Á annars vel heppnuðum safna- og markaðsdegi í safnahúsinu sl. laugardag bar einn skugga á. Af óviðráðanlegum orsökum urðum við að fella niður myndasýninguna sem fyrirhuguð var í Valaskjálf kl. 15 þann dag.
Þrátt fyrir að svona hafi farið vonumst við til að geta haldið sýninguna síðar og verður hún þá auglýst sérstaklega.