Skip to main content

admin

Góð aðsókn í október

Í nýliðnum októbermánuði sóttu fleiri gestir héraðsskjalasafnið heim en í nokkrum öðrum mánuði það sem af er ári. Alls komu 272 gestir...

Stjórnarfundur og Dagar myrkurs

Síðastliðinn þriðjudag, 28. október, var haldinn fundur í stjórn Héraðsskjalasafns Austfirðinga. Átti fundurinn upphaflega að vera fimmtudaginn...

Steinsvaka

Sunnudagskvöldið 12. október sl. stóð héraðsskjalasafnið að dagskrá um ævi og kveðskap ljóðskáldsins Steins Steinarr, en þann 13. október...

Fæðingarafmæli stórskálds

Næstkomandi mánudag, 13. október, eru 100 ár liðin frá fæðingu Aðalsteins Kristmundssonar,...

Skjalavarðafundur og safnaskóli

Um miðjan nýliðinn mánuð lagðist forstöðumaður héraðsskjalasafnsins í ferðalag á vegum stofnunarinnar í þeim tilgangi að hitta annað...

Haustkoma og fundaferð

Starfsemi héraðsskjalasafnsins er nú óðum að færast meira í hausthaminn eins og tíminn getur tilefni til. Nú hafa skólar verið settir...

Nýr starfsmaður í safninu

Hulda Sigurdís Þráinsdóttir var nýlega ráðin í hlutastarf hjá héraðsskjalasafninu. Hulda er þjóðfræðingur að mennt og starfar nú sem...