Dagana 30. september og 1. október verður Héraðsskjalasafn Austfirðinga lokað vegna haustráðstefnu Félags héraðsskjalavarða á Íslandi sem fram fer í Neskaupstað og á Egilsstöðum.
Við viljum biðjast velvirðingar á þeim óþægindum sem þetta kann að skapa.