Skip to main content

admin

Menningarverðlaun SSA 2022

Guðmundur Sveinsson, héraðsskjalavörður í Neskaupstað, hlaut í dag Menningarverðlaun SSA en þau voru veitt á haustþingi sambandsins á...

Fróðlegir fyrirlestrar í Safnahúsinu

Undanfarnar vikur hafa verið fluttir tveir fróðlegir fyrirlestrar í samstarfi við Héraðsskjalasafn Austfirðinga. Gestir kunnu vel að...

Nýir titlar á bókasafn

Eins og vant er bætist nokkuð í bókakost safnsins yfir jól og áramót. Safnið leggur áherslu á að eignast fræðirit og að þjónusta háskólanema...

Fjölsótt málstofa um heimagrafreiti

Þriðjudaginn 19. október stóðu Héraðsskjalasafn Austfirðinga og Þjóðkirkjusöfnuðir á Héraði fyrir málstofu um heimagrafreiti.

Haustráðstefna héraðsskjalavarða

Árleg haustráðstefna Félags héraðsskjalavarða á Íslandi var haldin í liðinni viku og fór hún fram í Neskaupstað og á Egilsstöðum.

Málstofa um heimagrafreiti

  19. október 2021 Dr. Hjalti Hugason, prófessor í kirkjusögu við Háskóla Íslands, flytur erindi í Kirkjuselinu í Fellabæ þriðjudaginn...

Góðir gestir í heimsókn

Héraðsskjalasafn Austfirðinga hefur um nokkurt skeið átt í góðu samstarfi við sjálfboðaliðasamtökin Icelandic Roots og sóttu tveir fulltrúar...