Gjaldskrá Ljósmyndasafns Austurlands
Mynd til einkanota (öll birting og dreifing óheimil)
1000 kr. hver mynd
Mynd vegna háskólaverkefna og ættarmóta
1500 kr. hver mynd (birting á skemman.is og prentun í takmörkuðu upplagi heimil)
Hægt er að semja um magnafslátt ef um margar myndir er að ræða.
Mynd til útgáfu í bókum, tímaritum, netmiðlum, kvikmyndum o.fl.
6.500 kr. hver mynd
Skönnun á mynd
500 kr. hver skönnun (til viðbótar við verð myndar)
Myndir brenndar á geisladisk
500 kr. fyrir hvern disk
Um alla ólögmæta notkun á ljósmyndaefni í eigu Ljósmyndasafns Austurlands gilda lög um höfundarétt nr. 73/1972.