Skip to main content

admin

Stjórnarfundur 29.3.2021

Stjórnarfundur hjá Héraðsskjalasafni Austfirðinga bs. 29. mars 2021

Fundurinn hófst klukkan 16:30 og var haldinn í gegnum fjarfundabúnað.

Mætt voru: Anna Margrét Birgisdóttir, Bjartur Aðalbjörnsson, Gunnþórunn Ingólfsdóttir, Helgi Bragason og Bára Stefánsdóttir. Anna stjórnaði fundi og Bára ritaði fundargerð.

Dagskrá:

1. Umsóknir um starf forstöðumanns
Fimm umsóknir bárust um starfið.
Stjórn ákveður að boða þrjá umsækjendur í viðtal fimmtudaginn 8. apríl í gegnum fjarfundabúnað.
Forstöðumanni falið að hafa samband við viðkomandi.

2. Fjármál
Forstöðumaður fór yfir stöðu fjármála.

3. Önnur mál

Fleira var ekki tekið fyrir og fundi slitið kl. 17:20.


Anna Margrét Birgisdóttir [sign.]
Bjartur Aðalbjörnsson [sign.]
Gunnþórunn Ingólfsdóttir [sign.]
Helgi Bragason [sign.]
Bára Stefánsdóttir [sign.]