Skip to main content

admin

Aðföng til bókasafnsins árið 2015

Á árinu 2015 bættust 142 titlar við Bókasafn Halldórs og Önnu Guðnýjar. Um er að ræða bækur sem keyptar eru af rekstrarfé safnsins en einnig berast safninu ýmsar gjafir.

 Bókunum á listanum er raðað eftir efnisflokkum.

Alfræðirit, fornleifar og byggðasöfn

Bláklædda konan : ný rannsókn á fornu kumli. --    Reykjavík : Þjóðminjasafn Íslands, 2015.

Bóndinn, spendýrin og fleiri undur alheimsins : alfræðiverk fyrir alþýðu / Jón Bjarnason frá Þórormstungu í Vatnsdal vann á árunum 1845-1852. --    Reykjavík : Háskólaútgáfan, 2014.

Byggðasöfn á Íslandi / ritstjóri Sigurjón Baldur Hafsteinsson. --    Reykjavík : Rannsóknasetur í safnafræðum við Háskóla Íslands, 2015.

Lesið í landið : mannvistarminjar í landslagi / Guðmundur St. Sigurðarson, Guðný Zoëga, Sigríður Sigurðardóttir. --    [Varmahlíð] : Byggðasafn Skagfirðinga, 2014.

Galdrar, dulspeki og trúmál

Angurgapi : um galdramál á Íslandi / Magnús Rafnsson. --    Hólmavík : Strandagaldur, 2003.

Brú milli heima : frásagnir og viðtöl um undursamlega hæfileika / Jónas Jónasson. --    [Reykjavík] : Örn og Örlygur, 1972.

Galdrakver : ráð til varnar gegn illum öflum þessa og annars heims / Ögmundur Helgason bjó texta handritsins til prentunar. --    Reykjavík : Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn, 2004.

Galdramenn : galdrar og samfélag á miðöldum / ritstjóri Torfi H. Tulinius. --    Reykjavík : Hugvísindastofnun Háskóla Íslands, 2008.

Galdrar og siðferði í Strandasýslu á síðari hluta 17. aldar / Már Jónsson tók saman. --    Hólmavík : Strandagaldur, 2008.

Hugleiðingar um gagnrýna hugsun : gildi hennar og gagnsemi / Henry Alexander Henrysson og Páll Skúlason. --    Reykjavík : Háskólaútgáfan, 2014.

Hugsað með Platoni : neðanmálsgreinar við heimspeking / ritstjóri Svavar Hrafn Svavarsson. --    Reykjavík : Heimspekistofnun, 2013.

Menning og sjálfstæði : sex útvarpserindi haustið 1994 / Páll Skúlason. --    Reykjavík : Háskóli Íslands, 1994.

Rún : Lbs 4375 8vo / Magnús Rafnsson sá um útgáfuna. --    Hólmavík : Strandagaldur, 2014.

Tvær galdraskræður : Lbs 2413 8vo : Leyniletursskræðan Lbs 764 8vo / Magnús Rafnsson sá um útgáfuna. --    Hólmavík : Strandagaldur, 2008.

Trúmál

Akraneskirkja 1896-1996 : ásamt ágripi af sögu Garða og Garðakirkju á Akranesi / Gunnlaugur Haraldsson. --    Akranes : Akraneskirkja, 1996.

Áhrifasaga Saltarans / Gunnlaugur A. Jónsson. --    Reykjavík : Hið íslenska bókmenntafélag, 2014.

Biblía : það er øll heilög ritning. --    Reykjavík : Hið íslenzka Biblíufélag, 1859.

Hið nýa testamenti drottins vors Jesú Krists. --    Akureyri : Friðrik H. Jones, 1903.

Marteinn Lúther : svipmyndir úr siðbótarsögu / Gunnar Kristjánsson. --    Reykjavík : Hið íslenska bókmenntafélag, 2014.

Passíusálmarnir / útgáfa og leiðsögn Mörður Árnason ; bókarhönnun Birna Geirfinnsdóttir. --    Reykjavík : Crymogea, 2015.

Félagsfræði, hagfræði og stjórnmál

Alþingiskosningarnar 5. júlí 1942 : handbók fyrir kjósendur. --    Reykjavík : Víkingsprent, 1942.

Breyttur heimur / Jón Ormur Halldórsson. --    Reykjavík : Mál og menning, 2015

Fléttur 3: jafnrétti, menning, samfélag / ritstjóri Annadís Gréta Rúdólfsdóttir ... [et al.]. --    Reykjavík : Rannsóknastofnun í jafnréttisfræðum, 2014.

Hin mörgu andlit lýðræðis : þátttaka og vald á sveitarstjórnarstigi / Gunnar Helgi Kristinsson. --    Reykjavík : Háskólaútgáfan, 2014.

The Hite report : a nationwide study of female sexuality / Shere Hite. --    New York : Dell, 1987.

Jarðeignir kirkjunnar og tekjur af þeim 1000-1550 / Árni Daníel Júlíusson. --    Reykjavík : Center for Agrarian Historical Dynamics, 2014.

Kommúnisminn : sögulegt ágrip / Richard Pipes. --    Reykjavík : Ugla, 2014.

Landshagir 2014. --    Reykjavík : Hagstofa Íslands, 2015.

Lýðræðistilraunir : Ísland í hruni og endurreisn / ritstjóri Jón Ólafsson. --    Reykjavík : Háskólaútgáfan, 2014.

Ofbeldi á heimili : með augum barna / ritstjóri Guðrún Kristinsdóttir. --    Reykjavík : Háskólaútgáfan, 2014.

Atvinnumál

The system of professions : an essay on the division of expert labor / Andrew Abbott. --    Chicago : University Press, 1988.

Tölva og vinna : áhrif örtölvutækninnar á atvinnu og vinnutilhögun / Ingi Rúnar Eðvarðsson. --    Reykjavík : Menningar- og fræðslusamband alþýðu, 1983.

Við Ósinn : saga Kvennasamtakanna í Hegranesi, Hins skagfirska kvenfélags og Kvenfélags Sauðárkróks / Aðalheiður B. Ormsdóttir. --   Sauðárkrókur : Kvenfélag Sauðárkróks, 1987.

Það er kominn gestur : saga ferðaþjónustu á Íslandi / Sigurveig Jónsdóttir, Helga Guðrún Johnson. --    Reykjavík : Samtök ferðaþjónustunnar, 2014.

Þroskaþjálfar á Íslandi : saga stéttar í hálfa öld / Þorvaldur Kristinsson. --    Reykjavík : Þroskaþjálfafélag Íslands, 2015.

Þörfin knýr : upphaf verkakvennahreyfingar á Íslandi / Þórunn Magnúsdóttir. --    Reykjavík : [s.n.], 2002.

Menntamál

„Að vita meira og meira“ : brot úr sögu almenningsfræðslu á Íslandi. --    [Reykjavík] : Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn, [2008].

Bætt skilyrði til náms : starfsþróun í heiltæku skólastarfi / ritstjórar Rósa Eggertsdóttir, Gretar L. Marinósson. --    [Reykjavík] : Rannsóknarstofnun Kennaraháskóla Íslands, 2002.

Mannlíf í deiglu : greinar og erindi / Hannes J. Magnússon. --    Reykjavík : Leiftur, 1966.

Reikningsbók / eftir Jónas Jónasson. --    Akureyri : Bókaverzlun Odds Björnssonar, 1906

Saga Iðnskólans í Hafnarfirði / Lýður Björnsson. --    Reykjavík : Iðnú, 2006.

Starfshættir í grunnskólum við upphaf 21. aldar / Gerður G. Óskarsdóttir ritstjóri. --    Reykjavík : Háskólaútgáfan, 2014.

Uppeldið / Bertrand Russell ; íslenzk þýðing eftir Ármann Halldórsson. --    Reykjavík : Ólafur Erlingsson, 1937.

Þjóðfræði

Draugasögur við þjóðveginn / Jón R. Hjálmarsson. --    Reykjavík : Forlagið, 2015.

Eldamennska í íslensku torfbæjunum / Hallgerður Gísladóttir. --    [Varmahlíð] : Byggðasafn Skagfirðinga, 2007.

Í eina sæng : íslenskir brúðkaupssiðir / ritstjóri Hallgerður Gísladóttir. --    Reykjavík : Þjóðminjasafn Íslands, 2004.

Íslenskar alþýðusögur á okkar tímum / Konrad Maurer. --    Reykjavík : Háskólaútgáfan, 2015.

Íslenskar kynjaskepnur / Jón Baldur Hlíðberg myndir, Sigurður Ægisson texti. --    Reykjavík : JPV, 2008

Súrt og sætt : íslenskur matur og norrænar matarhefðir / Sigríður Sigurðardóttir. --    Skagafirði : Byggðasafn Skagfirðinga, 2002.

Tröllaspor : íslenskar tröllasögur 1.-2. bindi / Alda Snæbjörnsdóttir tók saman og skráði. --    Reykjavík : Skrudda, 2010-2011

Tungumál

Íslensk samheitaorðabók / ritstjóri Svavar Sigmundsson. --    Reykjavík : Styrktarsjóður Þórbergs Þórðarsonar og Margrétar Jónsdóttur, 2012

Leiðréttingar nokkurra mállýta / Jón Jónasson. --    Reykjavík : [s.n.], 1914

Orð að sönnu : íslenskir málshættir og orðskviðir / Jón G. Friðjónsson. --    Reykjavík : Forlagið, 2014.

Réttritunarorðabók handa grunnskólum. --    Reykjavík : Námsgagnastofnun : Íslensk málnefnd, 1989.

Náttúrufræði, heilbrigðismál og tækni

Almennar reglur um varnir gegn útbreiðslu næmra sjúkdóma 12. okt. 1912 og Sótthreinsurnarreglur 12. okt. 1912 / [Guðmundur Björnsson]. --   Reykjavík : [s.n.], 1912

Kafbátasaga / Örnólfur Thorlacius. --    Reykjavík : Hólar, 2009.

Surtsey í sjónmáli / Erling Ólafsson og Lovísa Ásbjörnsdóttir. --    [Reykjavík] : Edda, 2014

Landbúnaður, sjávarútvegur og veiðar

Hreindýraskyttur / Guðni Einarsson. --    Reykjavík : Hólar, 2014.

Landsmarkaskrá 1997 / Ólafur R. Dýrmundsson --    Reykjavík : Bændasamtök Íslands, 1998.

Saga sjávarútvegs á Íslandi: 3. bindi Nýsköpunaröld 1939-1973 / Jón Þ. Þór. --    Akureyri : Hólar, 2005.

Sláturfélag Suðurlands svf. : endurritun 25 & 50 ára sögu. --    Reykjavík : Sláturfélag Suðurlands, 2012.

Undir miðnætursól : amerískir lúðuveiðarar við Ísland 1884-1897 / Jóhann Diego Arnórsson. -- Dýrafirði : Vestfirska forlagið, 2010.

Þættir um innflutning búfjár og karakúlsjúkdóma / teknir saman af nefnd þeirri er skipuð var af landbúnaðarráðherra um sauðfjársjúkdóma. --   Reykjavík : [s.n.], 1947.

Fornminjar og byggingarlist

Eyðibýli á Íslandi 4.-7. bindi / umsjónarmenn Gísli Sverrir Árnason, Sigbjörn Kjartansson. --    [S.l.] : Eyðibýli - áhugamannafélag, 2011-2014.

Friðaðar kirkjur í Múlaprófastsdæmi : Áskirkja, Eiríksstaðakirkja, Hofskirkja, Hofteigskirkja, Kirkjubæjarkirkja, Skeggjastaðakirkja, Vopnafjarðarkirkja. --    Reykjavík : Þjóðminjasafn Íslands : Minjastofnun Íslands : Biskupsstofa, 2015.

Friðaðar kirkjur í Múlaprófastsdæmi : Bakkagerðiskirkja, Eiðakirkja, Hjaltastaðakirkja, Klyppstaðakirkja, Seyðisfjarðarkirkja, Þingmúlakirkja. --   Reykjavík : Þjóðminjasafn Íslands : Minjastofnun Íslands : Biskupsstofa, 2015.

Torf til bygginga / Sigríður Sigurðardóttir. --    [Varmahlíð] : Byggðasafn Skagfirðinga, 2007.

Þróun torfbæja : Glaumbær / Sigríður Sigurðardóttir. --    [Varmahlíð] : Byggðasafn Skagfirðinga, 2007.

Listir og ljósmyndir

Austfirskir kvenljósmyndarar 1871-1944 : rannsókn og sýningarhandrit / Magnea Bára Stefánsdóttir. --    Reykjavík, 2014.

Litli leikklúbburinn Ísafirði 50 ára 1965-2015. --    [Ísafjörður] : Litli leikklúbburinn, 2015.

Myndir ársins 2013 / Blaðaljósmyndarafélag Íslands. --    Reykjavík : Blaðaljósmyndarafélag Íslands, 2013.

Óður steinsins / ljósmyndir Ágúst Jónsson, ljóð Kristján frá Djúpalæk. --    Akureyri : Háhóll, [1977].

Svipmyndir eins augnabliks : ljósmyndir Þorsteins Jósepssonar / ritstjóri Inga Lára Baldvinsdóttir. --    Reykjavík : Þjóðminjasafn Íslands, 2014.

Þegar þetta þú sérð : ljósmyndun, saga, minning / Geoffrey Batchen. --    Reykjavík : Minningarsjóður Ásu G. Wright : Þjóðminjasafn Íslands, 2004.

Bókmenntasaga

Grímur Thomsen : þjóðerni, skáldskapur, þversagnir og vald / Kristján Jóhann Jónsson. --    Reykjavík : Háskólaútgáfan, 2014.

Latína er list mæt : um latneskar menntir á Íslandi / Sigurður Pétursson. --    Reykjavík : Stofnun Vigdísar Finnbogadóttur í erlendum tungumálum, 2014.

Náttúra ljóðsins : umhverfi íslenskra skálda / Sveinn Yngvi Egilsson. --    Reykjavík : Bókmennta- og listfræðastofnun Háskóla Íslands, 2014.

Ljóð

Afturgöngur / Kristian Guttesen. --    [Mosfellsbæ : höfundur], 1995.

Annó / Kristian Guttesen. --    Reykjavík : Cymru, 1999.

Eilífðir : úrval ljóða 1995-2015 / Guttesen. --    Fáskrúðsfjörður : Félag ljóðaunnenda á Austurlandi, 2015.

Geislar / Jón Magnússon. --    Seattle : [s.n.], 1971.

Kappaslagur eða Rímað afreksmannatal úr fornöld Íslendinga : efnið í fyrirrúmi - rímið þar næst - málið síðast / orktar af Sigfúsi Sigfússyni frá Eyvindará. --    Seyðisfjörður : [s.n.], 1926.

Kvæði / Benedict Gröndal. --    Reykjavík : [s.n.], 1856

Ljóðasafn 1995-2015 / Ingunn Snædal. --    Reykjavík : Bjartur, 2015.

Ljóðmæli Sveinbjarnar Egilssonar / Snorri Hjartarson gaf út. --    Reykjavík : Mál og menning, 1952.

Mjálm / Sigurbjörg Sæmundsdóttir. --    Reykjavík : Deus, 2015.

Poems from echo one / Kristian Guttesen. --    Reykjavík : Deus, 2014.

Skrafl / Björgvin Gunnarsson og Þorbjörn Björnsson. --    [S.l.] : höfundur, [s.a.].

Þar sem bláklukkan grær / Jónbjörg S. Eyjólfsdóttir. --    Fáskrúðsfjörður : Félag ljóðaunnenda á Austurlandi, 2015.

Skáldsögur

Á flótta undan vindinum : lífsreynsluskáldsaga 1 / eftir Ásgeir hvítaskáld. --    Reykjavík : Frjálst orð, 2007.

Brotasaga / Björn Th. Björnsson. --    Reykjavík : Mál og menning, [nóv.] 1998.

Falsarinn / Björn Th. Björnsson. --    Reykjavík : Mál og menning, 1993.

Gull saga / Einar Hjörleifsson. --    Reykjavík : Ísafoldarprentsmiðja, 1911.

Göturæsiskandidatar : skáldsaga / Magnea J. Matthíasdóttir. --    [Reykjavík] : Almenna bókafélagið, 1979.

Leikur örlaganna : stuttar sögur / Elínborg Lárusdóttir. --    Akureyri : Norðri, 1958.

Norðan við stríð / Indriði G. Þorsteinsson. --    Reykjavík : Almenna bókafélagið, 1971

Sólon Íslandus / Davíð Stefánsson frá Fagraskógi. --    Reykjavík : Helgafell, 1952.

Fornbókmenntir

Ágrip af Nóregskonunga sögum / Bjarni Einarsson gaf út. --    Reykjavík : Hið íslenzka fornritafélag, 2007.

Eddukvæði / Jónas Kristjánsson og Vésteinn Ólason sáu um útgáfuna ; ritstjóri Þórður Ingi Guðjónsson. --    Reykjavík : Hið íslenzka fornritafélag, 2014.

Fornsöguþættir IV : Íslendingasögur III / búið hafa til prentunar Pálmi Pálsson og Þórhallur Bjarnarson --    Reykjavík : Ísafold, 1901.

Færeyinga saga : Ólafs saga Tryggvasonar eptir Odd munk Snorrason / Ólafur Halldórsson gaf út. --    Reykjavík : Hið íslenzka fornritafélag, 2006.

Handritakort Íslands / texti og umsjón: Guðvarður Már Gunnlaugsson. --    Reykjavík : Mál og menning, 2013.

Hákonar saga / Sverrir Jakobsson, Þorleifur Hauksson gáfu út. --    Reykjavík : Hið íslenzka fornritafélag, 2013.

Njáls saga / búið hefir til prentunar Vald. Ásmundarson. --    Reykjavík : Sigurður Kristjánsson, 1894

Sagnalíf : sextán greinar um fornar bókmenntir / Jónas Kristjánsson. --    Reykjavík : Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, 2015.

Ættfræði og æviþættir

Af heimaslóðum : brot af sögu Helgu og Árna Péturs í Miðtúni og samfélaginu við Leirhöfn á Melrakkasléttu / Níels Árni Lund. --    Reykjavík : Hólar, 2010.

Á lífsins leið : fjöldi þjóðþekktra manna og kvenna segir frá atvikum og fólki sem ekki gleymist.     Reykjavík : Stoð og styrkur, 1998-2004.

Árni í Hólminum : engum líkur! / Eðvarð Ingólfsson. --    [Reykjavík] : Æskan, 1989.

Benedikt S. Þórarinsson : 150 ára minning 1861-2011. --    Reykjavík : Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn, 2011.

Bogi Th. Melsteð : ævisaga hugsjónamanns / Jón Þ. Þór. --    Hafnarfjörður : Urður, 2015.

Hallgrímur Pétursson : æviþáttur / Karl Sigurbjörnsson. --    Reykjavík : Ugla, 2014

Jarðlag í tímanum : minningamyndir úr barnæsku / Hannes Pétursson. --    Reykjavík : Opna, 2011.

Mannlýsingar / Einar H. Kvaran. --    [Reykjavík] : Almenna bókafélagið, 1959.

Niðjatal Björgvins Vigfússonar og Stefaníu Stefánsdóttur á Ketilsstöðum í Jökulsárhlíð. --    [S.l. : s.n.], 2008.

Rætur og vængir : mælt og ritað frá æskuárum til æviloka / Þórarinn Björnsson. --    Reykjavík : stúdentar M.A. 1962, 1992.

Saga athafnaskálds : Þorvaldur Guðmundsson í Síld og fisk / Gylfi Gröndal. --    Reykjavík : Forlagið, 1998.

Skipstjórnarmenn : æviskrár og sögulegt efni um íslenska skipstjórnarmenn 1.-2. bindi / Þorsteinn Jónsson tók saman. --    [Reykjavík] : Kátir voru karlar, 2006

Tveir heimar / Þorvaldur Gylfason. --    Reykjavík : Háskólaútgáfan, 2005.

Tækifærin / Hjördís Hugrún Sigurðardóttir og Ólöf Rún Skúladóttir. --    Reykjavík : Flugdreki, 2014.

Veislan í norðri / Jón Hjartarson. --    Brekka í Dýrafirði : Vestfirska forlagið, 2011.

Æviminningabók Menningar- og minningarsjóðs kvenna V. --    Reykjavík : Menningar- og minningarsjóður kvenna, 1984.

Öll þau klukknaköll : frásagnir 25 prestkvenna / ritnefnd Anna Sigurkarlsdóttir, Ágúst Sigurðsson frá Möðruvöllum og Guðrún L. Ásgeirsdóttir. --   Brekka í Dýrafirði : Vestfirska forlagið, 2009-2011.

Sagnfræði

Deilur Hörmangarafélagsins og Íslendinga 1752-1757 / Jón Kristvin Margeirsson. --    Reykjavík : Sigurður Haraldsson, 2013.

Mannkynssaga handa unglingum : sniðin eptir söguágripi Johans Ottosen / Þorleifur H. Bjarnason. --    Reykjavík : Guðm. Gamalíelsson, 1905.

Saga Pelópseyjarstríðsins / Þúkýdídes. --    Reykjavík : Sögufélag, 2014.

Sterbúsins fémunir framtöldust þessir : eftirlátnar eigur 96 Íslendinga sem létust á tímabilinu 1722-1820 / Már Jónsson tók saman. --    Reykjavík : Háskólaútgáfan, 2015.

Sögukort Íslands : 8 kort í öskju / texti Árni Björnsson. --    Hafnarfjörður : Rannsóknir og ráðgjöf ferðaþjónustunnar, [2010].

Sögustaðir Íslands / ritstjóri Örn Sigurðsson. --    Reykjavík : Mál og menning, 2008

Byggðasaga

Ásahreppur 1892-1992 : gefið út í tilefni af 100 ára afmæli hreppsins / Eyrún Jónasdóttir tók saman. --    [S.l.] : Ásahreppur, 1992.

Byggðasaga Skagafjarðar 7: Hofshreppur / ritstjóri og aðalhöfundur Hjalti Pálsson. --    Sauðárkrókur : Sögufélag Skagfirðinga, 2014.

Byggðir Eyjafjarðar 2010. --    [Akureyri] : Búnaðarsamband Eyjafjarðar, 2013.

Fólkið, landið og sjórinn : Vestur-Barðastrandarsýsla 1901-2010 / ritstjóri Birgir Þórisson. --    [Þingeyri] : Útgáfufélag Búnaðarsambands Vestfjarða, 2011.

Glaumbær : kirkja og staður / Sigríður Sigurðardóttir. --    [Varmahlíð] : Byggðasafn Skagfirðinga, 2008.

Grafningur og Grímsnes : byggðasaga / Sigurður Kristinn Hermundarson tók saman. --    Reykjavík : Hólar, 2014.

Hjalla meður græna : Austur-Barðastrandarsýsla 1900-2012 / ritstjóri Finnbogi Jónsson. --    [Ísafjörður] : Búnaðarsamband Vestfjarða, 2014.

Holtamannabók 2: Ásahreppur / ritstjórn Ragnar Böðvarsson. --    [S.l.] : Ásahreppur, 2007.

Holtamannabók 3: Djúpárhreppur / ritstjóri Ragnar Böðvarsson. --    [Hella] : Rangárþing ytra, 2010.

Í jöklanna skjóli [mynddiskur] / Vigfús Sigurgeirsson, Ósvaldur Knudsen. --    [Reykjavík] : Kvikmyndasjóður Skaftfellinga, 2009.

Reykvíkingar : fólkið sem breytti Reykjavík úr bæ í borg: Bergstaðastræti - Grettisgata / Þorsteinn Jónsson. --    Reykjavík : Sögusteinn, 2012.

Sveitin í sálinni : búskapur í Reykjavík og myndun borgar / Eggert Þór Bernharðsson. --    Reykjavík : JPV, 2014.

Vatnsfjörður í Ísafirði : þættir úr sögu höfuðbóls og kirkjustaðar / Guðrún Ása Grímsdóttir tók saman. --    Brekka í Dýrafirði : Vestfirska forlagið, 2012.

Vestur-Húnavatnssýsla : frá Hrútafjarðará að Gljúfurá / eftir Þór Magnússon. Árbók Ferðafélags Íslands, 2015.

Þar minnast fjöll og firðir : ýmislegt um Gufudalshrepp hinn forna í máli og myndum / Ástvaldur Guðmundsson, Lýður Björnsson. --    Brekka í Dýrafirði : Vestfirska forlagið, 2012.