Menntskælingar í heimsókn
Nemendur í sögu við Menntaskólann á Egilsstöðum litu við á safninu í dag.
Opnunartímar yfir jól og áramót
Nú líður að jólum. Lokað verður í Safnahúsinu á Egilsstöðum á Þorláksmessu.
Lokað í dag vegna starfsmannafundar
Lokað verður á safninu í dag, þriðjudaginn 13. desember, milli kl. 11:30 og 14:30.
Norræni skjaladagurinn 2022 - Hreinlæti
Í skjaladagspistli þessa árs koma við sögu Sveinn á Egilsstöðum, virðulegar lögfræðingsfrúr sem pissa utan túngarðs og fljúgandi salernispappír.
Gömul ljósmynd af hestum á Seyðisfirði
Fyrir nokkru síðan barst safninu ábending um að til sölu væri gegnum e-bay, ljósmynd frá Seyðisfirði sem í fljótu bragði væri ekki að finna á ljósmyndasöfnum hér á landi.
Örlítið meir um Túnisa þessa lands
Fyrir nokkru skrifaði ég pistil hér á síðuna um karlmannsnafnið Túnis en nú hefur orðið örlítið framhald á þeirri sögu.
UPPTÖKUR OG MYNDBÖND
OPNUNARTÍMI
Alla virka daga kl. 9:30-16:30
Verið velkomin!
Myndagrúsk - Þekkir þú fólkið eða staðinn á myndunum?
Á vefnum eru um 70 þúsund myndir í eigu Ljósmyndasafns Austurlands. Þar má skoða fjölbreytt myndasöfn allt frá mannamyndum teknum fyrir aldamótin 1900 til frétta- og íþróttamynda frá síðari helmingi 20. aldar.
Á skjalavef er hægt að skoða myndir af elstu gjörðabókum hreppa, kaupstaða og sveitarfélaga á Austurlandi.
Verkefnið er unnið í samstarfi við Skjala- og myndasafn Norðfjarðar og styrkt af Þjóðskjalasafni Íslands.
SÝNINGAR OG VIÐBURÐIR
2. nóvember 2022
Við sýnum fimm portrettmálverk úr eigu safnsins af einstaklingum sem bjuggu og störfuðu á Austurlandi en eru nú látin.