Skip to main content

admin

Aðföng til bókasafnsins árið 2014

Árið 2014 bættust 124 titlar við Bókasafn Halldórs og Önnu Guðnýjar. Bækurnar eru keyptar eru af rekstrarfé safnsins en einnig berast safninu ýmsar gjafir.

Bókunum á listanum er raðað eftir efnisflokkum. Vakin er athygli á því að hægt er að leita að öllum bókum í eigu Héraðsskjalasafnsins á vefnum Leitir.is . 


Greinasöfn og afmælisrit

Gildi góðleikans / Ævar R. Kvaran segir frá. --    Reykjavík : Ægisútgáfan, 1965.

Grasahnoss : minningarrit um hjónin Rögnu Ólafsdóttur og Ögmund Helgason. --    Sauðárkróki : Sögufélag Skagfirðinga, 2014.

Handritasyrpa : rit til heiðurs Sigurgeiri Steingrímssyni sjötugum 2. október 2013 / ritstjóri Rósa Þorsteinsdóttir. --    Reykjavík : Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, 2014.

Hneggjað á bókfell : hermur : þjóðspjöll / : Árni Elfar hefur lýst bókina Flosi Ólafsson. --    Reykjavík : Flosi, 1974

Vefarar keisarans : í tilefni 20 ára ritstjórnar og endaloka hennar / Guðmundur Daníelsson. --    Selfoss : Prentsmiðja Suðurlands, 1973.

Heimspeki, rökfræði og trúmál

Heimspekibókin / Will Buckingham. --    Reykjavík : Mál og menning, 2013.

Hinn heilagi Kóran / þýðandi Haukur Þór Þorvarðarson. --    [S.l.] : Haukur Þór Þorvarðarson, 2012.

Inngangur að rökfræði. 1 / Erlendur Jónsson. --    Reykjavík : Háskólaútgáfan, 2013.

Loksins klukknahljómur : saga Fríkirkjunnar í Hafnarfirði í 100 ár / Björn Pétursson, Jóhann Guðni Reynisson, Sigríður Valdimarsdóttir. --   Hafnarfjörður : Fríkirkjan í Hafnarfirði, 2013.

Samfélagsgreinar, félög og stjórnmál

Aspergerheilkenni : hvernig er hægt að skilja og hjálpa fólki með Aspergerheilkenni og velvirkum einhverfum / Kari Steindal. --    Reykjavík : Umsjónarfélag einhverfra, [1998].

Áhrif bernskunnar á líf kynslóðanna / Kari Killén ; íslensk þýðing eftir Tryggva Gíslason með inngangi eftir Sigrúnu Júlíusdóttur. --    Reykjavík : Hið íslenska bókmenntafélag, 2014.

Brosað gegnum tárin : fegurðarsamkeppnir á Íslandi / Sæunn Ólafsdóttir. --    Reykjavík : Almenna bókafélagið, 2005

Búsáhaldabyltingin : sjálfsprottin eða skipulögð? / Stefán Gunnar Sveinsson. --    Reykjavík : Almenna bókafélagið, 2013.

Eigi víkja : umræðurit um íslenska þjóðvitund, þjóðerniskennd og þjóðhyggju, forsendur og mótun / Jón Sigurðsson tók saman. --    Reykjavík : Hólar, 2013.

Handbók í aðferðafræði rannsókna / ritstjóri Sigríður Halldórsdóttir. --    Akureyri : Háskólinn á Akureyri, 2013.

Kynþáttafordómar, hvað er það pabbi? : samtal feðgina / Tahar Ben Jelloun ; Friðrik Rafnsson þýddi. --    Reykjavík : Mál og menning, 2002.

Musteri lifandi steina : saga, siðir og stefnumið frímúrara / Njörður P. Njarðvík, Bera Þórisdóttir. --    [Reykjavík] : NB forlag, 2014.

Saga Alþýðusambands Íslands / Sumarliði R. Ísleifsson. --    Reykjavík : Forlagið, 2013.

Verslun, viðskipti og ferðaþjónusta

Á slóð kolkrabbans / Örnólfur Árnason. --    Reykjavík : Skjaldborg, 1991.

Human resource management / Derek Torrington, Laura Hall, Stephen Taylor. --    Harlow : Prentice Hall, 2005.

Ísland ehf. : auðmenn og áhrif eftir hrun / Magnús Halldórsson og Þórður Snær Júlíusson. --    Reykjavík : Vaka-Helgafell, 2013.

Leiðarvísir ferðaþjónustunnar. : lög og reglur sem varða starfsemi ferðaþjónustufyrirtækja og ferðaþjónustu á Íslandi. --    Reykjavík : LEX lögmannsstofa, [2014].

Norðurslóðasókn : Ísland og tækifærin / Heiðar Guðjónsson. --    Reykjavík : Sögur, 2013.

Starfsmannaval / Ásta Bjarnadóttir. --    Reykjavík : JPV, 2012.

Tölfræði / Jón Þorvarðarson. --    Reykjavík : Mál og menning, 1995.

Þekkingin beisluð : nýsköpunarbók : afmælisrit til heiðurs Þorsteini Inga Sigfússyni prófessor og forstjóra / ritstjóri Árdís Ármannsdóttir. --   Reykjavík : Hið íslenska bókmenntafélag, 2014.

Þjóðsögur

Austfirsk Grýlukvæði / Aldís Fjóla Borgfjörð Ásgeirsdóttir og Skúli Björn Gunnarsson tóku saman. --    Skriðuklaustur : Gunnarsstofnun, 2011.

Þjóðsögur og sagnir frá Fáskrúðsfirði / Albert Eiríksson tók saman. --    [S.l.] : höfundur, 2004.

Tungumál

Bót í máli : leiðsögn um gott málfar og gildi þess / Margrét Guðmundsdóttir. --    Reykjavík : Vaka-Helgafell, 2001

Chomsky : mál, sál og samfélag / ritstjórar Höskuldur Þráinsson og Matthew Whelpton. --    Reykjavík : Hugvísindastofnun : Háskólaútgáfan, 2013.

ð ævisaga / Stefán Pálsson ... [et al.]. --    Reykjavík : Crymogea, 2012.

Handbók um ritun og frágang / Ingibjörg Axelsdóttir, Þórunn Blöndal. --    Reykjavík : Mál og menning, 2010.

Íslenskar kommureglur / Jónas Kristjánsson. --    [Reykjavík] : Hið íslenzka fornritafélag, [2013].

Norsk Navnebog : eller Samling af Mandsnavne og Kvindenavne / Ivar Aasen ; ved Kristoffer Kruken og Terje Aarset. --    Volda : Högskulen i Volda, 1997

Landbúnaður og heimilishald

Frysting matvæla / Sigríður Kristjánsdóttir tók saman. --    [Reykjavík] : Kvenfélagasamband Íslands, [1983].

Landbúnaðarsaga Íslands / Árni Daníel Júlíusson og Jónas Jónsson. --    Reykjavík : Skrudda, 2013

Manneldisfræði handa húsmæðraskólum / eftir Kristínu Ólafsdóttur. --    Reykjavík : Ísafoldarprentsmiðja, 1945

Sauðfjárrækt á Íslandi / ritstjóri Ragnhildur Sigurðardóttir ; höfundar Árni Brynjar Bragason ... [et al.]. --    Reykjavík : Uppheimar ; Landbúnaðarháskóli Íslands, 2013.

Skipulagsmál, byggingarlist og húsavernd

Borgir og borgarskipulag : þróun borga á Vesturlöndum, Kaupmannahöfn og Reykjavík / Bjarni Reynarsson. --    Reykjavík : Skrudda, 2014.

Friðaðar kirkjur í Skaftafellsprófastsdæmi : Brunnhólskirkja, Bænhúsið á Núpsstað, Grafarkirkja, Hofskirkja, Kálfafellskirkja, Langholtskirkja, Prestsbakkakirkja, Skeiðflatarkirkja, Stafafellskirkja, Þykkvabæjarklausturskirkja. (Kirkjur Íslands nr. 23). Reykjavík : Þjóðminjasafn Íslands, 2014.

Friðaðar kirkjur í Þingeyjarprófastsdæmi  1 : Einarsstaðakirkja, Flateyjarkirkja, Grenivíkurkirkja, Hálskirkja, Illugastaðakirkja, Laufáskirkja, Ljósavatnskirkja, Lundarbrekkukirkja, Skútustaðakirkja. (Kirkjur Íslands nr. 21). Reykjavík : Þjóðminjasafn Íslands, 2013.

Friðaðar kirkjur í Þingeyjarprófastsdæmi 2 : Garðskirkja, Grenjaðarstaðarkirkja, Húsavíkurkirkja, Neskirkja, Sauðaneskirkja, Skinnastaðarkirkja, Svalbarðskirkja, Þverárkirkja. (Kirkjur Íslands nr. 22). Reykjavík : Þjóðminjasafn Íslands, 2013.

Iðngreinar og listir

Betur sjá augu : ljósmyndun íslenskra kvenna 1872-2013 / höfundur greinar Linda Ásdísardóttir ; ritstjóri Bryndís Sverrisdóttir. --    Reykjavík : Þjóðminjasafn Íslands, 2014.

Íslenska teiknibókin / Guðbjörg Kristjánsdóttir ritaði inngang og skýringar og sá um útgáfuna. --    Reykjavík : Crymogea, 2013.

Íslenzk silfursmíð / Þór Magnússon. --    Reykjavík : Þjóðminjasafn Íslands, 2013.

Myndir ársins 2012. --    Reykjavík : Blaðaljósmyndarafélag Íslands, 2005-.

Ný náttúra : myndir frá Íslandi / ritstjórar Celina Lunsford, Christiane Stahl, Kristján B. Jónasson. --    Reykjavík : Crymogea, 2011.

Veiðimenn norðursins / Ragnar Axelsson. --    [Reykjavík] : Crymogea, 2010.

Íþróttir, hestamennska og veiðar

Aldrei of seint : Félag áhugafólks um íþróttir aldraðra / Þórir S. Guðbergsson. --    [S.l.] : Félag áhugafólks um íþróttir aldraðra, 2013.

Augu hreindýrsins / heimildarmynd eftir Ásgeir Hvítaskáld. --    Egilsstaðir : Frjálst orð, 2013.

Hesturinn þinn : frásagnir, samtöl, gangnaferðir o.fl. um hesta og menn / Vignir Guðmundsson. --    Akureyri : Skjaldborg, 1973.

Íþróttabókin : ÍSÍ : saga og samfélag í 100 ár / ritstjóri Steinar J. Lúðvíksson. --    [Reykjavík] : Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands, 2012.

Bókmenntasaga

Ástarsaga Íslendinga að fornu : um 870-1300 / Gunnar Karlsson. --    Reykjavík : Mál og menning, 2013.

Fjögur skáld : upphaf nútímaljóðlistar á íslensku / Þorsteinn Þorsteinsson. --    Reykjavík : JPV, 2014.

Íslendingaþættir : saga hugmyndar / Ármann Jakobsson. --    Reykjavík : Bókmennta- og listfræðastofnun Háskóla Íslands : Háskólaútgáfan, 2014.

Leiftur á horfinni öld : hvað er merkilegt við íslenskar fornbókmenntir? / Gísli Sigurðsson. --    Reykjavík : Mál og menning, 2013.

Ljóð

Ég leitaði einskis ... og fann / Hrafnkell Lárusson. --    [Egilsstaðir] : Hrafnkell Lárusson, 2014.

Glæður og blossar / Sævar Sigbjarnarson. --    Fáskrúðsfjörður : Félag ljóðaunnenda á Austurlandi, 2013.

Glæpaljóð / Guttesen. --  JPV, 2007.

Í landi hinna ófleygu fugla / Guttesen. --    Reykjavík : Deus, 2014.

Ígull / Kristian Guttesen. --    Reykjavík : Deus, 2003.

Íslensk kvæði / Vigdís Finnbogadóttir valdi. --    Reykjavík : Mál og menning, 1989.

Litbrigðamygla / Guttesen. --    Reykjavík : Salka, 2005.

Ljóðstafaleikur : ljóðaúrval gefið út á 70 ára afmæli höfundar 15. janúar 2014 / Ragnar Ingi Aðalsteinsson. --    Reykjavík : Hólar, 2014.

Mótmæli með þátttöku : bítsaga / Kristian Guttesen. --    Reykjavík : Salka, 2004.

Ritsafn Guðfinnu Þorsteinsdóttur / ritnefnd: Anna Þorbjörg Ingólfsdóttir, ritstjóri Magnús Stefánsson, Þórður Helgason. --    Fáskrúðsfjörður : Félag ljóðaunnenda á Austurlandi, 2013.

Skátasöngbókin / gefin út að tilhlutan Bandalags íslenzkra skáta. --    Reykjavík : Úlfljótur, 1947

Skuggaljóð / Kristian Guttesen. --    Wales : [s.n.], 2003.

Undir berjabrekku / Ágústa Ósk Jónsdóttir. --    Fáskrúðsfjörður : Félag ljóðaunnenda á Austurlandi, 2014.

Vasasöngbókin : 325 söngtextar. --    Reykjavík : Þórhallur Bjarnarson, 1946

Vegurinn um Dimmuheiði / Guttesen. --    Reykjavík : Deus, 2012.

Skáldsögur

Árdagsblik / Hrönn Jónsdóttir. --    Reykjavík : Hólar, 2014.

Brekkan / Carl Frode Tiller ; Kristian Guttesen íslenskaði. --    Reykjavík : Salka, 2006.

Dætur Reykjavíkur 3. bindi / Þórunn Magnúsdóttir. --    Reykjavík : [s.n.], 1938

Höll minninganna / Ólafur Jóhann Ólafsson. --    Reykjavík : Vaka-Helgafell, 2001.

Niðursetningurinn : skáldsaga / Jón Mýrdal. --    Reykjavík : Fjölnir, 1958

Sérðu harm minn, sumarnótt? : skáldævisaga / Bjarki Bjarnason. --    Mosfellsbær : Óðinsauga, 2013.

Ferðasögur og landafræði

Andrée pólfari og félagar hans / Ársæll Árnason. --    Reykjavík : Bókaverzlun Ársæls Árnasonar, 1931.

Ferðabók / Sigríður og Birgir Thorlacius. --    Akureyri : Bókaútgáfan Edda, 1962

Fox leiðangurinn árið 1860 yfir Færeyjar, Ísland og Grænland / T. H. Zeilau. --    [Reykjavík] : Lestu.is, 2012.

Háski í hafi : sjóslys við Ísland í byrjun 20. aldar / Illugi Jökulsson. --    Reykjavík : Sögur, 2013.

Ísland fyrir aldamót : harðindaárin 1882-1888 : úr ljósmyndum og dagbókum Maitland James Burnett og Walter H. Trevelyan / Frank Ponzi. --   [Mosfellsbæ] : Brennholt, 1995.

Ísland Howells : 1890-1901 / Frank Ponzi. --    Mosfellsbær : Brennholtsútgáfan, 2004.

Landafundir og landakönnun 1 / Leonard Outhwaite. --    Akureyri : Sjómannaútgáfan, 1951.

Manitoba Montage / by Earl Johnson. --    Winnipeg : Panther, 1985.

Múrinn í Kína / Huldar Breiðfjörð. --    Reykjavík : Bjartur, 2004.

Skagafjörður austan Vatna : frá Jökli að Furðuströndum / Páll Sigurðsson.  Árbók Ferðafélags Íslands, 2014.

Töfrar íss og auðna : Ebbe Munck / Gissur Ó. Erlingsson þýddi. --    Reykjavík : Ægisútgáfan, 1963

Vínlandsdagbók / Kristján Eldjárn. --    Reykjavík : Forlagið, 2012.

Ættfræði, dagbækur og ævisögur

Dagbók vesturfara : 1902-1918. 1 / Jóhann Magnús Bjarnason. --    [Reykjavík] : Lestu.is, 2011.

Ferill til frama : ævisaga Björgvins Guðmundssonar tónskálds / Haukur Ágústsson. --    Akureyri : Ásprent, 2011.

Hans Jónatan : maðurinn sem stal sjálfum sér / Gísli Pálsson. --    Reykjavík : Mál og menning, 2014.

Kári í jötunmóð : saga Kára Stefánssonar og Íslenskrar erfðagreiningar / Guðni Th. Jóhannesson. --    Reykjavík : Nýja bókafélagið, 1999.

Réttvísin á svifrá : Björn í Firði / Jón Birgir Pétursson. --    Reykjavík : Vinir Björns, 2013.

Salína og Ameríkukistan / höfundur Ágústa Þorkelsdóttir. --    Bustarfell : Minjasafnið Bustarfelli, 2008.

Saltfiskur og sönglist : og níu aðrir þjóðlegir þættir / Haraldur Guðnason. --    [Hafnarfjörður] : Skuggsjá, 1975.

Sá er maðurinn : æviágrip 360 karla og kvenna sem settu svip á mannkynssöguna frá upphafi til um 1750 / Jón Þ. Þór. --    [Hafnarfjörður] : Urður, 2014.

Skagfirskar æviskrár : tímabilið 1910-1950 : 8. bindi. --    Sauðárkrókur : Sögufélag Skagfirðinga, 2013.

Svipmyndir 2 úr síldarbæ / Örlygur Kristfinnsson. --    [Akranes] : Uppheimar, 2013.

Til eru fræ : Haukur Morthens - saga söngvara og séntilmanns / Jónas Jónasson. --    [Reykjavík] : Fróði, 1993.

Upp á sigurhæðir : saga Matthíasar Jochumssonar / Þórunn Erlu Valdimarsdóttir. --    Reykjavík : JPV, 2006.

Sagnfræði

The culture of Greenland in glimpses / Ole G. Jensen. --    [Nuussuaq] : Milik, 2007.

Manitoba Montage / by Earl Johnson. --    Winnipeg : Panther, 1985.

Til síðasta manns : sannar frásagnir úr stríðinu. --    [Akranes] : Hörpuútgáfan, 1967.

Íslands- og byggðasaga

Brot úr byggðarsögu : mannlíf í Grýtubakkahreppi í 150 ár. / Björn Ingólfsson. --    [Reykjavík] : Hólar, 2013.

Byggðasaga Skagafjarðar. 5, Rípurhreppur - Viðvíkurhreppur / ritstjóri og aðalhöfundur Hjalti. --    Sauðárkrókur : Sögufélag Skagfirðinga, 2010.

Byggðasaga Skagafjarðar. 6, Hólahreppur / ritstjóri og aðalhöfundur Hjalti. --    Sauðárkrókur : Sögufélag Skagfirðinga, 2011.

Eyjar og úteyjalíf : úrval verka Árna Árnasonar, símritara, frá Grund. --    [Vestmannaeyjar] : Sögufélag Vestmannaeyja, 2012.

Húsið á Eyrarbakka / Lýður Pálsson. --    [Árborg] : Byggðasafn Árnesinga, 2014.

Ísland í aldanna rás : 1700-1799 : saga lands og þjóðar ár frá ári / aðalhöfundur Bjarki Bjarnason. --    Reykjavík : JPV, 2009.

Ísland í aldanna rás : 2001-2010 : saga lands og þjóðar ár frá ári / aðalhöfundar Björn Þór Sigbjörnsson og Bergsteinn Sigurðsson. --    Reykjavík : JPV, 2012.

Kaupmannahöfn sem höfuðborg Íslands / Guðjón Friðríksson, Jón Þ. Þór. --    Reykjavík : Hið íslenska bókmenntafélag, 2013.

Land og fólk : byggðasaga Norður-Þingeyinga / ritstjóri Runólfur Elentínusson. --    [S.l.] : Búnaðarsamband Norður-Þingeyinga, [2003].

Landnámsmenn úr landnorðri / Alf Ragnar Nielssen. --    Hafnarfjörður : Urður, 2014.

Söguþjóðin / Jónas Kristjánsson. --    Reykjavík : Hið íslenska bókmenntafélag, 2012.

Undir bárujárnsboga : braggalíf í Reykjavík 1940-1970 / Eggert Þór Bernharðsson. --    Reykjavík : JPV, 2013.

Undir hraun : gosið í Heimaey 1973 í máli og myndum / Sigurður Guðmundsson. --    Reykjavík : Hólar, 2013.

Öldin þrettánda : minnisverð tíðindi 1201-1250 / Óskar Guðmundsson tók saman. --    Reykjavík : Iðunn, 2002.

Öldin þrettánda : minnisverð tíðindi 1251-1300 / Óskar Guðmundsson tók saman. --    Reykjavík : Iðunn, 2002.

Austurland

Eskja 5. Eskifjörður í máli og myndum 1786-1986 / Einar Bragi Sigurðsson sá um útgáfuna. --    Eskifjörður : Byggðasögunefnd Eskifjarðar, 1986.

Kirkjur og kirkjugöngur í Múlaprófastsdæmi / Vigfús Ingvar Ingvarsson tók saman. --    [S.l.] : Héraðsnefnd Múlaprófastsdæmis, 2011.

Mannvistarminjar í Fljótsdal / Helgi Hallgrímsson frá Droplaugarstöðum tíndi saman. --    Végarður : Fljótsdalshreppur, 2013.

Saga Skriðuklausturs í Fljótsdal / Agnar Hallgrímsson. --    Reykjavík : Agnar Hallgrímsson, 2014.

Örnefni í Mjóafirði : skrár og sögur / Vilhjálmur Hjálmarsson. --    Reykjavík : Bókaútgáfan Hólar, 2014.