Starfsfólk  |  EN  |  ISL  |     |   

 • Ljósmyndir

  Kynntu þér söguna

  í máli og myndum ...

 • Kjarval
 • Bækur og skjöl

  Við varðveitum

  skjöl, teikningar, fræðibækur og ljósmyndir

 • Minnisbækur og myndir
 • Skjalabækur

  Taktu þátt

  í að skrásetja sögu Austurlands

 • Bóndabýli
 • Skjöl
Á vefnum eru um 70 þúsund myndir í eigu Ljósmyndasafns Austurlands. Þar má skoða fjölbreytt myndasöfn allt frá mannamyndum teknum fyrir aldamótin 1900 til frétta- og íþróttamynda frá síðari helmingi 20. aldar.

Hér er hægt að skoða myndir af elstu gjörðabókum hreppa og sveitarfélaga á Austurlandi. 
Verkefnið er unnið í samstarfi við Skjala- og myndasafn Norðfjarðar og styrkt af Þjóðskjalasafni Íslands.

SÝNINGAR OG VIÐBURÐIR

  17. júní - 16. október 2020

Flugdrekabók á krossgötum vitundarinnar

Sýning eftir Guy Stewart var opnuð í Safnahúsinu á Egilsstöðum þann 17. júní kl. 14. Á sýningunni eru sjö flugdrekabækur sem munu hanga uppi fram í október.

Myndagrúsk - Þekkir þú fólkið eða staðinn á myndunum?

Sýningin Flugdrekabók opnuð 17. júní

17. júní 2020

Þann 17. júní var opnuð sýning eftir Guy Stewart. Hún samanstendur af sjö flugdrekabókum sem hver og ein er tileinkuð fornu bókmenntaverki.

Aðalfundur 2019

27. janúar 2020

Aðalfundur Héraðsskjalasafnsins var 29. nóvember. Til afgreiðslu var ársreikningur 2018, fjárhagsáætlun 2020 og skýrsla um starfsemi safnsins á árinu 2018.

Eftirlýstir Íslendingar á 17. og 18. öld

01. nóvember 2019

Sýning með teikningum myndlistarnema af eftirlýstu fólki var opnuð í október. Daníel Daníelsson sagnfræðingur flutti erindi um rannsóknina á bakvið sýninguna.

Aðföng til bókasafnsins árið 2019

15. apríl 2020

Á árinu 2019 bættust 132 titlar við Bókasafn Halldórs og Önnu Guðnýjar. Bækurnar eru keyptar af rekstrarfé safnsins en einnig berast safninu ýmsar gjafir.

Kort um Jóhann Magnús Bjarnason

24. mars 2020

Áramótakort sem var gefið út í desember 2019 er tileinkað skáldinu og kennaranum Jóhanni Magnúsi Bjarnasyni.

Aðföng til bókasafnsins árið 2018

27. nóvember 2019

Á árinu 2018 bættust 182 titlar við Bókasafn Halldórs og Önnu Guðnýjar. Bækurnar eru keyptar af rekstrarfé safnsins en einnig berast safninu ýmsar gjafir.

OPNUNARTÍMI

Mánudaga til fimmtudaga kl. 12-16.

Verið velkomin!

MYNDAGALLERÍ

Nokkrar myndir hjá Ljósmyndasafni Austurlands. 

Opna ljósmyndavefinn og skoða fleiri myndir.

Héraðsskjalasafn AustfirðingaLaufskógum 1, 700 Egilsstaðir

Sími: 471 1417
Tölvupóstur:   heraust@heraust.is

  Senda fyrirspurn

Héraðsskjalasafn Austfirðinga er byggðasamlag á vegum sveitarfélaga á Austurlandi. Safnið starfar samkvæmt lögum um opinber skjalasöfn frá árinu 2014 og er sjálfstæð skjalavörslustofnun en lítur faglegu eftirliti Þjóðskjalasafns Íslands. Megin hlutverk safnsins er að taka við skjölum og hafa eftirlit með skjalavörslu aðildarsveitarfélaga sinna og stofnana á þeirra vegum. Í safninu er ágæt aðstaða fyrir fræðiiðkanir. Öll söfnin í héraðsskjalasafninu - skjalasafnið, ljósmyndasafnið og bókasafnið - stækka ört og luma á margvíslegu efni sem nýst getur við fjölbreyttar rannsóknir, hvort sem þær eru unnar af fræðimönnum, nemum eða öðrum sem kjósa að nýta sér safnkostinn. Margs konar gögn eru í skjalasafninu, þar má t.d. leita upplýsinga um örnefni, landamerki eða um starfsemi félaga sem afhent hafa safninu skjöl sín.

© 2020 Héraðsskjalasafn Austfirðinga