Héraðsskjalasafn Austfirðinga verður lokað miðvikudaginn 26. apríl.
Starfsfólk safnsins heldur í vinnuferð á Vopnafjörð þann dag en opið verður á ný á hefðbundnum opnunartíma á fimmtudag.
Við biðjumst velvirðingar á þeim óþægindum sem þetta kann að valda.