Skip to main content

admin

Aðföng til bókasafnsins á fyrri hluta árs 2009

Á síðasta ári birtust tvívegis hér á heimasíðu héraðsskjalasafnsins listar yfir bækur sem bæst hafa við safnkost Bókasafns Halldórs Ásgrímssonar og Önnu Guðnýjar Guðmundsdóttur. Þessum sið er nú viðhaldið og birtist hér listi yfir bækurnar sem bættust við safnið frá ársbyrjun til júníloka á þessu ári. Alls eru þær 162 talsins. Bækurnar raðast í lista í efnisröð í samræmi við röð þeirra í Dewey-kerfinu. Nær allar bækurnar í listanum eru nýjar eða nýlegar og voru keyptar til safnsins en þó eru innanum nokkrar bækur sem safninu hafa verið gefnar. 

 Íslenskar kvennarannsóknir. Gagnagrunnur 1970-1997
Árni Daníel Júlíusson: Fræðimenn í flæðarmáli. 10 ára afmælisrit Reykjavíkur akademíunnar
Jean-Francois Loytard: Hið póstmóderníska ástand. Skýrsla um þekkinguna
Haraldur Níelsson: Kirkjan og ódauðleikasannanirnar. Fyrirlestrar og predikanir
Jean-Paul Sartre: Essays in Existensialism
Oddbjörn By: Memo. Einfaldasta leiðin til að öðlast betra minni
Fredrik Harén: Hugmyndabók
Wallace D. Wattles: Vísindin að baki ríkidæmi
Immanuel Kant: Forspjall að sérhverri vísindalegri frumspeki framtíðar
Árni Bergmann: Glíman við Guð
María Magdalena. Vegastjarna eða vændiskona?
Marcus Borg o.fl. (ritstj.): Jesús og Búdda. Sami boðskapur
Johann Gerhard: Fimmtíu heilagar hugvekjur
Einar Sigurðsson: Nóttin var sú ágæt ein
Fimmtíu passíusálmar. Kveðnir af Hallgrími Péturssyni sóknarpresti til Saurbæjar á Hvalfjarðarströnd
Arnfríður Guðmundsdóttir og Kristín Ástgeirsdóttir (ritstj.): Kvennabarátta og kristin trú
Kirkjumál. Lög og reglur

Fyrstu handbækur presta á Íslandi eftir Siðbót. Handbók Marteins Einarssonar 1555
Sveinbjörn Rafnsson: Páll Jónsson skálholtsbiskup. Nokkrar athuganir á sögu hans og kirkjustjórn
Gunnar Neegaard: Trúarbrögð og útfararsiðir. Uppruni og inntak
Garðar Gíslason: Félagsfræði. Kenningar og samfélag (2)
Pétur Björgvin Þorsteinsson: Samtal við framandi. Af hugmyndum tvítugra Íslendinga um fjöltrúarlegar aðstæður
Hege Storhaug: Dýrmætast er frelsið. Innflytjendastefna og afleiðingar hennar
Gestur Guðmundsson: Félagsfræði menntunar. Kenningar, hugtök, rannsóknir og félagslegt samhengi
Ólöf Garðarsdóttir: Saving the child. Regional, cultural and social aspects of the infant mortality decline in Iceland
Sólveig Anna Bóasdóttir: Ást, kynlíf og hjónaband
Sigrún Júlíusdóttir: Fjölskyldur við aldahvörf. Náin tengsl og uppeldisskilyrði barna
Sigfús Jónsson o.fl.: Mat á samfélagslegum og efnahagslegum áhrifum álvers í Reyðarfirði
Páll Björnsson (ritstj.): Borgarbrot. Sextán sjónarhorn á borgarsamfélagið
Landshagir = Statistical yearbook of Iceland (2006)
Ragnheiður Kristjánsdóttir: Nýtt fólk. Þjóðerni og verkalýðsmál 1901-1944
Steingrímur J. Sigfússon: Við öll. Íslenskt velferðarsamfélag á tímamótum
Christine Ingebritsen o.fl. (ritstj.): Small states in International relations
Henry Hazlitt: Hagfræði í hnotskurn
Friðrik G. Olgeirsson: BHM. Saga Bandalags háskólamanna 1958-2008
Jón Þ. Þór: Saga Vélstjórafélags Íslands
Jón F. Thoroddsen: Íslenska efnahagsundrið. Flugeldahagfræði fyrir byrjendur
Gunnar G. Schram: Framtíð jarðar. Leiðin frá Ríó
Álver í Reyðarfirði, Fjarðabyggð. 1. áfangi: 240.000-280.000 tonn á ári 
[...]
Ragnar Árnason og Birgir Th. Runólfsson: Advances in rights based fishing extending the role of property in fisheries management
Hrefna M. Karlsdóttir: Fishing on common grounds. the consequences of unregulated fisheries of North Sea herring in the postwar period
Guðni Th. Jóhannesson: Hrunið. Ísland á barmi gjaldþrots og upplausnar
Óli Björn Kárason: Stoðir FL bresta
Kjörskrármál
Róbert R. Spanó: Túlkun lagaákvæða
Auðunn Arnórsson: Inni eða úti? Aðildarviðræður við Evrópusambandið
Auðunn Arnórsson (ritstj.): Evrópuvitund. Rannsóknir í evrópufræðum 2007-2008
Gunnar G. Schram: Evrópubandalagið
Guðni Th. Jóhannesson: Troubled waters. Cod war, fishing disputes, and Britain´s fight for the freedom of the high seas 1948-1964
Páll Sigurðsson: Fjölmiðlaréttur. Meginþættir réttarumhverfis fjölmiðlanna
Eiríkur Tómasson: Dómar í sakamálaréttarfari
Lög um meðferð sakamála. Ásamt greinargerð
Stefán Már Stefánsson: Samstæður hlutafélaga
Eva Joly: Justice undir siege. One woman´s battle against a European oil company
Stjórnarráð Íslands 1964-2004
 (1)
Stjórnarráð Íslands 1964-2004 (2)
Ómar H. Kristmundsson, Steinunn Hrafnsdóttir o.fl. (ritstj.) Stjórnun og rekstur félagasamtaka
Orri Harðarson: Alkasamfélagið
Rannveig Traustadóttir (ritstj.): Fötlun. Hugmyndir og aðferðir á nýju fræðasviði
Helga Einarsdóttir: Ungt, blint og sjónskert fólk
Margrét Gústafsdóttir (ritstj.): Hjúkrunarheimili. Leiðbeiningar og fróðleikur fyrir fjölskyldur á tímamótum
Guðný Guðbjörnsdóttir, Sigurbjörg Aðalsteinsdóttir o.fl.: Könnun á þörf fyrir dagvistarheimili á Fáskrúðsfirði og Selfossi, gerð að tilhlutan Menntamálaráðuneytisins í júlí 1977
Kristján Sigurðsson: Óhreinu börnin hennar Evu. Átök í uppeldi
Ólafur Arnarson: Sofandi að feigðarósi
John Dewey: Reynsla og menntun
Wolfgang Edelstein: Skóli – nám – samfélag
Gunnar Karlsson: Að læra af sögu. Greinasafn um sögunám
Hermann Óskarsson (ritstj.) Afmælisrit Háskólans á Akureyri 2007
Ásdís Jóelsdóttir: Saga fatagerðar og fatahönnunar á Íslandi frá lokum 19. aldar til byrjun 21. aldar
Sölvi Sveinsson: Íslenskir málshættir. Með skýringum og dæmum
Kjartan G. Ottósson: Íslensk málhreinsun. Sögulegt yfirlit
Sölvi Sveinsson: Saga orðanna
Sölvi Sveinsson: Íslensk orðtök. Með skýringum og dæmum úr daglegu máli
Victor Klemperer: LTI. minnisbók fílólógs
Þýsk-íslensk orðabók = Wörterbuch Deutsch-Islandisch
Erlendur Jónsson: Hvað eru vísindi?
Kristján Ketill Stefánsson: „I just don´t think it´s me“. A study on the willingness of Icelandic learners to engage in science related issues
Werner Schutzbach: Katla. Saga Kötluelda
Einar Sveinbjörnsson, Ingibjörg Jónsdóttir: Ísland utan úr geimnum
Halldór Björnsson: Gróðurhúsaáhrif og loftslagsbreytingar
Masuru Emoto: Vatnið og hin duldu skilaboð þess
David Burnie (ritstj.): Dýrin
Jörundur Svavarsson, Pálmi Dungal: Leyndardómar sjávarins við Ísland
Jóhann Óli Hilmarsson: Íslenskur fuglavísir 
Helga Gottfreðsdóttir og Sigríður Inga Karlsdóttir (ritstj.): Lausnarsteinar. Ljósmóðurfræði og ljósmóðurlist
Rita Emmett: Burt með draslið
Lára Ómarsdóttir: Hagsýni og hamingja. Hvernig takast á við fjárhagslega erfiðleika og lifa af litlu með bros á vör
Guðrún G. Bergmann: Konur geta breytt heiminum með nýjum lífsstíl
Nanna Rögnvaldsdóttir: Maturinn hennar Nönnu. Heimilismatur og hugmyndir
Tobias Nielsen, Dominic Power o.fl.: Penny for your thoughts
Þorkell Sigurlaugsson: Ný framtíðarsýn. Nýir stjórnarhættir við endurreisn efnahagslífsins
Ævar Þórólfsson: Framtíðarsýn ungs fólks á Austurlandi og afstaða þess til álvers á Reyðarfirði
Ævar Þórólfsson: Afstaða brottfluttra Austfirðinga til álvers á Reyðarfirði
Paul Oskar Kristeller: Listkerfi nútímans. Rannsókn í sögu fagurfræðinnar
E.H. Gombrich: Saga listarinnar
Dagný Heiðdal: Aldamótakonur og íslensk listvakning
Birna Geirfinnsdóttir, Guðmundur Oddur Magnússon (ritstj.): Sjónabók. Ornaments and patterns found in Iceland
Erla Eggertsdóttir: Lærið að prjóna
Halldór Skarphéðinsdóttir: Prjóniprjón. 35 skemmtilegar og litríkar uppskriftir
Héléne Magnússon: Rósaleppaprjón í nýju ljósi
Kristín Harðardóttir: Vettlingar og fleira. Uppskriftir að vettlingum, grifflum, hólkum, húfum og höttum
Unnur Breiðfjörð: Á prjónunum
Elsa G. Guðjónsdóttir: Íslenskur útsaumur
Elías B. Halldórsson: Málverk / Svartlist
Þórhallur Jónsson: Stafræn ljósmyndun á Canon EOS 400D
Sigrún Sigurðardóttir: Afturgöngur og afskipti af sannleikanum
Sigrún Sigurðardóttir, Hjálmar Sveinsson: Endurkast. íslensk samtímaljósmyndun
Myndir ársins (2008)
Paul Virilio: Stríð og kvikmyndir. Aðdrættir skynjunarinnar
Bjarni Guðmarsson: Allt fyrir andann. Bandalag íslenskra leikfélaga 1950-2000
M.M. Bakhtín: Orðlist skáldsögunnar. Úrval greina og bókakafla
Roland Barthes: Skrifað við núllpunkt
Walter Benjamin: Fagurfræði og miðlun. Úrval greina og bókarkafla
Julia Kristeva: Svört sól. Geðdeyfð og þunglyndi
Sögusafn Ísafoldar (1)
Erich Auerbach: Mimesis. Framsetning veruleikans í vestrænum bókmenntum
Kristján Árnason: Hið fagra er satt
Árni Bergmann: Listin að lesa
Jón Karl Helgason og Torfi Tulinius (ritstj.): Af jarðarinnar hálfu. Ritgerðir í tilefni af sextugsafmæli Péturs Gunnarssonar
Alda Björk Valdimarsdóttir: Rithöfundur Íslands. Skáldskaparfræði Hallgríms Helgasonar
Greppaminni. Rit til heiðurs Vésteini Ólasyni sjötugum
Birna Bjarnadóttir (ritstj.): Hvað rís úr djúpinu? Guðbergur Bergsson sjötugur
Sigþrúður Gunnarsdóttir: Fjósakona fór út í heim. Sjálfsmynd, skáldskapur og raunveruleiki í ferðasögum Önnu frá Moldnúpi
Einar Már Guðmundsson: Hvíta bókin
Frændafundur 4. Smátjóðamentan í altjóðasamfelagi. Fyrilestrar frá foroyskari-íslendskar ráðstevnu í Tórshavn 18.-19. ágúst 2001
Frændafundur 5. Fyrirlestrar frá íslensk-færeyskri ráðstefnu í Reykjavík 19.-20. júní 2004
Anna Hinriksdóttir: Ástin á tímum ömmu og afa. Bréf og dagbækur Bjarna Jónassonar kennara, sveitarhöfðingja og samvinnumanns í Húnaþingi á öndverðri 20. öld
Þjóðsögur og gamanmál að vestan. Slegið á létta strengi í kreppunni
Gunnar Gunnarsson: Trylle og andet smaakram
Gunnar Valdimarsson: Geislaþytur. Úrval sagna og ljóða
Magnús Jónsson: Vertíðarlok. Árangur leitarinnar að öræfum veruleikans
Galterus de Castellione: Alexandreis. Það er Alexanders saga á íslensku
Dante Alighieri: Um kveðskap á þjóðtungu
Bragi Guðmundsson, Gunnar Karlsson: Æska og saga. Söguvitund íslenskra unglinga í evrópskum samanburði
Jörn Rusen: Lifandi saga. Framsetning og hlutverk sögulegrar þekkingar
Austurland. Et omrade i Island. Rejsestudier fra sommeren 1974
Bjarni E. Guðleifsson: Á fjallatindum. Gönguferðir á hæstu fjöll í sýslum landsins
Hulda Proppé: Úganda
Halla Gunnarsdóttir: Slæðusviptingar. Raddir íranskra kvenna
Kristín Bragadóttir: Willard Fiske. Vinur Íslands og velgjörðamaður
Ævar Örn Jósepsson: Tabú. Hörður Torfa – ævisaga
Guðlaugur Gíslason: Lífvörður Jörundar hundadagakonungs. Sagan af Jónasi Jónssyni bónda í Litlu Ávík á Ströndum, konum hans og börnum 
Þorvaldur Kristinsson: Lárus Pálsson leikari
Frank Ponzi: Dada collage. Memoirs
Ásgeir Tómasson, Rúnar Júlíusson: Herra rokk
Tryggvi Emilsson: Æviminningar (1). Fátækt fólk
Félagsráðgjafatal

Orri Vésteinsson og Sædís Gunnarsdóttir: Menningarminjar í Eiðaþinghá í Suður-Múlasýslu. Svæðisskráning
Guðmundur Ólafsson, Steinunn Kristjánsdóttir (ritstj.): Endurfundir. Fornleifarannsóknir styrktar af Kristnihátíðarsjóði 2001-2005
Jónas Kristjánsson: Landnámsmaður Vesturheims Vínlandsför Þorfinns karlsefnis
Jón Þ. Þór: Bauka-Jón. Saga frá sautjándu öld
Fred E. Woods: Eldur á ís. Saga hinna íslensku Síðari daga heilögu heima og að heiman
Aðalgeir Kristjánsson: Bókabylting 18. aldar. Fræðistörf og bókaútgáfa upplýsingarmanna
Friðþór Eydal: Frá heimsstyrjöld til herverndar. Keflavíkurstöðin 1942-1951
Benedikt Eyþórsson: Búskapur og rekstur staðar í Reykholti 1200-1900
Jón Guðnason: Umbylting við Patreksfjörð 1870-1970. Frá bændasamfélagi til kapítalisma
Friðrik G. Olgeirsson, Steingrímur Steinþórsson: Saga Hvammstanga II. 1938-1998
Steingrímur Steinþórsson: Saga Hvammstanga og hins forna Kirkjuhvammshrepps (1)
Eiríkur Sigurðsson: Undir Búlandstindi. Austfirskir sagnaþættir
Smári Geirsson: Norðfjarðarsaga. Frá 1895 til 1929 (2:1)
Smári Geirsson: Norðfjarðarsaga. Frá 1895 til 1929 (2:2)
Jón Eiríksson: Jarðabók Skeiðahrepps