Kvenfélagið Kvik setti mikinn svip á menningar-og mannlíf á Seyðisfirði. Hér gefur að líta stjórn félagsins. Ártal vantar á myndina en rósótti kjóllinn sem konan í miðju klæðist bendir til að hún sé frá tekin snemma á 7. áratug 20. aldar. Frá vinstri: Bergþóra Guðmundsdóttir, Ólína Þorleifsdóttir, Arnþrúður Ingólfsdóttir, Guðrún Gísladóttir og Margrét Friðriksdóttir.