Skip to main content

admin

Aðföng til bókasafnsins árið 2011

Sú hefð hefur skapast að birta hér á heimsíðu Héraðsskjalasafnsins lista yfir þær bækur sem bæst hafa við safnkost Bókasafns Halldórs og Önnu Guðnýjar á undangengnu ári. Hér birtist slíkur listi fyrir árið 2011. Bókunum er að venju raðað eftir flokkanúmerum samkvæmt Dewey-kerfinu.

Gunnar H. Ingimundarson (ritstj): Lærdómsritakynningar  001 Lær
Arnar Ingi Viðarsson: Snakk fyrir makka pakk  004.02 Arn
Hugur: tímarit um heimspeki  050 Hug
Timothy Ambrose and Crispin Paine: Museum basics  069. Amb
David Boswell, Jessica Evans (ritstj.): Representing the nation: a reader: histories, heritage and museums  069 Bos
Sharon Macdonald (ritstj.): A companion to museum studies  069 Com
Susan Sleeper-Smith: Contesting knowledge: museums and indigenous perspectives  069 Con
Elizabeth Crooke:  Museums and community: ideas, issues and challenges  069 Cro
Ivan Karp and Steven D. Lavine (ritstj.): Exhibiting cultures: the poetics and politics of museum display  069.5.Exh
Janet Marstine (ritstj.): New museum theory and practice: an introduction  069.5 Mar
Edward P. Alexander: Museums in motion: an introduction to the history and functions of museums  069 Mus
Gail Anderson (ritstj.): Reinventing the museum: historical and contemporary perspectives on the paradigm shift  069 Rei
Richard Sandell, Jocelyn Dodd, Rosemarie Garland-Thomson (ritstj.) Re-presenting disability: activism and agency in the museum  069 Rep
Sheila Watson (ritstj.): Museums and their communities  069 Wat
Stephen E. Weil: Making museums matter  069 Wei
Ross Parry (ritstj.): Museums in a digital age  069.0285 Mus
Steven C. Dubin: Displays of power: controversy in the American Museum from the Enola Gay to Sensation: with a new afterword  069.5. Dub
Ivan Karp, Christine Mullen Kreamer and Steven D. Lavine (ritstj.): Museums and communities: the politics of public culture  069.0973 Mus
Edward Craig: Philosophy: a very short introduction  100 Cra
Sigmund Freud (þýð: Sigurjón Björnsson): Flectere si nequeo superos, Acheronta movebo  135.3 Fre
Thomas Flynn: Existentialism: a very short introduction  142.78 Fly
Christopher Panza and Gregory Gale: Existentialism for dummies  142.78 Pan
Catherine Belsey: Poststructuralism: a very short introduction  149.96 Bel
Julian Baggini: Atheism: a very short introduction  160 Bag
Siðareglur fyrir endurskoðendur  174.4 Sið
Gary Edson (ritstj.): Museum ethics  174.9069 Mus
Yu Dan (þýð: Ísak Harðarson): Heilræði hjartans: Konfúsíus fyrir nútímann  181.112 Yu
Kristján Kristjánsson: Af tvennu illu: ritgerðir um heimspeki  191 Kri
Róbert H. Haraldsson: Ádrepur: um sannleika, hlutleysi vísinda, málfrelsi og gagnrýna hugsun  191 Rób
David Ingram:  Habermas: introduction and analysis  193 Ing
Friedrich Nietzsche: Af sifjafræði siðferðisins: ádeilurit  193 Nie
Louise M. Antony (ritstj.): Philosophers without gods: meditations on atheism and the secular life  211.8 Ant
Richard Dawkins: Ranghugmyndin um Guð  211 Daw
Thomas Dixon: Science and religion: a very short introduction  215 Dix
Úlfar Þormóðsson: Þú sem ert á himnum: rýnt í bresti biblíunnar með guði almáttugum  220.6 Úlf
Linda Woodhead: Christianity: a very short introduction  230 Woo
D. Stephen Long:  Christian ethics: a very short introduction  241 Lon
Pétur Magnússon frá Vallanesi:  Ég hef nokkuð að segja þér: tuttugu predikanir  252 Pét
Kristján Róbertsson: Gekk ég yfir sjó og land: saga þeirra sem Íslendinga sem leituðu Síonar á jörðu  289.3 Kri
Dalai Lama og Howard C. Cutler (þýð: Guðni Kolbeinsson): Lífshamingja í hrjáðum heimi  294.3 Dal
Yehuda Berg: Máttur kabbala: tæknifræði handa sálinni  296.1 Ber
Malise Ruthven: Islam: a very short introduction  297 Rut
Salvör Nordal, Sigrún Júlíusdóttir, Vilhjálmur Árnason (ritstj.): Velferð barna, gildismat og ábyrgð samfélags  305.23 Vel
Simone de Beauvoir: The second sex  305.4 Bea
Erla Hulda Halldórsdóttir: Nútímans konur: menntun kvenna og mótun á Íslandi 1850-1903  305.42 Erl
Hildur Hákonardóttir: Já, ég þori get og vil: kvennafrídagurinn 1975, Vilborg Harðardóttir og allar konurnar sem bjuggu hann til  305.42 Hil
Bjarki Valtýsson: Íslensk menningarpólitík  306 Bja
Véronique Mottier: Sexuality: a very short introduction  306.709 Mot
Agnes Siggerður Arnórsdóttir: Property and virginity: the christianization of marriage in medieval Iceland 1200-1600  306.8109491 Agn
Hagstofa Íslands (útgefandi): Landshagir = Statistical yearbook of Iceland  314.91 Hag 2010
Hannah Arendt (ritstj): Af ást heimsins: um kreppu stjórnmála, heimspeki, alræði og illsku  320.5 Are
Leslie Holmes: Communism: a very short introduction  320.532 Hol
Kevin Passmore: Fascism: a very short introduction  320.533 Pas
Rósa Magnúsdóttir, Silja Bára Ómarsdóttir og Valur Ingimundarson (ritstj.) Alþjóða stjórnmál við upphaf Steven Grosby: Nationalism: a very short introduction  320.54 Gro
Elías Snæland Jónsson:  Möðruvallahreyfingin: baráttusaga  320.9491 Elí
Jóhann Hauksson: Þræðir valdsins: kunningjaveldi, aðstöðubrask og hrun Íslands  320.9491 Jóh
Njörður P. Njarðvík: Spegill þjóðar: persónulegar hugleiðingar um íslenskt samfélag  320.9491 Njö
David Leigh, Luke Harding ofl.: WikiLeaks: stríðið gegn leyndarhyggju  323.44 Lei
Þór Whitehead: Sovét-Ísland, óskalandið: aðdragandi byltingar sem aldrei varð, 1921-1946  324.2 Þór
21. aldar: rannsóknir ungra fræðimanna í alþjóðamálum  327.1 Alþ
Ragnhildur Helgadóttir, Helgi Skúli Kjartansson, Þorsteinn Magnússon (ritstj.): Þingræði á Íslandi: samtíð og saga  328.491 Þin
Ingi Valur Jóhannsson: Íslenska húsnæðiskerfið: rannsókn á stöðu og þróun húsnæðismála  333.3 Ing
Michael Newman: Socilaism: a very short introduction  335 New
Peter Singer: Marx: a very short introduction  335.4 Sin
Stefán Ólafsson og Kolbeinn Stefánsson: Hnattvæðing og þekkingarþjóðfélag  337.491 Ste
Ágúst Einarsson:  Hagræn áhrif kvikmyndalistar  338.4 Ágú
Páll Sigurðsson (ritstj.): Lögfræðiorðabók: með skýringum  340.03 Pál
Alan Dershowitz: Bréf til ungs lögmanns  340.092 Der
Michelle Cini, Nieves Pérez-Solórzano Borragán (ritstj.): European Union Politics  341.2422 Eur
Andrew Clapham: Human rights: a very short introduction  341.48 Cla
Ragnarsbók: fræðirit um mannréttindi til heiðurs Ragnari Aðalsteinssyni hæstaréttarlögmanni  341.48 Rag
Páll Sigurðsson: Mannhelgi: höfuðþættir almennrar persónuverndar  342.0662 Pál
Eyvindur G. Gunnarsson: Dómar í Þinglýsingarmálum 1920-2010  346.04. Eyv
Skýrsla óbyggðanefndar...  346.043 Ský
Hilma Gunnarsdóttir: Viljinn í verki: saga Styrktarfélags vangefinna 1958-2008  362.3 Hil
Mark Maslin: Global warming: a very short introduction  363.7 Mas
Sveinbjörn Gizurarson: Öryggishandbók rannsóknarstofunnar  363.11 Sve
Jóhanna Einarsdóttir og Ólafur Páll Jónsson (ritstj): John Dewey í hugsun og verki: menntun, reynsla og lýðræði  370.1 Dew
Bergljót Vilhelmina Jónsdóttir: Eflum lesskilning  372.47 Ber
Jónas Jónasson frá Hrafnagili: Íslenzkir þjóðhættir  390.09491 Jón
Árni Björnsson: Íslenskt vættatal  398.4 Árn
Peter K. Austin (ritstj.): Eitt þúsund tungumál: lifandi, í hættu, horfin  400 Eit
Auður Hauksdóttir (ritstj.): Tungumál ljúka upp heiminum: orð handa Vigdísi  400.1 Tun
Jóhannes B. Sigtryggson (ritstj.): Handbók um íslensku  410 Han
Ásgeir Blöndal Magnússon: Úr fórum orðabókarmanns: greinasafn Ásgeirs Blöndals Magnússonar: gefið út í aldarminningu hans 2. nóvember 2009  412 Ásg
Hróbjartur Einarsson: Norsk-íslensk orðabók  439.63 Hró
Sigrún Helgadóttir Hallbeck: Sænsk-íslensk, íslensk-sænsk vasaorðabók = Svensk-isländsk, isländsk-svensk fickordbok  439.73 Sig
Paolo Maria Turchi: Íslensk-ítölsk, ítölsk-íslensk vasaorðabók  453.1 Tur
Helgi Haraldsson: Rússnesk íslensk orðabók  491.73 Hel
Vísindavefur: ritgerðasafn til heiðurs Þorsteini Vilhjálmssyni sjötugum, 27. september 2010  500 Vís
Vilhelm Sigmundsson: Nútíma stjörnufræði  520 Vil
Sigurður Þ. Ragnarsson: Íslandsveður: hamfarir, veður, og fróðleikur úr sögu og samtíð alla daga ársins  551.6 Sig
Svanbjörg Helga Haraldsdóttir: Snjóflóðasaga Neskaupstaðar  551.578 Sva
Sturla Friðriksson: Surtsey: lífríki í mótun  574.9 Stu
Michael J. Benton: The history of life: a very short introduction  576.8 Ben
Arnar Pálsson, Bjarni Kristófer Kristjánsson, Hafdís Hanna Ægisdóttir, Snæbjörn Pálsson, Steindór J. Erlingsson (ritstj.): Arfleifð Darwins: þróunarfræði, náttúra og menning  576.82 Arf
Bjarni E. Guðleifsson: Úr dýraríkinu  590 Bja 
Guðmundur Magnússon: Tækni fleygir fram: tæknifræði á Íslandi og saga Tæknifræðingafélags Íslands  609 Guð
Margrét Guðmundsdóttir: Saga hjúkrunar á Íslandi á 20. öld  610.73 Mar
Anna Rósa Róbertsdóttir: Anna Rósa grasalæknir og íslenskar lækningajurtir: notkun þeirra, tínsla og rannsóknir  615.5 Ann
Anne Deans (ritstj.): Meðgöngubókin  618.2 Með
Páll Lýðsson: Saga Búnaðarsambands Suðurlands: 1908-2008  630.9 Pál
Steinn Kárason: Garðverkin: hagnýt ráð um ræktunarstörf í görðum, gróðurhúsum og sumarbústaðarlöndum og leiðbeiningar um lífræna ræktun  635.9 Ste
Hjalti Gestsson: Sauðfjárræktin á Suðurlandi: þættir úr sögu fjárræktarinnar á 20. öld  636.3 Hja
Fríður Ólafsdóttir (umsjón og þýðing): Saumahandbókin: gagnleg bók sem nýtist jafnt byrjendum sem fagfólki  646.4 Sau
Þóra Sigurðardóttir:  Foreldrahandbókin  649.1 Þór
Scott Belsky (þýð: Bergsteinn Sigurðsson): Frá hugmynd til veruleika  658.5 Bel
Rúnar Snær Reynisson: Hitaveituævintýr Egilsstaða og Fella 1979-2006: saga Hitaveitu Egilsstaða og Fella í rúman aldarfjórðung  697.4 Rún
Christopher Butler: Postmodernism: a very short introduction  700.4113 But
Friedrich Schiller: Um fagurfræðilegt uppeldi mannsins  701.17 Sch
Tinna Guðmundsdóttir (ritstj.): Sýningayfirlit Nýlistasafnsins 1978-2008: a retrospective: The Living Art Museum 1978-2008  708.1 Nýl
Larry Ball (ráðgjöf og texti)(þýð: Anna Heiða Pálsdóttir): Myndlist í þrjátíu þúsund ár: listsköpun mannkyns í tíma og rúmi  709 Myn
Björn Jóhannesson (ritstj. Auður I. Ottesen): Draumgarður: hönnun og útfærslur  712 Bjö
Árni Björnsson, Guðmundur L. Hafsteinsson, Þór Magnússon (ritstjórn: Jón Torfason, Þorsteinn Gunnarsson): Friðaðar kirkjur í Snæfellsness- og Dalaprófastsdæmi : Bjarnarhafnarkirkja, Búðakirkja, Helgafellskirkja, Ingjaldshólskirkja, Rauðamelskirkja, Setbergskirkja, Staðarhraunskirkja, Stykkishólmskirkja 1/  726.5 Kir
Árni Björnsson, Guðmundur L. Hafsteinsson, Þór Magnússon (ritstjórn: Jón Torfason, Þorsteinn Gunnarsson): Friðaðar kirkjur í Snæfellsness- og Dalaprófastsdæmi: Dagverðarneskirkja, Hjarðarholtskirkja, Hvammskirkja, Narfeyrarkirkja, Skarðskirkja, Snóksdalskirkja, Staðarfellskirkja, Staðarhólskirkja. 2 /  726.5 Kir
Aðalsteinn Ingólfsson: Naive and fantastic art in Iceland  759.1 Aða
Hjálmar R. Bárðarson: Ljós og skuggar á máli og myndum  779 Hjá
Blaðaljósmyndarafélag Íslands (útgefandi): Myndir ársins...=the best of Icelandic press photography 2009  779 Myn
Blaðaljósmyndarafélag Íslands (útgefandi): Myndir ársins...=the best of Icelandic press photography 2010  779 Myn
Þorvarður Árnason: Jökulsárlón: árið um kring  779.09 Þor
William Davies King: Collection of nothing  790.132 Kin
Sigríður Þ. Valgeirsdóttir: Íslenskir söngdansar í þúsund ár  793.3 Sig
Helen Garðarsdóttir og Elín Magnúsdóttir: Góða ferð: handbók um útivist  796.5 Hel
Clarence E. Glad (ritstj.): Ímyndir og ímyndafræði: greinasafn  809 Ímy
Bergljót Soffía Kristjánsdóttir og Hjalti Snær Ægisson (ritstj.): „Að skilja undraljós“. Greinar um Þórberg Þórðarson, verk hans og hugðarefni  810.9 Að
Dagný Kristjánsdóttir: Öldin öfgafulla: bókmenntasaga tuttugustu aldarinnar  810.9 Dag
Guðni Elísson (ritstj.): Rúnir: greinasafn um skáldskap og fræðastörf Álfrúnar Gunnlaugsdóttur  810.9 Rún
Hallgrímur Pétursson: Ljóðmæli 1,4  811 Hal
Ingunn Snædal: Komin til að vera, nóttin  811 Ing
Ingunn Snædal: Það sem ég hefði átt að segja næst: þráhyggjusögur  811 Ing
Bjartmar Guðlaugsson: Háseta vantar á bát: ljóð og myndir  811 Bja
Sveinn Snorri Sveinsson: Hinum megin við sólsetrið  811 Sve
Thor Vilhjálmsson: Folda: þrjár skýrslur  Tho Fol
Einar G. Pétursson:  Hulin pláss: ritgerðasafn  814 Ein
Haukur Már Helgason (ritstj. Kári Páll Óskarsson): Gjá  814 Hau
Matthías Johannessen: Á vígvelli siðmenningar: samsæri og kúgun almenningsálitsins  814 Mat
Vilhjálmur Hjálmarsson:  Feimnismál  814 Vil
Helgi Seljan: 1001 gamansaga  817 Hel
Karl Helgason (umsjón): Skemmtilegt fólk: spaugarar, sögumenn, hagyrðingar og hrekkjalómar  817 Ske
Úlfar Bragason: Ætt og saga: um frásagnarfræði Sturlungu eða Íslendinga sögu hinnar miklu  819.09 Úlf
Ármann Jakobsson og Þórður Ingi Guðjónsson (útgefendur): Morkinskinna  819.3 Mor 1
Ármann Jakobsson og Þórður Ingi Guðjónsson (útgefendur): Morkinskinna  819.3 Mor 2
Ólafur Pálmason (inngangur): Nockrer marg-frooder søguþætter Islendinga  819.3 Nok
Þorbjörg Helgadóttir (ritstj.): Rómverja saga 1. bindi  819.3 Róm
Þorbjörg Helgadóttir (ritstj.): Rómverja saga 2. bindi  819.3 Róm
Gripla  819.309 Gri 2010
Gripla  819.309 Gri 2009
Guðrún Kvaran, Hallgrímur I. Ámundason, Svavar Sigmundsson (ritnefnd): Fjöruskeljar: afmælisrit til heiðurs Jónínu Hafsteinsdóttur sjötugri 29. mars 2011  910.014 Fjö
Magnús Sigurðsson (ritstj.): Okkurgulur sandur: tíu ritgerðir um skáldskap Gyrðis Elíassonar  910.9 Okk
Anna Kristín Magnúsdóttir: Loðmundarfjörður: minningar, myndir, sögur & ljóð  914.9171 Ann
Hjörleifur Guttormsson: Leiðsögn um Vatnajökulsþjóðgarð  914.9173 Hjö
Pétur Þorleifsson: Fjöll á Fróni: gönguleiðir á eitt hundrað og þrjú fjöll  914.91 Pét
Páll Ásgeir Ásgeirsson: Hálendishandbókin: ökuleiðir, gönguleiðir og áfangastaðir á hálendi Íslands  914.919 Pál
Jón Þ. Þór: Sá er maðurinn: æviágrip 380 karla og kvenna sem settu svip á mannkynssöguna 1750-2000  920 Jón
Sigríður Víðis Jónsdóttir: Ríkisfang ekkert: flóttinn frá Írak á Akranes  920 Sig
Örlygur Kristfinnsson: Svipmyndir: úr síldarbæ  920 Örl
Árni M. Mathiesen: Árni Matt: frá bankahruni til byltingar  921 Árn
Helga Erla Erlendsdóttir: Elfríð: frá hörmungum Þýskalands til hamingjustrandar  921 Elf
Halla Gunnarsdóttir:   Guðrún Ögmundsdóttir: hjartað ræður för  921 Guð
Guðmundur Eyjólfsson frá Þvottá: Heyrt og munað  921 Guð
Guðni Th. Jóhannesson: Gunnar Thoroddsen: ævisaga  921 Gun
Freyja Jónsdóttir: 19. nóvember  921 Hau
Jón Yngvi Jóhannsson: Landnám: ævisaga Gunnars Gunnarssonar  921 Jón
Jón Karl Helgason: Mynd af Ragnari í Smára  921 Rag
Jean-Paul Sartre (þýð: Sigurjón Halldórsson): Orðin  921 Sar
Þorleifur Hauksson: Úr þagnarhyl: ævisaga Vilborgar Dagbjartsdóttur  921 Vil
Sigrún Pálsdóttir: Þóra biskups og raunir íslenskrar embættismannastéttar 1847-1917  921 Þór
Þórbergur Þórðarson: Meistarar og lærisveinar: eftir Stóra ævisögulega handritinu  921 Þór
Hörður Lárusson, Jóhannes Þór Skúlason: Þjóðfáni Íslands: notkun, virðing og umgengni  929.9. Hör
Orri Vésteinsson, Gavin Lucas, Kristborg Þórsdóttir, Ragnheiður Gló Gylfadóttir (ritstj.) Upp á yfirborðið: nýjar rannsóknir í íslenskri fornleifafræði  930.1 Upp
Barry Cunliffe:  The Celts: a very short introduction  936.4 Cun
Axel Kristinsson: Expansions: competition and conquest in Europe since the Bronze Age  940 Axe
Antony Beevor: D-dagur: orrustan um Normandí  940.54 Bee
Guðmundur J. Guðmundsson: Þættir úr Íslandssögu frá landnámi til 1820  949. Guð
Sigurður Gylfi Magnússon: Wasteland with words: a social history of Iceland  949.1 Sig
Sturla Friðriksson: Þjóðminjahættir: hugleiðingar um íslenskar fornsögur og fornminjar  949.1 Stu
Valdimar Unnar Valdimarsson: Ísland í eldlínu alþjóðamála: stefnumótun og samvinna innan Sameinuðu þjóðanna 1946-1980  949.105. Val
Byggðir og bú Suður Þingeyinga 2005  949.162 Byg 1
Byggðir og bú Suður Þingeyinga 2005  949.162 Byg 2
Sigurður Bjarnason: Fnjóskdælasaga  949.162 Sig
Vilhjálmur Hjálmarsson: Fjör og manndómur: fjallvegirnir 19 og fólkið í byggðinni  949.172 Vil
Þórður Tómasson: Svipast um á söguslóðum: þættir um land, menn og mannaminjar í Vestur-Skaftafellssýslu  949.181 Þór