Skip to main content

admin

Aðföng til bókasafnsins á fyrri hluta árs 2010

Þeirri venju er nú viðhaldið birta upplýsingar um hvaða bækur hafa bættst við bókakost Bókasafns Halldórs Ásgrímssonar og Önnu Guðnýjar Guðmundsdóttur. Listinn sem hér fylgir er vegna nýrra bóka í safninu á fyrri hluta árs 2010. Alls voru nýskráðar bækur á tímabilinu 165 talsins. Bækurnar raðast í lista í efnisröð í samræmi við röð þeirra í Dewey-kerfinu. Flestar eru bækurnar á listanum nýjar eða nýlegar og voru keyptar til safnsins en þó eru innanum bækur sem safninu hafa verið gefnar.

Jóhanna Hafliðadóttir: Maður verður bara að vera ákveðinn. Innleiðing skjalastjórnar hjá sveitarfélögum
Árni Björnsson og Hrefna Róbertsdóttir (ritstj.): Hlutavelta tímans. Menningararfur á Þjóðminjasafni
Karl Popper: Ský og klukkur og fleiri ritgerðir
Steinar Örn Atlason og Þórdís Helgadóttir (ritstj.): Veit efnið af andanum? Sjö fyrirlestrar um meðvitundina
Sigmund Freud: Inngangsfyrirlestrar um sálkönnun. 1. bindi
Sigmund Freud: Inngangsfyrirlestrar um sálkönnun. 2. bindi
Sigmund Freud: Nýir inngangsfyrirlestrar um sálkönnun
Benedikt Jóhannsson: Börn og skilnaður
Elizabeth Fenwick og Tony Smith: Unglingsárin. Handbók fyrir foreldra og unglinga
Þorsteinn Gylfason: Réttlæti og ranglæti
Einar Logi Vignisson og Ólafur Páll Jónsson (ritstj.): Heimspeki á tuttugustu öld. Safn merkra ritgerða úr heimspeki aldarinnar
Atli Harðarson: Vafamál. Ritgerðir um stjórnmálaheimspeki og skyld efni
Brynjúlfur Jónsson frá Minna-Núpi: Saga hugsunar minnar. Um sjálfan mig og tilveruna
Henry Ale: Frumspeki og óendanleiki í verkum Skúla Thorlaciusar. Íslensk heimspeki á 18. öld
Jón Ólafsson: Andóf, ágreiningur og áróður. Greinar um heimspeki
Þorsteinn Gylfason: Sál og mál
Friedrich Nietzsche: Handan góðs og ills. Forleikur að heimspeki framtíðar
Sigurjón Árni Eyjólfsson: Guðfræði Marteins Lúthers í ljósi túlkunar hans á Jóhannesarguðspjalli 1535-1540
P. Pjetursson: Hugvekjur til kvöldlestra, frá veturnóttum til langaföstu
Ólafur Briem: Norræn goðafræði
Magnús Sigurðsson og Rebekka Þráinsdóttir (ritstj.): Milli mála. Ársrit Stofnunar Vigdísar Finnbogadóttur í erlendum tungumálum
Eva Hauksdóttir: Ekki lita út fyrir. Sjálfshjálparbók handa sjálfri mér og öðrum ýlandi dræsum
Kolbeinn Stefánsson (ritstj.): Eilífðarvélin. Uppgjör við nýfrjálshyggjuna
Arne Jon Isachsen, Carl B. Hamilton og Þorvaldur Gylfason: Markaðsbúskapur
Þorvaldur Gylfason: Vísindin efla alla dáð
Guðmundur Magnússon: Frá kreppu til þjóðarsáttar. Saga Vinnuveitendasambands Íslands 1934 til 1999
Roger Boyes: Meltdown Iceland. How the global financial crisis bankrupted an entire country
Rannsóknarnefnd Alþingis 2008. Aðdragandi og orsakir falls íslensku bankanna 2008 og tengdir atburðir
. 1. bindi
Rannsóknarnefnd Alþingis 2008. Aðdragandi og orsakir falls íslensku bankanna 2008 og tengdir atburðir. 2. bindi
Rannsóknarnefnd Alþingis 2008. Aðdragandi og orsakir falls íslensku bankanna 2008 og tengdir atburðir. 3. bindi
Rannsóknarnefnd Alþingis 2008. Aðdragandi og orsakir falls íslensku bankanna 2008 og tengdir atburðir. 4. bindi
Rannsóknarnefnd Alþingis 2008. Aðdragandi og orsakir falls íslensku bankanna 2008 og tengdir atburðir. 5. bindi
Rannsóknarnefnd Alþingis 2008. Aðdragandi og orsakir falls íslensku bankanna 2008 og tengdir atburðir. 6. bindi
Rannsóknarnefnd Alþingis 2008. Aðdragandi og orsakir falls íslensku bankanna 2008 og tengdir atburðir. 7. bindi
Rannsóknarnefnd Alþingis 2008. Aðdragandi og orsakir falls íslensku bankanna 2008 og tengdir atburðir. 8. bindi
Rannsóknarnefnd Alþingis 2008. Aðdragandi og orsakir falls íslensku bankanna 2008 og tengdir atburðir. 9. bindi
Styrmir Gunnarsson: Umsátrið. Fall Íslands og endurreisn
Styrmir Gunnarsson: Hrunadans og horfið fé. Skýrslan á 160 síðum
Niall Fergusson: Peningarnir sigra heiminn. Fjármálasaga
Þór Sigfússon: Straumhvörf. Útrás íslensks viðskiptalífs og innrás erlendra fjárfesta til Íslands
Jón Ormur Halldórsson: Sameinuðu þjóðirnar. Tálsýnir og veruleiki
Kare Bryn og Guðmundur Einarsson (ritstj.): EFTA 1960-2010. Elements of 50 years of European history
Ólafur Jóhannesson: Stjórnarfarsréttur. Almennur hluti
Friðgeir Björnsson: Úrskurðarnefndir í stjórnsýslunni. Ritgerðir
Ragnheiður Bragadóttir: Kynferðisbrot. Dómabók
Aðalsteinn E. Jónasson: Viðskipti með fjármálagerninga
Íslenskar dómaskrár 1995 á sviði persónuréttar, hjúskapar- og sambúðarréttar, barnaréttar og erfðaréttar
Lagasafn. Gildandi lög íslenzk vorið 1945
Craig Nakken: Fíknir. Eðli fíknar og leiðir til að losna úr vítahringnum
Margrét Þóra Þórsdóttir: Harmleikur í Héðinsfirði
Óttar Sveinsson: Útkall. Týr er að sökkva
Óttar Sveinsson: Útkall. Hernaðarleyndarmál í Viðey
Óttar Sveinsson: Útkall. Leifur Eiríksson brotlendir
Óttar Sveinsson: Útkall. Þyrluna strax!
Óttar Sveinsson: Útkall. Flóttinn frá Heimaey
Óttar Sveinsson: Útkall við Látrabjarg
Snorri Þorsteinsson: Barna og unglingafræðsla í Mýrasýslu 1880-2007
Börkur Hansen og Ólafur H. Jóhannsson: Allt í öllu. Hlutverk fræðslustjóra 1975-1996
Andrés Ingi Jónsson og Oddný Helgadóttir: Spor í sögu stéttar. Félag leikskólakennara 60 ára
Hallgrímur Sveinsson: Barnaskóli á Þingeyri í Dýrafirði í 100 ár
Þ. Ragnar Jónasson: Margir eru vísdóms vegir. Skólastarf á Siglufirði í eitt hundrað ár, 1883-1983
Steinunn Þorvaldsdóttir og Ragnhildur Gísladóttir: Velkominn Þorri
Guðjón Ingi Eiríksson: Reimleikar. Íslenskar draugasögur
Ásdís Arnalds og Sólveig Einarsdóttir: Hljóðfræði og hljóðkerfisfræði handa framhaldsskólum
Ásdís Arnalds og Sólveig Einarsdóttir: Félagsleg málvísindi handa framhaldsskólum
Mörður Árnason, Svavar Sigmundsson og Örnólfur Thorsson: Orðabók um slangur, slettur, bannorð og annað utangarðsmál
Íslensk-ensk orðabók – Concise Icelandic-English dictionary
Þýsk-íslensk orðabók – Wörterbuch Deutsch-Islandisch
Magnús Ólafsson of Laufás: Specimen Lexici Runici ansd Glossarium Priscæ Linguæ Danicæ
Orðaskrá um eðlisfræði og skyldar greinar
Helgi Björnsson: Jöklar á Íslandi
Charles Darwin: Uppruni tegundanna. Af völdum náttúrulegs vals, eða að sumum stofnum vegnar betur en öðrum í lífsbaráttunni. 1. bindi 
Charles Darwin: Uppruni tegundanna. Af völdum náttúrulegs vals, eða að sumum stofnum vegnar betur en öðrum í lífsbaráttunni. 2. bindi 
Guðmundur Halldórsson, Oddur Sigurðsson og Erling Ólafsson: Dulin veröld. Smádýr á Íslandi
Friðþjófur Helgason: Höfðingjar hafsins – myndabók. Hvalaskoðun við Ísland
Henrik R. Wulff, Stig Andur Pedersen, Raben Rosenberg: Heimspeki læknisfræðinnar. Kynning
Örn Bjarnason: Siðfræði og siðamál
Helga Jónsdóttir (ritstj.): Frá innsæi til inngripa. Þekkingarþróun í hjúkrunar- og ljósmóðurfræði
Magnús Snædal (ritstj.): Nomina embryologica – Fósturfræði
Magnús Snædal (ritstj.): Nomina histologica – Vefjafræðiheiti
Henrik R. Wulff: Rökvís sjúkdómsgreining og meðferð. Inngangsfræði klínískrar ákvarðanatöku
Bjarni Guðmundsson: ... og svo kom Ferguson. Sögur um Ferguson dráttarvélar á Íslandi í máli og myndum
Hólmfríður A. Sigurðardóttir: Garðblómabókin. Handbók um fjölærar skrautjurðir og sumarblóm
Magnús Jónasson: Ræktun sumarblóma og skreytingar á leiðum
Annabel Karmel: Mataræði ungbarna fyrstu árin. 200 fljótlegar og hollar uppskriftir fyrir barnið þitt
James Halliday og Hugh Johnson: Vín. Vísindi, list
Fanney Rut Elínardóttir: Hvorki meira né minna. Uppskriftir og eldamennska
Silfurskeiðin

Guðmundur Arnar Guðmundsson: Markaðssetning á netinu. Leiðarvísir fyrir íslenskt markaðsfólk um notkun á samskiptaleiðum netsins
Friðrik G. Olgeirsson: Saga félags járniðnaðarmanna 1920-2006
Eggert Þór Bernharðsson (ritstj.): Safnahúsið 1909-2009 Þjóðmenningarhúsið
Einar Jónsson myndhöggvari
Halldór Baldursson: 2006 í grófum dráttum
Elísabet Ingvarsdóttir: Íslensk samtímahönnun. Húsgögn, vöruhönnun og arkitektúr
Halldóra Bjarnadóttir: Vefnaður á íslenskum heimilum á 19. öld og fyrri hluta 20. aldar
Ásgerður Búadóttir: Veftir
Halldóra Skarphéðinsdóttir og Erla Sigurlaug Sigurðardóttir: Prjónaperlur
Jóna Svava Sigurðardóttir og Rannveig Sigurðardóttir: Garn og gaman. 55 fjölbreyttar prjónauppskriftir
Kristín Harðardóttir: Prjónadagar 2010. Prjónauppskriftir og dagatal
Trine Bakke: Bútasaumsteppi
Hrafnhildur Schram: Reykjavík málaranna
Tryggvi Ólafsson: Málverk í 20 ár
Úrvalið. Íslenskar ljósmyndir 1866-2009
Einar Falur Ingólfsson: Sögustaðir. Í fótspor W.G. Collingwood
Jón Ásgeir Hreinsson: Beðið eftir framtíð
Myndir ársins
Terry G. Lacy: Tónlistarorðabók
Atli Ingólfsson: Hljómamál. Kennslubók í hljómfræði
Guðni Elísson: Áfangar í kvikmyndafræðum
Þórunn Valdimarsdóttir og Eggert Þór Bernharðsson: Leikfélag Reykjavíkur. Aldarsaga
Einar Guðmann: Veiðar á villtum fuglum og spendýrum
Guðmundur Guðjónsson: Skotveiði í máli og myndum
Sagnalist. Íslensk stílfræði II. Skáldsögur 1850-1970
Ambrose Bierce: Orðabók andskotans
Þorsteinn Eggertsson: Stutt og laggott. Tilvitnanir í heimsþekkta húmorista frá ýmsum tímum
Óli Björn Kárason: Þeirra eigin orð. Fleyg orð auðmanna, stjórnmálamanna, álitsgjafa og embættismanna í útrásinni
David Ashurst: The ethics of empire in the Saga of Alexander the Great. A study based on MA AM 519a 4to
Gunnar Harðarson: Blindramminn bak við söguna og fleiri skilagreinar
Helga Kress: Óþarfar unnustur og aðrar greinar um íslenskar bókamenntir
Brynhildur Þórarinsdóttir og Dagný Kristjánsdóttir (ritstj.): Í Guðrúnarhúsi. Greinasafn um bækur Guðrúnar Helgadóttur
Guðjón Sveinsson: Litir og ljóð. Kennir ýmissa grasa. 2. bindi
Jóhannes úr Kötlum. Ljóðaúrval
Ragnar Ingi Aðalsteinsson: Og ekki lagast það
Ólöf Stefanía Eyjólfsdóttir: Hafrúnir. Ljóð
Haukur Ingvarsson: Andlitsdrættir samtíðarinnar. Síðustu skáldsögur Halldórs Laxness
Jónas Gunnar Einarsson: Víkingar og skáld. Ritgerðir
Leifur Hauksson: Með leyfi forseta. Hugsjónir, hnyttni og tíðarandi
Halldór Baldursson: Skuldadagar. Hrunið í grófum dráttum
Ármann Jakobsson: Illa fenginn mjöður. Lesið í miðaldatexta
Sagan Landnama vm fyrstu bygging Islands af Nordmönnum
George Orwell: Stjórnmál og bókmenntir
Sigurður Gylfi Magnússon: Sögustríð. Greinar og frásagnir um hugmyndafræði
Jón R. Hjálmarsson: Minnispunktar í mannkynssögu. Atburðir og ártöl frá öndverðu til okkar daga
Sturla Friðriksson: Heimshornaflakk
Serge Kahn: Jean-Baptiste Charcot. Heimskautafari, landkönnuður og læknir
Fótspor á fjöllum. Sex valinkunnir ferðalangar segja frá útilegum og ævintýraferðum um Ísland
Þorvaldur Thoroddsen: Landfræðisaga Íslands. Hugmyndir manna um Ísland, náttúruskoðun og rannsóknir, fyrr og síðar
Sigurjón Björnsson: Skaginn og Skagaheiði
Ármann Halldórsson (ritstj.): Sveitir og jarðir í Múlaþingi. 2. bindi
Ármann Halldórsson (ritstj.): Sveitir og jarðir í Múlaþingi. 3. bindi
Ármann Halldórsson (ritstj.): Sveitir og jarðir í Múlaþingi. 4. bindi
Friðrik G. Olgeirsson: Ræktun fólks og foldar. Ævisaga Valgerðar Halldórsdóttur og Runólfs Sveinssonar skólastjóra og sandgræðslustjóra
Kolbrún S. Ingólfsdóttir: Merkiskonur sögunnar
Sigurður Bogi Sævarsson: Fólk og fréttir. Fjölmiðlamenn og málin sem mörkuðu skil
Hjalti Pálsson (ritstj.): Skagfirskar æviskrár. Tímabilið 1910-1950
Francisco de Miranda: Hundrað nætur í Höfn. Þættir úr Kaupmannahafnardagbók byltingarforingjans Francisco de Miranda 1787-1788
Simon Sebag Montefiore: Stalín ungi
Helgi Guðmundsson: Hvað er á bak við fjöllin? Tryggvi Ólafsson listmálari segir frá
Páll Valsson: Vigdís. Kona verður forseti
Viðar Hreinsson: Gæfuleit. Ævisaga Þorsteins M. Jónssonar
Pétur Gunnarsson: ÞÞ í forheimskunnarlandi
Brynjar Halldórsson: Ættir Þingeyinga. 17. bindi
Gavin Lucas: Hofstaðir. Excavations of Viking age feasting hall in north-eastern Iceland
Ásgeir Guðmundsson: Berlínarblús. Íslenskir meðreiðarsveinar og fórnarlömb þýskra nasista
Antony Beevor: Orrustan um Spán. Spænska borgarastyrjöldin 1936-1939
Gunnar Karlsson: Lífsbjörg Íslendinga frá 10. öld til 16. aldar. Handbók í íslenskri miðaldasögu. 3. bindi
Guðmundur Jónsson, Helgi Skúli Kjartansson og Vésteinn Ólason (ritstj.): Heimtur. Ritgerðir til heiðurs Gunnari Karlssyni sjötugum
Sigurður Líndal (ritstj.): Saga Íslands. 10. bindi
Elín Pálmadóttir: Fransí biskví. Franskir fiskimenn við Íslandsstrendur. Þriggja alda baráttusaga
Sigrún Huld Þorgrímsdóttir: Þegar amma var ung. Mannlíf og atburðir á Íslandi 1925-1955
Sýslu- og sóknalýsingar Hins íslenzka bókmenntafélags 1839-1854
Jón Hjaltason: Saga Akureyrar. 5. bindi
Ármann Halldórsson: Í efra og neðra. Frásagnir af Borgarfirði eystri og Úthéraði
Indriði Gíslason: Ekkjufell og Ekkjufellsmenn
Jon Oskar Solnes: A powderkeg in Paradise. Lost opportunity for peace in Sri Lanka