Skip to main content

admin

Aðföng til bókasafnsins á síðari hluta árs 2010

Venju samkvæmt birtum við hér lista yfir bækur sem keyptar hafa verið inn til Bókasafns Halldórs og Önnu Guðnýjar, en tíðkast hefur að gera slíkt á hálfs árs fresti. Hér birtist því listi yfir bækur sem bættust við safnið á síðari hluta nýliðins árs. Listinn telur alls 54 bækur sem er töluvert minna en á fyrri hluta ársins, en það útskýrist af því að meginhluta bókakaupafjár safnsins var ráðstafað á fyrri hlutanum. Bókunum er að venju raðað eftir flokkanúmerum samkvæmt Dewey-kerfinu.

 

Tony Bennett: The Birth of the Museum. History, Theory, Politics
Kevin Walsh: The representation of the past. Museums and the Heritage in the Post-modern World
Salvador Munoz-Vinas: Contemporary theory of conservation
Eilean Hooper-Greenhill: Museums and the shaping of knowledge
Jakob Sigurðsson: Handarlínulist og höfuðbeinafræði
Helgi Hóseasson: Opið bréf til skólanefndar, kennara og skólastjóra Iðnskóla Akureyrar veturinn 1941-1942
Jay R. Feierman (ritstj.): The biology of religious behavior. The evolutionary origins of faith and religion
Kristín Loftsdóttir: Konan sem fékk spjót í höfuðið. Flækjur og furðuheimar vettvangsrannsókna
Landshagir = Statistical yearbook of Iceland 2009
Benedikt Gíslason frá Hofteigi: Þjóð í hrapi. Þjóðmálahorfurnar
Charles Gide: Hagfræði. 1.-3. bindi
Unnur Birna Karlsdóttir: Þar sem fossarnir falla. Viðhorf til náttúru og vatnsaflsvirkjana á Íslandi
Hannes Hólmsteinn Gissurarson: Áhrif skattahækkana á hagvöxt og lífskjör
Kristján Gíslason: Því dæmist rétt vera á tuttugustu öldinni
Hanna Ragnarsdóttir og Elsa Sigríður Jónsdóttir (ritstj.): Fjölmenning og skólastarf
Bernharð Haraldsson: Gagnfræðaskóli Akureyrar. Saga skóla í sextíu og sjö ár
Gísli Konráðsson: Söguþættir. 1.-4. hefti
Helgi Hallgrímsson: Náttúrumæraskrá Fljótsdalshéraðs
Ari Trausti Guðmundsson og Ragnar Th. Sigurðsson: Eldgos 1913-2004
Eyjafjallajökull. Stórbrotin náttúra
Helgi Hallgrímsson: Sveppabókin. Íslenskir sveppir og sveppafræði
Hörður Kristinsson: Íslenska plöntuhandbókin. Blómplöntur og byrkningar
Dýralíf

Björn Halldórsson: Korte beretninger om nogle forsøg, til landvæsenets og i sær hauge-dyrkeningens forbedring i Island 
Gitte Kjeldsen Bjørn og Jørgen Vittrup: Ræktun sjálf. Grænmeti, ávexti, kryddjurtir og ber
Ingimar Sveinsson: Hrossafræði Ingimars
Þórarinn E. Sveinsson: Ostagerð. Heimavinnsla mjólkurafurða
Smári Geirsson: Síldarvinnslan hf. Svipmyndir úr hálfrar aldar sögu 1957-2007
Marta María Stephensen: Einfalt matreiðslukver fyrir heldri manna húsfreyjur
Sigrún Helgadóttir og Þorgerður Hlöðversdóttir: Jurtalitun. Foldarskart í ull og fat
Aðalsteinn Hallsson: Leikir fyrir heimili og skóla
Óbyggðir. Skýrsla um ferðamál
Ragnar Ingi Aðalsteinsson: Tólf alda tryggð. Athugun á stuðlasetningu frá elsta þekktum norrænum kveðskap fram til nútímans
Hákon Aðalsteinsson: Fjallaþytur. Úrval úr ljóðum Hákonar Aðalsteinssonar
Sigurjón Jónsson frá Snæhvammi: Jörðin kallar á börnin sín
Sigurður Óskar Pálsson: Austan um land (2. útg.)
Eva Hjálmarsdóttir: Það er gaman að lifa
Jón Espólín: Sagan af Árna yngra ljúfling
Vilhjálmur Hjálmarsson: Feimnismál
Elma Guðmundsdóttir: Galar hann enn! Gamansögur af Norðfirðingum og nærsveitungum
Ferðadagbækur Magnúsar Stephensens 1807-1808
Fra Færøernes næringsveie i tekst og billeder
Jón G. Snæland: Fjallaskálar á Íslandi
Helgi Jónsson: U-206. Ævintýri Ella P
Inga Rósa Þórðardóttir: Það reddast. Sveinn Sigurbjarnarson ævintýramaður á Eskifirði lítur um öxl
Gunnar Karlsson: Íslandssaga í stuttu máli
Smári Geirsson: Samstarf á Austurlandi. Saga Fjórðungsþings Austfirðinga 1943-1964 og Sambands sveitarfélaga á Austurlandi
Már Karlsson: Fólkið í plássinu
Stephen Greenblatt: Marvellous posessions. The wonder of the New World