Skip to main content

admin

Aðföng til bókasafnsins árið 2016

Á árinu 2016 bættust 211 titlar við Bókasafn Halldórs og Önnu Guðnýjar. Bækurnar eru keyptar af rekstrarfé safnsins en einnig berast safninu ýmsar gjafir.

Bókunum á listanum er raðað eftir efnisflokkum.

Handrit og minjavernd

Góssið hans Árna : minningar heimsins í íslenskum handritum. Stofnun Árna Magnússonar, 2014.

Náttúruminjaskrá : skrá um friðlýst svæði og aðrar skráðar náttúruminjar. Náttúruverndarráð, 1996.

Reykjaholtsmáldagi. Snorrastofa, 2000.

Trúmál

Draumar, sýnir og dulræna / Halldór Pétursson. Skuggsjá, 1975.

Fangelsisbréfin / Dietrich Bonhoeffer. Bókmenntafélagið, 2015.

Hin mörgu andlit kristninnar / Þórhallur Heimisson. Salka, 2012.

Historia Ecclesiastica Islandiæ : Ab anno 1740, ad annum 1840 / P. Pétursson. Havniæ, 1841.

Íslenska biblían : ágrip rúmlega fjögurra alda sögu / Sigurður Ægisson. 2015.

Klaustur á Íslandi : sýning í Viðeyjarskóla opnuð 12. júní 2000.

Kristilegra trúarbragda høfud-lærdómar, til almennilegrar uppbyggíngar / Christján Basthólm. Videyar Klaustri, 1837.

Kristilegur barnalærdómur : eptir lúterskri kenningu / Helgi Hálfdánarson. 1887

Prjedikanir, ætlaðar til helgidaga lestra í heimahúsum / P. Pjetursson. 1864.

Sundurkramið hjarta / Vilh. Kold. 1916.

Vidalíns Húss-Postilla innihaldandi Prédikanir yfir øll Hátída og Sunnudaga Gudspjøll árid um kríng. 1838.

Félagsfræði og lögfræði

Aldan 100 ára : saga skipstjóra- og stýrimannafélagsins Öldunnar 1893-1993 / Lýður Björnsson. 1993.

Barnalög nr. 76/2003 ásamt greinargerð. Dóms- og kirkjumálaráðuneytið, 2003.

Hvað er svona merkilegt við það? : störf kvenna í 100 ár. Þjóðminjasafn Íslands, 2015.

Íslandsdætur : svipmyndir úr lífi íslenskra kvenna 1850-1950 / Símon Jón Jóhannsson. Örn og Örlygur, 1991.

Menningararfur á Íslandi : gagnrýni og greining. Háskólaútgáfan, 2015.

Saga Sveinafélags skipasmiða 1936-1983 / Þorgrímur Gestsson. Hólar, 2014.

Sókn og sigrar : saga Landssambands Framsóknarkvenna í 25 ár. 1966.

Þar sem Björkin dafnar : kvenfélagið Björk 1930-2015.

Þær ruddu brautina : kvenréttindakonur fyrri tíma / Kolbrún S. Ingólfsdóttir. Veröld, 2015.

Þær þráðinn spunnu / Gunnhildur Hrólfsdóttir. 2015.

Menntamál

Að Laugarvatni í ljúfum draumi : saga Húsmæðraskóla Suðurlands / Eyrún Ingadóttir. Samband sunnlenskra kvenna, 1995.

Héraðsskólar Borgfirðinga : Hvítárbakki - Reykholt / Lýður Björnsson. Snorrastofa, 2013.

Iðnskóli í eina öld : Iðnskólinn í Reykjavík 1904-2004. Hólar, 2004.

Konur breyttu búháttum : saga Mjólkurskólans á Hvanneyri og Hvítárvöllum / Bjarni Guðmundsson. Opna, 2016.

Steinar í vörðu : til heiðurs Þuríði J. Kristjánsdóttur sjötugri. Rannsóknarstofnun Kennaraháskóla Íslands, 1999.

Fyrirtæki og stofnanir

Aldarsaga Kaupfélags Þingeyinga 1882 - 1982 / Andrés Kristjánsson. 1982.

Eimskipafélag Íslands í 100 ár / Guðmundur Magnússon. 2014.

Flokkunarreglur og iðgjaldataxti Brunabótafélags Íslands. 1917.

Landsbankinn 120 ára : brot úr sögu banka. Reykjavík, 2006.

Saga Kaupfélags Skagfirðinga 1889-2009. Sauðárkróki, 2009.

Saga Símans í 100 ár / Sigurveig Jónsdóttir, Helga Guðrún Johnson. Síminn, 2006.

Þjóðfræði

Dort, wo die Elfenkönigin wohnt : auf den Spuren von Elfen und Trollen in Ostisland / Brigitte Bjarnason. [Án árs].

Nýtt sagnakver : þjóðsögur og þættir / Einar Guðmundsson. Oddur Björnsson, 1957.

Sjö, níu, þrettán : hjátrú Íslendinga í daglega lífinu / Símon Jón Jóhannsson. Vaka-Helgafell, 1993.

Um íslenskan faldbúning / Sigurður málari Guðmundsson. Þjóðbúningastofan, 2006.

Þjóðsögur við þjóðveginn / Jón R. Hjálmarsson. Almenna bókafélagið, 2000.

Þykkskinna : sunnlenskar þjóðsögur og þættir 2. bindi / Helgi Hannesson. Sunnlenska bókaútgáfan, 2005.

Tungumál

Esperanto : orðasafn með þýðingum á íslenzku/ Ólafur Þ. Kristjánsson. Ísafold, 1939.

Mikilvægustu tungumál jarðar / umsjón íslenskrar útgáfu Einar Ágústsson. 1999.

Þýzk lestrarbók með stuttri málmyndalýsingu og orðasafni / Steingrím Thorsteinsson. 1886.

Vísindi og samgöngur

Hrímfaxi : örlagadagur í íslenskri flugsögu / Bergsteinn Sigurðsson. Ljósmynd, 2013.

Silfurberg og þáttur þess í þróun raunvísinda og ýmissar tækni / Leó Kristjánsson. Jarðvísindastofnun Háskólans, 2007.

Vísindabyltingar / Thomas S. Kuhn. Hið íslenska bókmenntafélag, 2015.

Heilbrigðismál

Heilbrigðisþjónusta á Norðfirði 1913-1990 / Stefán Þorleifsson. 1993.

Mataræði og heilsufar : þrír fyrirlestrar / Robert McCarrison. Náttúrulækningafélag Íslands, 1950.

Nýjar leiðir. Náttúrulækningafélag Íslands, 1942-1946.

Sjúkum sagt til vegar / Are Waerland. Náttúrulækningafélag Íslands, 1949.

Úr viðjum sjúkdómanna / Are Waerland. Náttúrulækningafélag Íslands, 1947.

Lifandi fæða : þýðing hráfæðis fyrir heilbrigðina / Kirstine Nolfi. Náttúrulækningafélag Íslands, 1951.

Landbúnaður og sjávarútvegur

Hallormsstaður og skógræktin þar : stutt lýsing / Sigurður Blöndal. Skógrækt ríkisins,[1981.

Íslenskir sláttuhættir / Bjarni Guðmundsson. Opna, 2015.

Lesið í skóginn tálgað í tré / Ólafur Oddsson. Garðyrkjuskóli ríkisins, 2003.

Sjávarnytjar við Ísland / Karl Gunnarsson, Gunnar Jónsson, Ólafur Karvel Pálsson. Mál og menning, 1998.

Stórhvalaveiðar við Ísland til 1915 / Smári Geirsson. Sögufélag, 2015.

Listir og handverk

Aðventa á fjöllum / Sigurjón Pétursson, Þóra Hrönn Njálsdóttir. Salka, 2012.

Fólk í Leirvík í 1901 : í myndum ot teksti / Steffen Stummann Hansen og Kristian Martin Eliasen. Forlagið Søga Føroya, 2010.

A guide to dry stone walling / Andy Radford. Crowood, 2001.

Haukur Stefánsson f. 1901 d. 1953 / Haraldur Sigurðsson. Listasafnið á Akureyri, 1995.

Herðubreið at home : the Herðubreið paintings of Stefán V. Jónsson Aka Stórval / Roni Horn. Steidl, 2007.

Íslenskir myndlistarmenn : stofnfélagar Myndlistarfélagsins / Gunnar Dal og Sigurður K. Árnason. Reykjavík, 1998.

Kirkja og kirkjuskrúð : miðaldakirkjan í Noregi og á Íslandi. Þjóðminjasafn Íslands, 1997.

Ljósmyndarinn í þorpinu / Haraldur Blöndal. Svart á hvítu, 1983.

Myndir ársins 2014. Blaðaljósmyndarafélag Íslands, 2015.

Nýja útsaumsbókin : 28 útsaumsteikningar / Arndís Björnsdóttir og Ragnheiður Björnsson. Akureyri, 1944.

Prjónabókin : leiðarvísir um allt viðvíkjandi prjóni / Aðalbjörg Bjarnadóttir. Handavinnuútgáfan, 1948.

Teikningar Kristínar frá Keldum / Kristín Skúladóttir. Sæmundur, 2014.

Traditional Icelandic embroidery / Elsa E. Guðjónsson. 2006.

Tónlist

Stuð vors lands : saga dægurtónlistar á Íslandi / Dr. Gunni. Sögur, 2012.

Mansöngur / ljóðin eftir Hannes Þórðarson. 1969.

Raddir Íslands : íslensk þjóðlög og þjóðdansar. Þjóðlagasetrið, 2009.

Vestrænir ómar : átján sönglög / Þórarinn Jónsson. 1925.

Gleðinnar strengir : sönglög Inga T. Lárussonar. Daníel Arason, 2009.

Íþróttir og leikir

Allir í leik : söngvaleikir barna / Una Margrét Jónsdóttir. Æskan, 2009.

ÍBA 1944-1994 : sögulegt yfirlit / Hermann Sigtryggsson. Íþróttabandalag Akureyrar, 1994.

Vísnagátur / Ármann Dalmannsson. Urð, 1976.

Bókmenntir og ritun

Ágrip af bókmenntasögu Íslands / eptir Finn Jónsson. 1891-1892.

Ég skapa - þess vegna er ég : um skrif Þórbergs Þórðarsonar / Soffía Auður Birgisdóttir. Opna, 2015.

Heiður og huggun : erfiljóð, harmljóð og huggunarkvæði á 17. öld / Þórunn Sigurðardóttir. Stofnun Árna Magnússonar, 2015.

Skrifaðu bæði skýrt og rétt : fræðileg skrif, ritrýni og ritstjórn / Höskuldur Þráinsson. Málvísindastofnun Háskóla Íslands, 2015.

Til heiðurs og hugbótar : greinar um trúarkveðskap fyrri alda. Snorrastofa, 2003.

Vísnabók Guðbrands. Bókmenntafræðistofnun Háskóla Íslands, 2000.

Ljóð

Á líðandi stund / Jón Sigfússon. Félag ljóðaunnenda á Austurlandi, 2016.

Fimmtíu Passíu-sálmar / Hallgrímur Pétursson. Reykjavík, 1884.

Kvæði og leikir handa börnum / Halldóra Bjarnadóttir. Kristiania, 1919.

Kvæði og leikir handa börnum / Halldóra Bjarnadóttir. Reykjavík, 1949.

Ljóð 1947-1996 / Sigfús Daðason. JPV, 2008

Molar : frásagnir og ljóð / Hallveig Guðjónsdóttir. Egilsstaðir, 2013.

Píslirnar hennar mömmu / Urður Snædal. Egilsstaðir, 2015.

Skapalón / Lubbi Klettaskáld. Egilsstaðir, 2015.

Umrót / Hulda Sigurdís Þráinsdóttir. Egilsstaðir, 2016.

Skáldsögur

Afdalabarn / Guðrún frá Lundi. Reykjavík, 1950.

Anna frá Stóruborg / Jón Trausti. Almenna bókafélagið, 1967.

Á flótta undan vindinum : seinna bindi / Ásgeir hvítaskáld. 2015.

Bernska ; Æska ; Manndómsár / Lev Tolstoj. Ugla, 2015.

Bjarna-Dísa / Kristín Steinsdóttir. Vaka-Helgafell, 2012.

Er þetta sonur yðar? / Helen H. Gardener. Winnipeg, 1892.

Felsenborgarsögur eður Æfisögur ýmsra sjófarenda, einkum Alberts Júlíusar. Grímur Laxdal, 1854.

Hrólfs saga : fönnin hylur sporin / Iðunn Steinsdóttir. Salka, 2015.

Ljósið í glugganum : sögur og æfintýri / Margrét Jónsdóttir. Reykjavík, 1951.

Sunnefumálin : hin einstæða 18. aldar örlaga- og harmsaga / Dominic Cooper. Örn og Örlygur, 1980.

Vestrfarinn / Hjalmar Hjorth Boyesen.Winnipeg, 1892.

Greinasöfn

Fegurð lífsins / Jónas Jónsson frá Hriflu. Reykjavík, 1940.

Fræðinæmi : greinar gefnar út í tilefni 70 ára afmælis Ásdísar Egilsdóttur. Hið íslenska bókmenntafélag, 2016.

Hlývindi : ljóð og laust mál / Stephan G. Stephansson. Skólavefurinn, 2009.

Leiðarminni : greinar gefnar út í tilefni 70 ára afmælis Helga Þorlákssonar. Sögufélag, 2015.

Ritsafn : ljóðmæli, rímur, laust mál / Hjálmar Jónsson frá Bólu. Reykjavík, 1965.

Vasabók / Pétur Gunnarsson. Punktar, 1989.

Þeir segja margt í sendibréfum / Finnur Sigmundsson tók saman. Þjóðsaga, 1970.

Fornbókmenntir

Fornmanna sögur 3. bindi. Niðurlag sögu Ólafs konúngs Tryggvasonar. Kaupmannahøfn, 1827.

Fornmanna sögur 6. bindi. Saga Magnúsar góða ok Haralds harðráða. Kaupmannahøfn, 1831.

Fornmanna sögur 11. bindi Jómsvíkingasaga ok Knytlínga. Kaupmannahøfn, 1828.

Íslendinga sögur við þjóðveginn / Jón R. Hjálmarsson. Almenna bókafélagið, 2001.

Uppsala-Edda : Uppsalahandritið DG 11 4to. Snorrastofa í Reykholti, 2013.

Landafræði og ferðir

101 Austurland : tindar og toppar / Skúli Júlíusson. Egilsstöðum, 2016.

Alþingi á Þingvöllum. Iceland Review, 2002.

Biskupaleið yfir Ódáðahraun / Ingvar Teitsson. Ferðafélag Íslands, 2005.

Bæjarskrá Reykjavíkur 1909.

Fornar hafnir á Suðvesturlandi / Jón Þ. Þór. Ferðafélag Íslands, 2002.

Í kjölfar jarla og konunga : ferð um fornsagnaslóðir Orkneyja og Hjaltlands / Þorgrímur Gestsson. Óðinsauga, 2014.

Ísland á nítjándu öld : leiðangrar og listamenn / Frank Ponzi. Almenna bókafélagið, 1986.

Íslandsbókin / Jóhann Ísberg, Kjartan P. Sigurðsson. Tæknimyndir, 1996.

Skagafjörður austan Vatna. Frá Hjaltadal að Úlfsdölum / Páll Sigurðsson. Ferðafélag Íslands, 2016.

Vegabréf, vísakort og lyklar að hjólinu / Unnur Sveinsdóttir og Högni Páll Harðarson. Fáskrúðsfjörður, 2015.

Vinir Ferguson : hringferð um landið gegn einelti / Karl G. Friðriksson tók saman í samvinnu við vininn Grétar Gústavsson. Litróf, 2015.

Mannkynssaga

Almindelig verdenshistorie i udtog / H. A. Kofod. Kjøbenhavn, 1849.

The viking world / James Graham-Campbell. Windward, 1989.

Stéttatöl

Blikksmiðasaga Íslands / Gunnar M. Magnúss. Félag blikksmiða, 1980.

Dýralæknatal, búfjársjúkdómar og saga. Dýralæknafélag Íslands, 2004.

Flugumferðarstjóratal : saga og þróun flugumferðarstjórnar á Íslandi frá upphafi 1946 til 2000. Félag íslenskra flugumferðarstjóra, 2001.

Loftskeytamenn og fjarskiptin 1. Félag íslenskra loftskeytamanna, 1987.

Lyfjafræðingatal : lyfjafræðingar á Íslandi 1760–2002. Lyfjafræðingafélag Íslands, 2004.

Mjólkurfræðingafélag Íslands : saga og félagatal. Mjólkurfræðingafélag Íslands, 1990.

Skipstjórar og skip 2 : Skipstjórafélag Íslands fimmtíu ára. Skipstjórafélag Íslands, 1986.

Tannsmiðatal til 2013 : gefið út í tilefni af 70 ára afmæli þess. Tannsmiðafélag Íslands, 2014.

Æviþættir

Að vaka og vinna : ýmislegt af Hænuvíkurhjónunum Ólafíu Magnúsdóttur og Sigurbirni Guðjónssyni / Sigurjón Bjarnason. Egilsstöðum, 2015.

Afreksfólk öræfanna : æviferill Fjalla-Eyvindar og Höllu / Hjörtur Þórarinson. Ferðafélag Íslands, 2012.

Fimm læknar segja frá / Önundur Björnsson. Setberg, 1995.

Frú ráðherra : frásagnir kvenna á ráðherrastóli. Háskólinn á Akureyri, 2015.

Héðinn, Bríet, Valdimar og Laufey / Matthías Viðar Sæmundsson. JPV, 2004.

Hundrað Hafnfirðingar : innfæddir og aðfluttir / Magnús Jónsson. Skuggsjá, 1975-1991.

Konur á sturlungaöld / Helgi Hjörvar. Þjóðvinafélagið, 1967.

Lífsgleði : viðtöl og frásagnir / Þórir S. Guðbergsson. Hörpuútgáfan, 1992-2001.

Líklega verður róið í dag : rabbað við skemmtilegt fólk / Stefán Jónsson. Ægisútgáfan, 1967.

Ofríki : ágrip af sögu fjölskyldu 1860-1965 / Jón Hjartarson. Sæmundur, 2015.

Pálsætt undan Jökli / Óskar Guðmundsson. Þjóðsaga, 1999.

Sagnaþættir / Tómas Guðmundsson. Mál og menning, 1999.

Utangarðs? : ferðalag til fortíðar / Halldóra Kristinsdóttir, Sigríður Hjördís Jörundsdóttir. Ugla, 2015.

Þjóðkunnir menn við þjóðveginn / Jón R. Hjálmarsson. Skjaldborg, 2006.

Ævisögur ypparlegra merkismanna / Jón Ólafsson úr Grunnavík.Góðvinir Grunnavíkur-Jóns, 2013.

Örlagavaldar 20stu aldar / Sigurður A. Magnússon. Tindur, 2008.

Ævisögur

Auður Eir : sólin kemur alltaf upp á ný / Edda Andrésdóttir. Veröld, 2005.

Á meðan ég man, atburðir ævi minnar. 1 / Guðrún L. Ásgeirsdóttir. Reykjavík, 2015.

Á milli Washington og Moskva : minningaþættir / Emil Jónsson. Skuggsjá, 1973.

Brautryðjandinn : ævisaga Þórhalls Bjarnarsonar 1855-1916 / Óskar Guðmundsson. Skálholtsútgáfan, 2011.

Erasmus : upphefð og andstreymi / Stefan Zweig. Skrudda, 2015.

Hákon Finnsson : frá Brekkum á Rangárvöllum að Borgum í Hornafirði / Karl Skírnisson og Hákon Hansson. 2016.

Herborgarsaga / Ólafía Herborg Jóhannsdóttir. 2015.

Hættur en ekki hálfnaður : brot af minningum / Sveinn Stefánsson. Reykjavík, 2007.

Í síld á Raufarhöfn 1942-1948 / Sigurjón Jóhannesson. Skarpur útgáfufélag, 2010.

Kamban : líf hans og starf / Sveinn Einarsson. Mál og menning, 2013.

Minningar frá Leirhöfn / Þórarinn Elís Jónsson. Bókaforlag Odds Björnssonar, 1986.

Saga Halldóru Briem : kveðja frá annarri strönd / Steinunn Jóhannesdóttir. Hörpuútgáfan, 1994.

Sagan af Þuríði formanni og Kambsránsmönnum / Brynjúlfur Jónsson. Helgafell, 1975.

Sagan af ömmu : örlög ráðast heima hljótt / Hildur Hauksdóttir. Grenndargralið, 2015.

Uns yfir lýkur / Alina Margolis-Edelman. Hið íslenzka bókmenntafélag, 2015.

Útfararminning Guðnýjar Einarsdóttur prestskonu frá Kirkjubæ. Reykjavík, 1885.

Vinur Landeyings / Thorvald Peter Ludvig Weitemeyer. Sæmundur, 2015.

Vonarland : ævisaga Jóns frá Vogum / Gylfi Gröndal. Setberg, 1978.

Ævi alþýðustúlku á fyrri hluta 20. aldar / Pálmi Ingólfsson. 2015.

Öldufall áranna : endurminningar frá ævistarfi / Hannes J. Magnússon. Æskan, 1968.

Íslandssaga

A brief history of Iceland / Gunnar Karlsson. Mál og menning, 2010.

Átök og ófriður við þjóðveginn / Jón R. Hjálmarsson. Almenna bókafélagið, 2002.

Biskupsstóll og bændaskóli / Pétur Bjarnason. Bókaútgáfan á Hofi, 1991.

Djúpdæla saga / Stefán Jónsson Höskuldsstöðum. Sögufélag Skagfirðinga, 1984.

Eine kompakte Geschichte Islands / Gunnar Karlsson. Mál og menning, 2010.

Fátækt og fúlga : þurfalingarnir 1902 / Jón Ólafur Ísberg og Sigurður Gylfi Magnússon. Háskólaútgáfan, 2016.

Félagsvinurinn : rit Ungmennafélags Öræfa 1932-1967. Ungmennafélag Öræfa, 2003.

Fljótsdæla : mannlíf og náttúrufar í Fljótsdalshreppi / Helgi Hallgrímsson. Skrudda, 2016.

Gatan mín og gengin slóð / Sigurjón Jóhannesson. Húsavík, 2010.

Háski í hafi : hafís grandar Kong Trygve : sjóslys við Ísland í byrjun 20. aldar / Illugi Jökulsson. Sögur, 2014.

Hersetan á Ströndum og Norðurlandi vestra / Friðþór Eydal. Hólar, 2015.

Hirt af reka : bútasaumur / Sigurjón Jóhannesson. Húsavík, 2012.

Islendingadagurinn : an illustrated history / Jónas Þór. Icelandic Festival of Manitoba, 1989.

Íbúatal 1. desember 2011 : Akraneskaupstaður, Hvalfjarðasveit, Skorradalshreppur, Borgarbyggð. Sögufélag Borgarfjarðar, 2012.

Ísland / ritstjórar Jón Ólafur Ísberg og Ólafur Gränz. Carol Nord, 2000.

Íslandssaga A-Ö : frá abbadís til Örlygsstaðabardaga / Einar Laxness, Pétur Hrafn Árnason. Vaka-Helgafell, 2015

Landnám og landnámsfólk : saga af bæ og blóti / Bjarni F. Einarsson. Skrudda, 2015.

Landnámsöldin : minnisverð tíðindi 874-1000 / Óskar Guðmundsson tók saman. Iðunn, 2004.

Landnemar í Kópavogi / Leifur Reynisson. Sögufélag Kópavogs og Héraðsskjalasafns Kópavogs, 2016.

Landsnefndin fyrri 1770-1771. Þjóðskjalasafn Íslands, 2016.

Mannlíf og saga fyrir vestan 12. Vestfirska forlagið, 2003.

Saga Akraness/ Gunnlaugur Haraldsson. Uppheimar, 2011.

Saga landhelgismálsins : baráttan fyrir stækkun fiskveiðilögsögunnar í 12 mílur / Davíð Ólafsson. Hið íslenska bókmenntafélag, 1999.

Saga Þorlákshafnar 1930-1990 / Björn Pálsson. Sveitarfélagið Ölfus, 2015.

Sagnaþættir / Stefán Jónsson.Sögufélag Skagfirðinga, 1985-1986.

Siglfirskir söguþættir / Þ. Ragnar Jónasson. Vaka-Helgafell, 1997.

Siglfirskur annáll / Þ. Ragnar Jónasson. Vaka-Helgafell, 1998.

Skálar á Langanesi : merkar minjar horfinna tíma / Sif Jóhannesdóttir. Langanesbyggð, 2009.

Sótt fram : saga sýslunefndar Austur-Skaftafellssýslu og þættir úr Öræfum / Sigurður Björnsson. Menningarmiðstöð Hornafjarðar, 2007.

Spánverjavígin 1615. Baskavinafélag Íslands, 2015.

Stríðsárin 1938-1945 / Páll Baldvin Baldvinsson. JPV, 2015

Stríðsárin á Húsavík / Sigurjón Jóhannesson. Húsavík, 2011.

The history of Iceland / Guðni Thorlacius Johannesson. Greenwood, 2013.

Varnarliðið á Íslandi 1951-2006 / Friðþór Eydal. 2006.

Varðinn í vestri / Jónas Þór. Ormstunga, 2011.

Við sjávarsíðuna : neðan bakkans / Sigurjón Jóhannesson. Húsavík, 2011.

Þegar siðmenningin fór fjandans til : Íslendingar og stríðið mikla 1914-1918 / Gunnar Þór Bjarnason. Mál og menning, 2015.

Þættir og þjóðsögur / Stefán Jónsson Höskuldsstöðum. Sögufélag Skagfirðinga, 1987.

Öldin ellefta : minnisverð tíðindi 1001-1100 / Óskar Guðmundsson tók saman. Iðunn, 2004.