Skip to main content

admin

Aðföng í bókasafni héraðsskjalasafnsins árið 2008

Héraðsskjalasafnið kaupir umtalsvert af bókum hvert ár og vex bókakostur þess því jafnt og þétt. Hér birtist uppfærð skrá (sú fyrri birtist 24. júní sl.) yfir keyptar bækur sem keyptar voru til safnsins á fyrri hluta þessa árs, en verulega mikið vantaði í fyrri skrána. Alls er um að ræða 150 titla sem bæst hafa við safnið frá áramótum. Listanum er raðað í stafrófsröð eftir höfundum. Undir lok ársins verður birtur listi yfir bækur keyptar á síðari hluta þessa árs.

Afríka sunnan Sahara. Í brennidepli. Ritstjórar Jónína Einarsdóttir og Þórdís Sigurðardóttir.
Aldís Unnur Guðmundsdóttir: Þroskasálfræði. Lengi býr að fyrstu gerð.
Alþjóðastjórnmál við upphaf 21. aldar. Rannsóknir ungra fræðimanna í alþjóðamálum. Ritstjórar Rósa Magnúsdóttir, Silja Bára Ómarsdóttir og Valur Ingimundarson.
Anthony Beevor: Stalíngrad
Austfirskar draugasögur. Ólöf Sæunn Valgarðsdóttir og Halldóra Tómasdóttir tóku saman.
Austfirskar huldufólkssögur. Guðjón Bragi Stefánsson, Kristín Birna Kristjánsdóttir og Skúli Björn Gunnarsson tóku saman.
Austfirskar skrímslasögur. Dagný Bergþóra Indriðadóttir tók saman.
Ayaan Hirsi Ali: Frjáls. Stórbrotin saga hugrakkrar konu.
Ágúst Bogason: Hvað gerðist 11. september?
Ágúst Sigurðsson: Yfir húmsins haf. Kirkjur og staðarprestsetur á Vestfjörðum. Norður-Ísafjarðasýsla.
Árni Björnsson: High days and holidays in Iceland.
Árni Björnsson: Þorrablót.
Balthazar Johan de Buchwald: Sá nýi yfirsetukvennaskóli. Eður stutt undirvísun um yfirsetukvennakúnstina.
Biblían. Heilög ritning. Gamla testamentið ásamt Apókrýfu bókunum. Nýja testamentið. [2007]
Björn Hróarsson: Hellahandbókin. Leiðsögn um 77 íslenska hraunhella.
Borgarmynstur. Safn greina í borgarfræði. Ritstjóri Halldór Gíslason.
Bragi Þórðarson: Blöndukúturinn. Frásagnir af eftirminnilegum atburðum og skemmtilegu fólki.
Brian Pilkington og Terry Gunnell: The Hidden People of Iceland.
Byggðasaga Skagafjarðar. 4. Ritstjóri og aðalhöfundur Hjalti Pálsson.
Böðvar Guðmundsson: Sögur úr Síðunni. Þrettán myndir úr gleymsku.
Davíð Þór Björgvinsson: Lögskýringar.
Davíð Logi Sigurðsson: Velkominn til Bagdad. Ótti og örlög á vígvöllum stríðsins gegn hryðjuverkum.
D.B.C. Pierre: Brotin enska Lúdmilu.
Eftir skyldu míns embættis. Prestsstefnudómar Þórðar biskups Þorlákssonar árin 1657-1697.
Eggert Ásgeirsson: Tómas Sæmundsson og Sigríður Þórðardóttir.
Einar Már Guðmundsson: Rimlar hugans. Ástarsaga.
Einar Sigurðsson (í Eydölum): Ljóðmæli.
Eiríkur Bergmann Einarsson: Opið land? Ísland í samfélagi þjóðanna.
Eiríkur Bergmann Einarsson og Jón Þór Sturluson: Hvað með Evruna?
Ekkert orð er skrípi ef það stendur á réttum stað. Um ævi og verk Halldórs Laxness. Ritstjóri Jón Ólafsson.
Elaine Sheehan: Kvíði, fælni og hræðsluköst. Svör við spurningum þínum og vandamanna.
Enrique del Acebo: Félagsfræði rótfestunnar. Kenningar um uppruna og eðli borgarsamfélagsins.
Er vit í vísindum? Sex ritgerðir um vísindahyggju og vísindatrú. Ritstjórar Andri Steinþór Björnsson, Torfi Sigurðsson og Vigfús Eiríksson.
Fjölmenning á Íslandi. Ritstjórar Hanna Ragnarsdóttir, Elsa Sigríður Jónsdóttir og Magnús Þorkell Bernharðsson.
Flokkunarkerfi Deweys ásamt afstæðum efnislykli.
Fólkið í Skessuhorni. Ritstjórar Fríða Björnsdóttir og Jóhanna G. Harðardóttir.
Framtíð lýðræðis á tímum hnattvæðingar. Ritstjórar Hjálmar Sveinsson og Irma Erlingsdóttir.
Friðaðar kirkjur í Eyjafjarðarprófastsdæmi. Bakkakirkja, Bægisárkirkja, Glæsibæjarkirkja ... Kirkjur Íslands 9. Ritstjórar Jón Torfason og Þorsteinn Gunnarsson.
Friðaðar kirkjur í Eyjafjarðarprófastsdæmi. Akureyrarkirkja, Grundarkirkja, Hólakirkja ... Kirkjur Íslands 10. Ritstjórar Jón Torfason og Þorsteinn Gunnarsson.
Friðrik H. Jónsson og Sigurður Grétarsson: Gagnfræðakver handa háskólanemum.
Friðrik G. Olgeirsson: Snert hörpu mína. Ævisaga Davíðs Stefánssonar frá Fagraskógi.
Friðrik Rafnsson: Börn Evrópu. Ágrip af sögu Evrópu í níu viðtölum.
Friedrich Schleiermacher. Um trúarbrögðin. Ræður handa menntamönnum sem fyrirlíta þau.
Fundarsköp. Handbók um fundarstjórn og meðferð tillagna.
Fyrstu sögur. Víðferlissaga, Níels eldri og Níels yngri, Árni ljúflingur, Eiríkur Loftsson og Jón Geirmundarson, Bókmenntir kvenna.
Georg G. Iggers: Sagnfræði á 20. öld. Frá vísindalegri hlutlægni til póstmódernískrar gagnrýni.
Gerður Kristný: Höggstaður.
Gísli Pálsson: Lífsmark. Mann(erfða)fræði.
Guðmundur J. Guðmundsson: Síðasta þorskastríðið. Útfærsla fiskveiðilögsögunnar í 200 mílur.
Guðmundur Páll Ólafsson: Þjórsárver. Hernaðurinn gegn landinu.
Gullbringu- og Kjósarsýsla. Sýslu- og sóknarlýsingar Hins íslenska bókmenntafélags 1839-1855.
Gunnar Karlsson: Inngangur að miðöldum. Handbók í íslenskri miðaldasögu.
Halldór Halldórsson: Örlög orðanna. Þættir um íslensk orð og orðtök.
Halldór Laxness: Úrvalsbók.
Hallveig Guðjónsdóttir frá Heiðarseli: Tíbráin titrar. Kvæði og frásagnir.
Haraldur Ólafsson: Frá manni til manns.
Hálfdan Haraldsson: Norðfjarðarbók. Þjóðsögur, sagnir og örnefnaskrár.
Heilagra karla sögur.
Heimir Þorleifsson: Póstsaga Íslands.
Heimspeki verðandinnar. Rísóm, sifjar og innrætt siðfræði. Ritstjóri Geir Svansson.
Helgi Gunnlaugsson: Afbrot og Íslendingar. Greinasafn í afbrotafræði.
Hrafn Jökulsson: Þar sem vegurinn endar.
Hugsað með Mill. Ritstjórar Róbert H. Haraldsson, Salvör Nordal og Vilhjálmur Árnason.
Ingi Rúnar Eðvarðsson: Starfsmenntun í atvinnulífi.
Ingibjörg Haraldsdóttir: Veruleiki draumanna. Endurminningar.
Ingólfur Jónsson frá Prestsbakka: Þjóðlegar sagnir og ævintýri.
Í ljóssins barna selskap. Fyrirlestrar frá ráðstefnu um séra Hallgrím Pétursson og samtíð hans sem haldin var í Hallgrímskirkju 28. október 2006. Ritstjórar Margrét Eggertsdóttir og Þórunn Sigurðardóttir.
Íris Ellenberger: Íslandskvikmyndir 1916-1966. Ímyndir, sjálfsmynd og vald.
Íslam með afslætti. Ritstjórar Auður Jónsdóttir og Óttar Martin Norðfjörð.
Íslenskir sagnaþættir. Safnað hefur Gunnar S. Þorleifsson.
Íslenskar ljósmæður. Æviþættir og endurminningar.
Ívar Jónsson: Nýsköpunar- og frumkvöðlafræði. Frá kenningum til athafna.
Jack D. Ives: Skaftafell í Öræfum. Íslands þúsund ár.
Jean Baudrillard: Frá eftirlíkingu til eyðimerkur.
Jean-Paul Sartre: Tilvistarstefnan er mannhyggja.
John Bradshaw: Heimkoma. Endurheimtu og stattu með barninu sem í þér býr.
Jón Knútur Ásmundsson: NESK. Sögur.
Jón Gíslason: Úr farvegi aldanna.
Jón Guðmundsson ritstjóri: Bréf til Jóns Sigurðssonar forseta.
Jón Halldórsson: Atriði ævi minnar. Bréf og greinar.
Jón Ma. Ásgeirsson og Þórður Ingi Guðnason: Frá Sýrlandi til Íslands. Arfur Tómasar postula. Tómasarguðspjall. Tómasarkver. Tómasar saga postula.
Jón Þ. Þór: Saga Bolungarvíkur.
Jónas Kristjánsson: Reglur um íslenska greinarmerkjasetningu.
Jónsbók. Lögbók Íslendinga hver samþykkt var á Alþingi 1281 og endurnýjuð um miðja 14. öld en fyrst prentuð árið 1587.
Kristín Aðalsteinsdóttir: Að styrkja „haldreipi skólastarfsins“. Menntun grunnskólakennara á Íslandi í 100 ár.
Kynjafræði: Kortlagningar. Fléttur II. Ritstjóri Irma Erlingsdóttir
Lára Magnúsardóttir: Bannfæring og kirkjuvald á Íslandi 1275-1550. Lög og rannsóknarforsendur.
Leitin lifandi. Líf og störf sextán kvenna. Ritstjóri Kristín Aðalsteinsdóttir.
Litríkt land – lifandi skóli. Skólafólk skrifar til heiðurs Guðmundi Magnússyni fræðslustjóra sextugum, 9. Janúar 1986.
Magnús Gestsson: Látrabjarg. Nytjar, björgun, sögur og sagnir.
Mannamál. Greinar, frásagnir og ljóð í tilefni af sextugsafmæli Páls Pálssonar frá Aðalbóli 11. maí 2007. Ritstjórar Kristján Jóhann Jónsson og Ragnar Ingi Aðalsteinsson.
Margrét Eggertsdóttir: Barokkmeistarinn. List og lærdómur í verkum Hallgríms Péturssonar.
Marshall McLuhan: Miðill – áhrif – merking. Ritstjóri Þröstur Helgason.
Mál málanna. Um nám og kennslu erlendra tungumála. Ritstjórar Auður Hauksdóttir og Birna Arnbjörnsdóttir.
Menntaspor. Rit til heiðurs Lofti Guttormssyni sjötugum 5. apríl 2008.
Michel Foucault: Alsæi, vald og þekking. Úrval greina og bókakafla.
Mikkjal Helmsdal. Landverkfrödingsstovnurin 50 ár.
Molar og mygla. Um einsögu og glataðan tíma. Ritstjórar Ólafur Rastrick og Valdimar Tr. Hafstein.
Naomi Klein: The Shock Doctrine. The Rise of Disaster Capitalism.
Ný staða Íslands í utanríkismálum. Tengsl við önnur Evrópulönd. Ritstjóri Silja Bára Ómarsdóttir.
Ólafur Páll Jónsson: Náttúra, vald og verðmæti.
Ólafur Ólafsson: Velferðarkippur.
Óttar Guðmundsson: Kleppur í 100 ár.
Páll Sigurðsson: Erfðaréttur. Yfirlit um meginefni erfðareglna [3. útg. 2007].
Pierre Bourdieu: Almenningsálitið er ekki til. Ritstjóri Davíð Kristinsson.
Pétur Blöndal: Sköpunarsögur.
Pétur Gunnarsson: ÞÞ í fátæktarlandi.
Ragnhildur Richter og Þórunn Sigurðardóttir: Fléttur.
Ragnhildur Sverrisdóttir: Aðgerð Pólstjarna. Rannsókn skútumálsins á Fáskrúðsfirði – einstæð frásögn.
Sigmundur Ernir Rúnarsson: Guðni af lífi og sál. Saga þjóðar, manns og stormasamra stjórnmála.
Sigrún Aðalbjarnardóttir: Virðing og umhyggja. Ákall 21. aldar.
Sigurður Harðarson: Beinar aðgerðir og borgaraleg óhlýðni.
Sigurður Pálsson: Minnisbók.
Sigurður Líndal: Réttarsöguþættir.
Sigurjón Árni Eyjólfsson: Tilvist, trú og tilgangur.
Símon Jón Jóhannsson: Fyrirboðar, tákn og draumaráðningar. Aðgengileg uppflettibók með skýringum á því hvernig þú getur túlkað vísbendingar um fortíð þína, nútíð og framtíð í því sem fyrir ber í vöku og draumi.
Silfur hafsins – gull Íslands. Síldarsaga Íslendinga.
[1.-3. bindi]
Sjón: Söngur steinasafnarans. Ljóð.
Slavoj Zizek: Óraplágan.
Smári Geirsson: Síldarvinnslan hf. Svipmyndir úr hálfrar aldar sögu. 1957-2007.
Stefanía Guðbjörg Gísladóttir: Án spora.
Steinn Steinarr: Ljóðasafn.
Sue Breton: Kvíði, fælni og hræðsluköst. Svör við spurningum þínum og vandamanna.
Sue Breton: Þunglyndi. Svör við spurningum þínum og vandamanna.
Susan Sontag: Að sjá meira. Ritstjóri Hjálmar Sveinsson.
Susan Sontag: Um sársauka annarra.
Sú þrá að þekkja og nema. Greinar um og eftir séra Jónas Jónasson frá Hrafnagili
. Ritstjóri Rósa Þorsteinsdóttir.
Sveinn Yngvi Egilsson: Arfur og umbylting. Rannsókn á íslenskri rómantík.
Sveinn Einarsson: Leiklistin í veröldinni. Ágrip af almennri leiklistarsögu.
Sverris saga. Íslensk fornrit XXX (2007).
Sögubrot frá Seyðisfirði. Æviágrip og niðjatal Elínar Júlíönu Sveinsdóttur, f. 10.7. 1883, d. 25.4. 1952, og Jóhannesar Sveinssonar, f. 2.6. 1866, 25.11. 1955. Sigrún Klara Hannesdóttir tók saman.
Tengt við tímann. Tíu sneiðmyndir frá aldarlokum
. Ritstjóri Kristján B. Jónasson.
Tinna Laufey Ásgeirsdóttir: Holdafar. Hagfræðileg greining.
Tíðarandi í aldarbyrjun. Þrettán sviðsmyndir af tímanum. Ritstjóri Þröstur Helgason.
Vigdís Grímsdóttir: Sagan um Bíbí Ólafsdóttur.
Vilhjálmur Árnason: Broddflugur. Siðferðislegar ádeilur og samfélagsgagnrýni .
Walter Benjamin: Listaverkið á tímum fjöldaframleiðslu sinnar. Þrjár ritgerðir. Ritstjóri Hjálmar Sveinsson.
Þorleifur Friðriksson: Við brún nýs dags. Saga Verkamannafélagsins Dagsbrúnar 1906-1930.
Þorsteinn Ingi Sigfússon: Dögun vetnisaldar. Róteindin tamin.
Þorsteinn Þorsteinsson: Ljóðhús. Þættir um skáldskap Sigfúsar Daðasonar.
Þórarinn Eldjárn: Fjöllin verða að duga.
Þórarinn Eldjárn: Gælur, fælur og þvælur.
Þórarinn Eldjárn: Kvæðasafn.
Þórður Víkingur Friðgeirsson: Áhætta, ákvarðanir, óvissa.
Þórunn Erlu- Valdimarsdóttir: Kalt er annars blóð. Skáldsaga um glæp.
Æsa Sigurjónsdóttir: Til gagns og til fegurðar. Sjálfsmyndir í ljósmyndum og klæðnaði á Íslandi 1860-1960.