Skip to main content

admin

Gagnlegar heimildir á netinu

Ýmsar skrár og stafrænar endurgerðir af skjölum og ritum eru aðgengilegar á vef Þjóðskjalasafns Íslands, Landsbókasafns Íslands og hjá fleiri aðilum.

Bragi óðfræðivefur (kvæða- og vísnasafn)
Bækur.is (myndir af gömlum íslenskum bókum)
Gegnir (samskrá íslenskra bókasafna um bækur, tímarit, tímaritsgreinar, tónlist og myndefni)
Handrit.is (Landsbókasafn og Árnastofnun)
Icelandic Roots (Vestur-Íslendingar)
Íslendingabók (ættir Íslendinga)
Ísmús (músík- og menningararfur)
Legstaðaskrá hjá Gardur.is (kirkjugarðar)
Leitir.is (vefgátt fyrir safnkost bókasafna og minjasafna (bækur, tímarit, greinar, ljósmyndir, munir og fleira).
Skemman.is (lokaritgerðir háskólanema)
Tímarit.is (mynduð tímarit)
Vefsafn.is (afrit af íslenskum vefsíðum)

Heimildir hjá Þjóðskjalasafni Íslands

Skjalaskrár

Stafrænar heimildir (leitargrunnar og mynduð skjöl)

Fólk

Jarðavefur

Réttur

Dönsk skjöl (málefni Íslands 1907-1944)


6.9.2019

  • Ritað .