Skip to main content

admin

Sýning framlengd

Í tilefni af 100 ára afmæli kosningaréttar kvenna á Íslandi verður sýning um austfirska kvenljósmyndara framlengd fram á haust.

 Sýningin fjallar um ævi og störf fjórtán kvenna sem lærðu ljósmyndun og störfuðu á ljósmyndastofum á Austurlandi á árunum 1871-1944.