Skip to main content

admin

Viðburðir og sýningar

Bókarkynning 12. september

04 September 2024

Sögufélag hefur gefið út bókina Lýðræði í mótun eftir Hrafnkel Lárusson, fyrrum héraðsskjalavörð við Héraðsskjalasafn Austfirðinga en í henni skipar austfirsk saga stóran sess.

Sumarsýningin 2024 - Austfirsk kona

04 Júlí 2024

Nú í sumar setur Héraðsskjalasafn Austfirðinga upp sýningu um Margréti Sigfúsdóttur frá Skjögrastöðum undir yfirskriftinni Austfirsk kona.

Safnað og sýnt - Geymdar Guðsorðabækur

12 Júní 2023

Í tilefni af þjóðhátíðardeginum 17. júní opnar Héraðsskjalasafn Austfirðingu sína þriðju örsýningu.

Safnað og sýnt - Við minnumst

02 Nóvember 2022

Í tilefni af allrasálnamessu 2. nóvember sýnum við fimm portrettmálverk úr eigu safnsins af einstaklingum sem bjuggu og störfuðu á Austurlandi en eru nú látin.

„Æ blessaður skrifaðu mér þá ferð fellur“ - Bréfasafn Páls Pálssonar frá Hallfreðarstöðum

21 Október 2022

  22. október 2022 kl. 10:00

Erla Hulda Halldórsdóttir, prófessor í sagnfræði við Háskóla Íslands, flytur fyrirlestur í Sláturhúsinu á Egilsstöðum um rannsóknir sínar á bréfasafni Páls Pálssonar frá Hallfreðarstöðum. Í safninu er að finna mörg bréf frá fjölskyldu Páls á Hallfreðarstöðum, ættingjum, vinum og kunningjum sem varpa ljósi á sögu og samfélag á Héraði um og fyrir miðja 19. öld.

Safnað og sýnt - Ólafur Friðriksson

07 Febrúar 2022

Í safnkosti okkar er að finna ýmislegt sem gaman er að sýna og segja frá. Við höfum nú stillt út ýmsu sem tengist ritstjóranum og baráttumanninum Ólafi Friðrikssyni.

Gamla hverfið á ásnum - Tillaga að verndarsvæði í byggð

22 Desember 2021

  9. nóvember 2021 - 31. janúar 2022

Á veggjum Safnahússins er nú að finna sýningu um upphaf þéttbýlisins á Egilsstöðum á fimmta og sjötta áratug 20. aldarinnar í tengslum við verkefni um verndarsvæði í byggð.

Sveitalíf - Heimagrafreitir

13 Nóvember 2021

  13. nóvember 2021 - 31. desember 2021

Norræni skjaladagurinn er haldinn víða um Norðurlönd, jafnan annan laugardag í nóvember. Í tilefni dagsins eru til sýnis skjöl sem tengjast heimagrafreitum á Austurlandi.

Skessur sem éta karla - Sumarsýning

14 Júlí 2021

  Frá 17. júní 2021

Dagrún Ósk Jónsdóttir þjóðfræðingur og myndlistarkonan Sunneva Guðrún Þórðardóttir standa að baki sýningu um tröllskessur í íslenskum þjóðsögum í opnu rými á neðstu hæð Safnahússins. Opið alla virka daga klukkan 9-19.

Ljósmyndasýningin Eyðibýli á heimaslóðum

03 Maí 2021

Lokaverkefni Önnu Birnu Jakobsdóttur frá Menntaskólanum á Egilsstöðum er nú til sýnis í Safnahúsinu.