Skip to main content

admin

Aðföng til bókasafnsins árið 2018

Á árinu 2018 bættust 182 titlar við Bókasafn Halldórs og Önnu Guðnýjar. Bækurnar eru keyptar af rekstrarfé safnsins en einnig berast safninu ýmsar gjafir.

Bókunum á listanum er raðað eftir efnisflokkum.

Siðfræði, rökfræði og trúmál

Gæfuspor : gildin í lífinu / Gunnar Hersveinn. JPV, 2005.

Norrænir guðir í nýju landi : íslensk heiðni og goðsögur / Böðvar Guðmundsson og Heimir Pálsson. Mál og menning, 2015.

Sannfæring og rök : gagnrýnin hugsun, hversdagslegar skoðanir og rakalaust bull / Ólafur Páll Jónsson. Heimspekistofnun Háskóla Íslands, 2016.

Stuttur siðalærdómur fyrir góðra manna börn / Joachim Heinrich Campe. Söguspekingastifti, 2000.

Samfélagsfræði og heilbrigðismál

Afbrot og íslenskt samfélag / Helgi Gunnlaugsson. Reykjavík : Háskólaútgáfan, 2018.

Fléttur 4 : Margar myndir ömmu : konur og mótun íslensks samfélags á 20. öld. Háskólaútgáfan, 2016.

Hetjur og hugarvíl : geðsjúkdómar og persónuleikaraskanir í Íslendingasögum / Óttar Guðmundsson. JPV, 2012.

Kvennaárið 1975. Kaupmannahöfn : Upplýsingaskrifstofa Sameinuðu þjóðanna fyrir Norðurlönd, 1976.  

Leiðarvísir í ástamálum. Handbók hjóna. Ástabréf / Ingimundur gamli og Madama Tobba. Söguspekingastifti, 2003.

Listin að lifa, listin að deyja : hugleiðingar læknis um líf og dauða / Óttar Guðmundsson. Reykjavík : JPV, 2000.

Mér leggst eitthvað til : sagan af Sesselju Sigmundsdóttur og Sólheimum / Jónína Michaelsdóttir. [S.l.] : Styrktarsjóður Sólheima, 1990.

Svo veistu að þú varst ekki hér : hinsegin sagnfræði og hinsegin saga á Íslandi. Sögufélag, 2017.

Til varnar réttindum konunnar / Mary Wollstonecraft. Lærdómsrit Hins íslenska bókmenntafélags, 2016.

Tíminn og tárið : Íslendingar og áfengi í 1100 ár / Óttar Guðmundsson. Reykjavík : Forlagið, 1992.

Undir merki lífsins : þættir úr sögu lyfja- og læknisfræði / Vilhjálmur G. Skúlason. [Hafnarfirði] : Skuggsjá, 1979.

„Vér heilsum glaðar framtíðinni“ : kosningaréttur kvenna 100 ára. Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn, 2015.

Stjórnmál, lögfræði, hagfræði og viðskipti

Bréf til Þórðar frænda : með vinsamlegum ábendingum til saksóknarans / Úlfar Þormóðsson. Reykjavík : höfundur, 1984.

Engin venjuleg verslun : saga Áfengis- og tóbaksverslunar ríkisins í 90 ár / Hildigunnur Ólafsdóttir, Sumarliði R. Ísleifsson, Sverrir Jakobsson. [Reykjavík] : Áfengis- og tóbaksverslun ríkisins, 2018.

Félagaréttur / Áslaug Björgvinsdóttir. Orator, 1999.

Fullveldi í 99 ár : safn ritgerða til heiðurs dr. Davíð Þór Björgvinssyni sextugum. Reykjavík : Hið íslenska bókmenntafélag, 2017.

Í straumsamband : Rafmagnsveita Reykjavíkur 75 ára / Sumarliði R. Ísleifsson. Reykjavík : Rafmagnsveita Reykjavíkur, 1996.

Líftaug landsins : saga íslenskrar utanlandsverslunar 900-2010 / ritstjóri Sumarliði R. Ísleifsson.   [Reykjavík] : Skrudda, 2017.

Ójöfnuður á Íslandi : skipting tekna og eigna í fjölþjóðlegu samhengi / Stefán Ólafsson og Arnaldur Sölvi Kristjánsson. Reykjavík : Háskólaútgáfan, 2017.

Rekstrarhagfræði / Ágúst Einarsson. Mál og menning, 2005.

Saga Kaupfélags Eyfirðinga 1886-1986 / Hjörtur E. Þórarinsson. Akureyri, 1991.

Samsala í sjötíu ár : 1935-2005 : Mjólkursamsalan í Reykjavík / Óskar Guðmundsson.   Mjólkursamsalan í Reykjavík, 2007.

Svartagull : Olíufélagið hf. 1946-1996 / Jón Þ. Þór. Reykjavík : Olíufélagið, 1996.

Útópía / Sir Tómas More. Hið íslenska bókmenntafélag, 2016.

Þeir létu dæluna ganga : saga Olís í 75 ár, 1927-2002 / Hallur Hallsson. Reykjavík : Olíuverzlun Íslands, 2002.

Félög og samtök

Framtíð : hvernig verður vinnan mín eftir 10 ár? AFL Starfsgreinafélag, 2017.

Góðtemplarareglan á Íslandi 100 ára : afmælisrit. Stórstúka Íslands, 1984.

Hið íslenska bókmenntafélag : söguágrip / Sigurður Líndal. Hið íslenska bókmenntafélag, 2016.

Hið íslenska bókmenntafélag : útgáfa í aldir tvær 1816-2015 / ritstjóri Jón Sigurðsson. Hið íslenska bókmenntafélag, 2016.

Hreyfilsmenn : saga og félagatal 1943-1988 / Ingólfur Jónsson frá Prestsbakka tók saman. Reykjavík : Hreyfill, 1988.         

Mannslíf í húfi II : Saga Landssambands hjálparsveita skáta, Landssambands flugbjörgunarsveita og Landsbjargar, landssambands björgunarsveita / Friðrik G. Olgeirsson. Reykjavík : Bókaútgáfan Hólar, 2017.

Saga baráttu og sigra í sjötíu ár : SFR stéttarfélag í almannaþjónustu 1939-2009 / Þorleifur Óskarsson. Reykjavík, 2017.

Til starfs og stórra sigra : saga Einingar-Iðju 1906-2004 / Jón Hjaltason. Akureyri : Eining-Iðja, 2018.

Velkomin um borð : sögur úr fluginu / Flugfreyjufélag Íslands. Reykjavík : Flugfreyjufélag Íslands, 2004.

Vinnandi fólk : Alþýðusamband Íslands 100 ára [sýningarskrá]. Þjóðminjasafn Íslands, 2016.

Menntamál og íþróttir

Eiðakveðja 1924. Eiðar : [Alþýðuskólinn á Eiðum], 1924.

Eiðakveðja 1925. Eiðar : [Alþýðuskólinn á Eiðum], 1924.

Huginn 100 ára / 1913-2013. [Seyðisfjörður] : Íþróttafélagið Huginn, 2013.

Lifir eik þótt laufið fjúki : ævisaga Árnýjar Filippusdóttur skólastjóra á Hverabökkum / Anna Ingólfsdóttir, Katrín Jónasdóttir, Margrét Björgvinsdóttir. Hvolsvelli, 1994.

Núpsskóli í Dýrafirði : ungmenna- og héraðsskóli 1907-1992 / Aðalsteinn Eiríksson ; nemendatal Pétur Garðarsson, Aðalsteinn Eiríksson ; kennaratal Ásta Valdimarsdóttir. Hollvinir Núpsskóla, 2017.

Sigurður Greipsson og Haukadalsskólinn / Páll Lýðsson tók saman. Héraðssambandið Skarphéðinn, 1997.

Skóli margbreytileikans : menntun og manngildi í kjölfar Salamanca. Háskólaútgáfan, 2016.

Skólinn við ströndina : saga Barnaskólans á Eyrarbakka og Stokkseyri 1852-2002 / Árni Daníel Júlíusson. Sveitarfélagið Árborg, 2003.

Þjóðfræði

Grasnytjar á Íslandi, þjóðtrú og saga / Guðrún Bjarnadóttir og Jóhann Óli Hilmarsson. Borgarfjörður : Guðrún Bjarnadóttir og Jóhann Óli Hilmarsson, 2018.

Í dagsins önn : heimildarmynd um forna búskaparhætti í sunnlenskum sveitum / Haraldur Matthíasson og Þórður Tómasson sviðsettu myndina og flytja texta. Búnaðarsamband Suðurlands, 2012.

Íslensk karlmannaföt 1740-1850 / Fríður Ólafsdóttir. [Reykjavík], 1999.

Pipraðir páfuglar : matargerðarlist Íslendinga á miðöldum / Sverrir Tómasson. Reykjavík : Hið íslenska bókmenntafélag, 2017.

Skyr í 1000 ár / Þorgerður Ragnarsdóttir tók saman. Mens Mentis, 2016.

Um þjóðfræði mannslíkamans : fróðleikur um höfuð og hendur dreginn úr djúpi hugans / Þórður Tómasson. Selfossi : Sæmundur, 2017.

Uppkast til forsagna um brúðkaupssiðu hér á landi / Eggert Ólafsson. Söguspekingastifti, 1999.

Vefnaðar- og útsaumsgerðir. Akureyri : Halldóra Bjarnadóttir, [1954].

Þjóð verður til : menning og samfélag í 1200 ár : leiðarvísir um grunnsýningu Þjóðminjasafns Íslands. 2005.

Íslensk tunga og ritun

Fjölnisstafsetningin : hliðarspor í sögu íslenskrar stafsetningar / Gunnlaugur Ingólfsson bjó til prentunar. Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, 2017.

Íslensk málsaga og textafræði / ritstjóri Úlfar Bragason. Reykjavík : Stofnun Sigurðar Nordals, 1997.

Íslenskar rúnir : 1000 ára saga / Teresa Dröfn Freysdóttir Njarðvík. Reykjavík : Almenna bókafélagið, 2018.

Málheimar : sitthvað um málstefnu og málnotkun / Ari Páll Kristinsson. Háskólaútgáfan, 2017.

Náttúrufræði

Heklugos 1947-1948  / Guðmundur Einarsson frá Miðdal. Reykjavík : Guðjón Ó. Guðjónsson, 1948.

Jökulheimar : íslenskir jöklar / texti Ari Trausti Guðmundsson, ljósmyndir Ragnar Th. Sigurðsson. Seltjarnarnes : Ormstunga, 1995.

Lífríki Íslands : vistkerfi lands og sjávar / Snorri Baldursson. Forlagið ; Opna, 2014.

Mannfólkið og hin dýrin / Jón Kr. Gunnarsson. Hafnarfirði : Rauðskinna, 1986.

Tófan og þjóðin : þættir úr ellefu alda samskiptasögu / Sigurður Hjartarson. [Húsavík], 2010.

Undur yfir dundu : frásagnir af Kötlugosum 1625-1860 / Már Jónsson bjó til prentunar. Vík í Mýrdal, : Katla Geopark, 2018.

Vallarstjörnur : einkennisplöntur Austurlands / Helgi Hallgrímsson. Útgáfufélag Glettings, 2017.

Veröld í vanda : umhverfismál í brennidepli / Ari Trausti Guðmundsson. Hið íslenska bókmenntafélag, 2016.

Sjávarútvegur

Flóaskip í fimmtíu ár : saga hf. Skallagríms 1932-1982 / Gils Guðmundsson. [Akranes] : Hörpuútgáfan, 1983.

Fornar hafnir : útver í aldanna rás / Karl Jeppesen. Selfossi : Sæmundur, 2018.

Sjómannabók / Páll Ægir Pétursson. Siglingastofnun Íslands, 2010.

Undir straumhvörfum : saga Fiskifélags Íslands í hundrað ár : 1911-2011 / Hjörtur Gíslason, Jón Hjaltason. Akureyri : Völuspá, 2011.

Þrautgóðir á raunastund : 1975-2000 / Steinar J. Lúðvíksson. Reykjavík : Veröld, 2017.

Landbúnaður

Hallir gróðurs háar rísa : saga ylræktar á Íslandi á 20. öld / Haraldur Sigurðsson. Samband garðyrkjubænda, 1995.

Íslenskir heyskaparhættir / Bjarni Guðmundsson. Hið íslenska bókmenntafélag, 2018.

Sauðfjárbúskapur í Kópavogi / Ólafur R. Dýrmundsson. Sögufélag Kópavogs ; Héraðsskjalasafn Kópavogs, 2017.

Sáðmenn sandanna : saga landgræðslu á Íslandi 1907-2007 / Friðrik G. Olgeirsson. [Hella] : Landgræðsla ríkisins, 2007.

Þistill : saga sauðfjárræktarfélagsins í Þistilfirði / höfundur Jón Viðar Jónmundsson. 2018.

Listir og handverk

Á veglausu hafi / Kristinn E. Hrafnsson. Þjóðminjasafn Íslands, 2015.

Ásýnd heimsins : um listir og fagurfræði í hugmyndaheimi nútímans / Gunnar J. Árnason. Listaháskóli Íslands, 2017.

Byzönzk dómsdagsmynd í Flatatungu / Selma Jónsdóttir. Reykjavík : Almenna Bókafélagið, 1959.

Fyrsta almenn íslensk heimilisiðnaðarsýning. Reykjavík, 1921.

Íslenska lopapeysan : uppruni, saga og hönnun / Ásdís Jóelsdóttir. Reykjavík : Háskólaútgáfan, 2017.

Kjarval í Listasafni Íslands : október 1985 - apríl 1986. Reykjavík : Listasafn Íslands, 1985.

Lausir endar : fortíð og framtíð mætast / Birgit Lund og Ingrid Larssen. 2017.

Ljósmyndari Mývetninga : mannlífsmyndir Bárðar Sigurðssonar frá upphafi 20. aldar. Þjóðminjasafn Íslands, 2011.

Mannamyndir Sigurðar Guðmundssonar málara : sérprent / Halldór J. Jónsson. Árbók Hins íslenzka fornleifafélags, 1977.

Byggingarlist

Á tímum torfbæja : Híbýlahættir og efnismenning í íslenska torfbænum frá 1850 / Anna Lísa Rúnarsdóttir. Þjóðminjasafn Íslands, 2007.

Friðaðar kirkjur í Vestfjarðaprófastsdæmi 1 : Bíldudalskirkja, Brjánslækjarkirkja, Gufudalskirkja, Hagakirkja, Patreksfjarðarkirkja, Sauðlauksdalskirkja, Saurbæjarkirkja á Rauðasandi, Selárdalskirkja, Staðarkirkja á Reykjanesi, Stóra-Laugardalskirkja. Þjóðminjasafn Íslands, 2017.

Friðaðar kirkjur í Vestfjarðaprófastsdæmi 2 : Holtskirkja, Hólskirkja í Bolungarvík, Hrafnseyrarkirkja, Hraunskirkja í Keldudal, Kirkjubólskirkja í Valþjófsdal, Mýrakirkja í Dýrafirði, Staðarkirkja í Súgandafirði, Sæbólskirkja á Ingjaldssandi, Þingeyrarkirkja. Þjóðminjasafn Íslands, 2017.

Friðaðar kirkjur í Vestfjarðaprófastsdæmi 3 : Bænhúsið í Furufirði, Eyrarkirkja við Seyðisfjörð, Nauteyrarkirkja, Staðarkirkja í Aðalvík, Staðarkirkja í Grunnavík, Súðavíkurkirkja, Unaðsdalskirkja, Vatnsfjarðarkirkja, Ögurkirkja. Þjóðminjasafn Íslands, 2017.

Íslenzk bygging : brautryðjandastarf Guðjóns Samúelssonar / texti og ritstjórn Jónas Jónsson og Benedikt Gröndal. [Akureyri] : Norðri, [1957].

Litbrigði húsanna : saga Minjaverndar og endurgerðra bygginga um allt land / Guðjón Friðriksson. Reykjavík : Mál og menning, 2017.

Þjóðveldisbærinn og þróun íslenska torfbæjarins / Guðmundur Ólafsson og Hörður Ágústsson. Þjóðminjasafn Íslands, 2003.

Tónlist og leiklist

44 íslensk alþýðu dans- og dægurlög [hljóðrit] / Danshljómsveit Friðjóns Jóhannssonar ásamt fjölda góðra gesta. Reykjavík : Músik, 2006.

Afmælisrit Leikfélags Akureyrar 1992-2017 / Sigurgeir Guðjónsson skráði. [2017].

Austfirskir staksteinar 3 [hljóðrit]. Akureyri : Danshljómsveit Friðjóns Jóhannssonar, 2016.

Hlýði menn fræði mínu [hljóðrit] : gamlar upptökur af sögum, rímum og kveðskap úr fórum Hallfreðar Arnar Eiríkssonar. Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi, 2002.

Laufey [hljóðrit]. [Egilsstaðir] : Sigríður Laufey Sigurjónsdóttir, 2016.

Með nótur í farteskinu : erlendir tónlistarmenn á Íslandi 1930-1960 / Óðinn Melsted. Sögufélag, 2016.

Raddir [hljóðrit] : ómennskukvæði, Ókindarkvæði, Grýlukvæði, rímur, sagnadansar, drykkjuvísur, þulur, barnagælur og önnur íslensk þjóðlög : safnað af vörum Íslendinga á árunum 1903-1973. Reykjavík : Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi, [1998].

Saga leiklistar á Akureyri 1860-1992 / Haraldur Sigurðsson skráði. Leikfélag Akureyrar, 1992.

Saga tónlistarinnar : tónlist á Vesturlöndum frá miðöldum til nútímans / Árni Heimir Ingólfsson. Forlagið, 2016.

Segulbönd Iðunnar [hljóðrit] / ritstjóri Rósa Þorsteinsdóttir. Kvæðamannafélagið Iðunn og Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, 2018.

Söngur riddarans [hljóðrit] : sungin ljóð Páls Ólafssonar. Ragnheiður Ólafsdóttir og Þórarinn Hjartarson, 2001.

Þræðir [hljóðrit] : lindur sem kliða : kvæðaspuni við ljóð 13 höfunda / Áslaug Sigurgestsdóttir og Charles Ross. Warén Music, [2014].

Bókmenntir

50 blæbrigði af bölsýni / Jóhann Valur Klausen. Félag ljóðaunnenda á Austurlandi, 2017.

1974 : þjóðhátíðarljóð / Guðmundur Böðvarsson. Þjóðhátíðarnefnd Borgarfjarðar, 1974.

Áratök tímans / Steinunn Ásmundsdóttir. Fáskrúðsfjörður : Félag ljóðaunnenda á Austurlandi, 2018.

Dauði harmleiksins / George Steiner. Lærdómsrit Hins íslenska bókmenntafélags, 2016.

Eitt lítið ævintýr lystugt af þremur riddurum : klámsaga og fjögur önnur misjafnlega siðlát ævintýri frá sautjándu öld / Einar G. Pétursson bjó til prentunar. Söguspekingastifti, 2002.

Eyrbyggja saga : efni og höfundareinkenni / Elín Bára Magnúsdóttir. Bókmennta- og listfræðastofnun Háskóla Íslands, 2015.

Hallgrímskver : ljóð og laust mál / Hallgrímur Pétursson. Forlagið, 2014.

Ljóðasafn / Jón úr Vör. Dimma, 2017.

Ljóðasafn / Vilborg Dagbjartsdóttir. Reykjavík : JPV, 2015.

Ljóðaúrval / Hannes Sigfússon. Bjartur, 2016.

Ljóðs manns æði / Ásgrímur Ingi Arngrímsson. Reykjavík, 2000.

Ljós í augum dagsins : ljóð / Einar Bragi ; myndir Tryggvi Ólafsson. Reykjavík : Ljóðbylgja, 2000.

Sjónsbók : ævintýrið um höfundinn, súrrealisma og sýnir / Úlfhildur Dagsdóttir. JPV, 2016.

Spakmælabókin : fleygar tilvitnanir og spakmæli frá ýmsum tímum / Torfi Jónsson safnaði. Forlagið, 2015.

Þegar skó af skönkum dreg - við skapadóm / Guðjón Sveinsson. Félag ljóðaunnenda á Austurlandi, 2017.

Bréf, sagnaþættir og gamanmál

Bréf Jóns Thoroddsens / útgefandi Már Jónsson. Sögufélag, 2016.

Gaddaskata : einn, tveir og sjö kaflar um hitt og þetta / Stefán Jónsson. Reykjavík : Ægisútgáfan, 1966.

Gamanvísna bókin : snjöllustu, fyndnustu og furðulegustu vísurnar / Ragnar Ingi Aðalsteinsson tók saman. Reykjavík : Almenna bókafélagið, 2017.

Hérasprettir : mergjaðar gamansögur af Héraði / Baldur Grétarsson og Ragnar Ingi Aðalsteinsson tóku saman. Reykjavík : Bókaútgáfan Hólar, 2017.

Krossfiskar og hrúðurkarlar / Stefán Jónsson. Reykjavík : Ægisútgáfan, 1961.

Syndir feðranna : sagnir af gömlum myrkraverkum. Bókaútgáfan Hildur, 1987-1988.        

Sögn og saga : fróðlegir þættir um ævikjör og aldarfar / safnað hefir Oscar Clausen. Hafnarfjörður : Skuggsjá, 1972-1974.   

Sagnfræði, landafræði og ferðasögur

Fornar ferðaleiðir í Vestur-Skaftafellssýslu um aldamótin 1900 / Vera Roth ; myndritstjórn Lilja Magnúsdóttir. Selfossi : Sæmundur, 2018.

Grænlandsfarinn : dagbækur Vigfúsar Sigurðssonar og þrír leiðangrar hans / Vigfús Geirdal tók saman. Reykjavík, : Háskólaútgáfan, 2018.

Grænlensk dagbókarblöð : daglegt líf grænlensks veiðimanns í máli og myndum / Thomas Frederiksen. Reykjavík : Iðunn, 1980.

Íslandsatlas / kortagerð Hans H. Hansen. Reykjavík : Forlagið, 2015.

Kortlagning Íslands : Íslandskort 1482 til 1850 / Reynir Finndal Grétarsson. Reykjavík : Crymogea, 2017.

Landnámssögur við þjóðveginn / Jón R. Hjálmarsson. Reykjavík : Ugla, 2018.

Menningarminjar á Fljótsdalshéraði og í Borgarfirði eystra : svæðisskráning / Orri Vésteinsson & Sædís Gunnarsdóttir. Fornleifastofnun Íslands, 1998.

Saga Norðurlanda 1397-1997 : 10 ritgerðir. Norræna ráðherranefndin, 1997.

Sagan um hina fornu konunga Noregs eftir Þjóðrek munk ásamt Íslandskaflanum úr Historia Norwegiae / Guðmundur J. Guðmundsson þýddi. Selfossi : Sæmundur, 2016.

Svefneyjar á Breiðafirði : örnefnaskýringar og sagnir þeim tengdar / Þórður Sveinbjörnsson. Gistivefir, [2017].

Til varnar sagnfræðinni : eða starf sagnfræðingsins / Marc Léopold Benjamin Bloch. Selfossi: Sæmundur, 2017.

Upphérað : og öræfin suður af / eftir Hjörleif Guttormsson. Reykjavík : Ferðafélag Íslands, árbók 2018.   

Vegahandbókin : ferðahandbókin þín / höfundur frumtexta Steindór Steindórsson frá Hlöðum. 2018.

Íslandssaga

Á mörkum mennskunnar : viðhorf til förufólks í sögnum og samfélagi / Jón Jónsson. Háskólaútgáfan, 2018.

Á Sturlungaslóð í Skagafirði / Árni Daníel Júlíusson og Sigríður Sigurðardóttir. Héraðskjalasafn Skagfirðinga, 2003.

Byggðasaga Skagafjarðar 8 : Fellshreppur - Haganeshreppur / ritstjóri og aðalhöfundur Hjalti Pálsson. Sauðárkrókur : Sögufélag Skagfirðinga, 2017.

Erlendur landshornalýður? : flóttamenn og framandi útlendingar á Íslandi, 1853-1940 / Snorri G. Bergsson. Reykjavík : Almenna bókafélagið, 2017.

Ímynd Íslands : ráðstefna um miðlun íslenskrar sögu og menningar erlendis 30. október 1993. Reykjavík : Stofnun Sigurðar Nordals, 1994.

Ísland 2000 : atvinnuhættir og menning. Íslenska útgáfufélagið, 2002.

Íslenskur annáll 1979 / Ingvi Th. Agnarsson og Vilhjálmur Eyþórsson tóku saman.    [Reykjavík], 1981.

Íslenskur annáll 1980 / Vilhjálmur Eyþórsson tók saman. [Reykjavík], 1982.

Íslenskur annáll 1981 / Vilhjálmur Eyþórsson. Reykjavík, 1983.

Íslenskur annáll 1987 / Vilhjálmur Eyþórsson. Reykjavík, 1994.

Kafbátur í sjónmáli : stríð og hrakningar við Ísland í seinni heimsstyrjöld / Illugi Jökulsson. Sögur, 2015.

Keldur á Rangárvöllum : ágrip af sögu staðar og ábúenda / Sigurður Sigurðarson. Bókaútgáfan Jólabók, 2014.

Keldur á Rangárvöllum : stuttur leiðarvísir / Guðmundur Skúlason. Þjóðminjasafn Íslands, 1976.

Mamma, ég er á lífi : íslenskir piltar í víti heimsstyrjaldar / Jakob Þór Kristjánsson. [Reykjavík] : Sögur útgáfa, 2017.

Minnisstæðar myndir : Íslandssaga áranna 1901-1980 í ljósmyndum. Reykjavík : Mál og menning, 1990.

Mosfellsbær : saga byggðar í 1100 ár / Bjarki Bjarnason og Magnús Guðmundsson.   Reykjavík : Pjaxi, 2005.

Norðlingabók : úr íslenzku þjóðlífi / Hannes Pétursson. Reykjavík : Bjartur, [2017].          

Nóttin sem öllu breytti : snjóflóðið á Flateyri / Sóley Eiríksdóttir, Helga Guðrún Johnson. JPV útgáfa, 2016.

Rangárþing : greinargerð um héraðið á ellefu alda byggðarafmæli 1974. Þjóðhátíðarnefnd Rangárvallasýslu, [1974]

Saga Borgarness / Egill Ólafsson, Heiðar Lind Hansson. Borgarbyggð, 2017. 

Saga Reykjavíkur : borgin : 1940-1990 / Eggert Þór Bernharðsson. Iðunn, 1998.  

Sakir útkljáðar : sáttabók Miðfjarðarumdæmis í Húnavatnssýslu 1799-1865 / Vilhelm Vilhelmsson tók saman. Reykjavík : Háskólaútgáfan, 2017.

Stríðið mikla 1914-1918 : þegar siðmenningin fór fjandans til : Íslendingar og heimsstyrjöldin fyrri / Gunnar Þór Bjarnason. Mál og menning, 2016.

Vesturfarar [mynddiskur] / umsjón Egill Helgason. Myndform : RÚV, 2014.

Ættfræði, ævisögur og viðtalsbækur

Amma : Guðný Einarsdóttir / Guðný Marinósdóttir. 2017.

Ása Guðmundsdóttir Wright : ævihlaup og athafnir / Sturla Friðriksson. Þjóðminjasafn Íslands, 2006.

Ég lifði í þögninni : lífssaga Maríu Þ. Hreiðarsdóttur / María Þ. Hreiðarsdóttir og Guðrún V. Stefánsdóttir. Reykjavík : Bókaútgáfan Draumórar, 2017.

Fjallið sem yppti öxlum : maður og náttúra / Gísli Pálsson. Reykjavík : Mál og menning, 2017.

Frelsi, menning, framför : um bréf og greinar Jóns Halldórssonar / Úlfar Bragason ; fræðilegur ritstjóri Guðmundur Hálfdanarson. Reykjavík : Háskólaútgáfan, 2017.

Fyrstu forsetarnir : embætti þjóðhöfðingja Íslands á 20. öld / Guðni Th. Jóhannesson. Sögufélag, 2016.

Hverra manna / Árni Óla. Reykjavík : Setberg, 1971.

Í sjónmáli fyrir sunnan : tuttugu frásagnir úr ýmsum áttum / Jón R. Hjálmarsson. Selfossi : Suðurlandsútgáfan, 1980.

Kristinn Vigfússon staðarsmiður / Guðmundur Kristinsson. Selfossi : Árnesútgáfan, 1987.

Maður sem lánaðist : sitt hvað í kringum Vestfirðinginn Jón Sigurðsson forseta / Hallgrímur Sveinsson tók saman. Vestfirska forlagið, 2011.

Magni : æviminningar Magna Kristjánssonar skipstjóra frá Neskaupstað / Ragnar Ingi Aðalsteinsson.   Reykjavík : Bókaútgáfan Hólar, 2017.

Málarinn og menningarsköpun : Sigurður Guðmundsson og Kvöldfélagið 1858-1874. Þjóðminjasafn Íslands, 2017.

Minn tími : saga Jóhönnu Sigurðardóttur / Páll Valsson. Reykjavík : Mál og menning, 2017.

Nípukotsætt : niðjar Jóns Þórðarsonar og Guðrúnar Jónsdóttur / Guðrún Hafsteinsdóttir tók saman. [Mosfellsbær] : Bjarkarholt, 2011.

Viðurnefni í Vestmannaeyjum / samantekt: Sigurgeir Jónsson. Bókaútgáfan Hólar, 2008.

Það sem dvelur í þögninni / Ásta Kristrún Ragnarsdóttir. Reykjavík : Björt bókaútgáfa - Bókabeitan, 2017.

Örlagasaga Eyfirðings : Jonas Rugman - fyrsti íslenski stúdentinn í Uppsölum : málsvörn menningaröreiga / Heimir Pálsson. Reykjavík : Háskólaútgáfan, 2017.