Skyrgámur elskar þjóðsögur! 30 Nóvember 2023 Í gær var mikið um dýrðir í Safnahúsinu á Egilsstöðum þegar boðið var upp á jólasamveru undir yfirskriftinni Líða fer að jólum.
Laust starf skjalavarðar 27 Nóvember 2023 Héraðsskjalasafn Austfirðinga leitar að skjalaverði í fullt starf til að sinna fjölbreyttum verkefnum safnsins.
Kvennaverkfall 24. október 23 Október 2023 Eins og áður hefur komið fram á vef safnins og á samfélagsmiðlum verður safnið lokað 24. október.
Nýr vefur kominn í loftið 18 Október 2023 Nýr vefur Héraðsskjalasafns Austfirðinga er nú kominn í loftið. Búast má við hnökrum meðan að verið er að lagfæra ýmis atriði.
Ný skýrsla um héraðsskjalasöfnin 12 Maí 2023 Nýverið sendi stýrihópur héraðsskjalavarða um rafræna skjalavörslu og varðveislu frá sér skýrslu sem ber heitið Starfsemi og hlutverk...
Menntskælingar í heimsókn 25 Janúar 2023 Nemendur í sögu við Menntaskólann á Egilsstöðum litu við á safninu í dag.
Ljúfir tónar langspilsins 17 Apríl 2023 Vel var mætt í Hallormsstaðaskóla í gær þegar fram fór annar fyrirlestur vetrarins í fyrirlestraröðinni Nýjustu fræði og vísindi - á...
Gömul ljósmynd af hestum á Seyðisfirði 17 Apríl 2023 Fyrir nokkru síðan barst safninu ábending um að til sölu væri gegnum e-bay, ljósmynd frá Seyðisfirði sem í fljótu bragði væri ekki að...