Aðföng bókasafnsins á síðari hluta ársins 2008
Um miðbik síðasta árs birtist hér á heimasíðu safnsins listi yfir bækur sem keyptar voru til Bókasafns Halldórs og Önnu Guðnýjar á fyrri hluta ársins 2008. Hér fylgir listi með því sem keypt var á síðari hluta ársins. Á listanum eru alls 162 titlar og er þeim raðað í efnisröð samkvæmt Dewey-flokkunarkerfinu. Eins og sjá má af listanum hefur áherslan í innkaupum til safnsins verið lögð á kaup á fræðibókum.
Stjórnmál og stjórnsýsla [tímarit]
Ársrit Héraðsskjalasafns Kópavogs 2006-2007
Rósaleppar. Þæfðir Rósu Þorsteinsdóttur fimmtugri 12. ágúst 2008
Gunnar Skirbekk og Nils Gilje: Heimspekisaga
Jean-Paul Sartre: Existentialism and human emotions
John Rowan Wilson: Mannshugurinn
Álfheiður Steinsþórsdóttir og Guðfinna Eydal: Ást í blíðu og stríðu
Robert L. Gibson, Marianne H. Mitchell: Introduction to counseling and guidance
Gunnar Hersveinn: Orðspor. Gildin í samfélaginu
Vilhjálmur Árnason: Farsælt líf, réttlátt samfélag. Kenningar í siðfræði
Róbert Jack: Hversdagsheimspeki. Upphaf og endurvakning
Þorsteinn Gylfason: Innlit hjá Kant. Um Gagnrýni hreinnar skynsemi eftir Immanuel Kant
Jean-Paul Sartre: Between Existentialism and Marxism
Fimm mínútna biblían
Bókin um biblíuna
Sigurjón Árni Eyjólfsson: Ríki og kirkja. Upprun og þróun þjóðkirkjuhugtaksins
Arngrímur Jónsson: Lítúrgía. Þættir úr sögu messunnar
William G. Naphy: The protestant revolution. From Martin Luther to Martin Luther King jr.
Ingunn Ásdísardóttir: Örlög guðanna. Sögur úr norrænnni goðafræði
Gabriel Turville-Petre: Um Óðinsdýrkun á Íslandi
Arbejde, helse og velfærd í Vestnorden
Garðar Gíslason: Félagsfræði. Kenningar og samfélag
Noam Chomsky: Necessary illusions. Thought control in democratic societies
Hörður Bergmann: Að vera eða sýnast. Gagnrýnin hugsun á tímum sjónarspilsins
Einar Már Jónsson: Maí 68. Frásögn
Pétur Eiríksson: Þýska landnámið
Ástráður Eysteinsson (ritstj.): The cultural reconstruction of places
Sigrún Júlíusdóttir: Ungmenni og ættartengsl. Rannsókn um reynslu og sýn skilnaðarungmenna
Guðmundur Magnússon: Nýja Ísland. Listin að týna sjálfum sér
Karen Jespersen, Ralf Pittelkow: Íslamistar og naívistar. Ákæra
Valur Ingimundarson (ritstj.): Uppbrot hugmyndakerfis. Endurmótun íslenskrar utanríkisstefnu 1991-2007
Ágúst Einarsson: Greinasafn. Fyrra bindi.
Gunnar Þór Bjarnason: Óvænt áfall eða fyrirsjáanleg tímamót? Brottför bandaríkjahers frá Íslandi
Noam Chomsky: Hegemony or survival. Americas quest for global dominance
Snorri Þorsteinsson: Sparisjóður í 90 ár. Saga Sparisjóðs Mýrasýslu 1913-2003
Einar Guðbjartsson: Hlutabréfamarkaður. Forsendur, eðli og hlutverk
Karl Marx og Friedrich Engels: Kommúnistaávarpið
Starfsskilyrði stjórnvalda. Skýrsla nefndar um starfsskilyrði stjórnvalda, eftirlit með starfsemi þeirra og viðurlög með réttarbrotum í stjórnsýslu
Salvör Nordal (ritstj.): Persónuvernd í upplýsingasamfélagi
Sesselja Árnadóttir: Sveitarstjórnarlögin ásamt skýringum og athugasemdum Sveitarstjórnarlög nr. 45 1998 með síðar breytingum
Þjóðareign. Þýðing og áhrif stjórnarskrárákvæðis um þjóðareign á auðlindum sjávar
Guðmundur Sigurðsson og Ragnhildur Helgadóttir: Almannatryggingar og félagsleg aðstoð
Jónatan Þórmundsson: Afbrot og refsiábyrgð. 3 bindi
Stefán Már Stefánsson: Um sönnun í sakamálum
Ármann Snævarr: Hjúskapar- og sambúðarréttur
Ísland. Kosningalög. Sveitarstjórnarkosningar, alþingiskosningar, forsetakjör
Skipulag Ísafjarðarkaupstaðar og Vestfjarða 1971-1990. Verðlaunaúrlausn í hugmyndasamkeppni Skipulagsstjórnar ríkisins 1972 ...
Sveitarstjórnarmannatal 1986-1990
Skipulagssjónarmið til næstu aldamóta
Stefán Ólafsson: Íslenska leiðin. Almannatryggingar og velferð í fjölþjóðlegum samanburði
Helgi Gunnlaugsson: Afbrot á Íslandi. Greinasafn í afbrotafræði
Roberto Saviano: Gómorra. Mafían í Napólí
Þorgrímur Gestsson: Öryggissjóður verkalýðsins. Baráttan fyrir atvinnuleysistryggingum á Íslandi
Guðný Guðbjörnsdóttir: Menntun, forysta og kynferði
Loftur Guttormsson: Almenningafræðsla á Íslandi. 1. bindi
Loftur Guttormsson: Almenningsfræðsla á Íslandi. 2. bindi
Sigurður Gylfi Magnússon: Akademísk helgisiðafræði. Hugvísindi og háskólasamfélag
Gunnar Stefánsson: Útvarp Reykjavík. Saga Ríkisútvarpsins 1930-1960
Björn Jón Bragason: Hafskip í skotlínu
Stefán Gunnar Sveinsson: Afdrif Hafskips í boði hins opinbera
Baldur Sveinsson: Flugvélar yfir Íslandi
Þórður Tómasson: Íslensk þjóðfræði
Ásdís Jóelsdóttir: Tíska aldanna. Fatnaður og textíll – byggingar, húsgögn og myndlist
Bergþór Pálsson: Vinamót. Um veislur og borðsiði
Baldur Ragnarsson: Tungumál veraldar
Jón Hilmar Jónsson: Stóra orðabókin um íslenska málnotkun
Höskuldur Þráinsson: Handbók um málfræði
Ásdís Arnalds, Elínborg Ragnarsdóttir og Sólveig Einarsdóttir: Beygingarfræði handa framhaldsskólum
Alan Sokal and Jean Bricmont: Fashionable nonsense. Postmodern intellectuals abuse of science
The Sokal hoax. The sham that shook the academy
Alan Sokal: Beyond the hoax. Science, philosophy and culture
Henry Margenau: Vísindamaðurinn
David Bergamini: Stærðfræðin
Jón Þorvarðarson: Og ég skal hreyfa jörðina. Forngrísku stærðfræðingarnar og áhrif þeirra
Carl Sagan: Reikistjörnurnar
Mitchell Wilson: Orkan
Conrad G. Muller: Ljós og sjón
Ralph E. Lapp: Efnið
Herman F. Mark: Gerviefnin
Luna P. Leopold: Vatnið
Philip D. Thompson: Veðrið
Vísindin heilla. Afmælisrit til heiðurs Sigmundi Guðbjarnarsyni 75 ára
James M. Tanner: Vöxtur og þroski
Hjálmar R. Bárðarson: Fuglar Íslands. Í máli og myndum
S.S. Stevens: Hljóð og heyrn
René Dubos: Hreysti og sjúkdómar
Susan Crain Bakos: Kynlífsbiblían. Grundvallarrit um ástaratlot
Hjálmar R. Bárðarson: Þættir úr þróun íslenskra fiskiskipa
Árni Hjartarson, Freysteinn Sigurðsson, Þórólfur H. Hafstað: Vatnsbúskapur Austurlands. 3. Lokaskýrsla
H. Guyford Stever: Flugið
Wilfried Owen: Hjólið
Hildur Hákonardóttir: Blálandsdrottningin og fólkið sem ræktaði kartöflurnar
Landssamband veiðifélaga. Afmælisrit. 1958-2008
Willam H. Sebrell: Matur og næring
Nanna Rögnvaldsdóttir: Af bestu lyst 3.
Stóra matarbókin. Matargerð meistaranna
Sigmar Þormar: Inngangur að stjórnun
Þór Sigfússon: Betrun. Hvernig bæta má stjórnun með því að læra af mistökum
Afburðaárangur. Bók um stjórnunaraðferðir sem grundvallast á gæðastjórnun og rannsóknir á fyrirtækjum sem náð hafa afburðaárangri
Framtíðin. Frá óvissu til árangurs. Notkun sviðsmynda við stefnumótun
Historical and philosophical issues in the conservation of cultural heritage
Þóra Kristjánsdóttir: Mynd á þili. Íslenskir myndlistamenn á 16., 17. og 18. öld
Vatnsmýri 102 Reykjavík
Hjörleifur Stefánsson: Andi Reykjavíkur
Kirkjur Íslands 11. Friðaðar krikjur í Kjalarnesprófastsdæmi. 1. Hvalsneskirkja, Kálfatjarnakirkja, Keflavíkurkirkja, Kirkjuvogskirkja, Krísuvíkurkirkja, Landakirkja, Njarðvíkurkirkja, Útskálakirkja
Kirkjur Íslands 12. Friðaðarkirkjur í Kjalarnesprófastsdæmi. 2. Bessastaðakirkja, Brautarholtskirkja, Fríkirkjan í Hafnarfirði, Hafnarfjarðarkirkja, Lágafellskirkja, Reynivallakirkja, Saurbæjarkirkja á Kjalarnesi, Vindáshlíðarkirkja
Ágúst Sigurðsson: Guðshús á grýttri braut. Kirkjur og staðarprestssetur á Vestfjörðum. Strandaprófastsdæmi.
Thomas Hauffe: Hönnun. Sögulegt ágrip
Alda Ármanna: Kona í forgrunni. Vegferð í lífi og list
Þjóðin, landið og lýðveldið. Vigfús Sigurgeirsson ljósmyndari og kvikmyndagerðarmaður
Gunnar Þór Nielsen: Íslenskir sjómenn
Jón M. Ívarsson: Vormenn Íslands. Saga UMFÍ í 100 ár
Einar Guðmann: Skotvopnabókin. Meðferð og eiginleikar skotvopna
Brynja Baldursdóttir, Hallfríður Ingimundardóttir: Tíminn er eins og vatnið. Íslensk bókmenntasaga 20. aldar
Vésteinn Ólason: Ég tek það gilt. Greinar um bókmenntir tuttugustu aldar
Guðjón Sveinsson: Litir og ljóð úr Breiðdal
Ingunn Snædal: Í fjarveru trjáa. Vegaljóð
Páll Ólafsson: Ég skal kveða um þig eina alla mína daga. Ástarljóð Páls Ólafssonar
Regnboginn á óteljandi liti. Ljóð eftir börn á leikskólunum Austurborg og Garðaborg
Sigurður Ingólfsson og Ólöf Björk Bragadóttir: Dúett. Sonnettusveigur
Steinn Steinarr: Dvalið hjá djúpu vatni
Þorsteinn Bergsson: Vébönd
Sveinn Snorri Sveinsson: Skuggi Rökkva
Múrbrot. Róttæk samfélagsrýni fyrir byrjendur og lengra komna
Íslensk menning. 2. bindi. Til heiðurs Sigurði Gylfa Magnússyni og fimmtugsafmæli hans 29. ágúst 2007
Íslenskar úrvalsgreinar
Þræðir. Hrafnkell A. Jónsson, foringi og fræðimaður
Jónas Kristjánsson: Eddas and sagas. Icelands medieval literature
Lausavísur frá svartadauða til siðaskipta
Heimir Pálsson: Lykill að Íslendingasögum
Ódysseifskviða Hómer. Í þýðingu Sveinbjarnar Egilssonar
Skaftafellssýsla. Sýslu- og sóknalýsingar Hins íslenska bókmenntafélags 1839-1873
Þorsteinn Antonsson: Menn og álfar. Ættarsaga
Borgfirzkar æviskrár 13. Þorvaldína – Örnólfur.
Rannveig Þórhallsdóttir: Ég hef nú sjaldan verið algild. Ævisaga Önnu á Hesteyri
Níels Rúnar Gíslason: Gott á pakkið. Ævisaga Dags Sigurðarsonar
Kristmundur Bjarnason: Amtmaðurinn á Einbúasetrinu. Ævisaga Gríms Jónssonar
Haukur Sigurðsson: Með seiglunni hefst það. Saga Benedikts Davíðssonar
„Kátlegur guðsmaður“. Sjálfsævisaga séra Jens V. Hjaltalín
Þórunn Hrefna Sigurjónsdóttir: Ég skal vera Grýla. Margrét Pála Ólafsdóttir í lífsspjalli
Sigurður A. Magnússon: Sigurbjörn biskup
Vilhjálmur Hjálmarsson: Gullastokkur gamlingjans
Guðjón Friðriksson: Saga af forseta. Forsetatíð Ólafs Ragnars Grímssonar. Útrás, athafnir, átök og einkamál
Jón Þ. Þór Flugmannatal. Á silfurvængjum. Saga F.Í.A. í 60 ár. 1. bindi
Jón Þ. Þór Flugmannatal. Á silfurvængjum. Saga F.Í.A. í 60 ár. 2. bindi
Jón Karl Úlfarsson: Í veldi Vattar og Kolfreyju
Sigurður Lárusson: Gamlar minningar og ljóð
Indriði Indriðason og Brynjar Halldórsson: Ættir Þingeyinga. 16. bindi
Ættartölusafnrit séra Þórðar Jónssonar í Hítardal. 1. bindi
Ættartölusafnrit séra Þórðar Jónssonar í Hítardal. 2. bindi
Arthur Herman: Gandhi and Churchill. The epic rivalry that destroyed an empire and forged our age
David Marquand: Britain since 1918. The strange career of British democracy
Robert Gellately: Lenin, Stalin and Hitler. The age of social catastrophe
Encountering foreign worlds – experiences at home and abroad. Proceedings from the 26th Nordic Congress og Historians, Reykjavik 8-12 August 2007
Kvinnor och politik i det tidigmoderna Norden. Rapport till 26.e Nordiska historikermörket i Reykjavik den 8-12 augusti 2007
Vanner, patroner och klienter i Norden 900-1800. Rapport till 26.e Nordiska historikermörket i Reykjavik den 8-12 augusti 2007
Jón Ólafsson: Relatio af Kaupinhafnarbrunanum sem skeði í október 1728. Dagbók 1725-1731 og fleiri skrif.
Arngrímur Jónsson: Brevis commentarius de Islandia. Stutt greinargerð um Ísland
Hrefna Róbertsdóttir: Wool and society. Manufacturing policy, economic thought and local production in 18th-century Iceland
Ráðstefnurit. Sjöunda landsbyggðarráðstefna Sagnfræðingafélags Íslands og Félags þjóðfræðinga á Íslandi. Haldin á Eiðum 3.-5. júní 2005
Saga Íslands 9. Samin að tilhlutan Þjóðhátíðarnefndar 1974
Skriðuklaustur. Evrópskt miðaldaklaustur í Fljótsdal. Greinasafn
Sigríður Valdís Sæbjörnsdóttir: Skrukka