Aðföng til bókasafnsins árið 2014
Árið 2014 bættust 124 titlar við Bókasafn Halldórs og Önnu Guðnýjar. Bækurnar eru keyptar eru af rekstrarfé safnsins en einnig berast safninu ýmsar gjafir.
Bókunum á listanum er raðað eftir efnisflokkum. Vakin er athygli á því að hægt er að leita að öllum bókum í eigu Héraðsskjalasafnsins á vefnum Leitir.is .
Greinasöfn og afmælisrit
Gildi góðleikans / Ævar R. Kvaran segir frá. -- Reykjavík : Ægisútgáfan, 1965.
Grasahnoss : minningarrit um hjónin Rögnu Ólafsdóttur og Ögmund Helgason. -- Sauðárkróki : Sögufélag Skagfirðinga, 2014.
Handritasyrpa : rit til heiðurs Sigurgeiri Steingrímssyni sjötugum 2. október 2013 / ritstjóri Rósa Þorsteinsdóttir. -- Reykjavík : Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, 2014.
Hneggjað á bókfell : hermur : þjóðspjöll / : Árni Elfar hefur lýst bókina Flosi Ólafsson. -- Reykjavík : Flosi, 1974
Vefarar keisarans : í tilefni 20 ára ritstjórnar og endaloka hennar / Guðmundur Daníelsson. -- Selfoss : Prentsmiðja Suðurlands, 1973.
Heimspeki, rökfræði og trúmál
Heimspekibókin / Will Buckingham. -- Reykjavík : Mál og menning, 2013.
Hinn heilagi Kóran / þýðandi Haukur Þór Þorvarðarson. -- [S.l.] : Haukur Þór Þorvarðarson, 2012.
Inngangur að rökfræði. 1 / Erlendur Jónsson. -- Reykjavík : Háskólaútgáfan, 2013.
Loksins klukknahljómur : saga Fríkirkjunnar í Hafnarfirði í 100 ár / Björn Pétursson, Jóhann Guðni Reynisson, Sigríður Valdimarsdóttir. -- Hafnarfjörður : Fríkirkjan í Hafnarfirði, 2013.
Samfélagsgreinar, félög og stjórnmál
Aspergerheilkenni : hvernig er hægt að skilja og hjálpa fólki með Aspergerheilkenni og velvirkum einhverfum / Kari Steindal. -- Reykjavík : Umsjónarfélag einhverfra, [1998].
Áhrif bernskunnar á líf kynslóðanna / Kari Killén ; íslensk þýðing eftir Tryggva Gíslason með inngangi eftir Sigrúnu Júlíusdóttur. -- Reykjavík : Hið íslenska bókmenntafélag, 2014.
Brosað gegnum tárin : fegurðarsamkeppnir á Íslandi / Sæunn Ólafsdóttir. -- Reykjavík : Almenna bókafélagið, 2005
Búsáhaldabyltingin : sjálfsprottin eða skipulögð? / Stefán Gunnar Sveinsson. -- Reykjavík : Almenna bókafélagið, 2013.
Eigi víkja : umræðurit um íslenska þjóðvitund, þjóðerniskennd og þjóðhyggju, forsendur og mótun / Jón Sigurðsson tók saman. -- Reykjavík : Hólar, 2013.
Handbók í aðferðafræði rannsókna / ritstjóri Sigríður Halldórsdóttir. -- Akureyri : Háskólinn á Akureyri, 2013.
Kynþáttafordómar, hvað er það pabbi? : samtal feðgina / Tahar Ben Jelloun ; Friðrik Rafnsson þýddi. -- Reykjavík : Mál og menning, 2002.
Musteri lifandi steina : saga, siðir og stefnumið frímúrara / Njörður P. Njarðvík, Bera Þórisdóttir. -- [Reykjavík] : NB forlag, 2014.
Saga Alþýðusambands Íslands / Sumarliði R. Ísleifsson. -- Reykjavík : Forlagið, 2013.
Verslun, viðskipti og ferðaþjónusta
Á slóð kolkrabbans / Örnólfur Árnason. -- Reykjavík : Skjaldborg, 1991.
Human resource management / Derek Torrington, Laura Hall, Stephen Taylor. -- Harlow : Prentice Hall, 2005.
Ísland ehf. : auðmenn og áhrif eftir hrun / Magnús Halldórsson og Þórður Snær Júlíusson. -- Reykjavík : Vaka-Helgafell, 2013.
Leiðarvísir ferðaþjónustunnar. : lög og reglur sem varða starfsemi ferðaþjónustufyrirtækja og ferðaþjónustu á Íslandi. -- Reykjavík : LEX lögmannsstofa, [2014].
Norðurslóðasókn : Ísland og tækifærin / Heiðar Guðjónsson. -- Reykjavík : Sögur, 2013.
Starfsmannaval / Ásta Bjarnadóttir. -- Reykjavík : JPV, 2012.
Tölfræði / Jón Þorvarðarson. -- Reykjavík : Mál og menning, 1995.
Þekkingin beisluð : nýsköpunarbók : afmælisrit til heiðurs Þorsteini Inga Sigfússyni prófessor og forstjóra / ritstjóri Árdís Ármannsdóttir. -- Reykjavík : Hið íslenska bókmenntafélag, 2014.
Þjóðsögur
Austfirsk Grýlukvæði / Aldís Fjóla Borgfjörð Ásgeirsdóttir og Skúli Björn Gunnarsson tóku saman. -- Skriðuklaustur : Gunnarsstofnun, 2011.
Þjóðsögur og sagnir frá Fáskrúðsfirði / Albert Eiríksson tók saman. -- [S.l.] : höfundur, 2004.
Tungumál
Bót í máli : leiðsögn um gott málfar og gildi þess / Margrét Guðmundsdóttir. -- Reykjavík : Vaka-Helgafell, 2001
Chomsky : mál, sál og samfélag / ritstjórar Höskuldur Þráinsson og Matthew Whelpton. -- Reykjavík : Hugvísindastofnun : Háskólaútgáfan, 2013.
ð ævisaga / Stefán Pálsson ... [et al.]. -- Reykjavík : Crymogea, 2012.
Handbók um ritun og frágang / Ingibjörg Axelsdóttir, Þórunn Blöndal. -- Reykjavík : Mál og menning, 2010.
Íslenskar kommureglur / Jónas Kristjánsson. -- [Reykjavík] : Hið íslenzka fornritafélag, [2013].
Norsk Navnebog : eller Samling af Mandsnavne og Kvindenavne / Ivar Aasen ; ved Kristoffer Kruken og Terje Aarset. -- Volda : Högskulen i Volda, 1997
Landbúnaður og heimilishald
Frysting matvæla / Sigríður Kristjánsdóttir tók saman. -- [Reykjavík] : Kvenfélagasamband Íslands, [1983].
Landbúnaðarsaga Íslands / Árni Daníel Júlíusson og Jónas Jónsson. -- Reykjavík : Skrudda, 2013
Manneldisfræði handa húsmæðraskólum / eftir Kristínu Ólafsdóttur. -- Reykjavík : Ísafoldarprentsmiðja, 1945
Sauðfjárrækt á Íslandi / ritstjóri Ragnhildur Sigurðardóttir ; höfundar Árni Brynjar Bragason ... [et al.]. -- Reykjavík : Uppheimar ; Landbúnaðarháskóli Íslands, 2013.
Skipulagsmál, byggingarlist og húsavernd
Borgir og borgarskipulag : þróun borga á Vesturlöndum, Kaupmannahöfn og Reykjavík / Bjarni Reynarsson. -- Reykjavík : Skrudda, 2014.
Friðaðar kirkjur í Skaftafellsprófastsdæmi : Brunnhólskirkja, Bænhúsið á Núpsstað, Grafarkirkja, Hofskirkja, Kálfafellskirkja, Langholtskirkja, Prestsbakkakirkja, Skeiðflatarkirkja, Stafafellskirkja, Þykkvabæjarklausturskirkja. (Kirkjur Íslands nr. 23). Reykjavík : Þjóðminjasafn Íslands, 2014.
Friðaðar kirkjur í Þingeyjarprófastsdæmi 1 : Einarsstaðakirkja, Flateyjarkirkja, Grenivíkurkirkja, Hálskirkja, Illugastaðakirkja, Laufáskirkja, Ljósavatnskirkja, Lundarbrekkukirkja, Skútustaðakirkja. (Kirkjur Íslands nr. 21). Reykjavík : Þjóðminjasafn Íslands, 2013.
Friðaðar kirkjur í Þingeyjarprófastsdæmi 2 : Garðskirkja, Grenjaðarstaðarkirkja, Húsavíkurkirkja, Neskirkja, Sauðaneskirkja, Skinnastaðarkirkja, Svalbarðskirkja, Þverárkirkja. (Kirkjur Íslands nr. 22). Reykjavík : Þjóðminjasafn Íslands, 2013.
Iðngreinar og listir
Betur sjá augu : ljósmyndun íslenskra kvenna 1872-2013 / höfundur greinar Linda Ásdísardóttir ; ritstjóri Bryndís Sverrisdóttir. -- Reykjavík : Þjóðminjasafn Íslands, 2014.
Íslenska teiknibókin / Guðbjörg Kristjánsdóttir ritaði inngang og skýringar og sá um útgáfuna. -- Reykjavík : Crymogea, 2013.
Íslenzk silfursmíð / Þór Magnússon. -- Reykjavík : Þjóðminjasafn Íslands, 2013.
Myndir ársins 2012. -- Reykjavík : Blaðaljósmyndarafélag Íslands, 2005-.
Ný náttúra : myndir frá Íslandi / ritstjórar Celina Lunsford, Christiane Stahl, Kristján B. Jónasson. -- Reykjavík : Crymogea, 2011.
Veiðimenn norðursins / Ragnar Axelsson. -- [Reykjavík] : Crymogea, 2010.
Íþróttir, hestamennska og veiðar
Aldrei of seint : Félag áhugafólks um íþróttir aldraðra / Þórir S. Guðbergsson. -- [S.l.] : Félag áhugafólks um íþróttir aldraðra, 2013.
Augu hreindýrsins / heimildarmynd eftir Ásgeir Hvítaskáld. -- Egilsstaðir : Frjálst orð, 2013.
Hesturinn þinn : frásagnir, samtöl, gangnaferðir o.fl. um hesta og menn / Vignir Guðmundsson. -- Akureyri : Skjaldborg, 1973.
Íþróttabókin : ÍSÍ : saga og samfélag í 100 ár / ritstjóri Steinar J. Lúðvíksson. -- [Reykjavík] : Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands, 2012.
Bókmenntasaga
Ástarsaga Íslendinga að fornu : um 870-1300 / Gunnar Karlsson. -- Reykjavík : Mál og menning, 2013.
Fjögur skáld : upphaf nútímaljóðlistar á íslensku / Þorsteinn Þorsteinsson. -- Reykjavík : JPV, 2014.
Íslendingaþættir : saga hugmyndar / Ármann Jakobsson. -- Reykjavík : Bókmennta- og listfræðastofnun Háskóla Íslands : Háskólaútgáfan, 2014.
Leiftur á horfinni öld : hvað er merkilegt við íslenskar fornbókmenntir? / Gísli Sigurðsson. -- Reykjavík : Mál og menning, 2013.
Ljóð
Ég leitaði einskis ... og fann / Hrafnkell Lárusson. -- [Egilsstaðir] : Hrafnkell Lárusson, 2014.
Glæður og blossar / Sævar Sigbjarnarson. -- Fáskrúðsfjörður : Félag ljóðaunnenda á Austurlandi, 2013.
Glæpaljóð / Guttesen. -- JPV, 2007.
Í landi hinna ófleygu fugla / Guttesen. -- Reykjavík : Deus, 2014.
Ígull / Kristian Guttesen. -- Reykjavík : Deus, 2003.
Íslensk kvæði / Vigdís Finnbogadóttir valdi. -- Reykjavík : Mál og menning, 1989.
Litbrigðamygla / Guttesen. -- Reykjavík : Salka, 2005.
Ljóðstafaleikur : ljóðaúrval gefið út á 70 ára afmæli höfundar 15. janúar 2014 / Ragnar Ingi Aðalsteinsson. -- Reykjavík : Hólar, 2014.
Mótmæli með þátttöku : bítsaga / Kristian Guttesen. -- Reykjavík : Salka, 2004.
Ritsafn Guðfinnu Þorsteinsdóttur / ritnefnd: Anna Þorbjörg Ingólfsdóttir, ritstjóri Magnús Stefánsson, Þórður Helgason. -- Fáskrúðsfjörður : Félag ljóðaunnenda á Austurlandi, 2013.
Skátasöngbókin / gefin út að tilhlutan Bandalags íslenzkra skáta. -- Reykjavík : Úlfljótur, 1947
Skuggaljóð / Kristian Guttesen. -- Wales : [s.n.], 2003.
Undir berjabrekku / Ágústa Ósk Jónsdóttir. -- Fáskrúðsfjörður : Félag ljóðaunnenda á Austurlandi, 2014.
Vasasöngbókin : 325 söngtextar. -- Reykjavík : Þórhallur Bjarnarson, 1946
Vegurinn um Dimmuheiði / Guttesen. -- Reykjavík : Deus, 2012.
Skáldsögur
Árdagsblik / Hrönn Jónsdóttir. -- Reykjavík : Hólar, 2014.
Brekkan / Carl Frode Tiller ; Kristian Guttesen íslenskaði. -- Reykjavík : Salka, 2006.
Dætur Reykjavíkur 3. bindi / Þórunn Magnúsdóttir. -- Reykjavík : [s.n.], 1938
Höll minninganna / Ólafur Jóhann Ólafsson. -- Reykjavík : Vaka-Helgafell, 2001.
Niðursetningurinn : skáldsaga / Jón Mýrdal. -- Reykjavík : Fjölnir, 1958
Sérðu harm minn, sumarnótt? : skáldævisaga / Bjarki Bjarnason. -- Mosfellsbær : Óðinsauga, 2013.
Ferðasögur og landafræði
Andrée pólfari og félagar hans / Ársæll Árnason. -- Reykjavík : Bókaverzlun Ársæls Árnasonar, 1931.
Ferðabók / Sigríður og Birgir Thorlacius. -- Akureyri : Bókaútgáfan Edda, 1962
Fox leiðangurinn árið 1860 yfir Færeyjar, Ísland og Grænland / T. H. Zeilau. -- [Reykjavík] : Lestu.is, 2012.
Háski í hafi : sjóslys við Ísland í byrjun 20. aldar / Illugi Jökulsson. -- Reykjavík : Sögur, 2013.
Ísland fyrir aldamót : harðindaárin 1882-1888 : úr ljósmyndum og dagbókum Maitland James Burnett og Walter H. Trevelyan / Frank Ponzi. -- [Mosfellsbæ] : Brennholt, 1995.
Ísland Howells : 1890-1901 / Frank Ponzi. -- Mosfellsbær : Brennholtsútgáfan, 2004.
Landafundir og landakönnun 1 / Leonard Outhwaite. -- Akureyri : Sjómannaútgáfan, 1951.
Manitoba Montage / by Earl Johnson. -- Winnipeg : Panther, 1985.
Múrinn í Kína / Huldar Breiðfjörð. -- Reykjavík : Bjartur, 2004.
Skagafjörður austan Vatna : frá Jökli að Furðuströndum / Páll Sigurðsson. Árbók Ferðafélags Íslands, 2014.
Töfrar íss og auðna : Ebbe Munck / Gissur Ó. Erlingsson þýddi. -- Reykjavík : Ægisútgáfan, 1963
Vínlandsdagbók / Kristján Eldjárn. -- Reykjavík : Forlagið, 2012.
Ættfræði, dagbækur og ævisögur
Dagbók vesturfara : 1902-1918. 1 / Jóhann Magnús Bjarnason. -- [Reykjavík] : Lestu.is, 2011.
Ferill til frama : ævisaga Björgvins Guðmundssonar tónskálds / Haukur Ágústsson. -- Akureyri : Ásprent, 2011.
Hans Jónatan : maðurinn sem stal sjálfum sér / Gísli Pálsson. -- Reykjavík : Mál og menning, 2014.
Kári í jötunmóð : saga Kára Stefánssonar og Íslenskrar erfðagreiningar / Guðni Th. Jóhannesson. -- Reykjavík : Nýja bókafélagið, 1999.
Réttvísin á svifrá : Björn í Firði / Jón Birgir Pétursson. -- Reykjavík : Vinir Björns, 2013.
Salína og Ameríkukistan / höfundur Ágústa Þorkelsdóttir. -- Bustarfell : Minjasafnið Bustarfelli, 2008.
Saltfiskur og sönglist : og níu aðrir þjóðlegir þættir / Haraldur Guðnason. -- [Hafnarfjörður] : Skuggsjá, 1975.
Sá er maðurinn : æviágrip 360 karla og kvenna sem settu svip á mannkynssöguna frá upphafi til um 1750 / Jón Þ. Þór. -- [Hafnarfjörður] : Urður, 2014.
Skagfirskar æviskrár : tímabilið 1910-1950 : 8. bindi. -- Sauðárkrókur : Sögufélag Skagfirðinga, 2013.
Svipmyndir 2 úr síldarbæ / Örlygur Kristfinnsson. -- [Akranes] : Uppheimar, 2013.
Til eru fræ : Haukur Morthens - saga söngvara og séntilmanns / Jónas Jónasson. -- [Reykjavík] : Fróði, 1993.
Upp á sigurhæðir : saga Matthíasar Jochumssonar / Þórunn Erlu Valdimarsdóttir. -- Reykjavík : JPV, 2006.
Sagnfræði
The culture of Greenland in glimpses / Ole G. Jensen. -- [Nuussuaq] : Milik, 2007.
Manitoba Montage / by Earl Johnson. -- Winnipeg : Panther, 1985.
Til síðasta manns : sannar frásagnir úr stríðinu. -- [Akranes] : Hörpuútgáfan, 1967.
Íslands- og byggðasaga
Brot úr byggðarsögu : mannlíf í Grýtubakkahreppi í 150 ár. / Björn Ingólfsson. -- [Reykjavík] : Hólar, 2013.
Byggðasaga Skagafjarðar. 5, Rípurhreppur - Viðvíkurhreppur / ritstjóri og aðalhöfundur Hjalti. -- Sauðárkrókur : Sögufélag Skagfirðinga, 2010.
Byggðasaga Skagafjarðar. 6, Hólahreppur / ritstjóri og aðalhöfundur Hjalti. -- Sauðárkrókur : Sögufélag Skagfirðinga, 2011.
Eyjar og úteyjalíf : úrval verka Árna Árnasonar, símritara, frá Grund. -- [Vestmannaeyjar] : Sögufélag Vestmannaeyja, 2012.
Húsið á Eyrarbakka / Lýður Pálsson. -- [Árborg] : Byggðasafn Árnesinga, 2014.
Ísland í aldanna rás : 1700-1799 : saga lands og þjóðar ár frá ári / aðalhöfundur Bjarki Bjarnason. -- Reykjavík : JPV, 2009.
Ísland í aldanna rás : 2001-2010 : saga lands og þjóðar ár frá ári / aðalhöfundar Björn Þór Sigbjörnsson og Bergsteinn Sigurðsson. -- Reykjavík : JPV, 2012.
Kaupmannahöfn sem höfuðborg Íslands / Guðjón Friðríksson, Jón Þ. Þór. -- Reykjavík : Hið íslenska bókmenntafélag, 2013.
Land og fólk : byggðasaga Norður-Þingeyinga / ritstjóri Runólfur Elentínusson. -- [S.l.] : Búnaðarsamband Norður-Þingeyinga, [2003].
Landnámsmenn úr landnorðri / Alf Ragnar Nielssen. -- Hafnarfjörður : Urður, 2014.
Söguþjóðin / Jónas Kristjánsson. -- Reykjavík : Hið íslenska bókmenntafélag, 2012.
Undir bárujárnsboga : braggalíf í Reykjavík 1940-1970 / Eggert Þór Bernharðsson. -- Reykjavík : JPV, 2013.
Undir hraun : gosið í Heimaey 1973 í máli og myndum / Sigurður Guðmundsson. -- Reykjavík : Hólar, 2013.
Öldin þrettánda : minnisverð tíðindi 1201-1250 / Óskar Guðmundsson tók saman. -- Reykjavík : Iðunn, 2002.
Öldin þrettánda : minnisverð tíðindi 1251-1300 / Óskar Guðmundsson tók saman. -- Reykjavík : Iðunn, 2002.
Austurland
Eskja 5. Eskifjörður í máli og myndum 1786-1986 / Einar Bragi Sigurðsson sá um útgáfuna. -- Eskifjörður : Byggðasögunefnd Eskifjarðar, 1986.
Kirkjur og kirkjugöngur í Múlaprófastsdæmi / Vigfús Ingvar Ingvarsson tók saman. -- [S.l.] : Héraðsnefnd Múlaprófastsdæmis, 2011.
Mannvistarminjar í Fljótsdal / Helgi Hallgrímsson frá Droplaugarstöðum tíndi saman. -- Végarður : Fljótsdalshreppur, 2013.
Saga Skriðuklausturs í Fljótsdal / Agnar Hallgrímsson. -- Reykjavík : Agnar Hallgrímsson, 2014.
Örnefni í Mjóafirði : skrár og sögur / Vilhjálmur Hjálmarsson. -- Reykjavík : Bókaútgáfan Hólar, 2014.