Aðföng til bókasafnsins á síðari hluta árs 2009
Nú þegar skammt er liðið á árið 2010 er við hæfi að birta upplýsingar um hvaða bækur bættust við bókakost Bókasafns Halldórs Ásgrímssonar og Önnu Guðnýjar Guðmundsdóttur á síðari hluta árs 2009. Að birta slíka lista með hálfsárs millibili er venja sem haldist hefur frá árinu 2008. Alls voru nýskráðar bækur á tímabilinu 99 talsins. Bækurnar raðast í lista í efnisröð í samræmi við röð þeirra í Dewey-kerfinu. Nær allar bækurnar í listanum eru nýjar eða nýlegar og voru keyptar til safnsins en þó eru innanum bækur sem safninu hafa verið gefnar.
Seyðabrævið
Ólafur Jens Pétursson: Hugmyndasaga
Atli Harðarson: Í sátt við óvissuna. Bók um efahyggju og heimspekilega þekkingarfræði
The order of things. An archaeology of the human sciences
Vilhjálmur Árnason: Þættir úr sögu siðfræðinnar og stef úr samtímasiðfræði
Paul Rabinow (ritstj.): The Foucault reader
Kevin Trainor (ritstj.): Buddhism. The illustrated guide
Gunnar Þór Jóhannesson, Þórður Kristinsson: Mannfræði fyrir byrjendur
Alan Weisman: Mannlaus veröld
Ímynd Íslands. Styrkur, staða og stefna
Stephane Courtois [et al.] (ritstj.): Svartbók kommúnismans. Glæpir, ofsóknir, kúgun
Ólafur Th. Harðarson: Parties and voters in Iceland. A study of the 1983 and 1987 Althingi elections
Jean Paul Sartre: Colonialism and neocolonialism
Barbara Bush: Imperialism and postcolonialism
Þorvaldur Gylfason: Síðustu forvöð
Paul Krugman: Aftur til kreppuhagfræði. Krísan 2008
Ásgeir Jónsson: Why Iceland?
Ásgeir Jakobsson: Siglingasaga Sjómannadagsráðs
Saman tí standið. Fimtí ára minningarrit Føroya Arbeiðarafelags
Ármann Þorvaldsson: Ævintýraeyjan. Uppgangur og endalok fjármálaveldis
Vandana Shiva: Water wars. Privatization, pollution and profit
Eiríkur Bergmann: Frá Evróvisjón til evru. Allt um Evrópusambandið
Jeffrey D. Sachs: Common Wealth. Economics for a crowded planet
Jeffrey D. Sachs: The end of poverty. Economic possibilities for our time
Ása Ólafsdóttir, Eiríkur Jónsson: Neytendaréttur
Svala Ísfeld Ólafsdóttir: Auðginnt er barn í bernsku sinni. Afnám fyrningar alvarlegra kynferðisbrota gegn börnum
Þorgeir Örlygsson, Benedikt Bogason, Eyvindur G. Gunnarsson: Kröfuréttur. Efndir kröfu (1)
Brynhildur G. Flóvenz: Réttarstaða fatlaðra
Hugrún Ösp Reynisdóttir: Saga viðskiptaráðuneytsins 1939-1994. Frá höftum til viðskiptafrelsis
Sigrún María Kristinsdóttir: Óskabörn. Ættleiðingar á Íslandi
Vandana Shiva: Soil not oil. Climate change, peak oil and food insecurity
Rannveig Þórisdóttir, Helgi Gunnlaugsson, Vilborg Magnúsdóttir: Brotaþolar, lögreglan og öryggi borgaranna
Þórdís Elva Þorvaldsdóttir: Á mannamáli. Ofbeldi á Íslandi. Brotin, dómarnir, aðgerðirnar og umræðan
Birna Arnbjörnsdóttir, Matthew Whelpton (ritstj.): Open source in education and language learning online
Gunnar M. Magnúss [o.fl.]: Skóli Ísaks Jónssonar fimmtíu ára – 1926-1976
Skóli fyrir lífið. Héraðsskólinn í Reykholti í tíð Vilhjálms og Þóris
Ragnheiður Gestsdóttir: Svart á hvítu. Bók um ritun
Kristján Árnason: Íslensk tunga. 1. Hljóð. Handbók um hljóðfræði og hljóðkerfisfræði
Guðrún Kvaran: Íslensk tunga. 2. Orð. Handbók um beygingar- og orðmyndunarfræði
Höskuldur Þráinsson: Íslensk tunga. 3. Setningar. Handbók um setningarfræði
Bill Bryson: Bryson´s dictionary for writers and editors
Catherine Soanes, Angus Stevenson: Concise Oxford English dictionary
Føroysk-donsk orðabók. Eykabind = Færøsk-dansk ordbog. Supplementsbind
Andri Steinþór Björnsson: Vísindabyltingin og rætur hennar í fornöld og miðöldum
Ása Margrét Ásgrímsdóttir: Matsveppir í náttúru Íslands
Chris Scarre (ritstj.): The human past. World prehistory & the development of human societies
Michel Foucault: Madness and civilization. A history of insanity in the age of reason
Franz Gíslason: Vélstjóramenntun á Íslandi. Vélskóli Íslands 75 ára
Hjálmar R. Bárðarson: Fyrsta stálskip smíðað á Íslandi
Kristján Sveinsson: Íslenskar hafnir og hafnargerð
Brotin drif og bílamenn. Bifreiðaviðgerðir á Íslandi frá komu fyrsta bílsins
Friðrik Olgeirsson: Saga svínaræktar á Íslandi. Frá landnámi til okkar daga
Helgi Ívarsson, Páll Lýðsson: Rjómabúið á Baugsstöðum 100 ára
Fiskiveiði – fiskimenn 1850-1939. Minningarrit Føroya fiskimannafelags 1911 – 14 november 1961. 1. bindi
Fiskiveiði – fiskimenn 1850-1939. Minningarrit Føroya fiskimannafelags 1911 – 14 november 1961. 2. bindi
Føroya siglingarsøga. 1856-1940
Helga Sigurðardóttir: Matur og drykkur
Clare Haworth-Maden: Endalaus hollusta
Kirkjur Íslands 13. Friðaðar kirkjur í Borgarfjarðarprófastsdæmi. 1. bindi
Kirkjur Íslands 14. Friðaðar kirkjur í Borgarfjarðarprófastsdæmi. 2. bindi
Lene Holm Samsøe: Prjónað á börn. 2-10 ára
Ágústa Þóra Jónsdóttir: Hlýjar hendur. Vettlingauppskriftir
Jean Paul Sartre: What is Literature?
Bókmenntir í nýju landi. Íslensk bókmenntasaga frá landnámi til siðaskipta
Aðalbjörn Úlfarsson: Þarablöð
Kristín Jónsdóttir á Hlíð: Bréf til næturinnar
Oddný Sv. Björgvins: Og lífsfljótið streymir. Ljóðmyndir Obbu frá Ási
Sveinn Snorri Sveinsson: Líf í orðum ljóðsins
Jón Hnefill Aðalsteinsson: Hið mystíska X
Matthías Johannessen: Hrunadans og heimaslóð
Frændafundur 6. Fyrilestrar frá føroyskari-íslendskari ráðstevnu í Tórshavn 26.-28. juni 2007
Færeyinga saga eller Færøboernes historie. I den islandske grundtext með færøisk og dansk oversætning
Hrafnkels saga Freysgoða. Baksvið, gönguleiðir og kort
Gripla 2006
Gripla 2008
Savn úr Annaler for nordisk oldkyndighed og historie og Antiquarisk tidskrift
Hans J. Hansen: Á brúnni. Yrkingar og hugleiðingar
Birgir Jónsson: Ungmennafélagið Hrafnkell Freysgoði. Félagsstarfsemi í strjálbýli og tengsl byggðaþróunar í Breiðdalshreppi 1937-2000
Ludmilla Jordanova: History in practice
Hilma Gunnarsdóttir, Jón Þór Pétursson, Sigurður Gylfi Magnússon (ritstj.): Frá endurskoðun til upplausnar. Tvær prófritgerðir, einn formáli, þrjú, viðtöl, sjö fræðigreinar, fimm ljósmyndir, einn eftirmáli og nokkrar minningargreinar af vettvangi hugvísinda
Geir Lundestad: East, West, North, South. Major developments in international relations since 1945
Heiðrún Geirsdóttir, Jón Gunnar Þorsteinsson, Margrét Gunnarsdóttir: Þættir úr menningarsögu
Hannes Pétursson: Eyjarnar átján. Dagbók úr Færeyjaferð
Jón G. Snæland, Þóra Sigurbjörnsdóttir: Heitar laugar á Íslandi
Anna Kristine Magnúsdóttir: Milli mjalta og messu. Lífsreynslusögur
Jón R. Hjálmarsson: Sunnan jökla. Viðtalsþættir og frásagnir af fjöllum
Matthías Johannessen: Samtöl
Stefán frá Möðrudal: Fjallakúnstner segir frá
Vigurklerkurinn. Ævisaga Sigurðar prests Stefánssonar rituð af honum sjálfum
Óskar Guðmundsson: Snorri. Ævisaga Snorra Sturlusonar 1179-1241
Ólafur Ormsson: Byltingarmenn og bóhemar
Anna Politkovskaja: Rússland Pútíns
Harald Gustavsson: Nordens Historia. En Europeisk region under 1200 år
Úr bjargasøguni. Við myndum av Peter Alberg Jensen
Hans Jacob Debes: Politiska søga Føroya. 1814-1906
Bergsteinn Jónsson: Til Vesturheims. Um vesturheimsferðir, vesturheim og Vestur-Íslendinga
Jón Þ. Þór, Guðfinna M. Hreiðarsdóttir: Saga Grindavíkur frá 1800-1974
Jón Þ. Þór: Saga Grindavíkur frá landnámi til 1800
Vilhjálmur Hjálmarsson, Sigurður Helgason: Bændatal og byggðaröskun 1700-2000
Guðjón Ólafsson: Vökulok