Aðföng til bókasafnsins árið 2019
Á árinu 2019 bættust 132 titlar við Bókasafn Halldórs og Önnu Guðnýjar. Bækurnar eru keyptar af rekstrarfé safnsins en einnig berast safninu ýmsar gjafir.
Bókunum á listanum er raðað eftir efnisflokkum.
Félög og samtök
Á leið til upplýsingar : saga Bókavarðafélags Íslands, aðildarfélaga þess og Félags bókasafnsfræðinga / Friðrik G. Olgeirsson. Reykjavík : Upplýsing. Félag bókasafns- og upplýsingafræða, 2004.
Fóstbræðralag : saga Karlakórsins Fóstbræðra í níutíu ár / Páll Ásgeir Ásgeirsson. Reykjavík : Karlakórinn Fóstbræður, 2001.
Í hörðum slag : íslenskir blaðamenn II / Guðrún Guðlaugsdóttir. Reykjavík : Blaðamannafélag Íslands, 2016.
Kvenfélagið Bláklukka 70 ára / Hulda Sigurdís Þráinsdóttir. Egilsstaðir : Kvenfélagið Bláklukka, 2018.
Sigur lífsins : SÍBS í 75 ár 1938-2013 / Pétur Bjarnason. Reykjavík : SÍBS, 2013.
Þjónusta, matur og menning : nokkrar svipmyndir af félagsstarfi og fagmennsku matreiðslu- og framreiðslumanna í sjötíu ár / Gylfi Gröndal. Reykjavík : Félag matreiðslumanna : Félag framreiðslumanna, 1997.
Heimspeki og trúmál
Frelsi mannsins / Jiddu Krishnamurti ; Kristinn Árnason þýddi. Selfossi : Sæmundur, 2018.
Íslensk kirkjusaga / Torfi K. Stefánsson Hjaltalín. Reykjavík : Flateyjarútgáfan, 2012.
Íslenskar bænir fram um 1600 / Svavar Sigmundsson bjó til útgáfu. Reykjavík : Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, 2018.
Kristur : saga hugmyndar / Sverrir Jakobsson. Reykjavík : Hið íslenska bókmenntafélag, 2018.
Pyrrhos og Kíneas / Simone de Beauvoir ; íslensk þýðing Móheiður Hlíf Geirlaugsdóttir. Reykjavík : Hið íslenska bókmenntafélag, 2018.
Siðaskiptin á Íslandi 1541-1542 og fyrstu ár siðbótar : kirkjuskipan Kristjáns III. Danakonungs, Gissur Einarsson biskup og Skálholtsstaður / Torfi K. Stefánsson Hjaltalín. Reykjavík : Flateyjarútgáfan, 2017.
Samfélagsfræði og heilbrigðismál
Bylting : sagan sem breytti Íslandi / Hörður Torfason. Stundin, 2018.
Fötlun og menning : Íslandssagan í öðru ljósi / ritstjórar Hanna Björg Sigurjónsdóttir, Ármann Jakobsson, Kristín Björnsdóttir. Rannsóknarsetur í fötlunarfræðum, 2013.
Í fjarlægð : saga berklasjúklinga á Kristneshæli / Brynjar Karl Óttarsson. Akureyri : Grenndargralið, 2017.
Rof : frásagnir kvenna af fóstureyðingum / Silja Bára Ómarsdóttir og Steinunn Rögnvaldsdóttir. Reykjavík : Háskólaútgáfan, 2015.
Skýrsla um Heilsuhælið á Vífilsstöðum 1922 : saga berklaveikinnar á Íslandi / Sigurður Magnússon. Reykjavík, 1923.
Stund klámsins : klám á Íslandi á tímum kynlífsbyltingarinnar / Kristín Svava Tómasdóttir. Reykjavík : Sögufélag, 2018.
Þjáningarfrelsið : óreiða hugsjóna og hagsmuna í heimi fjölmiðla / Auður Jónsdóttir, Bára Huld Beck, Steinunn Stefánsdóttir. Reykjavík : Mál og menning, 2018.
Stjórnmál og lögfræði
Alþingisbækur Íslands. 17. bindi 1791-1800. Reykjavík : Sögufélag, 1990.
Íslenskir kommúnistar 1918-1998 / Hannes Hólmsteinn Gissurarson. Reykjavík : Almenna bókafélagið, 2011.
Komandi ár 7. bindi : Dásvefn og vaka / Jónas Jónsson frá Hriflu. Reykjavík : Norðri, 1968.
Nýja íslenska stjórnarskráin. Hvernig varð hún til? Hvar er hún stödd? Reykjavík : Stjórnarskrárfélagið : JPV forlag, 2018.
Reykjavík : borgarfulltrúatal 1986-2010 / Gunnar B. Eydal. Reykjavíkurborg, 2010.
Reykjavík : bæjar- og borgarfulltrúatal 1836-1986 / Páll Líndal og Torfi Jónsson. Reykjavíkurborg, 1986.
Um harðstjórn : tuttugu lærdómar sem draga má af tuttugustu öldinni / Timothy Snyder. Mál og menning, 2018.
Ærumissir / Davíð Logi Sigurðsson. Reykjavík : Sögur útgáfa, 2018.
Uppeldis- og menntamál
Barnaskóli á Akureyri í 100 ár / Eiríkur Sigurðsson tók saman. Fræðsluráð Akureyrar, [1972].
Byrjendalæsi : rannsókn á innleiðingu og aðferð / ritstjórar Rúnar Sigþórsson og Gretar L. Marinósson. Háskólinn á Akureyri, 2017.
Fjölbreyttar leiðir í námsmati : að meta það sem við viljum að nemendur læri / Erna Ingibjörg Pálsdóttir. [Reykjavík] : Iðnú, 2019.
Fullorðinsfræðsla : fræðileg umfjöllun og hagnýtar upplýsingar um fullorðinsfræðslu / Elísabet Ósk Sigurðardóttir og Ólöf Björg Óladóttir. Reykjavík, 2005.
Listin að spyrja : handbók fyrir kennara / Ingvar Sigurgeirsson ; teikningar Guðbjörg Björnsdóttir. Reykjavík : Sögur, 2016.
Litróf kennsluaðferðanna : handbók fyrir kennara og kennaraefni / Ingvar Sigurgeirsson. Reykjavík : Iðnú, 2013.
Saga Húsmæðrakennaraskóla Íslands / Anna Ólafsdóttir Björnsson. Reykjavík : Hússtjórnarkennarafélag Íslands, 1998.
Skólar og lýðræði : um borgaramenntun / Guðmundur Heiðar Frímannsson. Háskólinn á Akureyri, 2018.
Viðskipti og samgöngur
Að breyta mjólk í mat : Osta og smjörsalan 40 ára : 1958-1998 / Gylfi Gröndal.Reykjavík, 1998.
Flugsafn Íslands, Akureyrarflugvelli : handbók safnsins 2010. Flugsafn Íslands, 2010.
Flugsagan [dvd] : þættir úr sögu flugs á Íslandi. Saga film, 2006.
Saga Búnaðarbankans : 1930-2003 / ritstjórn Edda Svavarsdóttir, Helgi Skúli Kjartansson, Jón Adólf Guðjónsson, Þorsteinn Tryggvi Másson. Arion banki, 2017.
Saga flugvalla og flugleiðsögu á Íslandi / Arnþór Gunnarsson. Reykjavík : Isavia, 2018.
Verzlunarsaga Íslands 1774-1807 1.-2. bindi : upphaf fríhöndlunar og almenna bænaskráin / Sigfús Haukur Andrésson. Reykjavík : Verzlunarráð Íslands, 1988.
Þjóðfræði og þjóðsögur
Dvergasteinn : þjóðsögur og sagnir úr Djúpavogshreppi / Alda Snæbjörnsdóttir tók saman og skráði. Skrudda, 2018.
Gamlar sögur og nýjar / Benjamín Sigvaldason. Reykjavík : Standberg, 1964.
Íslenskir þjóðbúningar kvenna og telpna / Ásdís Birgisdóttir tók saman. Heimilisiðnaðarfélag Íslands, 2004.
Krossgötur : álfatrú, álfabyggðir og bannhelgi á Íslandi / Bryndís Björgvinsdóttir. Reykjavik : Bjartur, 2018.
Prýðileg reiðtygi. Reykjavík : Þjóðminjasafn Íslands, 2018.
Sögur og sagnir af Snæfellsnesi 1. bindi / safnað hefir Oscar Clausen. Skuggsjá, 1967.
Þrif og þvottar í torfbæjum. / Sigríður Sigurðardóttir. Byggðasafn Skagfirðinga, 2017.
Íslensk tunga
Á vora tungu : afmælisrit til heiðurs Kristjáni Árnasyni. Málvísindastofnun Háskóla Íslands, 2018.
Íslendingar dagsins : afmælisdagabók með spakmælum og nöfnum þekkts fólks / Jónas Ragnarsson tók saman. Reykjavík : Vaka-Helgafell, 1998.
Sigurtunga : vesturíslenskt mál og menning / ritstjórar Birna Arnbjörnsdóttir, Höskuldur Þráinsson og Úlfar Bragason. Reykjavík : Háskólaútgáfan, 2018.
Náttúrufræði
Flóra Íslands : blómplöntur og byrkningar / Hörður Kristinsson, Jón Baldur Hlíðberg, Þóra Ellen Þórhallsdóttir ; í samstarfi við Náttúrufræðistofnun Íslands. Reykjavík : Vaka-Helgafell, 2018.
Hvítabirnir á Íslandi / Rósa Rut Þórisdóttir. Reykjavík : Bókaútgáfan Hólar, 2018.
Atvinnuvegir
Af hverju strái : saga af byggð, grasi og bændum 1300-1700 / Árni Daníel Júlíusson. Reykjavík : Háskólaútgáfan, 2018.
Bára blá : sjómannabókin 1947. Reykjavík : Farmanna- og fiskimannasamband Íslands, 1947.
Heyannir : um baráttu þjóðar fyrir lífi sínu / Þórður Tómasson. Selfoss : Sæmundur, 2018.
Krullað og klippt : aldarsaga háriðna á Íslandi / Bára Baldursdóttir, Þorgerður H. Þorvaldsdóttir. Reykjavík : Hið íslenska bókmenntafélag, 2018.
Leiftur liðinna daga : hestamenn segja frá / umsjón með útgáfu Albert Jóhannsson. Kópavogur : Hildur, 1987.
Verkleg sjóvinna : handbók sjómanna og útvegsmanna : kennslubók / Ársæll Jónasson og Henrik Thorlacius tóku saman. [Reykjavík], [1952].
Listir og handverk
Arkitektúr á Íslandi / Birgit Abrecht. Mál og menning, 2018.
Einar Jónsson myndhöggvari : verk, táknheimur og menningarsögulegt samhengi / Ólafur Kvaran. [Reykjavík] : Hið íslenska bókmenntafélag, 2018.
Fegursta kirkjan á Íslandi / Jón Ögmundur Þormóðsson. Reykjavík : Fróði, 1995.
Friðaðar kirkjur : steinhlaðnar kirkjur á Íslandi, friðlýstar torf- og timburkirkjur, friðlýstar steinsteypukirkjur, skrá um hagleiksfólk, skrár um höfunda, ljósmyndara, húsameistara, teiknara og mælingamenn, leiðréttingar og viðbætur, orðskýringar. lokabindi. Reykjavík : Þjóðminjasafn Íslands : Minjastofnun Íslands : Biskupsstofa, 2018.
Friðaðar kirkjur í Árnesprófastsdæmi : Skálholtsdómkirkja. Reykjavík : Þjóðminjasafn Íslands : Minjastofnun Íslands : Biskupsstofa, 2018.
Friðaðar kirkjur í Borgarfjarðarprófastsdæmi : Hallgrímskirkja í Saurbæ á Hvalfjarðarströnd. Reykjavík : Þjóðminjasafn Íslands : Minjastofnun Íslands : Biskupsstofa, 2018.
Hugvit og hagleikur / Valdimar Össurarson tók saman. 2004.
Íslensk listasaga : frá síðari hluta 19. aldar til upphafs 21. aldar / ritstjóri Ólafur Kvaran. Reykjavík : Listasafn Íslands ; Forlagið, 2011.
Ljósmyndun
Aldahvörf á Skeiðum / ljósmyndir Jóns Eiríkssonar í Vorsabæ. Selfossi, 1991.
Á mótum tveggja tíma : ljósmyndir Guðna Þórðarsonar í Sunnu. Þjóðminjasafn Íslands, 2006.
Frjáls eins og fuglinn : myndir og minningar / Mats Wibe Lund. Skrudda, 2018.
Konungsheimsóknin 1907 : ljósmyndir úr ferð Friðriks áttunda til Íslands. Þjóðminjasafn Íslands, 2005.
Land undir fót = Covering the distance / Ósk Vilhjálmsdóttir. Reykjavík : 'uns fleirtala eins, 2018.
Mannlíf á Eskifirði 1941-1961 : ljósmyndir Halldóru Guðmundsdóttur. Reykjavík : Þjóðminjasafn Íslands, 2005.
Myndir af þjóð / Svava Jónsdóttir, Friðþjófur Helgason. Akureyri : Tindur, 2018.
Myndir ársins 2016. Reykjavík : Blaðaljósmyndarafélag Íslands, 2016.
Bókmenntir
Árleysi árs og alda / Bjarki Karlsson. Almenna bókafélagið, 2014.
Bláin : úrvalsljóð / Steingerður Guðmundsdóttir. Reykjavík : JPV, 2004.
Bókasafn föður míns : sálumessa (samtíningur) / Ragnar Helgi Ólafsson. Reykjavík : Bjartur, 2018.
Dagur Sigurðarson : ritsafn 1957-1994 / Dagur Sigurðarson. Reykjavík : Mál og menning, 2018.
Draumur um veruleika : íslenskar sögur um og eftir konur / Helga Kress valdi sögurnar og sá um útgáfuna. Reykjavík : Mál og menning, 1977.
Geirmundar saga heljarskinns : íslenzkt fornrit / Bergsveinn Birgisson bjó til prentunar. Reykjavík : Bjartur, 2015.
Gengin spor : ljóðmæli / Bjarni Steinsson ; Guðmundur Ingi Sigbjörnsson og Ragnar Sigbjörnsson völdu ljóðin og bjuggu til prentunar og rituðu um ævi og verk höfundar. [Útgáfustaðar ekki getið] : Sesam, 2015.
Hundakæti : dagbækur Ólafs Davíðssonar 1881-1884 / Þorsteinn Vilhjálmsson annaðist útgáfuna. Reykjavík : Mál og menning, 2018.
Íslensk öndvegisljóð / Páll Valson tók saman. Reykjavík : Bjartur, 2017.
Jón Arason biskup : ljóðmæli / Ásgeir Jónsson ritstýrði og ritaði inngang ; Kári Bjarnason bjó kvæðin til prentunar og skrifaði skýringar. Reykjavík : JPV, 2006.
Ljóð langafa / Gísli Sigurður Helgason. Selfoss : Hallgrímur Helgason, 2018.
Ljóðasafn / Tómas Guðmundsson. Reykjavík : Salka, 2017.
Manneskjusaga / Steinunn Ásmundsdóttir. Reykjavík : Bókabeitan, 2018.
Safn til íslenskrar bókmenntasögu / Jón Ólafsson úr Grunnavík ; Guðrún Ingólfsdóttir og Þórunn Sigurðardóttir önnuðust útgáfu. Reykjavík : Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, 2018.
Þungir skrifborðsþankar / Sigurjón Bjarnason. Egilsstöðum : Snotra, 2019.
Sagnfræði
Íslensk heiðursmerki / Birgir Thorlacius. Háskólaútgáfan, 1999.
Nýtt Helgakver : rit til heiðurs Helga Skúla Kjartanssyni sjötugum 1. febrúar 2019 / ritstjórar Guðmundur Jónsson, Gunnar Karlsson, Ólöf Garðarsdóttir, Þórður Helgason. Reykjavík : Sögufélag, 2019.
Landafræði og ferðasögur
Ferðadagbækur 1752-1757 og önnur gögn tengd Vísindafélaginu danska / Eggert Ólafsson, Bjarni Pálsson ; Sigurjón Páll Ísaksson bjó til prentunar. Reykjavík, 2017.
Fljótsdalshérað staðfræðikort : 1:25 000 / Landmælingar Íslands. Landmælingar Íslands, 1997.
Grænlandsför Gottu / Halldór Svavarsson. Reykjavík, 2018.
Hafnir á Reykjanesi : saga byggðar og mannlífs í ellefu hundruð ár / Jón Þ. Þór. Reykjanesbær, 2003.
Hjarta Íslands : perlur hálendisins / texti Gunnsteinn Ólafsson, ljósmyndir Páll Stefánsson. Reykjavík : Veröld, 2018.
PQ-17 skipalestin : sigling Alberts Sigurðssonar til heljar og heim / Kolbrún Albertsdóttir. Sögur, 2018.
Ævisögur
Ertu vakandi herra Víkingur? : lífssaga Þorleifs Víkings / Stefanía Guðbjörg Gísladóttir. Neskaupsstað, 2017.
Haugseldur : veraldarsaga verkfræðings / Pétur Stefánsson. [Útg.staðar ekki getið] : ELBA, [2018].
Hugvitsmaðurinn Hjörtur Þórðarson rafmagnsfræðingur í Chicaco : uppfinningar / Steingrímur Jónsson. 1990.
Ingibjörg : saga Ingibjargar Einarsdóttur, eiginkonu Jóns Sigurðssonar forseta / Margrét Gunnarsdóttir. Reykjavík : Ugla, 2011
Í barnsminni : minningaslitur frá bernskuárum / Kristmundur Bjarnason. Sauðárkróki : Sögufélag Skagfirðinga, 2019.
Jónas Hallgrímsson : ævimynd / Böðvar Guðmundsson. Hraun í Öxnadal, menningarfélag, 2007.
Kambsmálið : engu gleymt, ekkert fyrirgefið / Jón Hjartarson. [Selfoss] : Sæmundur, 2018.
Kaupmannshjónin Bjarni og Halldóra í Bjarnabúð í Bolungarvík : saga foreldra minna / Birgir Bjarnason. Bókaútgáfan Óshlíð, 2018.
Klénsmiðurinn á Kjörvogi Þorsteinn Þorleifsson / Hallgrímur Gíslason. Reykjavík : Hólar, 2014.
Ljósin á Dettifossi : örlagasaga / Davíð Logi Sigurðsson. Sögur útgáfa, 2016.
Með álfum : ævisaga flökkukonunnar Ingiríðar Eiríksdóttur frá Haga í Þingeyjarsýslu 1777-1857 / Yngvi Leifsson. [Reykjavík] : Sögufélag, 2015.
Skúli fógeti : faðir Reykjavíkur : saga frá átjándu öld / Þórunn Jarla Valdimarsdóttir. Reykjavík : JPV útgáfa, 2018.
Trúmaður á tímamótum : ævisaga Haralds Níelssonar / Pétur Pétursson. Hið íslenska bókmenntafélag, 2011.
Þórður Þ. Grunnvíkingur : rímnaskáld : ævisaga / Guðlaugur Gíslason. Brekka í Dýrafirði : Vestfirska forlagið, 2011.
Íslandssaga
Allt þetta fólk : Þormóðsslysið 18. febrúar 1943 / Jakob Ágúst Hjálmarsson. Þingeyri : Vestfirska forlagið, 2017.
Bruninn í Skildi 30. desember 1935 / Dagný Gísladóttir. [Reykjanesbær] : höfundur, 2010.
Fortunu slysið í Eyvindarfirði á Ströndum 1787 : heimildasaga / Guðlaugur Gíslason og Jón Torfason. Brekku í Dýrafirði : Vestfirska forlagið, 2017.
Frjálst og fullvalda ríki : Ísland 1918-2018 / ritstjóri Guðmundur Jónsson. Sögufélag, 2018.
Fyrirfundnir fémunir í Vestmannaeyjum á fjórða áratug 19. aldar / Már Jónsson. Vestmannaeyjum : Safnahús, 2017.
Hinir útvöldu : sagan af því þegar Ísland varð sjálfstætt ríki árið 1918 / Gunnar Þór Bjarnason. Reykjavík : Sögufélag, 2018.
Hnignun, hvaða hnignun? Goðsögnin um niðurlægingartímabilið í sögu Íslands / Axel Kristinsson. Sögufélag, 2018.
Hvenær gerðist það? Atburðir og ártöl í Íslandssögu / Jón R. Hjálmarsson tók saman. Reykjavík : Vaka-Helgafell, 2012.
Landið er fagurt og frítt / Árni Óla. Reykjavík : Bókfellsútgáfan, 1944.
Landkönnun og landnám Íslendinga í Vesturheimi 1-2 / Jón Dúason. Reykjavík, 1941-1945.
Landsnefndin fyrri 1770-1771 3. bindi : bréf frá embættismönnum. Reykjavík : Þjóðskjalasafn Íslands, 2018.
Lífið í Kristnesþorpi : frá uppvexti til blómaskeiðs og tilvistarkreppu / Brynjar Karl Óttarsson. Akureyri : Grenndargralið, 2016.
Reykjavík : byggðarstjórn í þúsund ár : saga sveitarstjórnar frá upphafi til 1970 / Páll Líndal. Reykjavík : Reykjavíkurborg, 1986.
Reykjavík um 1900 með augum Benedikts Gröndal / Benedikt Gröndal. Reykjavík : Sögur útgáfa, 2018.
Saga Garðabæjar frá landnámi til 2010 / Steinar J. Lúðvíksson. Garðabær, 2015.
Siglufjörður : ljósmyndir / ritstjóri Anita Elefsen. Siglufjörður : Síldarminjasafn Íslands, 2018.
Þjóðhöfðingjar Íslands : frá upphafi til okkar daga / Vera Illugadóttir. Sögur útgáfa, 2018.
Þorp verður til á Flateyri 1.-2. hefti : þræðir spunnir út frá sendibréfum / Jóhanna Guðrún Kristjánsdóttir. Þingeyri : Vestfirska forlagið, 2016.
Ættfræði og ábúendatöl
Eyfirðingar 1.-6. bindi: jarða- og ábúendatal frá elstu heimildum til ársloka 2000 / byggt á handriti Stefáns Aðalsteinssonar ættfræðings. Akureyri : Sögufélag Eyfirðinga, 2019.
Híbýli og húsbændur á Snæfjallaströnd 1930-1940 / Engilbert S. Ingvarsson. Dalbær : Snjáfjallasetur, 2009.