Safnað og sýnt - Geymdar Guðsorðabækur
Í tilefni af þjóðhátíðardeginum 17. júní opnar Héraðsskjalasafn Austfirðingu sína þriðju örsýningu.
Um Benoní, Benóný og Benjamín eða Hvernig flóknustu gátur leysast á héraðsskjalasöfnum
Hún er mörg spekin sem fær að hljóma á öldum ljósvakans og birtist okkur á samfélagsmiðlum.
Norræni skjaladagurinn 2022 - Hreinlæti
Í skjaladagspistli þessa árs koma við sögu Sveinn á Egilsstöðum, virðulegar lögfræðingsfrúr sem pissa utan túngarðs og fljúgandi salernispappír.
Gömul ljósmynd af hestum á Seyðisfirði
Fyrir nokkru síðan barst safninu ábending um að til sölu væri gegnum e-bay, ljósmynd frá Seyðisfirði sem í fljótu bragði væri ekki að finna á ljósmyndasöfnum hér á landi.
UPPTÖKUR OG MYNDBÖND
OPNUNARTÍMI
Alla virka daga kl. 9:30-16:30
Verið velkomin!
Myndagrúsk - Þekkir þú fólkið eða staðinn á myndunum?
Á vefnum eru um 70 þúsund myndir í eigu Ljósmyndasafns Austurlands. Þar má skoða fjölbreytt myndasöfn allt frá mannamyndum teknum fyrir aldamótin 1900 til frétta- og íþróttamynda frá síðari helmingi 20. aldar.
Á skjalavef er hægt að skoða myndir af elstu gjörðabókum hreppa, kaupstaða og sveitarfélaga á Austurlandi.
Verkefnið er unnið í samstarfi við Skjala- og myndasafn Norðfjarðar og styrkt af Þjóðskjalasafni Íslands.
SÝNINGAR OG VIÐBURÐIR
17. júní 2023
Við sýnum gamlar prentbækur úr safni okkar. Þar á meðal eru sýnishorn af sex af átta fyrstu Biblíuútgáfum á íslensku, en einnig ýmsar aðrar bækur frá 18. og 19. öld.