Skip to main content

admin

Aðföng til bókasafnsins árið 2017

Á árinu 2017 bættust 160 titlar við Bókasafn Halldórs og Önnu Guðnýjar. Bækurnar eru keyptar af rekstrarfé safnsins en einnig berast safninu ýmsar gjafir.

Bókunum á listanum er raðað eftir efnisflokkum.

Siðfræði og trúmál

„elska guð og biðja“ : guðræknibókmenntir á Íslandi á lærdómsöld / Torfi K. Stefánsson Hjaltalín. Háskóli Íslands, 2016.

Guð sem kemur á óvart / Gerard W. Hughes ; þýðandi Vigfús Ingvar Ingvarsson. Bókstafur, 2016.

Íslensk klausturmenning á miðöldum / ritstjóri Haraldur Bernharðsson. Miðaldastofa Háskóla Íslands, 2016.

Mínum drottni til þakklætis : saga Hallgrímskirkju / Sigurður Pálsson. Hallgrímskirkja, 2015.

Mótun menningar : afmælisrit til heiðurs Gunnlaugi A. Jónssyni sextugum. Hið íslenska bókmenntafélag, 2012.

Siðfræðikver / Vilhjálmur Árnason. Siðfræðistofnun Háskóla Íslands, 2016.

Samfélagsfræði, stjórnmál og hagfræði

Í þágu þjóðar : saga skatta og skattkerfisbreytinga á Íslandi 1877-2012 / Friðrik G. Olgeirsson. Ríkisskattstjóri, 2013.

Ísland í heiminum, heimurinn í Íslandi. Þjóðminjasafn Íslands, 2016.     

Íslenskur sjávarútvegur í alþjóðlegu samhengi / Ágúst Einarsson. Háskólinn á Bifröst, 2016.

Sameining sveitarfélaga - áhrif og afleiðingar : rannsókn á sjö sveitarfélögum / Grétar Þór Eyþórsson, Hjalti Jóhannesson. Rannsóknastofnun Háskólans á Akureyri, 2002.

Ungt fólk : tekist á við tilveruna / ritstjórar Guðrún Kristjánsdóttir, Sigrún Aðalbjarnardóttir, Sóley S. Bender. Hið íslenska bókmenntafélag, 2016.

Úr fjötrum : saga Alþýðuflokksins / Guðjón Friðriksson. Forlagið, 2016..

Lögfræði

Að iðka lögfræði : inngangur að hinni lagalegu aðferð / Hafsteinn Dan Kristjánsson. Codex, 2015.

Afbrot og refsiábyrgð 2 / Jónatan Þórmundsson. Háskólaútgáfan, 2002.

Afmælisrit : Jónatan Þórmundsson sjötugur, 19. desember 2007. Codex, 2007.

Afmælisrit : Tryggvi Gunnarsson sextugur 10. júní 2015. Codex, 2015.

Almenn lögfræði / Ármann Snævarr. Háskólafjölritun, 2003.

The authority of European law : exploring primacy of EU law and effect of EEA law from European and Iceland perspectives / M. Elvira Méndez Pinedo, Ólafur Ísberg Hannesson. Ritröð Lagastofnunar, 2012.

Bótaréttur I : skaðabótaréttur / Eiríkur Jónsson, Viðar Már Matthíasson. Codex, 2015.

Bótaréttur II : vátryggingaréttur og bótareglur félagsmálaréttar / Eiríkur Jónsson, Viðar Már Matthíasson. Codex, 2015.

Endurskoðun ákvarðana sem áhrif hafa á umhverfið / Aðalheiður Jóhannsdóttir og Eiríkur Tómasson. Ritröð Lagastofnunar, 2008.

Forkaupsréttur / Þorvaldur Hauksson. Ritröð Lagastofnunar, 2016.

Heiðursrit : Ármann Snævarr 1919-2010. Codex, 2010.

Kaflar í réttarheimspeki / Hafsteinn Þór Hauksson og Skúli Magnússon. Codex, 2014.

Kröfuréttur : vanefndaúrræði / Þorgeir Örlygsson. Codex, 2012.

Kröfuréttur : þættir / Þorgeir Örlygsson, Benedikt Bogason. 2014.

Kynferðisbrot / Ragnheiður Bragadóttir. Ritröð Lagastofnunar, 2006.

Lög á bók : yfirlitsrit um lögfræði / Sigríður Logadóttir. Mál og menning, 2016.

Mannréttindi lögaðila : vernd lögaðila samkvæmt mannréttindaákvæðum stjórnarskrárinnar / Eiríkur Jónsson. Codex, 2011.

Milliverðlagning / Ágúst Karl Guðmundsson. Ritröð Lagastofnunar, 2006.

Nauðgun / Ragnheiður Bragadóttir. Ritröð Lagastofnunar, 2015.

Ne bis in idem : bann við endurtekinni málsmeðferð vegna refsiverðrar háttsemi / Róbert R. Spanó. Codex, 2011.

Rafræn vinnsla persónuupplýsinga við meðferð stjórnsýslumála / Páll Hreinsson. Ritröð Lagastofnunar, 2007.

Réttarreglur um losun gróðurhúsalofttegunda / Hrafnhildur Bragadóttir. Ritröð Lagastofnunar, 2009.

Réttarsaga fiskveiða frá landnámi til 1990 / Helgi Áss Grétarsson. Ritröð Lagastofnunar, 2008.

Skýrsla Vatnalaganefndar. Iðnaðarráðuneytið, 2008.

Stjórnarskráin, Mannréttindasáttmáli Evrópu og meginreglur refsiréttar / Róbert R. Spanó. Codex, 2012.

Stjórnskipunarréttur : undirstöður og handhafar ríkisvalds / Björg Thorarensen. Codex, 2015.

Stjórnsýsluréttur : málsmeðferð / Páll Hreinsson. Codex, 2013.

Sveitarstjórnarréttur / Trausti Fannar Jónsson. Codex, 2014.

Tvísköttunarsamningar og evrópskar skattareglur / Ragnheiður Snorradóttir, Stefán Már Stefánsson. Ritröð Lagastofnunar, 2011.

Um sönnun í sakamálum / Stefán Már Stefánsson. Ritröð Lagastofnunar, 2013.

Veðréttur / Þorgeir Örlygsson. Orator, 2002.

Viðbótarkröfur verktaka í verksamningum / Jóhannes Karl Sveinsson. Ritröð Lagastofnunar, 2005.

Viðskiptabréf / Páll Hreinsson. Codex, 2004.

Viðurlög við afbrotum / Jónatan Þórmundsson. Orator, 1992.

Þjóðaréttur / Björg Thorarensen og Pétur Dam Leifsson. Codex, 2011.

Þjóðin og kvótinn : um íslenska fiskveiðistjórnkerfið 1991-2010 og stjórnskipuleg álitaefni / Helgi Áss Grétarsson. Ritröð Lagastofnunar, 2011.

Ökutæki og tjónbætur / Arnljótur Björnsson. Hið íslenska bókmenntafélag, 2003.

Heilbrigðismál og samgöngur

Flugsaga / Örnólfur Thorlacius. Bókaútgáfan Hólar, 2016.

Heilsuverndarstöð Reykjavíkur 1953-2006 / Bergljót Líndal.  Skrudda, 2016.

Varðskipið Óðinn : björgun og barátta í 50 ár : greinar og viðtöl / Helgi M. Sigurðsson. Víkin sjóminjasafn, 2010.

Félög

40 ára afmælisrit Sambands Borgfirzkra kvenna : 1931-1971.

Dagamunur : Kvenfélagasamband Suður-Þingeyinga 70 ára : 1905-1975.

Gengnar slóðir : Samband sunnlenskra kvenna fimmtíu ára : 1928-1978.

Kvenfélag Garðabæjar 30 ára 1953-1983.

Kvenfélag Reyðarfjarðar 1916-2016 / Kristbjörg Sunna Reynisdóttir. 2016.

Kvenfélag Svínavatnshrepps 1874-1974 : þættir frá kvenfélögum í Húnaþingi.

Saga vélstjórastéttarinnar á Íslandi / Sigurgeir Guðjónsson ; myndritstjóri Hallveig Kristín Eiríksdóttir. VM, 2017.

Samband borgfirskra kvenna : afmælisrit : 1931-1986.

Sveinafélag húsgagnasmiða 50 ára. [1983]

Verkstjórar : saga Verkstjórasambands Íslands / Þórarinn Hjartarson. 2001.

Vindur í seglum : saga verkalýðshreyfingar á Vestfjörðum / Sigurður Pétursson. Alþýðusamband Vestfjarða, 2011.

Uppeldis- og menntamál

Allir í leik 2 : söngvaleikir barna / Una Margrét Jónsdóttir. Æskan, 2010.

Líðan framhaldsskólanemenda : um námserfiðleika, áhrifaþætti og ábyrgð samfélagsins / Sigrún Harðardóttir. Rannsóknastofnun í barna- og fjölskylduvernd, 2015.

Saga Húsmæðraskóla Reykjavíkur í 50 ár / Eyrún Ingadóttir. Hússtjórnarskóli Reykjavíkur, 1992.

Tilfinningar - Stundum verðum við reið! / Ásta María Hjaltadóttir og Þorgerður Ragnarsdóttir. Bókstafur, 2016.

Tilfinningar - Þekkir þú afbrýðisemi? / Þorgerður Ragnarsdóttir og Ásta María Hjaltadóttir. Bókstafur, 2016.

Þjóðfræði

Austfirskar tröllasögur / Aldís Fjóla Borgfjörð Ásgeirsdóttir, Hrafnkatla Eiríksdóttir og Ólöf Sæunn Valgarðsdóttir tóku saman. Gunnarsstofnun, 2016.

Icelandic folk legends : tales of appartions, outlaws and things unseen / Alda Sigmundsdóttir. Little Books Publishing, 2016.

Kurteisi / Rannveig Schmidt. Reykjavík : Reykholt, 1945.

Ljóðmál : fornir þjóðlífsþættir / Jon Marinó Samsonarson. Stofnun Árna Magnússonar, 2002.

Mjólk í mat : þættir um mjólkurstörf og mjólkurmat / Þórður Tómasson. Selfossi : Sæmundur, 2016.

Orðabók (eða drög að sögulegu og samtímalegu uppsláttarriti fyrir almenn vinnudýr hjá Skógrækt ríkisins á Hallormsstað) / skráð hefur Finnur N. Karlsson eftir fjölmörgum skógarmönnum. BBB, 1985.

Skógarmannasögur  1. og 2. hefti / skráð hefur Finnur N. Karlsson eftir fjölmörgum skógarmönnum. BBB, 1990-1991.

Þjóðminjar / Margrét  Hallgrímsdóttir. Þjóðminjasafn Íslands, 2016.

Náttúrufræði og byggðaskipulag

Aldarspegill : samtal við Guðmund Hannesson. Hið íslenska bókmenntafélag, 2016.

Fagur fiskur í sjó : íslenskur sjávarútvegur handa skólum og almenningi / Ágúst Einarsson. Háskólinn á Bifröst, 2017.

Forystufé / eftir Ásgeir Jónsson frá Gottorp ; með viðaukum og ítarefni. Selfoss : Sæmundur, 2016.

Um skipulag bæja / Guðmundur Hannesson. Hið íslenska bókmenntafélag, 2016.

Arkitektúr, myndlist, ljósmyndun og leiklist

Fuglarnir, fjörðurinn og landið : ljósmyndir Björns Björnssonar. Þjóðminjasafn Íslands, 2017.

Fyrsti arkitektinn : Rögnvaldur Ágúst Ólafsson og verk hans / Björn G. Björnsson. Hið íslenska bókmenntafélag, 2016.

Hestar / Pétur Behrens. Bókstafur, 2016.

Hóladómkirkjur til forna / Þorsteinn Gunnarsson. Hið íslenska bókmenntafélag, 2015.

Íslensk leiklist 2 : listin / Sveinn Einarsson. Hið íslenska bókmenntafélag, 1996.

Íslensk leiklist 3 : 1920-1960 / Sveinn Einarsson. Hið íslenska bókmenntafélag, 2016.

Jóhannes S. Kjarval : út á spássíuna - teikningar og pár / umsjón með útgáfu Kristín G. Guðnadóttir og Æsa Sigurjónsdóttir. Crymogea, 2015 .

Kaldal : svart og hvítt / Jón Kaldal ; æviágrip ritaði Óskar Guðmundsson. Crymogea, 2016.

Laufás við Eyjafjörð : kirkjur og búnaður þeirra / Hörður Ágústsson. Hið íslenska bókmenntafélag, 2012.

Magnús Ólafsson : ljósmyndari. Ljósmyndasafn Reykjavíkur, 2003.

Myndir ársins 2015. Blaðaljósmyndarafélag Íslands, 2015.

Sjónarhorn : ferðalag um íslenskan myndheim / Markús Þór Andrésson. Þjóðminjasafn Íslands, 2015.

Hannyrðir

Festum þráðinn : samræður um útsaum, spor fyrir spor / texti og myndir Ingrid Larssen. 2016.

Glit og flos 1 : Gömul íslenzk áklæði og sessur. Levin og Munksgaard, 1934.

Kross-saumur. Munsturútgáfan, [1945].

Leiðarvísir til að nema ýmsar kvennlegar hannyrðir / eptir Þóru Pjetursdóttur, Jarðþr. Jónsdóttur og Þóru Jónsdóttur. Sigm. Guðmundsson, 1886.

Lífsins blómasystur : hannyrðakonur af Svaðastaðaætt / Inga Arnar. Byggðasafn Skagfirðinga, 2012.

Vefnaðar- og útsaumsgerðir. Heimilisiðnaðarfélag Norðurlands, 1936.

Bókmenntir og handrit

Á hverju liggja ekki vorar göfugu kellíngar : bókmenning íslenskra kvenna frá miðöldum fram á 18. öld / Guðrún Ingólfsdóttir. Háskólaútgáfan, 2016.

Bókabörn : íslenskar barnabókmenntir verða til / Dagný Kristjánsdóttir. Háskólaútgáfan, 2015.

Frygð og fornar hetjur : kynlíf í Íslendingasögum / Óttar Guðmundsson. Skrudda, 2016.

Sýnisbók íslenskrar skriftar / Guðvarður Már Gunnlaugsson. Stofnun Árna Magnússonar, 2007.

Ljóð

Á mörkunum : sjötíu og fimm hringhendur / Sigurður Óttar Jónsson. Bókaútgáfan Hólar, 2017.

Bók sem allir myndu lesa : ljóð ungra austfirskra höfunda. Félag ljóðaunnenda á Austurlandi, 2016.

Einu sinni átti ég gott / umsjón með útgáfu Rósa Þorsteinsdóttir . Stofnun Árna Magnússonar, 2009.

Englablóð / Kristian Guttesen. 2016

Götusláttur regndropanna / Sveinn Snorri Sveinsson. 2016

Hendur morðingjans / Kristian Guttesen. 2016

Kveðið sér ljóðs : ljóðræn hag-, mál- og félagssálfræði fyrir byrjendur, lengra og hætt komna / Ásgrímur Ingi Ásgrímsson. 2016.

Úr lausblaðabók : ljóðævi / Ingvar Gíslason. Eikja, 2016.

Vornóttin angar / Oddur Sigfússon. Bókaútgáfan Hólar, 2014.

Skáldsögur

Ert' ekki að djóka, Kolfinna? / Hrönn Reynisdóttir. Bókstafur, 2016

Fjórar sögur frá hendi Jóns Oddssonar Hjaltalín. Stofnun Árna Magnússonar, 2006.

Músadagar / Íris D. Randversdóttir, Unnur Sveinsdóttir myndskreytti. Bókstafur, 2016

Myndabók barnanna / Árni Ólafsson. 1929.

Of mörg orð : þroskasaga tiltölulega ungrar konu í góðæri / eftir Sigríði Láru Sigurjónsdóttur.  Snotra, 2014.

Greinasöfn, bréf og gamanmál

Auðarbók Auðuns : afmælisrit. Landssamband sjálfstæðiskvenna, 1981

Héraðsmannasögur : gamansögur af Héraði / Jón Kristjánsson og Ragnar Ingi Aðalsteinsson. Bókaútgáfan Hólar, 2016.

Í hálfkæringi og alvöru : þættir um fræði, skáldlist, menningarsögu, heimsmálin og Einkennilega Menn í 85 ár / Árni Björnsson. Hið íslenska bókmenntafélag, 2017.

Ljóðin hans afa : ljóð og frásagnir Helga Gíslasonar frá Hrappsstöðum . 2016.

Ljósbrot liðinna stunda : gamansögur, glettnir bragir, leikið á létta strengi, smásögur, kvæði og æviþættir / Helgi Seljan. Óðinsauga, 2015.

Með austangjólunni : sögur og frásagnaþættir : úrval / Sigurður Óskar Pálsson. Félag ljóðaunnenda á Austurlandi, 2016

Sagnfræði, landafræði og ferðasögur

Austurland [kort]. Mál og menning, 2013.

Færeyjar út úr þokunni : frá fornsagnaslóðum til okkar tíma / Þorgrímur Gestsson. Óðinsauga, 2017.

Ísland á átjándu öld : myndir úr leiðöngrum Banks og Stanleys / Frank Ponzi. Almenna bókafélagið, 1980.

Katla Geopark jarðvangur : áhrifaríkur áfangastaður. 2014.

Ljósmyndir úr Fox-leiðangrinum 1860. Þjóðminjasafn Íslands, 2002.

Við Djúpið blátt : Ísafjarðardjúp / eftir Ólínu Kjerúlf Þorvarðardóttur. Árbók Ferðafélags Íslands, 2017.

Stéttatöl, niðjatöl og ábúendatöl

Djúpmannatal 1801-2011 / ritstjórn Ólafur Hannibalsson. Bókaútgáfan Hólar, 2016.

Inndjúpið : bæir og búendur í innanverðu Ísafjarðardjúpi, Snæfjallaströnd, Langadalsströnd, Vatnsfjarðarsveit og Ögursveit / Jón Páll Halldórsson. Sögufélag Ísfirðinga, 2015.

Lækjarbotnaætt / ritstjóri Jónína Margrét Guðnadóttir. Reykjavík : Lækjarbotnar, 2001.

Löggiltir endurskoðendur : saga og æviskrár. 2010.

Æviþættir

Konan kemur við sögu. Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, 2016.

Snöggir blettir / Sigurður Gylfi Magnússon. Ljósmyndasafn Reykjavíkur, 2004.

Ævisögur

Á meðan straumarnir sungu / Sváfnir Sveinbjarnarson. Selfossi : Sæmundur, 2016.

Guðrún Árnadóttir frá Lundi : 1887-1975 / Sigurrós Erlingsdóttir. Héraðsbókasafn Skagfirðinga, 2004.

Hólmfríðar saga sjókonu / Ásgeir Sigurgestsson og Sigrún Gestsdóttir. Selfossi : Sæmundur, 2016.

Jón lærði og náttúrur náttúrunnar / Viðar Hreinsson. Lesstofan, 2016.

Kynlegasti kvistur á Íslandi : Björgvin Kjartansson / Stefán G. Sveinsson skráði. [2009].

Fornleifafræði

Fornleifakönnun á fyrirhuguðu línustæði frá Fljótsdal til Reyðarfjarðar / Adolf Friðriksson og Magnús Á. Sigurgeirsson. Fornleifastofnun Íslands, 1999.

Fornleifakönnun vegna Fljótsdalsvirkjunar / Adolf Friðriksson. Fornleifastofnun Íslands, 1998.

Fornleifakönnun vegna fyrirhugaðra framkvæmda við álver í Reyðarfirði. Fornleifastofnun Íslands, 1999.

Leitin að klaustrunum : klausturhald á Íslandi í fimm aldir / Steinunn Kristjánsdóttir.  Sögufélag í samstarfi við Þjóðminjasafn Íslands, 2017.

Menningarminjar í Borgarfirði eystri : svæðisskráning / Orri Vésteinsson & Sædís Gunnarsdóttir. Fornleifastofnun Íslands, 1999.

Menningarminjar í Jökuldals- og Hlíðarhreppi í Norður-Múlasýslu : svæðisskráning / Orri Vésteinsson & Sædís Gunnarsdóttir. Fornleifastofnun Íslands, 1999.

Menningarminjar í Tunguhreppi í Norður-Múlasýslu : svæðisskráning / Orri Vésteinsson & Sædís Gunnarsdóttir. Fornleifastofnun Íslands, 1999.

Íslandssaga

Auðnaróðal : baráttan um Ísland 1096-1281 / Sverrir Jakobsson. Sögufélag, 2016.

Bærinn brennur : frá eldsvoðanum ægilega 1901 til stóra verksmiðjubrunans á Gleráreyrum 1969 / Jón Jón Hjaltason. Völuspá útgáfa, 2016.

Frá Hvanndölum til Úlfsdala : þættir úr sögu Hvanneyrarhrepps / Sigurjón Sigtryggsson. 1986.

Í manns munni : kirkjur og staðarprestssetur á Vestfjörðum Barðastrandarprófastsdæmi / Ágúst Sigurðsson frá Möðruvöllum skráði. Vestfirska forlagið, 2005.

Landnám Íslands / Gunnar Karlsson. Háskólaútgáfan, 2016.

Landsnefndin fyrri 1770-1771 : bréf frá prestum. Þjóðskjalasafn Íslands, 2016.

Lýðveldisbörnin : minningar frá lýðveldishátíðinni 1944 / ritstjórar Þór Jakobsson og Arna Björk Stefánsdóttir. Hið íslenska bókmenntafélag, 2016.

Miðaldir í skuggsjá Svarfaðardals / Árni Daníel Júlíusson. Þjóðminjasafn Íslands, 2016.

Saga Íslands 11. bindi.  Hið íslenska bókmenntafélag : Sögufélag, 2016.

Saga Möðruvalla í Eyjafirði / Agnar Hallgrímsson. 2009.

Saga norðfirskrar verkalýðshreyfingar / Smári Geirsson. 1993.

Sjálfstætt fólk : vistarband og íslenskt samfélag á 19. öld / Vilhelm Vilhelmsson. Sögufélag, 2017.

Sléttunga : safn til sögu Melrakkasléttu / Níels Árni Lund. Skrudda, 2016.

Tvær eyjar á jaðrinum : ímyndir Íslands og Grænlands frá miðöldum til miðrar 19. aldar / Sumarliði R. Ísleifsson. Sagnfræðistofnun Háskóla Íslands, 2015.

Undir Snjáfjöllum : þættir um búsetu og mannlíf á Snæfjallaströnd / Engilbert S. Ingvarsson. Snjáfjallasetur, 2016.

Þar sem land og haf haldast í hendur : Súðavíkurhreppur að fornu og nýju / Eiríkur P. Jörundsson. Súðavíkurhreppur, 2016.