Nú líður að jólum. Lokað verður í Safnahúsinu á Egilsstöðum á Þorláksmessu.
Á milli jóla og nýárs verður opið í héraðsskjalasafninu á hefðbundnum tíma, nema hvað að lokað verður föstudaginn 30. desember.
Við sjáumst síðan á nýju ári, 2. janúar verður opið eins og jafnan frá 9:30-16:30.
Starfsfólk safnsins óskar ykkur öllum gleðilegra jóla og farsældar á nýju ári.