SÝNINGAR OG VIÐBURÐIR
Engin sýning/viðburður hjá Héraðsskjalasafni
Á Minjasafni Austurlands eru tvær grunnsýningar, annars vegar Sjálfbær eining og hins vegar Hreindýrin á Austurlandi.
OPNUNARTÍMI
kl. 12 - 16
verið velkomin!
Myndagrúsk - Þekkir þú fólkið eða staðinn á myndunum?
Aðalfundur 2018
Aðalfundur Héraðsskjalasafnsins var haldinn 19. nóvember og 14. desember. Þar var fjallað um ársskýrslu 2017, ársreikning 2017 og fjárhagsáætlun 2019.
Opnun sumarsýninga
Á þjóðhátíðardaginn 17. júní voru tvær sýningar opnaðar: Austfirskt fullveldi – Sjálfbært fullveldi? Sýning í tilefni af 100 ára fullveldisafmæli Íslands. Nr. 2 Umhverfing.
Samningur um viðbyggingu við Safnahúsið
Ný burst mun rísa við Safnahúsið á næstu árum samkvæmt samningi sem undirritaður var við hátíðlega athöfn í Safnahúsinu í gær.
Áramótakort um Eirík frá Dagverðargerði
Frá árinu 1978 hefur Héraðsskjalasafnið gefið út jóla- eða áramótakort. Kort ársins 2018 er tileinkað Eiríki Eiríkssyni frá Dagverðargerði.
Aðföng til bókasafnsins árið 2017
Á árinu 2017 bættust 160 titlar við Bókasafn Halldórs og Önnu Guðnýjar. Bækurnar eru keyptar af rekstrarfé safnsins en einnig berast safninu ýmsar gjafir.
Aðföng til bókasafnsins árið 2016
Á árinu 2016 bættust 211 titlar við Bókasafn Halldórs og Önnu Guðnýjar. Bækurnar eru keyptar af rekstrarfé safnsins en einnig berast safninu ýmsar gjafir.
MYNDAGALLERÍ
Nokkrar myndir hjá Ljósmyndasafni Austurlands.