Lokað vegna vorferðar 6. maí
Lokað verður á Héraðsskjalasafni Austfirðinga, eftir hádegið föstudaginn 6. maí, vegna vorferðar starfsfólks Safnahússins.
Safnað og sýnt - Ólafur Friðriksson
Í safnkosti okkar er að finna ýmislegt sem gaman er að sýna og segja frá. Við höfum nú stillt út ýmsu sem tengist ritstjóranum og baráttumanninum Ólafi Friðrikssyni.
Lokað vegna veðurs
Mánudaginn 7. febrúar verður lokað fyrir hádegi á Héraðsskjalasafninu vegna slæmrar veðurspár.
Tínt til um nafnið Túnis
Nú mætti halda að verið væri að færa út kvíarnar og fylgja eftir pistli um mannsnafn með pistli um landaheiti. En svo er ekki því þessi pistill er um karlmannsnafnið Túnis.
Út af eintómum hreppsómögum
Ég hef verið að hugsa svolítið um fátækt fólk og hreppsómaga að undanförnu og fyrir því er ástæða.
Molar um nafnið Malen
Hér áður fyrr voru ákveðin mannanöfn algengari í sumum landshlutum en öðrum. Þetta hefur breyst með auknum hreyfanleika fólks um landið en þó eimir eftir af þessu.
UPPTÖKUR OG MYNDBÖND
OPNUNARTÍMI
Alla virka daga kl. 9:30-16:30
Verið velkomin!
Myndagrúsk - Þekkir þú fólkið eða staðinn á myndunum?
Á vefnum eru um 70 þúsund myndir í eigu Ljósmyndasafns Austurlands. Þar má skoða fjölbreytt myndasöfn allt frá mannamyndum teknum fyrir aldamótin 1900 til frétta- og íþróttamynda frá síðari helmingi 20. aldar.
Á skjalavef er hægt að skoða myndir af elstu gjörðabókum hreppa, kaupstaða og sveitarfélaga á Austurlandi.
Verkefnið er unnið í samstarfi við Skjala- og myndasafn Norðfjarðar og styrkt af Þjóðskjalasafni Íslands.
SÝNINGAR OG VIÐBURÐIR
Gamla hverfið á ásnum - Verndarsvæði í byggð
9. nóvember 2021 - 31. janúar 2022
Á veggjum Safnahússins er nú að finna sýningu um upphaf þéttbýlisins á Egilsstöðum á fimmta og sjötta áratug 20. aldarinnar í tengslum við verkefni um verndarsvæði í byggð.