórnar frá upphafi til 1970 / Páll Líndal. Reykjavík : Reykjavíkurborg, 1986.

Reykjavík um 1900 með augum Benedikts Gröndal / Benedikt Gröndal. Reykjavík : Sögur útgáfa, 2018.

Saga Garðabæjar frá landnámi til 2010 / Steinar J. Lúðvíksson. Garðabær, 2015.

Siglufjörður : ljósmyndir / ritstjóri Anita Elefsen. Siglufjörður : Síldarminjasafn Íslands, 2018.

Þjóðhöfðingjar Íslands : frá upphafi til okkar daga / Vera Illugadóttir. Sögur útgáfa, 2018.

Þorp verður til á Flateyri 1.-2.  hefti : þræðir spunnir út frá sendibréfum / Jóhanna Guðrún Kristjánsdóttir. Þingeyri : Vestfirska forlagið, 2016.          

Ættfræði og ábúendatöl

Eyfirðingar 1.-6. bindi: jarða- og ábúendatal frá elstu heimildum til ársloka 2000 / byggt á handriti Stefáns Aðalsteinssonar ættfræðings. Akureyri : Sögufélag Eyfirðinga, 2019.    

Híbýli og húsbændur á Snæfjallaströnd 1930-1940 / Engilbert S. Ingvarsson. Dalbær : Snjáfjallasetur, 2009.

Héraðsskjalasafn Austfirðinga

Laufskógar 1, 700 Egilsstaðir

Sími: 471-1417
Tölvupóstur: heraust@heraust.is

Senda fyrirspurn

Héraðsskjalasafn Austfirðinga er byggðasamlag á vegum sveitarfélaga á Austurlandi. Safnið starfar samkvæmt lögum um opinber skjalasöfn frá árinu 2014 og er sjálfstæð skjalavörslustofnun en lítur faglegu eftirliti Þjóðskjalasafns Íslands. Megin hlutverk safnsins er að taka við skjölum og hafa eftirlit með skjalavörslu aðildarsveitarfélaga sinna og stofnana á þeirra vegum. Í safninu er ágæt aðstaða fyrir fræðiiðkanir.

Öll söfnin í héraðsskjalasafninu - skjalasafnið, ljósmyndasafnið og bókasafnið - stækka ört og luma á margvíslegu efni sem nýst getur við fjölbreyttar rannsóknir, hvort sem þær eru unnar af fræðimönnum, nemum eða öðrum sem kjósa að nýta sér safnkostinn. Margs konar gögn eru í skjalasafninu, þar má t.d. leita upplýsinga um örnefni, landamerki eða um starfsemi félaga sem afhent hafa safninu skjöl sín.

© Héraðsskjalasafn Austfirðinga 1998-2022