Skip to main content

admin

Aðföng til bókasafnsins árið 2013

Árið 2013 bættust 95 titlar við Bókasafn Halldórs og Önnu Guðnýjar. Um er að ræða bækur sem keyptar eru af rekstrarfé safnsins en einnig berast safninu ýmsar bókagjafir.

Bókunum á listanum er raðað eftir efnisflokkum samkvæmt flokkunarkefi Dewey. Vakin er athygli á því að hægt er að leita að bókum safnsins á vefnum Gegnir.is, samskrá íslenskra bókasafna. 

Söfn og sýningar
66 handrit úr fórum Árna Magnússonar / Svanhildur Óskarsdóttir sá um útgáfuna
Designing exhibitions : a compendium for architects, designers and museum professionals
Exhibition design / David Dernie.
Judging exhibitions : a framework for assessing excellence / Beverly Serrell.
Mastering a museum plan : strategies for exhibit development / Dirk Houtgraff and Vanda Vitali.
Sýningagerð : aðferðir, hollráð og fróðleikur um hönnun og uppsetningu sýninga / Björn G. Björnsson
Sýnisbók safnamanns / Þórður Tómasson í Skógum.

Sálfræði og siðfræði
Innra augað : sálfræði vitundar og skynjunar í hugmyndasögunni / Árni Kristjánsson.
Þjóðgildin / Gunnar Hersveinn.

Félagsfræði og mannfræði
Eftir skilnað : um foreldrasamstarf og kynslóðatengsl / Sigrún Júlíusdóttir og Sólveig Sigurðardóttir
Hinn launhelgi glæpur : kynferðisbrot gegn börnum / ritstjóri Svala Ísfeld Ólafsdóttir.
Hver er í fjölskyldunni? : skilnaðir og stjúptengsl / Valgerður Halldórsdóttir
Ódáinsakur : helgifesta þjóðardýrlinga / Jón Karl Helgason.
Raddir barna / ritstjórar Jóhanna Einarsdóttir [og] Bryndís Garðarsdóttir.
Understanding European movements : new social movements, global justice struggles, anti-austerity protest 

Hagfræði
100 ára saga Kaupfélags Héraðsbúa / Jón Kristjánsson.
Auður : hagfræði fyrir íslenska þjóð / höfundur Inga Lára Gylfadóttir
Dagar vinnu og vona : saga Verkamannafélagsins Dagsbrúnar í kreppu og köldu stríði / Þorleifur Friðriksson
Ferðamál á Íslandi / Edward Hákon Huijbens, Gunnar Þór Jóhannesson.
Fjármálaskilgreiningar / ritstjóri og ábyrgðarmaður Friðbjörn Orri Ketilsson
How to change the world : tales of Marx and Marxism / Eric Hobsbawm.
Þróun velferðarinnar 1988 - 2008 / ritstjórar Guðný Björk Eydal og Stefán Ólafsson.

Menntamál
Að mörgu er að hyggja : handbók um undirbúning kennslu / Ingvar Sigurgeirsson.
Everyday goodbyes : starting school and early care : a guide to the separation process / Nancy Balab
Kennslufræði / Jon Naeslund 
Leikur og leikuppeldi / Valborg Sigurðardóttir.
Lífsfylling : nám á fullorðinsárum / Kristín Aðalsteinsdóttir.
Nám fyrir alla : undirbúningur, kennsla og mat í skóla margbreytileikans / Dianne L. Ferguson
Skólasaga Reyðarfjarðar / Guðmundur Magnússon.
Skóli og skólaforeldrar : ný sýn á samstarfið um nemandann / Nanna Kristín Christiansen
Summerhill-skólinn / A.S. Neill

Þjóðfræði
Faldar og skart : faldbúningurinn og aðrir íslenskir þjóðbúningar / Sigrún Helgadóttir.
Gullkista þvottakvenna : heimildasafn og endurminningar Huldu H. Pétursdóttur um Þvottalaugarnar í Laugardal
Sögur úr Vesturheimi : úr söfnunarleiðangri Hallfreðar Arnar Eiríkssonar og Olgu Maríu Franzdóttur

Tungumál
Glíman við orðin : ritgerðasafn gefið út í tilefni sjötugsafmælis höfundar 21. júlí 2013
Nota bene : latína á Íslandi / Jón R. Hjálmarsson.
Víetnömsk-íslensk, íslensk-víetnömsk orðabók = Tù ðiên phô thông viêt-băng, băng-vi

Raunvísindi og dýrafræði
Haförninn / höfundur texta Kristinn Haukur Skarphéðinsson 
Íslenskir fiskar / Gunnar Jónsson, Jónbjörn Pálsson ; myndhöfundur Jón Baldur Hlíðberg.
Jöklakort af Íslandi : með nafnaskrá, uppfærðum hæðarlínum og hnitum
Náttúruvá á Íslandi : eldgos og jarðskjálftar / aðalritstjóri Júlíus Sólnes.
Örnólfsbók : afmælisrit tileinkað Örnólfi Thorlacius 75 ára 

Heilbrigðismál
Lífs-Kraftur : hagnýtar upplýsingar fyrir einstaklinga sem greinst hafa með krabbamein og aðstandendur
Við góða heilsu? : konur og heilbrigði í nútímasamfélagi 

Verkfræði, iðnaður og landbúnaður
Aflstöðvar og orkuvinnsla / Landsvirkjun
Frá hestum til hestafla : sögur um hestanotkun við jarðrækt og heyskap / Bjarni Guðmundsson
Frá halasnældu til hringspunavélar : þróun loðbands / Pétur Sigurjónsson.
Hitaveituævintýr Egilsstaða og Fella 1979-2006 / Rúnar Snær Reynisson.
 
Listir 
Af jörðu : íslensk torfhús / Hjörleifur Stefánsson.
Átta steinhús 18. aldar / ljósmyndir, texti og hönnun Björn G. Björnsson.
Guðvelkomnir, góðir vinir! : útskorin íslensk horn
Hús skáldanna / ljósmyndir, texti og hönnun Björn G. Björnsson.
Stóru torfbæirnir / ljósmyndir, texti og hönnun Björn G. Björnsson.
Torfkirkjur á Íslandi / ljósmyndir, texti og hönnun Björn G. Björnsson.

Ljósmyndun
Enginn getur lifað án Lofts : Loftur Guðmundsson konunglegur hirðljósmyndari og kvikmyndagerðarmaður
Ljósmyndun á Íslandi 1950-1970 / Guðrún Harðardóttir
Ólafur Magnússon : konunglegur hirðljósmyndari
The photography reader / edited by Liz Wells.
Sigfús Eymundsson myndasmiður : frumkvöðull íslenskrar ljósmyndunar / Inga Lára Baldvinsdóttir
A world history of photography / by Naomi Rosenblum
Þættir úr sögu ljósmyndunar á Íslandi 1970-1990 / Steinar Örn Atlason.

Bókmenntir og ritun
Cite right : a quick guide to citation styles--MLA, APA, Chicago
Íslensk bragfræði / Ragnar Ingi Aðalsteinsson.
Stíll og bragur : um form og formgerðir íslenskra texta / Kristján Árnason.
White field, black seeds : Nordic literacy practices in the long nineteenth century 

Ljóð, leikrit og skáldsögur
Laufin á regntrénu / Sveinn Snorri Sveinsson.
Saga : leikrit í fjórum þáttum / Eysteinn ungi ; teikningar Halldór Pétursson.
Góði dátinn Svejk / Jaroslav Hasek ; Karl Ísfeld íslenzkaði ; [Josep Lada teiknaði myndirnar]
Tíðindalaust á Vesturvígstöðvunum / eftir Erich Maria Remarque ; íslenzkað hefur Björn Fran

Greinasöfn og ritsöfn
Harðfiskur and skyr : memories and stories of an amma and editor / Lillian Vilborg.
Hugvekjur Hallbjarnar Halldórssonar : sýnisbók ritverka og ritaskrá
Ritsafn í bundnu og óbundnu máli / Jón Sigurðsson frá Kaldaðanesi 

Fornbókmenntir
Handan hafsins : greinar / Helgi Guðmundsson.
Svarfdæla saga / búið hefir til prentunar Vald. Ásmundarson.
Valla-Ljóts saga / búið hefir til prentunar Vald. Ásmundarson.

Ævisögur
Allt upp á borðið / Vilhjálmur Hjálmarsson.
Forystumaður úr Fljótum : æviminningar Ólafs Jóhannessonar prófessors og forsætisráðherra
Í spor Jóns lærða / ritstjóri Hjörleifur Guttormsson.
Pater Jón Sveinsson : Nonni / Gunnar F. Guðmundsson.
Sagan af Guðrúnu Ketilsdóttur : einsögurannsókn á ævi 18. aldar vinnukonu / Guðný Hallgrímsdóttir

Fornleifafræði
Fornleifaskráning vegna fyrirhugaðra vegaframkvæmda á Öxi og í botni Berufjarðar
Grafir og grónar rústir / C. W. Ceram ; [íslenzka þýðingu gerði Björn O. Björnsson].
Úr farvegi aldanna / Jón Gíslason.

Landafræði og ferðasögur
Frásagnir af Íslandi : ásamt óhróðri Göries Peerse og Dithmars Blefkens um land og þjóð
Norðausturland: Vopnafjörður, Strönd, Langanes, Þistilfjörður, Slétta, Núpasveit, Öxarfjörður og Hólsfjöll. Árbók Ferðafélags Íslands 2013 / Hjörleifur Guttormsson.
Þúsund og ein þjóðleið / Jónas Kristjánsson.

Ættfræði og ábúendatöl
Reykvíkingar : fólkið sem breytti Reykjavík úr bæ í borg / Þorsteinn Jónsson.
Skriðdæla : byggðasaga, ábúendatal og ýmis fróðleikur / Hrólfur Kristbjörnsson, Jón Hrólfsson
Ættartölusafnrit séra Þórðar Jónssonar í Hítardal I-II. / Guðrún Ása Grímsdóttir annaðist útgáfu.

Sagnfræði
Háborgin : menning, fagurfræði og pólitík í upphafi tuttugustu aldar / Ólafur Rastrick.
Hvað er sagnfræði? : rannsóknir og miðlun
Kampar í Kópavogi : herbúðir bandamanna í landi Kópavogsbæjar og næsta nágrenni í síðari heimsstyrjöld / Friðþór Eydal
Návígi á norðurslóðum : Íshafsskipalestirnar og ófriðurinn 1942-1945 / Magnús Þór Hafsteinsson
Reykjavík 871 +-2 : landnámssýningin
Vatnsendi : úr heiðarbýli í þétta byggð / Þorkell Jóhannesson