Safnafræðibækur bætast við bókakostinn
Nú hafa 14 bækur í safnafræðum bæst við bókakost Bókasafns Halldórs og Önnu Guðnýjar. Um er að ræða ýmis lykilrit í safnafræðum sem vonandi nýtast austfirsku safnafólki og ættu einnig að vekja áhuga annarra sem láta sig safnamál varða hér á Austurlandi. Sjá má lista yfir bækurnar ef smellt er á fyrirsögn þessarar fréttar.
Gale Anderson, Reinventing the Museum, Historical and Contemporary Perspectives on the Paradigm Shift
Timothy Ambrose and Crispin Paine, Museum Basics
Mary (and Edward P.) Alexander, Museums in Motion: an Introduction to the History and Functions of Museums
Stephen E. Weil, Making Museums Matter
Tony Bennett, The birth of the museum
Eilieen Hooper-Greenhill, Museums and the shaping of knowledge
Sharon Macdonald, A companion to museum studies
Richard Sandell (ofl.), Re-presenting disability
Gary Edson, Museum ethics
Sleeper-Smith, Contesting knowledge
Parry Ross, The museum in the digital age
Ivan Karp (ofl.), Exhibiting Cultures: Poetics and Politics of Museum Display
Ivan Karp (ofl.), Museums and Communities: The Politics of Public Culture
William Davies King, Collections of nothing