Héraðsskjalasafn Austfirðinga 40 ára 04 Janúar 2017 Jólakort Héraðsskjalasafnsins á árinu 2016 var tileinkað 40 ára afmæli safnsins sem hefur gefið út kort með sögulegum fróðleik óslitið...
Handrit frá Rögnvaldi Erlingssyni 04 Janúar 2017 Leikfélag Fljótsdalshéraðs hélt upp á 50 ára afmæli sitt í nóvember. Við það tækifæri fékk héraðsskjalasafnið afhent handrit að leikritinu...
Styrkur til að afrita hljóð- og myndefni 12 September 2016 Héraðsskjalasafnið hefur fengið 1 millj. kr. í styrk frá Alcoa Fjarðaáli til að afrita gamalt hljóð- og myndefni um héraðs- og menningarsögu...
Opið hús og afmælisfagnaður 17 Apríl 2023 40 ár frá stofnun Héraðsskjalasafns, Bókasafn Héraðsbúa 60 ára og 20 ár síðan Safnahúsið var opnað.
Vel sótt skjalanámskeið 13 Apríl 2023 Dagsnámskeið Héraðsskjalasafns Austfirðinga og Þjóðskjalasafns Íslands um skjalastjórn og skjalavörslu var vel sótt en 31 starfsmaður...
Námskeið um skjalastjórn og skjalavörslu 28 Mars 2016 Héraðsskjalasafn Austfirðinga og Þjóðskjalasafn Íslands standa fyrir dagsnámskeiði...
Verkefnastyrkur til skönnunar- og miðlunar á hreppsbókum 09 Mars 2016 Héraðsskjalasafn Austfirðinga og Skjala- og myndasafn Norðfjarðar hafa fengið 3 milljónir í styrk frá Þjóðskjalasafni Íslands til verkefnisins:...
Aðföng til bókasafnsins árið 2015 07 Mars 2016 Á árinu 2015 bættust 142 titlar við Bókasafn Halldórs og Önnu Guðnýjar. Um er að ræða bækur sem keyptar eru af rekstrarfé safnsins en...